Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Skíðalandsmótiö á ísafirði:
Akureyringar sigur-
sælir á landsmótinu
þeir hlutu flest gullverðlaunin á
mótinu en ísfirðingar
hlutu flesta verðlaunapeningana
Akureyringar uröu
sigurvegarar á Skíða-
landsrnótinu sem fram fór
á isafirði um páskana.
Þeir hlutu fimm gullverð-
laun og tvenn
silfurverðlaun en
ísfirðingar, sem hlutu
flesta verðlaunapeninga,
fengu tvenn gullverðlaun,
fern silfurverðlaun og fern
bronsverðlaun. Reyk-
víkingar hlutu tvenn gull-
verðlaun, siglfirðingar ein,
ólafsfirðingar tvenn og
f Ijótamenn þrenn gullverð-
laun. Veður til keppni var
hið besta og urðu úrslit í
einstaka greinum sem hér
segir:
Svig karlá: min.
1. Tómas Leifsson A. 100,07
2. Hafþór Júliusson 1. 100,27
3. Gunnar Jónsson í. 100,67
Stórsvig karla:
1. Haukur Jóhannsson A. 139,74
2. Hafþór JUliusson 1. 142,22
3. Bjarni Þórðarson R. 143,33
Alpatvikeppni karla
1. Hafþór Júliusson 1. 12,74
2. Tómas Leifsson A. 18,20
3. Hafsteinn Sigurðsson 1 25,60
Sveitasvig karla
1. Sveit Isafj. 374,78
2. Sveit Akureyrar 388,29
3. Sveit Húsavikur 399,31
Göngutvíkeppni
1. Halldór Matthiass. A. 498,11
2. Magnús Eiriksson F. 443,39
3. Reynir Sveinsson F. 430,19
30 km. ganga mm.
1. Halldór Matthiasson A. 74,37
2. Reynir Sveinsson F. 76,29
3. Magnús Eiriksson F. 78,35
Stökk 20 ára og eldri st
1. Björn Þór Ólafss. Ó 217,5
2. Sveinn Stefánsson Ó 215,3
3. Marteinn Kristjáns. R. 210,9
Stökk 17-19 ára st.
1. Þorsteinn Þorvaldss. Ó 207,0
2. Hallgrimur Sverrisson S. 186,2
3x10 km. boðganga min.
1. Sveit Fljótamanna 95,33
2. Sveit Isafj. 101,05
3. Sveit Reykjavfkur 111,25
Norræn tvíkeppni
1. Björn Þór Ólafsson Ó. 469,68
2. örn Jónsson Ó. 375,37
Norræn tvík. 17-19 ára
1. Hallgrimur Sverriss. S. 429,45
2. þorsteinn borvaldss. Ó. 414,33
Svig kvenna
1. Jórunn Viggósdóttir R. 108,72
2. Guðrún Frimannsd. A. 115,88
3. Sigrún Grimsdóttir 1. 116,39
Stórsvig kvenna
1. Jórunn Viggósdóttir R. 123,67
2. Kristin Clfsdóttir 1. 128,85
3. Sigrún Grímsdóttir 1. 131,81
Alpatvik. kvenna
1. Jórunn Viggósdóttir R. 0,00
2. Sigrún Grimsdóttir 1. 74,04
3. Margrét Vilhelmsd. A. 79,04
Sveitasvig kvenna
1. Sveit Akureyrar 340,68
Sveitir ísafjarðar og Reykjavikur
voru úr leik.
MUNIÐ
íbúðarhappdrætti
HSÍ, 2ja herbergja
ibúð að verðmæti kr.
3.500.000 Verð miða
kr. 250.00
Dregið 1. mai
Reykjavíkurmótið
í badminton hafið
Undankeppnin i Reykjavikur- áttan til með að standa á milli
mótinu I badminton hófst i þeirra Haraldar Korneliussonar,
Laugardalshöllinni i gærkveldi og Sigurðar Haraldssonar, Friðleifs
verður henni fram haldið i kvöld Stefánssonar og Óskars
en annað kvöld fara svo úrslita- Guðmundssonar. 1 tviliðaleik
leikir mótsins fram. karla verður baráttan á milli
Þátttakendur eru frá fjórum fé- þeirra Haraldar og Steinars Pet-
lögum, Val, Vikingi, KR og TBR ersen annarsvegar en Sigurðar og
og er allt besta badmintonfólk Garðars Alfonssonar hinsvegar.
landsins meðal þátttakenda. Nú er badmintonfólk okkar i
Keppt verður i einliða og tviliða- mjög góðri æfingu og má þvi bú-
leik karla og kvenna svo og i ast við skemmtilegri og jafnri
tvenndarkeppni. keppni, kannski jafnari en nokkru
I einliðaleik karla kemur bar- sinni fyrr.
Sigrún Grimsdóttir.
Sigur-
launin
afhent
Siðastliðið miðvikudags-
kvöld gekkst HSt fyrir loka-
hófi, þar sem afhent voru sig-
urlaunin 1. deild karla og
kvenna svo og 2. deild karla.
Hér á stærri myndinni má sjá
þá Pál Björgvinsson t.v. fyrir-
liða Vikings og Karl
Benediktsson þjálfara liðsins
með siguriaunin á milli sin.
Þetta var i fyrsta sinn sem
fyrirliði Vikings tekur við
sigurlaunum i mfl. karla i
handknattleik i tslandsmóti.
A minni myndinni er Sigrún
Guðmundsdóttir fyrirliði Vals-
liðsins með tslandsmeistara-
bikarinn. Hún hefur heldur
meiri reynslu en Páll að hand-
fjatla slík sigurlaun, þar sem
Iþetta var i 11. skiptið á 14 ár-
um sem Valur veröur tslands-
meistari i mfl. kvenna og oft
hefur Sigrún verið fyrirliði
liðsins á þeim tima. (Ljósm.
Einar).