Þjóðviljinn - 02.04.1975, Side 15
Miðvikudagur 2. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Stefán
Framhald af bls. 4.
vegna flutningskostnaðar á
áburði heldur lika i öryggisskyni,
og i þriðja lagi til þess að efla með
þvi byggðir landsins. Við þing-
menn Norðurlands eystra
ræddum fyrir skemmstu við
kaupfélagsstjóra og forsvars-
menn kaupfélaga úr N-Þing-
eyjarsýslu, þar sem þeir röktu
fyrir okkur vandræði sin i sam-
bandi við útvegun á áburði á
komandi vori, fyrst og fremst
vegna kostnaðar, geigvænlegs
kostnaðar og skorts á lausafé til
ráðstöfunar til áburðarkaupa.
Þeir lýstu þvi fyrir okkur hversu
veðrátta i þeim héröðum
útheimtir miklu meiri áburðar-
notkun en jafnvel i öðrum land-
búnaðarhéruðum landsins vegna
þess hve sumur eru skömm, hlý-
indatiminn skammur, vaxtartimi
jarðargróðans skammur, oft ekki
nema vika til hálfur mánuður, og
þá er allt i húfi að nægur sé
áburður i jörðinni til þess að hinn
skammi vaxtartimi geti nýtst.
Að vera sjálfum
sér nógur
Þvi hefur verið haldið fram, að
til þess að áburðarverksmiðja hér
á landi gæti orðið samkeppnisfær
við áburðarverksmiðjur sem
notuðu jarðgas, til að mynda við
Persaflóa eða fyrir botni
Miðjarðarhafs, þá þyrfti hún orku
sem fást myndi úr þrefaldri
Dettifossvirkjun. Þess áttar
verksmiðja, amoniakverksmiðja
myndi þurfa alla orku Jökulsár á
Fjöllum eins og hún er hugsuð af
hálfu verkfræðinga þegar Jökulsá
yrði veitt ofan i Fljótsdal. Það er
ekki þess háttar áburðarverk-
smiðja, sem ég hef i huga, ekki
verksmiðja, sem ætlað væri að
keppa við Saúd Arabiukonung um
framleiðslu á amoniaki til sölu á
heimsmarkaði, heldur áburðar-
verksmiðja sem ætluð væri til að
fullnægja þörfum landsmanna til
framleiðslu á grasi til áburðar á
tún og i garða og á afrétti
landsins. Ég hygg að við gerum
rétt i þvi um sinn, þegar við
hugsum um áburðarframleiðslu
hér innanlands, að miða við okkar
eigin þarfir og þó fyrst og fremst
við þörf okkar fyrir það að
verða sjálfum okkur nógir á
þessu sviði. Ef við hugleiðum
nýtingu orkunnar okkar i landinu,
hvort heldur hún kemur úr fall-
vötnum eða heitum hverum, ef
við skoðum hana eingöngu i sam-
bandi við heimsmarkað og
markaðseftirspurn út i löndum þá
munum við fyrr eða siðar leiðast
til þess, að fara að hugsa um aðra
atvinnuvegi okkar frá sömu
grundvallarforsendum. Það er
rétt að landbúnaðarafurðir okkar
munu ekki verða um sinn sam-
keppnisfærar við landbúnaðar-
afurðir þeirra þjóða, sem sunnar
búa i jarðarkringlunni við hag-
stæðara loftslag og við betri
möguleika til stóryrkju en hér.
En ef við hættum framleiðslu á
islenskum landbúnaðarafurðum
af þeim sökum eða hættum að
hlúa að islenskum landbúnaði af
þeim sökum, þá gæfi ég nú ekki
mikið fyrir þann stutta spotta
sem eftir yrði af sjálfstæðu lifi
þessarar þjóðar, eða menningar-
lifi i þessu landi.
M/s Esja
fer frá Reykjavik
föstudaginn 4. þ.m.
vestur um land i
hringferð.
Vörumóttaka: þriðju-
dag, miðvikudag og
fimmtudag til Vest-
fjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akur-
eyrar, Húsavikur,
Raufarhafnar, Þórs-
hafnar, Bakkafjarð-
ar, Vopnafjarðar og
Borgarfjarðar eystra.
slökkvilið
Siökkvilið og sjúkrabilar
I Reykjavik — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00.
lögregla
Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfirði— simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgar-
spitalans
Simi 81200. Siminn er opinn ail-
an sólarhringinn. Eftir skipti-
borðslokun 81212.
Kvöld: nætúr- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig. Ef ekki næst I heim-
iiislækni:' Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu^
deild Landspitalans, stmT
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæinisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn ínænusótt fara frain i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudöguin kl. 16.30—17.30.
Hafið íneð ónæmisskirteini.
