Þjóðviljinn - 08.05.1975, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. mal 1975.
13 stundir
Framhald af bls. 1
félögin, þrátt fyrir það, að árlega
ganga flugfreyjur undir próf i ör-
yggismálum flugvéla og farþega,
og nái þær ekki tilteknum árangri
verða þær að þreyta það enn á ný,
og dags daglega er það starf flug-
freyma aö sjá um öryggi farþega
vélanna.
Flugfreyjur setja fram kröfu
um það, að þær fái aukafridag út
á það, að vera staðsettar erlendis
eða að störfum á almennum fri-
dögum eins og um stórhátiðir, en
nú fá þær hvorki fri né friðindi út
á það. Almennt fri fá flugfreyjur 8
daga i mánuði yfir sumarmánuð-
ina, en 9 daga i mánuði yfir vetr-
armánuðina.
Loks krefjast flugfreyjurnar
þess, að greiddir verði jafnmiklir
dagpeningar til allra flugfreyja,
en nú háttar svo til, að flugfreyj-
ur, sem nýbyrjaðar eru störf, fá
aðeins greidd 70% af fullum dag-
peningagreiðslum.
Mánaðarlaun flugfreyja nú eru
frá 48 þúsund krónum og upp i 68
þúsund krónur. —úþ
Ragnar
Framhald af 12 siðu
um rekstrarvörum, ekki sist
kjamfóðri.
Forráðamenn margra kaupfé-
laga, einkum norðanlands og
austan, hafa varað við þvi, að
rekstrinum væri stefnt i algert
strand, ef úrlausn fengist ekki, og
þarf ekki að færa frekari rök að
þvi, að afkoma hundruða sauð-
fjárbænda er hér i húfi.
Þetta vandamál getur rikis-
stjórnin að sjálfsögðu leyst með
einföldum hætti i samvinnu við
Seðlabankann”.
Annars staðar
Framhald af bls. 16
mismunun vegna bilakaupa heföi,
átt sér stað, hefði hún átt sér stað
hjá öörum aðilum en gjaldeyris-
bönkunum.
Þann 29. janúar gaf Seðla-
bankinn út tilkynningu þess efnis
að gjaldeyrisyfirfærsla fengist
aðeins til greiðslu á vixlum, sem
væru fallnir i gjalddaga, eða væru
að falla i gjalddaga. og væru eftir
það allar gjaldeyrisyfirfærslur
veittar af gjaldeyrisnefnd, en
ekki bönkunum, eins og veriö
hafði með gjaldeyri fyrir frilista-
vörur.
Björgvin sagði að litið hefði
verið á innheimtur og kröfur sem
gjaldfallið, og á timanum frá 29.
janúar til þess að gjaldeyris-
skráningu var hætt, 12. febrúar,
voru leyfðar yfirfærslur á gjald-
eyri til greiðslu á gjaldföllnum
vixlum og innheimtum, og bif-
reiðar eru yfirleitt ekki af-
greiddar með gjaldfresti.
Við spurðum Björgvin að þvi
hvort einhverjar gjaldeyrisyfir-
færslur hefðu átt sér stað dagana
12. og 13. febrúar meðan engin
gengisskráning var gerð.
Sagði B jörgvin að þá hefði verið
afgreiddur ferðamannagjald-
eyrir, og gjaldeyrir fyrir lyf og
sjúkrakostnaði. Þær gjaldeyris-
yfirfærslur voru siðan gerðar upp
á nýja genginu eftir gengisfell-
inguna —úþ
Leggja til
Framhald af bls. 1.
þessu ári til að standa undir
niðurgreiðslum á oliu til fiski-
skipa, samkvæmt tillögum
minnihluta sjávarútvegsnefndar.
1 nefndaráliti minnihlutans
segir, að i þvi skyni að útvegurinn
geti sjálfur borið oliuhækkunina
beri að hækka fiskverð almennt,
enda sé vitað að fiskverkendur
geti í reynd greitt hærra verð
fyrir fiskinn, en núgildandi lág-
marksverð.
Á fundi neðri deildar i gærdag
mælti Pétur Sigurðsson fyrir
nefndaráliti og breytingar-
tillögum frá meiri hluta nefndar-
innar og sumum frá nefndinni i
heild.
Þær breytingartillögur voru
m.a. um að veita ráðherra
heimild til að endurgreiða
útflutningsgjald af þurrkuöum
saltfiski og sild og heimild til
ráðherra um frjálsa túlkun
laganna varðandi það atriði,
hvort eigendur loðnu, sem komin
var á land en lá óunnin i þró,
þegar gengið var fellt i febrúar-
mánuði, skuli njóta gengis-
hagnaðar eða ekki.
Að lokinni framsöguræðu
Péturs Sigurðssonar var fundi
frestað i neðri deild þar til
klukkan niu i gærkvöld, en þá átti
Garðar Sigurðsson að mæla fyrir
nefndaráliti og breytingar-
tillögum minnihlutans.
Pétur Sigurðsson sagði i sinni
ræðu, að nú að undanförnu hafi
verið að koma fram upplýsingar
(NB hér i Þjóðviljánum!) um
verulegar yfirborganir til útvegs-
manna framhjá skiptum. Og
enginn þyrfti að furða sig á þvi,
þótt margir sjómenn teldu að til
litils væri að vera að leggja vinnu
i samninga hjá Verðlagsráði,
þegar svona væri komið.
