Þjóðviljinn - 20.03.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.03.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur '20. marz 1975. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Árnessýslu: Garðar Ragnar Félagsfundur verður n.k. föstudag, 21. mars klukkan 20.30 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Garðar Sigurðsson og Ragnar Arnalds ræða stjórnmálavið- liorfið. 3. Björgvin Sigurðsson, formaður Alþýðusambands Suðurlands, ræðir um verkalýðsmál. 4. önnur mál. Aðalfundur kjördæmisráðs Reykjaness, Aðalfundur kjördæmisráðs Aiþýðubandalagsins i Reykja- neskjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 1. april i Góð- templarahúsinu i Hafnarfirði og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar i kjördæmisráðinu eru hvattir til að koma. — Stjórnin. Stéttarfélagsmeðlimir Munið verkalýðsmálafundinn I risinu að Grettisgötu 3 fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Kjartan Ólafsson mætir á fundinum. Kjartan. Alþýðubandalagið I Reykjavík Verkalýðsmálafundur Alþýðubandalagsins, sem átti að vera I kvöld, FELLUR NIÐUR vegna útvarpsumræðna frá alþingi. Bæjarmálaráð Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráði mánudagskvöld klukkan 21:00 á Skálanum. ÁRSHÁTÍÐ Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður að Hótel Borg 26. mars n.k. Hljómsveit ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Nánari skemmtiatriði verða auglýst síðar. Tryggið ykkur miða sem fyrst á skrifstofu Alþýðubandalagsins aö Grettisgötu 3 milli 1-5 e.h. alla virka daga. SKEMMTINEFNDIN. Tilkynningar um flokksstarfið skulu hafa borist blaðinu fyrir hádegi daginn fyrir birtingu. Auglýs- ingadeild blaðsins tekur við tilkynningunum. bær munu "ramvegis birtast á 10. siðu I 12 siðna blaði og á 14. siðu I 16 siðna bloðunum. — Þjóðviljinn. 29. leikvika — leikir 15. mars 1975. Orslitaröð: X2X — 21X — Xll — 11X 1. VINNINGUR: 11 réttir 847 849 kr. 172.000.00 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 24.500.00 1760 2479 9557 12236 35334 36363 Kærufrestur er til 7. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá uipboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku vcrða póstlagðir eftir 8. apríl. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK Atvinna ■ Atvinna Stöður lögreglumanna á Þórshöfn og Raufarhöfn i Norður-Þing- eyjarsýslu eru lausar til umsóknar frá og með 1. júni næstkomandi. Laun sam- kvæmt launakjörum rikisins. Umsóknar- frestur er til 1. mai n.k. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Simi 1C444 Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lind- berg. Leikstjóri: Axel Fridolinski. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Slini 22140 Áfram stúlkur Mmifcomes lo Beouty Qaeens- its'CatryOriandBustL CARRYON GIRLS ™* oea-xifcATkX puccíhtc Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Slmi 11544 Bangladesh- hljómieikarnir apple presenls GEORGE HARRISON ond frionds in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, Georgc Harrison, Billy Prest- on, Leon Russell, Ravi Shank- ar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og 11. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐURí FENEYJUM i kvöld kl. 20. ÍIVAÐ VARSTU AÐ GERA i NÓTT? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. COPPELIA laugardag kl. 20. sunnudag kl. 15 (kl. 3). Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30. LÚKAS sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 18936* Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston ISLENSKUR TEXTI Missið ekki af þessari heims- frægu stórmynd. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Byssurnar í Navarone I BEST PICTURE OF THE YEAR! GREGORy PECK DA.VID NIVEN ANIHONY QUINN Sýnd kl. 5. Athugið breyttan sýningar- tima. M/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 26. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstu- dag og mánudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. LKIKFÉIAC; KEYKIAVÍKUK ðj? FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag ki. 20.30. 20. sýning. FJÖLSKYLDAN 3. sýning sunnudag kl. 20.30. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Austurbæjarbió: ISLENDINGASPJÖLL miðnætursýning laugardag kl. 23,30. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Simi 41985 í Þú lifir aðeins tvisvar 007 J5L Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Ilor. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russ- el um ævi Tchaikovskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. ÖKUKENNSLA Æfingatimar, ökuskóls og prófgögn. Kenni á Volgu 1 9 7 3. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728 KJARVAL & LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK Félagið Heyrnarhjálp heldur aðalfund i Tjarnarbúð uppi sunnu- daginn 23. mars kl. 4. Venjuleg aðalfundarstörf Kynning á nýjum hjálpartækjum Kvikmyndasýning.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.