ónæmisaðgeröin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
Kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. — Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-
vandamál. Þungunarpróf gerð
á staðnum.
apótek
28. april og til 3. april er kvöld-
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna i Laugavegsapóteki
og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt
hefur eitt nætur og helgidaga-
vörslu.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aðótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
félagslíf
Námskeið fyrir reykingafólk.
tslenska bindindisfélagið heldur
á næstunni tvö námskeið fyrir
fólk sem vill hætta reykingum.
Fyrra námskeiðið verður haldið
að Lögbergi, (við Háskólann)
Reykjavik og hefst 6. april kl.
20:30 og stendur 5 kvöld (6.-10.
april), Innritun fer fram næstu
daga i sima 13899. Seinna nám-
skeiðið verður haldið i Gagn-
fræðaskólanum Selfossi og hefst
13. april kl. 20.30 og stendur
einnig 5 kvöld (13.-17. april).
Innritun fyrir það námskeið fer
fram i sima 1450 og 1187 Sel-
fossi. Læknir á námskeiðunum
verður Dr. L.G. White frá Lond-
on.
Frá iþróttafélagi fatlaðra
íþróttasalurinn Hátúni 12 er op-
inn sem hér segir: Mánudag
17.30 til 19.30: Bogfimi. Mið-
vikudaga 17.30 til 19.30: Borð-
tennis. Curtling. Laugardaga 14
til 17: Borðtennis, Curtling og
lyftingar. — Stjórnin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Afmælisfundur verður haldinn
mánudaginn 7. aprfl kl. 20.30 i
fundarsal kirkjunnar. Til
skemmtunar: Upplestur, söng-
ur, leikrit o.fl. Góðar veitingar.
Fjölmennið. Stjórnin
Skyndihappdrætti MÍR
Ósóttir vinningar i skyndihapp-
drætti MÍR á kvöldfagnaðinum
að Hótel Borg 20. mars sl. komu
á þessi númer: 1007, 1065, 1072,
1099, 1235, 1257, 1442, 1481, 1484,
1575, 1576, 1632, 1665, 1674, 1839,
1850, 1888. Upplýsingar I heima-
sima formanns MIR: 17263.
krossgáta
i— 1 2 T~ V s
1 ■
? s ■
10 U II
IZ ■ 13
_ ■ IV ' 1 '
/5 L
Lárétt: 2 káfa 6 fersk 7 haga 9
einkennisstafir 10 fálát 11 önnur
12 til 13 siður 14 stök 15 spurði
Lóðrétt: 1 samningur 2 yfirhöfn
3 fljótið 4 þyngd 5 viöbætir 8 tóm
9 áfengi 11 karlfugl 13 greind 14
samtenging
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 básúna 5 æla 7 kurf 8 fi
9 aukið 11 af 13 rist 14 gát 16
arsenik
Lóörétt: 1 baknaga 2 særa 3
úlfur 4na Gviðtæk 8 fis lOkinn 12
fár 15 ts.
• v
Kvíi 1 GENGISSKRÁNING
Nr.57 - 26. marz 1975.
Skráð frá Eining K1J.2, 00 Kaup Sala
25/3 1975 1 B a nda r ík jado 11 a r 149, 40 149, 80
26/3 - 1 Sterlingspund 360, 40 361, 60*
19/3 - 1 Kanadadollar 149, 25 149, 75
26/3 _ 100 Danskar krónur 2747,95 2757, 15*
_ _ 100 Norskar krónur 3040, 50 3050, 70*
_ - 100 Sænskar krónur 3800, 75 3813, 45*
24/3 _ 100 Finnsk mörk 4242, 05 4256, 25’
26/3 _ 100 Franskir frankar 3 543, 05 3554,95*
_ _ 100 Belg. frankar 431, 45 433, 05*
_ _ 100 Svissn. frankar 5934,80 5954,70*
_ _ 100 Gyllini 6242,45 6263, 35*
_ _ 100 V. -Þyzk mörk 6393,40 6414, 80*
25/3 _ 100 Lirur 23, 64 23, 72
26/3 _ 100 Austurr. Sch. 900, 00 903, 00*
25/3 _ 100 Escudos 614, 10 616, 10
26/3 _ 1 00 Pesetar 266,65 267, 55*
_ _ 100 Yen 51, 44 51, 61*
25/3 _ 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14
1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 149, 40 149, 80
* Breyting frá sföustu skráningu.
sýningar
I kvöld verður Flóin sýnd i Iðnó i
250. sinn, og hefur ekkert leikrit
verið sýnt oftar hér á landi. Sýn-
ingar á Flónni hófust hjá Leik-
félagi Reykjavikur á jólum 1972
og hefur verið sneisafullt á
hverri einustu sýningu siðan.
