Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. april 1975. Alþýðubandalagið Verkalýðsmálafundur fimmtudaginn 3. april kl. 20.30 i risinu að Grettisgötu 3. ABR Viðtalstimi borgarfulltrúa Þorbjörn Broddason verður til viðtais að Grettisgötu 3 milli 5 og 6 i dag. Simi 28655 B ARN ABÓK AVIK AN: Fyrirlestrar, bókasýning, barnaskemmtun Miðvikudag, 2. apríl kl. 20:30. Setning barnabókavikunnar. Opnunbókasýningar. Erik Skyum-Nielsen flytur erindi um H.C. Andersen og Sigurð- ur A. Magnússon les þýðingu sina á ævin- týrinu Álfhól eftir Andersen. Fimmtudagur 3. april. kl. 20.30. ísienskt barnabókakvöld. Þrir islenskir rithöfund- ar (Jenna Jensd. Vilborg Dagbjartsd., Guðrún Helgad.) segja frá afstöðu sinni til barnabókaritunar. Upplestur. Umræður. Föstudagur 4. april kl. 20.30. Barnabækur og f jölmiðlar. Tordis Örjasæter frá Noregi flytur erindi. Umræður. Laugardagur 5. april kl. 16:00 Ole Lund Kirkegaard frá Danmörku flytur fyrir- lestur um bækur sinar. Sunnudagur 6. april kl. 14:00. Barna- skemmtun. Brúðuleikhús. Leikbrúðuland sýnir þættina Meistari Jakob gerist barnfóstra. Meistari Jakob og pylsusalinn og J.J. og Djúpsystur syngja. Aðgangur kostar kr. 150, miðar seldir við innganginn. Dagskráin fer fram i fyrirlestrasal Nor- ræna hússins. FÉLAG BÓKA- SAFNSFRÆÐINGA NORRÆNA HÚSIÐ Vantar 6—8 konur eða karla í fiskvinnu Fiskvinnslustöð á Patreksfirði vantar 6—8 konur eða karla, helst eitthvað vant fisk- vinnu. Mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar i sima 94-1209 eða 1311 á Pat- reksfirði og eftir kl. 18 i sima 40885. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stdr- Reykjavfkursvæðið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. Verulegar verðhækkanir skammt undan Borgarplast hf. Borgarnesi Sfmi 93-7370 Helgar- og kvöldsfmi 93-7355. Sími 16444 Makleg málagjöld Cold Sweat Afar spennandi og viðburðarik ný frönsk-bandarisk litmynd, um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunn- ingja. Charles Bronson, Liv Ullman, James Mason. Leikstjóri: Terence Young. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 'iiti Lkn Sfmi 41Ó85 KÓPA 11 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 8 Klórað í bakkann Scratch Harry Sérstæð og vel gerð, ný banda- risk litkvikmynd. ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Aiex Mattér. Aðalhlutverk: Harry Walker Staff, Victoria Wilde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. 31182 i leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. Ný, spennandi og skemmtileg, bresk-bandarisk kvikmynd um leynilögregluhetjuna Jamcs Bond, sem i þessari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburðarmikil og tekin i skemmtilegu um- hverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ÍSLEHSKUR texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. kÍiÞJÓÐLEIKHÓSIB HVAD VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. Slðasta sinn. COPPELIA fimmtudag kl. 20. föstudag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 11544 Poseidon slysið Jiív A ISLENSKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysa- myndum, og hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lyniey og fleiri. kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sími 32075 Charlie Warrick CHARUYVARRKX! kWalter Matthau1 ^Charley \&rrick kJ ITXMNKXHXm PANAVTSJON ^ Ein af bestu sakamálamynd- um, sem hér hafa sést. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk : Walther Matthou og Joe Don Baker. Sýnd i dagkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum. ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 973. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728 Auglýsingasiminn er 17500 DJODVHJ/NN OjO LEIKFLIAC; REYKjAVÍKUR ði r FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. — 250. sýning. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. DAUÐADANS laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. StmV 18 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið tSLENSKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. 1) Sem besta mynd ársins 1958. 2) Mynd með besta ieikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með besta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnu- biói árið 1958 án islensks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenskum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, William Holden, Jaek Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 221^0 Verðlaunamyndin Pappírstungl Leikandi og bráðskemmtileg litmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ® SENDIBÍLASTÖVIN Hf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.