Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 2. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Övenjufátt
í Öræfum
— en margt um manninn
á Akureyri og ísafirði
Páskahelgin er hcf&bundin
fer&ahelgi og aö vanda brá fólk
ekki af þeim vana sinum aö
hleypa heimdraganum a& þessu
sinni. Blaöið talaði viO menn á
þremur heistu fer&amannastöö-
unum og spur&i þá hvernig túr-
isminn heföi gengiö um helgina.
Reynir Adolfsson umboösmaö-
ur Flugfélagsins á ísafiröi sagði
okkur að frá 21. mars fram á skír-
dag hefðu veriö farnar 27 ferðir
frá Reykjavik til Isafjarðar, þar
af þrjár með vörur eingöngu.
Ekki var þó fullt i öllum vélum.
— Það hafa 8—900 manns bók-
að ferðir suður, sagði Reynir. — 1
gær, mánudag, voru farnar fimm
ferðir en þær hefðu orðið fleiri ef
veður hefði ekki hamlað framan
af degi. I dag, þriðjudag, á að
fara niu ferðir og fullbókað er i
allar ferðir fram yfir helgi.
— Hvernig er aðstaðan til að
taka við öllu þessu fólki á ísa-
firði?
— Hún er ekki góð. Hér er eitt
litið hótel og svo gistihús Hjálp-
ræðishersins, annað er ekki til af
almennu gistirými. Flestir verða
þvi að koma sér fyrir hjá kunn-
ingjum og vinum og við vitum
þess dæmi að allt upp I tiu manns
ornar-
Stj
skipti í
Stúdentaráði
í gærkvöldi var haldinn svo-
nefndur skilafundur Stúdentará&s
Háskóla tslands. Slikur fundur er
haldinn árlega nokkru eftir kosn-
ingar til ráösins og ný stjórn sett f
embætti.
Eins og greint var frá hér I
blaðinu á sinum tima fékk listi
vinstri manna meirihluta i kosn-
ingunum og hélst þvi óbreytt
staða I ráðinu frá þvi sem veriö
hefur allt frá vorinu 1972 er
vinstri menn náðu I fyrsta sinn
meirihluta i ráðinu.
Hin nýja stjórn SHl er þannig
skipuð: formaður er Gestur Guð-
mundsson, varaformaður Ossur
Skarphéðinsson, gjaldkeri Lára
Júliusdóttir og aðrir i stjórn
Elísabet Bjarnadóttir fulltrúi
menntamálanefndar, Steinunn
Hafstað fulltrúi utanrikisnefndar
og Valgerður Sigurðardóttir full-
trúi hagsmunanefndar. —ÞH
gista á sama heimilinu, sagði
Reynir.
Oddur Jónsson útibússtjóri
kaupfélagsins á Fagurhólsmýri
hafði aðra sögu að segja. — Hing-
að i öræfin komu mun færri
ferðamenn en við eigum að venj-
ast um páskana. Hópferðirnar
hjá Úlfari og Guðmundi Jónas-
syni voru sárafámennar og jepp-
ar og önnur torfæruökutæki sem
verið hafa margir hér yfirleitt um
páskana sáust varla að þessu
sinni. Kannski er skýringin á
þessu sú að fólk sem sótt hefur
hingað um páskana hafi einkum
verið að sækjast eftir svaðilförum
á borð við Þórsmerkurferðir en
um þær er ekki að ræða lengur
eftir að hringvegurinn kom. En
hver sem skýringin er hafa ferða-
menn um páska ekki verið eins
fáir siðustu 10—12 árin.
— Hvernig er með aðstöðuna til
að hýsa fólkið hjá ykkur?
— Hún er alveg i lagi. Hóp-
ferðafólkið gistir fyrst á Klaustri
og siðan skiptist það niður á fé-
lagsheimilin hér á Hofi og á
Hrollaugsstöðum I Suðursveit.
Aðrir bjarga sér á ýmsan hátt,
margir þeirra eru að heimsækja
vini og kunningja hér i sveitinni
og fá inni hjá þeim, sagði Oddur.
Ekki tókst okkur að festa hönd
á neinum tölum um f jölda þeirra
sem sóttu Akureyri heim um
páskana. 1 gær, þriðjudag, átti að
fljúga fimm ferðir þangað, þar af
voru þrjár ferðir með Boeing 727
þotum Flugfélagsins og á mánu-
daginn fóru um 500 manns suður.
