Þjóðviljinn - 16.04.1975, Síða 14

Þjóðviljinn - 16.04.1975, Síða 14
, ,14, SÍÐA ,-r hJÓDVILJINN MiÖYÍkwdggur 16:.apr.il 1975 Felldu Framhald af bls. 1. skiptaprósentan á linu- og neta- veiðum hækkar um eitt stig, og nokkur hækkun verður á kaup- tryggingu. Kauptrygging háseta verður samkv. samkomulaginu 67.116 krónur á mánuði, netamanns, bátsmanns, kokks, annars og þriðja vélstjóra 80.871 og 1. vélstjóra 90.780 krónur. Hásetar hafa nú 60.501 króna i kaup- tryggingu á mánuði. 1 samkomulaginu ségir að ekki skuli róið með linu aðfaranótt helgidags, og helgarfri á netum hefjast 1. april i stað 15. april, og sé bátur skilinn eftir á öðrum stað en þeim, sem hann er gerður út frá þegar helgarfri eru, skal út- gerðin sjá skipsmönnum fyrir fari til útgerðarstaðarins. Nokkur hækkun varð á kaup- liðum, sem lúta að vinnu fyrir byrjun vertiðar eða að henni lok- inni. Þá er ákvæði um það að skip- verjar á skuttogurum skuli fá amk. 3 daga hafnarfri þegar landað er i innlendri höfn eftir hverja veiðiferð, en 36 klukku- stundir skulu skipsmenn fá fri að lokinni söluferð ef skipið siglir til útlanda til að selja. bá segir og að skipsverjar skuli eiga rétt á frii i fjórðu hverri veiðiferð. 1 samningnum er ákvæði um að uppgjöri skuli lokið eigi siður en 15 dögum eftir afskráningu eða eftir lok skráningatimabilsins. Áætla skal aflahlut mánaðarlega innan tryggingartimabils og greiða 80% hins áætlaða afla- hlutar eigi siðar en 10 dögum eftir mánaðamót. 1 samningi fyrir nótaveiði-skip segir að sjómenn skuli fá 400 krónur á hvern klukkutima, sem þeir vinna að nótaviðgerðum i er- lendri höfn. Þar er og kveðið á um, að útgerð greiði fargjöld fyrir skipsmenn og afleysinga- menn sem fari heim i orlof af þeim skipum, sem veiðar stunda erlendis, svo og skal útgerðin greiða uppihald þess. skipverja, sem kemur til útlanda og þarf þar að biða eftir skipi sinu. Samningunum var ætlað að gilda til 15. september i haust, og verði þeim ekki sagt upp þá skal hann framlengjast til 1. júni 1976. — GG —úþ Hjálpum stríáshrjáöum í Indókína Gíró 90002 20002 + Í RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Tilkynning um nýtt simanúmer hjá bæjarfógetanum i Kópavogi Simi bæjarfógetaskrifstofunnar i K« , 44()22 Kópavogsbúar og aðrir viðskiptamenn bæjarfógetaskrifstofunnar eru vinsam- lega beðnir að gera viðeigandi breytingar i símaskrá. BÆJARFÓGETINN Alþýðubandalagið Viðtalstimi borgarfulltrúa Adda Bára Sigfúsdóttir, borgar- fulltrúi, verður til viðtals i við- talstima borgarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins að Grettisgötu 3 á milli klukkan 5 og 6 i dag. Siminn á Grettisgötunni er 28655 Adda Bára Alþýðubandalag Akraness og nágrennis Aðalfundur i félagsheimilinu Rein kl. 20.30, mánudaginn 21.4. Dagskrá: 1) Aðalfundarstörf 2) Bæjarmál. Stjórnin. K SB 13 Sfmi 41985 LE MANS Sfmi 22140 Verðlaunamyndin Pappírstungl Hressileg kappakstursmynd með Steve McQuee. ÍSLENZKUR TEXTl. Sýnd kl. 6 og 8 Maðurinn. sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki. ISLENZKUR TEXTI Synd kl. 10. Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bodanovich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNIÐ Ibúðarhappdrætti HSl, 2ja herbergja ibúð að verðmæti kr. 3.500.000 Verð miða kr. 250.00 Dregið 1. mai ■YAM •'HfcAL A #ÞJÓÐLEIKHDSIÐ HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR iFENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15 - 20. Simi 11200. Éiiiiiii « Eg-í:-:: K WMWf , ** flSSxSfiSSSfiíSgRSSi Slmi 16444 Systurnar Spennandi, hrollvekjandi og mjög sérstæð bresk-bandarisk litmynd um örlög og einkenni- legt samband samvaxinna tvibura. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian r»e Palma. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftir- spurna kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ 31182 Mafian og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Dan- mörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 18936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. 1) Sem besta mynd ársins 1958. 2) Mynd með besta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með besta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnu- bíóiárið 1958 án islensks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með Islenskum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFf’LAG KEYKIAVÍKUR FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. DAUÐDANS laugardag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 32075 Flugstöðin I97b Bandarisk úrvals mynd byggðá sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 9 Hús morðingjans Scream and die Bresk sakamálahrokkvekja i litum með islenskum texta. Aðalhlutverk: Andrea Allan og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. UÚ Slmi 11544 Poseidon slysið ISLENSKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum s’tórslysa- myndum, og hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 3—5.15 og 9 Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.