Þjóðviljinn - 24.04.1975, Qupperneq 21
Fimmtudagur 24. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
&
|SKIPAUTCiCRB RI K I SI NSl
M/s Esja
fer frá Reykjavik
föstudaginn 2. mai
vestur um land i
hringferð.
Vörumóttaka:
þriðjudag og mið-
vikudag til Vest-
fjarðarhafna, Norð-
fjarðar, Siglufjarð-
ar, ólafsfjarðar,
Akureyrar, Húsavik-
ur, Raufarhafnar,
Þórshafnar, Bakka-
fjarðar, Vopna-
fjarðar og Borgar-
fjarðar eystra.
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar,
hita veitutengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir 7 á
kvöldin).
H[l
Simi 32075
Hefnd förumannsins
CLINT EASTWOOD
VERNA BLOSTmARIANA HILL
DE^SWÍON • ERNEsf'fic??MAN • awFÍ5SívOOO • ROeSfíStLEy
• * UNIVERSAL/MAI.PASO COMPANV PROOUCTlON
Frábær bandarlsk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood.er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Film-
ing i Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning kl. 3:
Flóttinn til Texas
Sprengihlægileg gamanmynd
i litum með
ISLENZKUM TEXTA.
Gleðilegt sumar!
Staða tilraunastjóra
sem jafnframt annist bústjórn við fjár-
ræktarbúið að Hesti í Borgarfirði, er
laus til umsóknar frá 1. júni n.k.
Umsóknir sendist landbúnaðarráðu-
neytinu fyrir 20. mai n.k.
Landbúnaðarráðuneytið.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagsfélag Hvera-
gerðis
Alþýðubandalagsfélag Hveragerðis og
Framsóknarfélag Hveragerðis og ölfuss
halda sameiginlegan fund I Hótel Hveragerði
föstudaginn 25. april kl. 9 e.h. Garðar
Sigurösson mætir af hálfu Alþýðubandalags-
ins og Steingrlmur Hermannsson af hálfu
Framsóknarflokksins. Þingmennirnir flytja
framsöguræður og svara fyrirspurnum.
Frjálsar umræður
Fjölmenniö
STJÓRNIR FÉLAGANNA.
Hvirfingur
Eftir nokkurra ára hlé verður umræöufundur
haldinn aö nýju aö kvöldi nk. föstudags, 25.
april 1975, kl. 8.30 á Freyjugötu 27. Framsögu
hafa sagnfræðingarnir Bergsteinn Jónsson
og Jón Guðnason um ,,VIsi aö þingflokkum
1860—1914”.
Undirbúningsnefnd
Bergsteinn
Garöar
Steingrimur
Slmi 41985
Ránsferð
skíðakappanna
Spennandi litkvikmynd tekin i
stórbrotnu landslagi Alpa-
fjalla.
ÍSLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Jean-Claude
Killey, Paniele Graubert.
Sýnd kl. 8.
Maðurinn, sem
gat ekki dáið
Spennandi og skemmtileg
litkvikmynd með Robert
Redford i aðalhlutverki.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
Gleðilegt sumar!
Slmi 11544
Poseidon slysið
ISLENSKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók eftir Paul Gallico. j
Mynd þessi er ein sú frægasta
af svokölluðum stórslysa-
myndum, og hefur allsstaðar
verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Ernest Borgnine, Carol
Lynley og fleiri.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3.
4 grínkarlar
Bráðskemmtileg gaman-
myndasyrpa með Laurel &
Hardy, Buster Keaton og
Charley Chase.
ATH: Sýningarnar kl. 3 og 5
tilheyra barnadeginum.
Gleðilegt sumar!
Það borgar sig
að auglýsa í
sunnudagsblaði
Þjóðviljans —
Útbreiðslan
eykst vikulega
SBNDlBÍLASTÖÐlNHf
SÍiÞJÖÐLEIKHÚSltí
SILFURTÚNGLIÐ
eftir Halldór Laxness.
Tónlist: Jón Nordal.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir
og Sveinn Einarsson.
Frumsýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
2. sýning laugardag kl. 20.
HVERNIG ER HEILSAN?
föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
KARHEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
AFMÆLISSYRPA
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
Sími 18936
Síðasta orustan
The Last Crusade
Mjög spennandi og vel leikin
ný amerisk-rúmensk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope.
Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu.
Aðalhlutverk: Amza Pellea,
Irina Garescu.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Gleðilegt sumar!
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Ný, norsk litmynd:
Bör Börson
junior
gerð eftir samnefndum söng-
leik og sögu Johans Falk-
bergets. Kvikmyndahandrit:
Harald Tusberg. Tónlist: Egil
Monn-Iversen.Leikstjóri: Jan
Erik núring.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Mynd þessi hefur hlotið mikla
frægð, enda er kempan Bör
leikin af frægasta gamanleik-
ara norðmanna Fleksnes
(Rolv Wesenlund).
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Barnasýning
kl. 3.
Ævintýri Marco Polo
Ein skemmtilegasta og tvi-
mælalaust listrænasta teikni-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd, gerð af áströlskum lista-
mönnum.
Islenskur þulur lýsir sögu-
þræöi.
Gleðilegt sumar!
LEIKFLlAG
REYKIAVÍKUR
OJO
ðí
r
FLÓ A SKINNI
i kvöld. — Uppselt.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
256. sýning.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
föstudag kl. 20,30.
Næst síðasta sinn.
DAUÐAnANS
laugardag kl. 20,30.
FJÖLSKYLPAN
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
í " '1
ItiX&IjIjJLjjjLL Ó
Sfmi 16444 Meistaraver Meistaraverk Drengurinn The Kid Chaplins
Eitt af vinsælustu og bestu
snilldarverkum meistara
Chaplins, sagan um flæking-
inn og litla munaðarleysingj-
ann. Sprenghlægileg og hug-
ljúf. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Charles Chaplinog
ein vinsælasta barnastjarna
kvikmyndanna Jackie Coog-
an.
Einnig:
Með fínu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á
fina fólkinu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleöilegt sumar!
31182
Mafían og ég
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur
öll fyrri aðsóknarmet i Dan-
mörku.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stcgger.
Leikstjóri Henning Ornbak.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvikmynd þessi er talin besta
mynd Dirch Passers, enda
fékk hann Bodil - verðlaunin
fyrir leik sinn i henni.
Fjörugir fridagar
Summer Holiday
Skemmtileg mynd með Cliff
Kichard.
Barnasýning kl. 3.
Gleðilegt sumar!