Sveinn Kristinsson umdæmis-
stjóri Flugfélagsins á Akureyri
tjáði blaðinu að þar væru góðir
möguleikar á móttöku ferða-
manna. Litið hefði þó reynt á það
þvi mikill meirihluti ferðafólksins
hefði verið námsfólk og aðrir
akureyringar sem dvelja syðra
og koma norður til að vitja ætt-
ingja sinna. Flugfélagið útvegaði
rúmlega 100 manns gistingu á
hótelum og auk þess var nokkuð
um hópa iþróttafólks sem sótti
landsmótið i Hliðarfjalli. — En
uppistaðan i ferðamannahópnum
er ungt fólk að sunnan sem er að
vitja ættingja sinna hér, sagði
Sveinn.
En svo einhver heildarsýn fáist
yfir túrismann má nefna það að
Flugfélagiö flutti alls 15—1600
manns á leiðum innanlands á
mánudag og búist var við að ann-
ar eins fjöldi yrði fluttur i gær. —
ÞH
Hvað varstu að gera í nótt?
Síðasta sýning
Það er sjálfur prinsinn af
Palestriu, sem stigur hér I
vænginn við ungfrú Amaliu I
franska gamanleiknum Hvað
varstu að gera i nótt? en leikrit-
ið hefur verið sýnt I Þjóðleik-
húsinu frá þvi snemma i fyrra-
haust við mikklar vinsældir.
Um 18 þúsund manns hafa séö
sýninguna, sem verður sýnd i
allra siðasta sinn i kvöld (mið-
vikudagskvöld). Þau Bessi
Bjarnason og Sigriður
Þorvaldsdóttir leika léttlyndu
persónurnar hér að ofan en með
önnur stór hlutverk fara Gunnar
Eyjólfsson, Gisli Alfreðsson,
Margrét Guðmundsdóttir og
Arni Tryggvason.
Þá eru aðeins eftir tvær sýn-
ingar á ballettinum Coppeliu,
sem ekki verður unnt aö sýna
oftar vegna brottfarar aðal-
dansara af landinu. Aðalhlut-
verk I Coppeliu eru i höndum
Auðar Bjarnadóttur, Þórarins
Baldvinssonar og Bessa Bjarna-
sonar. Siðustu sýningarnar
verða á fimmtudags- og föstu-
dagskvöld.
Múrarafélag Reykjavíkur:
Fyrirboðar atvinnu-
leysis leyna sér ekki
Eftirfarandi ályktun var
samþykkt á aðalfundi í
Múrarafélagi Reykjavík-
ur, sem haldinn var mánu-
daginn 24. mars, 1975:
„Vegna hins ótrygga ástands i
atvinnumálum byggingariðnað-
armanna skorar aðalfundur Múr-
arafélags Reykjavikur á borgar-
og sveitarstjórnir að draga ekki
úr gatna- og holræsagerð, svo út-
hlutun lóða geti farið fram með
eðlilegum hætti.
Fyrirboðar atvinnuleysis leyna
sér ekki. Áriö 1973 var úthlutaö I
Reykjavík einni, ló&um undir 667
ibúðir, en áriö 1974 er þessi út-
hlutun komin ni&ur I 370 ibú&ir.
Til samanburöar má geta þess,
að viö upphaf atvinnuleysistima-
bilsins frá 1968—70, var a&eins út-
hlutaö, áriö 1968, ló&um undir 366
Ibúöir, og var þaö fyrirboði þess
mikla atvinnuleysis. Þessi aftur-
kippur i lóðaúthlutunum var lengi
að vinnast upp, og var komið
fram á sumar 1970, þegar jafn-
vægi náðist aftur.
Þá skorar fundurinn á hæst-
virta rikisstjórn að gera nú þegar
ráðstafanir til að tryggja Hús-
næðismálastofnun rikisins nægj-
anlegt fjármagn, svo að hægt
verði að fullgera þær Ibúðir, sem
nú þegar eru i byggingu. 1 þessu
Viljum bæta stundvísina
Farmiöar þeir, sem Strætis-
vagnar Reykjavíkur bjóöa meö
38% afslætti, þ.e. 27 miöar á
18,52 kr. hver miði, veröa eftir-
leiöis ekki seldir I strætisvögn-
unum. Miöar þessir, sem kosta
500 kr. á korti, veröa aðeins
seldir á Hlemmtorgi og Lækjar-
torgi á venjulegum vinnutíma,
þ.e. frá kl. 9 til 18 mánudaga til
fæstudaga.
Eftirleiðis verður svo hægt að
kaupa i vögnunum kort á tvö
hundruð krónur, en þau kort eru
hlutfallslega dýrari, geyma að-
eins átta miöa og kostar hver
þeirra 25 krónur.
Venjulegt fargjald, án af-
sláttar, kostar 30 krónur fyrir
fullorðna. Fargjald fyrir börn
kostar nú 11 krónur, en börn
geta fengið keypta farmiða á
korti og kostar þá hver barna-
miði 6,67 krónur.
