Þjóðviljinn - 24.04.1975, Page 24

Þjóðviljinn - 24.04.1975, Page 24
VIETNAM: Leitað lausnar Þjóðfrelsisherinn sækir suður með ströndinni meðan diplómatarnir puða i Saigon og París DIOÐVIUINN Fimmtudagur 24. april 1975. Kolbeinn Cuðnason er nú aftur kominn í vinnu á verkstæði KA svo sem jafnan fyrr um 35 ára skeið. Selfoss- verkfallið: „Málinu er lokið” Verkfalli bifvélavirkja, járnsmiða og verkamanna hjá kaupfélaginuá Selfossi lauk í gærmorgun. Vinna hófst strax eftir að kaup- félagsstjórinn hafði dregið uppsögn Kolbeins Guðna- sonar til baka, en sú upp- sögn olli verkfallinu. I fyrrakvöld sendi Oddur Sigur- bergsson kaupfélagsstjóri Kol- beini bréf, þar sem hann dó upp- sögnina til baka, og jafnframt sendi hann Snorra Sigfinnssyni bréf, þar sem hann fór mögum orðum um þá atburði er leiddu til þriggja vikna verkfalls starfs- manna verkstæðisins. t bréfinu fer Oddur hörðum orð- um um afstöðu verkfallsmann- anna, segir afstöðu þeirra hafa verið óbilgjarna og óhagganlega. „Málinu er lokið”, sagði Snorri Sigfinnsson i samtali við Þjóðvilj- ann i gær, ,,og við ætlum ekki að elta ólar við þetta bréf sem kaup- félagsstjórinn stilaði til min. Ég vil hinsvegar koma á fót þakklæti til alls þess fólks sem studdi okkur. Ég vildi feginn geta tekið i hönd hvers og eins sem að þesari lausn vann með okkur, en þakkarávarpið verður að duga. Við teljum nú að þessu máli sé lokið”. Við 1. umræðu í efri deild i gær um frumvarp rikis- stjórnarinnar um ráðstaf- anir i efnahagsmálum var Saigon og Washington 23/4 ntb — Franskir, bandarískir og viet- namskir diplómatar unnu i dag baki brotnu að því að koma á friðarviðræð- um milli ÞFF og stjórn- arinnar i Hanoi annars vegar og Saigonstjórnar- innar og bandaríkja- stjórnar hins vegar. ÞFF og stjórnin í Hanoi höfnuðu í dag vopnahlés- tilboði Saigonstjórnarinn- ar Þetta kom ekki á óvart og breytti í engu starfi diplómatanna. Þjóð- Byggingarframkvæmdum við hina nýju geðdeild Landsspital- ans sem byrjað var á um mitt sl. ár miðar vel og standa fram- kvæmdirnar nú samkvæmt á- ætlun. Fyrirhugað cr að húsið verði uppsteypt með isettum gluggum og fullfrágengið að ut- an á miðju ári 1976. Það er hins- vegar allt óráðið með það hve- nær húsiö verður fullfrágengið og tekiö I notkun, það fer allt eftir þvi hve miklu fé verður varið til byggingarinnar, sagði Geir Gunnarsson meðal ræðumanna. Síðar segir frá ræðu Geirs, en hann lagði fram breytingartil- frelsisöflin hafa lýst því yf ir að afsögn Thieus sé engan vegin nóg og að meiri breytingar verði að gera á æðstu stjórn i Sai- gon áður en þau eru til viðtals um vopnahlé. Diplómatarnir og „Indókina- fræðingar” Bandarikjaþings eru sammála um að þjóðfrelsis- öflin vilji helst losna við að taka Saigon með áhlaupi. Ef til heift- arlegra bardaga kemur .um borgina munu stórir hlutar hennar leggjast i auðn og slikt gerir endurreisnarstarfið mun erfiðara og er það þó yfrið nóg fyrir. Þeir benda einnig rétti- lega á að þjóðfrelsisöflin hafi Skúli Guömundsson hjá Inn- kaupastofnun rlkisins er við ræddum þessi mál við hann i gær. Byggingafél. Armannsfel! sér um framkvæmdirnar. Páll Sigurðsson ráðuneytis- stjóri i heilbrigðsráðuneytinu sagði að þarna væri aðeins um fyrsta áfanga geðdeildarinnar að ræða. t honum er gert ráð fyrir 60 sjúkrarúmum en sam- kvæmt teikningu alls hússins verða 120 rúm á deildinni. t þeim framkvæmdum sem nú lögu við frumvarpið á þessa leið: „Fyrir árslok ’75 skal fjármála ráðh. láta fara fram sem ná- alltaf lagt mikla áherslu á að Parisarsamkomulaginu verði framfylgt. En Þjóðfrelsisherinn lætur samt ekki deigan siga i bardög- unum og sækir stöðugt i átt til Saigon. Þeir hafa tekið hafnar- bæinn Ham Tan sem er i 120 m fjarlægð frá Saigon i austurátt. Næst er búist við að hann sæki á hafnarborgina Vung Tau en hún er aðalhafnarborg Saigon og mjög mikilvæg fyrir aðflutning- ana til borgarinnar. Sendiráðum Bretlands, Ástraliu, Vestur-Þýskaiands og Thailands i Saigon hefur verið lokað ,,um stundarsakir” og starfsfólk þeirra verið flutt á brott. Áður hafði þó öllum mik- ilvægum leyndarskjölum verið eru i gangi er öll kjarnabygging hússins og önnur legudeildin. Að sögn Páls er þessi geðdeild hugsuð sem hrein viðbót við þær geðdeildir sem nú eru i notkun, þannig að Kleppsspitalinn verð- ur áfram starfræktur, þegar þessi nýja deild tekur til starfa. Hún verður fyrst og fremst fyrir bráðasjúklinga, eins og aðrar deildir Landsspitalans, eins og Páll komst að orði, en Klepps- spitalinn verði fyrir þá sem þurfa lengri meðferð. —S.dór kvæmasta könnun á framfærslu- kostnaði barna, þ.