Metið á undan Flónni átti
Kristnihald undir Jökli, en þaö
— Þeir segja að það fari I vöxt
að fólk bruggi. Bráðum verður
þetta eins og i Noregi þar sem
hver einstaklingur étur átta
stykki af hveitibrauöi á dag, ef
dæma má af gersölunni.
var sýnt 178 sinnum. Alls hafa
nú 58.000 manns séö Flóna. Þýð-
inguna gerði Vigdis Finnboga-
dóttir, leikstjóri er Jón Sigur-
björnsson og með aðalhlutverk-
in fara Gisli Halldórsson, Þor-
steinn Gunnarsson, Helga
Bachmann, Guörún Ásmunds-
dóttir, Helgi Skúlason og Pétur
Einarsson. Enn er ekkert lát á
aðsókn að Flónni. — Myndin
sýnir þau Þorstein Gunnarsson,
Helgu Bachmann og Guðrúnu
Ásmundsdóttur i hlutverkum
sinum I þessu leikverki, sem
náð hefur slikum firnavinsæld-
um meðal islendinga.
skák
Hvitur mátar i öðrum leik.
Lausn þrautar Nr. 61 var 1. Ba6.
Ef 1... Bc5+ 2. Kb5+ — Bb4+ 3.
Dd5 mát. En 1. ... Dxc3 2. Ka3+
—■ Db4+ 3. Hxb4 mát.
7.00 Morguniitvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrón Jónsdóttir les
„Ævintýri bókstafanna”
eftir Astrid Skaftfells (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða. Saga frá
Krists dögum kl. 10.25:
„Hvar eru hinir niu?” eftir
Erik Aagaard i þýðingu
Arna Jóhannssonar. Stina
Gisladóttir les (1). Kirkju-
tónlistki. 10.50. Morguntón-
leikarkl. 11.00: Konunglega
filharmóniusveitin i Lund-
únum leikur Sinfóniu nr. 1 i
D-dúr „Titanhljómkviö-
una” eftir Mahler.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,Sá
hlær best..." eftir Asa I Bæ.
Höfundur byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Sinfóniuhljómsveitin I Bost-
on leikur Serenötu i C-dúr
fyrir strengjasveit op. 48
eftir Tsjaikovský; Charles
Munch stjórnar. Montserrat
Caballé og Shirley Verrett
syngja dúetta úr óperum.
Nýja filharmóniusveitin i
Lundúnum leikur undir;
Anton Guadagno stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Fopphornið.
17.10 Ctvarpssaga barnanna:
„Vala” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, Sigrún Guðjóns-
dóttir les (10).
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurt og svarað. Svala
Valdimarsdóttir leitar
svara við spumingum hlust-
enda.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng-
ur.lngibjörg Þorbergs syng-
ur lag sitt „Sálina hans Jóns
mins” og leikur undir á git-
ar. b. Siðustu klerkarnir i
Klausturhólum. Séra Gisli
Brynjólfsson flytur þriðja
erindi sitt. c. Þulur og visur
eftir Herdisi og ðlinu
Andrésdætur. Elin Guðjóns-
dóttir les. d. Viðdvöl á Vin-
landi. Þórður Tómasson
safnvörður á Skógum segir
frá i viðtali við Jón R.
Hjálmarsson. e. Um Is-
lenska þjóðhætti. Arni
Bjömsson cand. mag. flytur
þáttinn. f. Kórsöngur. Lilju-
kórinn syngur islensk þjóö-
lög I útsetningu Jóns
Þórarinssonar; Jón
Asgeirsson stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Köttur
og mús” eftir Giinter Grass.
Guðrún B. Kvaran þýddi.
Þórhallur Sigurösson leik-
ari les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Bók-
menntaþáttur i umsjá Þor-
leifs Haukssonar
22.45 Djassþáttur. Jón Múli
Araason kynnir.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
# sjónvarp
18.00 Höfuðpaurinn Banda-
risk teiknimynd. Þýöandi
Stefán Jökulsson.
18.20 Filahirðirinn Bresk
framhaldsmynd. Lokaþátt-
ur. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.45 Tólf ára Siðari myndin
af tveimur úr samnorræn-
um sjónvarpsmyndaflokki
um vandamál unglingsár-
anna. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
Verndun augna, Tannrétt-
ingar, Vatnalíffræðirann-
sóknir, Bátasmiöi, Litill
kafbátur, Gláka.Umsjónar-
maður Sigurður H. Richt-
er.
21.05 Þegar amma var ung
Finnsk biómynd frá árinu
1949, byggð á leikriti eftir
Serp. Leikstjóri Toivo
Sarkka. Aöalhlutverk Eeva-
Kaarina Volanen, Matti
Ranin og Uuno Laakso.
Þýðandi Hrafn Hallgrims-
son. Myndin er I léttum tón
og lýsir ástamálum ungrar
stúlku, sem dvelst um skeið
á búgarði hjá ættingjum
sinum.
22.35 Hungruð jörö. Heimilda-
mynd um þurrkana miklu i
Afriku ogástandið, sem
fylgir i kjölfar þeirra. Þýð-
andi Jón Gunnarsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
23.10 Dagskrárlok