Þjóðviljinn - 06.05.1975, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 06.05.1975, Qupperneq 11
Þriðjudagur 6. mai 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 KR varð Reykjavíkur- meistari í 25. sinn með því að sigra Val 2:0 í gærkveldi KR tryggði sér Reykjavíkur- gærkveldi með þvi að sigra Val ij111 fór fram i miklu roki og af og meistaratitilinn i knattspyrnu i 2:0 i siðasta leik mótsins. Leikur- til gekk á með éljum. Aðstæður voru sem sagt eins slæmar til West Ham hafði það Sigraði Fulham 2:0 í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar West Ham varð enskur bikar- meistari i knattspyrnu sl. laugar- dag er liðið sigraði Fulham 2:0 I úrslitaleik keppninnar sem fram fór á Wembley. Þessi sigur var ekki sanngjarn að sögn þeirra sem sáu leikinn. Fulham var betri aðilinn nær all- an leikinn, liðið sótti án afláts en tókst ekki að skora. Og þeir Bobby Moore og Alan Mullery lokuðu vörninni og réðu miðjunni. 1 leikhléi hafði ekkert mark verið skorað og það var ekki fyrr en um miðjan siðari hálfleik að West Ham skoraði fyrra mark sitt. Þá urðu Mullery á mistök, þau einu f leiknum og útherjinn Holand komst upp að endamörk- um, gaf fyrir markið og Alan Taylor skoraði. Afram sótti Fulham og nú meir 1 en áöur en ekki tókst 2. deildar- liðinu að jafna og West Ham náði skyndisókn, Holand átti skot að marki sem var varið, en mark- vörður hélt ekki boltanum og Taylor fylgdi vel á eftir og skor- aði aftur. Við þetta brotnaði Fulham-liðið og West Ham sótti mun meira það sem eftir var leiksins. Alan Taylor, sá er skoraði bæði mörkin fyrir West Ham er korn- ungur leikmaður sem vakið hefur mikla athygli. Hann skoraði bæði mörk West Ham á móti Ipswich i undanúrslitum bikarsins og hann skoraði einnig tvö mörk á móti Arsenal fyrr i keppninni. Þennan unga pilt fékk West Ham fyrir lit- ið fé i nóvember sl. frá einu af litlu félögunum i Englandi. Hann hefur skilað þvi fé margföldu sem fálagið lagði i hann. knattspyrnu og hægt var að hugsa sér og einkenndist leikurinn mjög af þvi. KR-ingar áttu þennan sigur fyllilega skilið miðað við gang leiksins. Þeir voru betri aðilinn allan timann, bæði þegar þeir léku undan rokinu i fyrri hálfleik og pressuðu stanslaust og eins i þeim siðari þegar þeir léku gegn rokinu. Vals-liðið var langt frá sinu besta og fannst manni alveg furðulegt að horfa á Hermann Gunnarsson á varamannabekk meðan framlina Vals var ger- samlega bitlaus og átti aðeins eitt skot að marki i siðari hálfleik þegar liðið hafði vindinn með sér. Mörk KR skoruðu þeir Jóhann Torfason á 15. min. og Stefán Sigurðsson á 78. minútu. Undrabarn í fimleikum kom fram á Evrópumóti 13 ára gömul stúlka frá Rú- meníu bar þar sigur úr býtum A Evrópumeistaramótinu i fimleikum sem fram fór i Nor- egi um siðustu helgi gerist enn eitt ævintýrið i iþróttum, eitt af þessum ævintýrum sem setja allt á annan endann I iþróttaheiminum og snarsnýr við öllum spám sérfræðinga um úrslit. Þetta ævintýri var að 13 ára gömul stúlka frá Rúmeniu, Nadi Comaneci vann fjórar af fimm greinum mótsins og hún braut heims- meistarann Ludmilu Turis- chevu svo gersamlega niður að hún hrapaði niður i 4. sæti. Comaneci er eins og áður segir aðeins 13 ára, 152 sm á hæð og 38 kg. að þyngd. Hún var lang-yngsti keppandinn á mótinu eins og gefur að skilja þar sem fimleikakonur hafa vanalega ekki náð toppnum fyrr en undir tvitugt. Crslit keppninnar urðu þessi: 1. Comaneci, Rúmeniu 38,75 stig. 2. Kim, Sovétr. 38,50 stig. 3. Zinke, A-Þýskal. 