Þá kvað Pétur það vera næsta
furðulegt, að sölusamtök, sem
nytu einkaréttar á útflutningi
mikilvægra afurða (saltfiskur)
virtust ekki þurfa að gefa upp
söluverðið erlendis, enda þótt
miða ætti fiskverð hér heima
einmitt við þetta söluverð. Ef til
vill þyrfti að setja ný lög um
starfsemi slikra sölusamtaka.
Sagði Pétur það sitt álit, að
saltfiskverkunin stæði mun betur
en látið væri skina i af forsvars-
mönnum hennar.
Pétur sagði, að það væri nú
þegar nær 50% af fiskverði, sem
ekki kæmi til skipta hjá sjó-
mönnum i sumum tilvikum, og
þegar þetta frumvarp hafi fyrst
verið lagt fyrir þingmenn rikis-
stjórnarflokkanna i vetur hafi
verið gert ráð fyrir, aö útgerðar-
menn fengju enn 11% fiskverðs-
hækkun framhjá skiptum Þetta
ákvæði hafi að visu nú verið tekið
út úr fraumvarpinu en aðeins
vegna þess að fyrir lá, að engir
samningar gætu tekist um báta-
kjörin fyrr en sjómenn hefðu
fengið þeirri kröfu framgengt.
Pétur sagði að hann og aðrir
nefndarmenn hefðu helst kosið að
vera lausir við að þurfa að styðja
þetta frumvarp, en annað mál
væri það hvað menn svo yrðu að
gera, sem tekið hefðu að sér að
styðja háttvirta rikisstjórn!!
Alþýðubandalagið
Gunnar
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði,
Spilakvöld verður haldið i Góðtempiarahús-
inu annað kvöld, 9. mai klukkan 20.30.
Gunnar Benediktsson rithöfundur les kafla
úr handriti að nýsaminni stjórnmálasögu ts-
lands árin 1952 til 1971.
Simi 41985
Zeppelin
Michael York, Elke Sommer
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 8.
Naðran
Kirk Douglas,
Henry Fonda,
Warren Oates
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
CLINTEASTWOOD
VERNA aoSITMARIANA HILL
OEE^ÍRtON • ERNtSrlIóáwN • awn>^mOOO .RoSSflSlEV
• ð ONIVERSAl/MALPASO COMPANY PROOUCTION
Frábær bandartsk kvikmynd
stjórnuð af ClinÞEastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Film-
ing i Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Glimumaðurinn
Bandarisk Wresling-mynd i
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
Hatari
Spennandi ævintýramynd I lit-
um með Islenskum texta.
Slmi 11544
Dularfulla hefndin
The Strange Vengeance
of Rosalie
Svava
Svava Jakobsdóttir rithöfundur les smásögu.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Dularfull og óvenjuleg, ný,
bandarisk litmynd.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 grínkarlar
Bráðskemmtileg gaman-
myndasyrpa með Laurel &
Hardy, Buster Keaton og
Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
í&ÞJÓÐLEIKHÚSID
ÍST 11-200
KARDEMOMMUBÆRINN
I dag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
SILFURTÚNGLIÐ
5. sýning i kvöld kl. 20.
Blá aðgangskort gilda.
6. sýning laugardag kl. 20.
AFMÆLISSYRPA
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Sími 1-
1200.
Slmi 18936
Verðlaunakvikmyndin
Fórnardýr
lögregluforingjans
ft
ACADEMYAWARD WINNER ,
BEST
FOREIGN RLM
— fSLENZUR TEXTI —
“How will you kill me this tlme?
Afar spennandi og vel leikin,
ný, itölsk-amerisk sakamála-
mynd i litum.
Mynd þessi hcfur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
ÍSLENSKUR TEXI
Bönnuð börnum.
Gullna skipið
Spennandi ævintvrakvikmvnd
með islenskum texta
Sýnd kl. 2.
31182
LF.IKFÍHAG
REYKIAVÍKUR
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
258. sýning.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
tvær sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
HÚRRA KRAKKI
miðnætursýning i Austur-
bæjarbiói laugardag kl. 23.30.
Húsbyggingasjóður Leikfé-
lagsins.
Elsku pabbi
Father, Dear Father
1 \BtexREeNRM- wscngaiummii
meiGsœæj'BmRoeniBaMíK'!
FATHER DEAR
FATHER
l MfflSHA* MHOUOm KXLBSOK
Sprenghlægileg, bresk
gamanmynd, eins og best
kemur fram i samnefndum
sjónvarpsþáttum. Aðalhlut-
verk: Patrick Cargill.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3 og 5.
Athugið: Sama verð á báðum
sýningunum.
Engin sýning kl. 7 og 9.
Blóðleikhúsið
Óvenjuleg og spennandi, ný,
bandarisk hrollvekja. 1 aðal-
hlutverki er Vincent Price, en
hann leikur hefnigjarnan
Shakespeare-leikara, sem tel-
ur sig ekki hafa hlotiö þau
verðlaun sem hann á skilið fyr-
ir hlutverk sin. Aðrir leikend-
ur: Diana Rigg, Ian Hendry,
Harry Andrews, Coral
Browne.
Leikstióri: Douglas Hickox.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eltu refinn
Barnasýning kl. 3
KJARVAL & LÖKKEN
BRUNAVEGI 8 REYKJAVÍK
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu
snilldarverkum meistara
Chaplins, sagan um flæking-
inn og litla munaðarleysingj-
ann. Sprenghlægileg og hug-
ljúf. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Charles Chaplinog
ein vinsælasta barnastjarna
kvikmyndanna Jackie Coog-
an.
Einnig:
Með finu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á
fina fólkinu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl. 3, 5, 7 9. og 11
SeNDIBÍLASTÖÐíNHf