á.m. hvernig honum er háttað eftir mismun- andi aldri og fjölda barna i fjöl- skyldu svo og hvort telja megi, að eðlilegt tillit sé tekið til þessa kostnaðar við álagningu skatta og ákvörðun tryggingabóta, sem greiddar eru vegna barna. A grundvelli þessarar könnunar skal endurskoðuð upphæð barna- bóta og frádráttar vegna barna við álagningu útsvara svo og upp- hæðir tryggingabóta sem greidd- ar eru vegna barna samkvæmt lögum um almannatryggingar. Frumvörp um breytingar á þessum atriðum fyrrgreindra laga skulu lögð fyrir Alþingi sem fyrsteftir n.k. áramót, ef könnun- in gefur tilefni til. Skýrsla um könnunina skal lögð fyrir Al- þingi”. brennt. Talsmaður frönsku stjórnarinnar sagði að ekki væri ætlunin að flytja sendimenn hennar i borginni á brott og skorað hefur verið á franska borgara sem búa i borginni að vera um kyrrt en þeir eru um 9 þúsund. Talsmaðurinn sagði að franska stjórnin hefði fengið fregir af þvi að vel væri farið með þá frakka sem búa á frels- uðu svæðunum og þvi væri eng- in ástæða til hræðslu. Bandarikjamenn og suður- vietnamar handgengnir þeim eru ekki eins rólegir i tiðinni. Frá og með morgundeginum verða fimm þúsund manns fluttir frá Saigon til eyjarinnar Guam i Kyrrahafi en þar hefur verið undirbúin móttaka 50 þús- und flóttamanna. Bandarisk innflytjendayfirvöld hafa slak- að á innflutningshömlum gagn- vart flóttamönnum frá Vietnam og leyft innflutning 129 þúsund vietnama næstu vikurnar. Utan við strönd Suður-Vietnam liggja 17 bandarisk herskip með fimm þúsund hermenn um borð. Verða þeir sendir til Saigon ef á- standið þykir ótryggt til þess að aðstoða við að koma banda- rikjamönnum og leppum þeirra úr landi. PORTUGAL: Kosninga- baráttu lýkur Lissabon 23/4 ntb — Kosn- ingabaráttan í Portúgal náöi hámarki dag er allir flokkarnir tólf sem bjóöa fram héldu stóra fundi og viðhöfðu mikinn áróður. Kosið verður á föstudaginn en á morgun, fimmtudag er öll áróðursstarfsemi bönnuð til að gefa fólki eins dags næði til að á- kveða sig. Þrátt fyrir þá staðreynd að bráðabirgðastjórnin hefur rýrt mjög gildi þessara fyrstu frjálsu kosninga i landinu siðustu hálfa öld virðast flokkarnir taka hana mjög alvarlega og i átökum sem orðið hafa i kosningabaráttunni hafa 40 manns slasast. 1 kosningunum á föstudag skal kjósa 247 manna þing. Þingið á að setja landinu stjórnarskrá en ekki að fara með löggjafar- eða framkvæmdavald að öðru leyti. Herinn hefur lagt fram tillögu og knúið fram samþykki flokkanna, á henni og gerir hún ráð fyrir að næstu fimm árin geti MFA út- nefnt forseta, lagt fram frum- vörp, beitt þingið neitunarvaldi og útnefnt efnahagsmála-, varn- armála- og innanrikisráðherra. Sjá nánar um portúgölsku kosningarnar á blaðsiðum 8 og 9 i blaðinu i dag. Flugmenn fljúga Flugmenn aflýstu i gærdag verkfalli þvi sem þeir höfðu boðað til og hófst i fyrrinótt. Eftir langan fund samninga- nefnda hjá sáttasemjara sam- þykktu flugmenn að afboða verk- fallið. Þótt verkfalli hafi verið aflýst, er deilu flugmanna og Flugleiða ekki lokið, þvi búist er við frekari viðræðum, þar eð ekki var gengið frá varanlegum samningum. —GG —GG Hvað kostar að framfæra barn? Geir Gunnarsson leggur til könnun Þessi mynd sem ljósmyndari Þjóðviljans AK tók sýnir byggingarframkvæmdir nýju geðdeildar I.ahds- spltalans eins og þær standa nú. Geðdeild landspítalans: Byggingarframkvœmdum við 1. áfanga miðar vel Þjóðviljinn óskar lesendum sínum gleðilegs sumars

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.