37,95 st. 4. —5. Turischeva, Sovétr. og Schmeisser A-Þýskal. 37,90 st. Jóhannes skoraöi í sínum fyrsta leik Jóhannes Eðvaldsson lék sinn fyrsta ieik með Holbæk um sið- ustu helgi og hann átti stórleik, skoraði m.a. mark fyrir lið sitt, glæsilegt skallamark. En það dugði ekki til fyrir Hol- Nýtt heims- met í kringlu- kasti Litt þekktur bandariskur kringlukastari, John Powell, setti nýtt heimsmet I kringlu- kasti á frjálsiþróttamóti i Kaliforniu sl. sunnudag er hann kastaði 69,09 m. Hann náði þessu metkasti slnu I 4. umferð. Eidra metið áttu þeir saman Jay Silvester og Ricky Bruch, það var 69,00 m. Silvester kastaði 69,00 m árið 1968 en Bruch jafnaði það 1972. Bjarni endur- ráðinn hjá Þrótti Þróttur hefur endurráðið Bjarna Jónsson sem þjálfara 1. deildarliðs Þróttar i hand- knattleik næsta vetur. Og eins og slðastliðinn vetur mun Bjarni leika með liðinu. Fram sigraöi Þrótt 3:1 Fram sigraði Þrótt 3:1 I Reykjavikurmótinu i knattspyrnu sl. laugardag og hefur Fram þar með hlotið 8 stig og er öruggt með 2. sætið i mótinu. Kristinn Jörundsson skoraði fyrsta markið fyrir Fram en hinn nýi miðframherji Steinn Steins- son annað markið og Kristinnsvo aftur það 3ja. Mark Þróttar skoraði Leifur Haraldsson. Eins og sagt er frá annarsstaðar hér á siðunni léku KR og Valur i gærkveldi siðasta leikinn i mótinu. bæk þótt Jóhannes ætti stórleik, liðið tapaði fyrir KB, 2:4. Leikur- inn var liður i dönsku deildar- keppninni. En á fimmtudaginn kemur rennur stóra stundin upp hjá Hol- bæk-liöinu, en þá leikur það til úr- slita i dönsku bikarkeppninni, og fer leikurinn fram á Idrettspark- en. Dankersen tapaði fyrir Gummers- bach í úrslitum Axel Axelsson og félagar hans I Dankersen töpuðu fyrir Gummersbach I úrslitum v- þýsku deildarkeppninnnar I handknattleik 7:13. Axel iék lltið með Danker- sen-liðinu I þessum leik, en þann stutta tima sem hann var inná skoraöi hann mark og átti góöa llnusendingu sem gaf mark. Axel virðist vera I ein- hverri ónáð hjá þjálfara liðs- ins og hefur það valdið mikilli ólgu meðal áhangenda liðsins sem hafa dálæti á Axel. Hefur þetta allt saman orðið til þess að þjálfari liðsins var rekinn %■ m eftir leikinn viö Gummers- bach og cru þvi llkur á að Axel verði áfram með Dankersen- liðinu,en hann ætlaði að hætta hjá því vegna þjálfarans. Vinni Holbæk leikinn yrði Jó- hannes þar með danskur bikar- meistari en hann varð sem kunn- ugt er bikarmeistari með Val i fyrra og gæti þvi hugsanlega leik- ið meö Holbæk gegn sinum gömlu félögum i Evrópukeppni bikar- hafa I haust. Ármann vann Gróttumótið Gróttumótinu i handknattleik lauk sl. sunnudag með sigri Armanns. Það voru Armann og Fram sem léku til úrslita og báru Armanns-stúlkurnar sigur úr být- um 12:10. 1 undanúrslitum léku Fram og Valur og sigraði Fram þá 13:12 en Ármann sat yfir og lék gegn þvi liðinu sem sigraði. Aður hafði Armann sigrað KR og Hauka. Þessi sigur Armanns kemur nokkuð á ávart þar sem liðinu gekk ekki sem best i tslandsmót- inu i vetur er leið. Hinsvegar get- ur allt gerst i svona mótum, þar sem liðin koma litt eða óæfð til keppni eins og var að þessu sinni, enda rúmur mánuður siðan tslandsmótinu lauk og ekkert lið- anna hefur æft að neinu marki siðan. Ármenníng- ar fresta drætti í happdrætti Þar sem dregist hefur að gera skil I happdrætti knattspyrnu- deildar Armanns, veröur drætti frestaö til 1. júni 1975. Allir þeir scm hafa fengið miða til sölu eru hvattir til að gera upp sem fyrst. Knattspyrnudeild Armanns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.