Við spuröum Eirik Ásgeirs-
son, hvort SVR ætlaði sér að fá
fleiri krónur i kassann, með þvi
að gera fólki erfiðara með að ná
i 500 króna kortin.
„Þvi fer fjarri, okkur gengur
það eitt til að auðvelda vögnun-
um að halda áætlun. Þetta eru
dýr tæki og hver minútan er
dýr. Maður skyldi ætla að fólk
hugsaði meira um peningana
sina núna, og þar sem allir eiga
nú leið um Hlemmtorg og
Lækjartorg, fannst okkur eðli-
legt að selja kortin aðeins þar.
Og ég vil benda á hve mikill
afsláttur er veittur meö þessum
500 króna kortum.”
Það er frá og með deginum i
dag, sem hætt verður aö selja öll
farmiðaspjöld i strætisvögnun-
um, nema 200 króna farmiða-
spjöldfyrir fulloröna. 1 fréttatil-
kynningu frá SVR segir:
„Megin tilgangurinn með þess-
ari breytingu er sá, að reyna að
flýta ferðum vagnanna og
treysta betur en nú er akstur
þeirra samkvæmt timatöflu.
Eðlilega flýtir þetta um leið för
farþega og tryggir meiri stund-
visi. Sala á spjöldum i vögnun-
um tefur vagnstjóra og um leið
ferð vagna...”
Hlemmur undir þak fyrir
haustiö.
Eirikur Asgeirsson, forstjóri
SVR á sæti i nefnd þeirri, sem
undanfarin ár hefur unnið að
skipulagningu Hlemmtorgs.
Lengi stóð til að setja Hlemm
undir glerþak, en nú steðjar
kreppan að, borgin kveðst ekki
hafa efni á að breyta Hlemm-
torgi I gróðurhús, og komin er
fram tillaga i borgarstjórn um
að reisa amk. bráðabirgðaskýli
á Hlemmtorgi.
„Það er stefnt að þvi að koma
upp skýli á Hlemmtorgi fyrir
haustið”, sagði Eirikur, „og
seinna i þessum mánuði þá mun
nefndin sem ég á sæti I skila
skýrslu um þessi mál. Það hefur
komið til tals að athuga, hvort
einhverjir einstaklingar eða
fyrirtæki gætu'eöa vildu reisa
þetta skýli, sem ég kallaði einu
sinni glerþak illu heilli — borgin
semdi siðan við þennan bygg-
ingaraðila um að taka viö þessu
siðar, þegar fjárhagurinn skán-
aði. En það er stefnt að þvi að
koma þarna upp skjóli fyrir
veturinn”. —GG
— Ætlum ekki að hagnast á þessu, segir forstjóri SVR um
hreytta tilhögun farmiðasölunnar
sambandi má benda á, aö I Rvk.
árið 1973, var fjöldi lána, sem út-
hlutað var úr Veödeild Lands-
banka tslands 938, en ekki nema
547 árið 1974, eöa um 42% færri
lán en árið áöur.
Þá skorar fundurinn á hæst-
virta rikisstjórn og borgar- og
sveitastjórnir, að draga ekki úr
þeim framkvæmdum, sem fyrir-
hugaðar hafa verið á þeirra veg-
um, sem atvinnuaukandi eru.
Þegar þess er gætt, hver þróun-
in hefur verið undanfarið ár og
það, sem af er þessu ári, þá er
ljóst hvert stefnir.
Hendi sama slys og varð á ár-
unum 1968—70, þá er ekki i önnur
hús að venda eins og þá, þar sem
alvarlegt atvinnuleysi er hjá
þeim nágrannaþjóðum okkar,
sem islenskir byggingariönaðar-
menn gátu helst flúið til.
Vegna 'margitrekaðra yfirlýs-
inga rikisstjórnar um, að hún
muni stuðla að nægri atvinnu
handa öllum, þá væntir fundurinn
þess, að stjórnvöld taki þessi mál
til alvarlegrar ihugunar og
úrlausnar, áður en i óefni er kom-
ið.”
Ullariðnaður
blómstrar
Ullar- og skinnaiðnaöur er
vaxandi atvinnugrein hér á landi
og útflutningur á afur&um hans
hefur aukist mjög á undanförnum
árum segir i fréttabréfi frá
Upplýsingaþjónustu iandbúnaö-
arins.
Þar kemur fram að árið 1973
störfuðu hartnær þúsund manns i
þessum iðngreinum eða nákvæm-
lega 965 manns. Heildarverömæti
þessara iðngreina var I fyrra
2.160 miljónir króna. Sama ár
voru fluttar út skinnavörur að
verðmæti 400 miljónir króna og
ullarvörur fyrir 770 miljónir. Er
stefnt að þvi að fullvinna vörur úr
öllum þeim skinnum og ull sem
landbúnaðurinn i landinu gefur af
sér. —ÞH