Þjóðviljinn - 25.05.1975, Síða 22

Þjóðviljinn - 25.05.1975, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. mai 1975 Útilíf á Úlfljóts- vatni í sumar Bandalag isl. skáta býöur upp á Námskeiðin eru ætluð öllum fjölbreytt starf aö (Jlfljótsvatni i unglingum, hvort sem þeir eru sumar. Þar veröur meöal annars skátar eða ekki. Námskeiðin rekinn að venju kvenskátaskóli verða frá 20. til 27. júni og 28. júni fyrir stúlkur á aidrinum 7 til 11 til 5. júli. Bætt verður við einu ára og eitt námskeið haldið fyrir námskeiði til viðbótar ef þátttaka stúlkur 11 til 14 ára. Stúlkurnar leyfir. dvelja á fallegum stað viö göngu- feröir, leiki, föndur og ýmiskonar skátastörf i 12 daga. Mikil . , . þátttaka hefur verið i skólanum TjaldbUðir undanfarin ár og færri komist að 1 sambandi við Landsmótið sl. en vildu. sumar var stórbætt öll útilegu- aðstaða við Úlfljótsvatn og góð Utilíf snámskeið hreinlætisaðstaða er nú til staðar Nú i sumar er ákveðið að bjóða fyrir tjaldbúa. Bandalag upp á útilegu fyrir unglinga á islenskra skáta bendir fólki á að aldrinum 11 til 14 ára. Þar er um notfæra sér þessa aðstöðu og að ræða námskeið i allskonar úti- koma og dvelja i tjöldum lengri lifi og tjaldbúðastörfum, göngu- eða skemmri tima á Úlfljóts- ferðir náttúruskoðun, áttavita- vatni. Hugsanlega geta börn tekið kennsla, o.fl., sem skátar hafa á þátt i hluta af útilifsnám- sinum snærum. Þátttakendur fá skeiðunum ef þau dvelja með for- bæklinga og blöð um þessi nám- eldrum sinum i tjaldbúðum á Úlf- skeið. ljótsvatni. Alþýöubandalagiö Norðlendingar Alþýðubandalagsfélögin á Akureyri og Dalvík gangast fyrir al4 mennum fundum um orkumál og fleira. Magnús Kjartansson, Soffia Guðmundsdóttir og Stefán Jónsson, flytja stuttar framsöguræður. Að þeim loknum verða frjálsar umræður og fyrirspurnum svarað. Fundurinn á Akureyri verður i Alþýðuhúsinu i dag f sunnu- daginn 25. mai>kl. 14. Handmenntir Framhald af 13. siðu. skólum ivetur: Barnaskólanum á Hólmavik, Barna- og gagnfræða- skólanum á Akranesi, Mýrar- húsaskóla og Langholtsskóla. Þar fór fram forprófun námsefnis fyrir 1. og 2. bekk barnaskóla en þessir árgangar hafa ekki áður notið kennslu i mynd- og hand- menntun. Við höfum haft eftirlit með þessari kennslu og munum siðan vinna úr skýrslum þeirra kennara sem hana önnuðust. Þeir hafa unnið mikið og gott starf og nefndin er mjög ánægð með ár- angurinn af þessum tilraunum. Ég vil koma á framfæri þakklæti okkar i garð kennaranna fyrir þeirra góða starf og einnig til skólanna sem leyfðu það að þess- ar tilraunir færu fram. — Hvað er svo á dagskrá i nánustu framtið? — Það verður haldið áfram með þessar tilraunir i 1. og 2. bekk næsta vetur i ljósi þeirrar reynslu sem fengist hefur i vetur. Siðan verður farið að kenna þetta almennt veturinn 1976—7. Þá verður farið af stað með hliðstða forprófun námsefnis i 3. og 7. bekk næsta vetur og i haust verður haldið námskeið fyrir þá kennara sem annast þær tilraun- ir. Loks má geta þess að 1. sept- ember n.k. verður skipaður námsstjóri i greininni fyrir allt landið. Enþar sem starf hans er mun meira en svo að einn maður valdi þvi verða settir á stofn starfshópar i eintökum greinum á sviði mynd- og handmennta hon- um til halds og trausts. Formenn þessara starfshópa ásamt náms- stjóra mynda svo nokkurs konar landsráð sein fer með yfirstjórn i greininni. Akranes Að loknu spjallinu við Þóri náð- um við tali af Hjálmari Þor- steinssyni teiknikennara á Akra- nesi en hann er einn þeirra kenn- ara sem annast hafa tilrauna- kennsluna i vetur. Við spurðum hann fyrst hvernig kennslunni hefði verið háttað. — Hún fór fram i þremur bekkjardeildum, einni 7 ára og tveimur 8 ára. Hrönn Eggerts- dóttir sá ein um yngri börnin, hún A dagskrá sjónvarpsins I kvöld er sovésk fræöslumynd um rannsóknir, sem unnið er aö austur i Kamtsjatkaskaga. Myndin er frá eldsumbrot- um þar eystra. — A dagskrá kl. 22.55, tuttugu minútna mynd. hafði þau i tvo tima á viku og kenndi þeim leirmótun, teiknun, saumgerðir og litils háttar smið- ar, lét þau spreyta sig á að búa til einföld hljóðfæri. 1 8 ára bekkjun- um kenndi Margrét Jónsdóttir hvorri bekkjardeild leirmótun i tvo tima á viku, Sigurlaug Guð- mundsdóttir var með jafnmikla kennslu i saumgerðum og vefnaði og ég var svo með teiknunina auk þess sem ég hafði umsjón með öllu starfinu. — Og hvernig gekk þetta? — Þetta tókst vel og ég er ánægður með árangurinn. Náms- efnið reyndistyfirleitt vel þótt þvi fylgdu ýmsir byrjunarerfiðleikar sem sniðnir verða af i framtið- inni. Mér fannst þetta merkileg tilraun sem skirskotar til frjálsr- ar sköpunar barnanna. Ég vil nota tækifærið og þakka sam- starfsfólki minu fyrir vel unnin störf og einnig nefndinni fyrir gott samstarf. Hún var okkur hjálpleg á allan hátt og mér finnst hún hafa unnið gott verk. Að gera börnin jákvæði i garð listarinnar — Hvernig tóku börnin þessu? — Þau tóku þvi yfirleitt mjög vel. Megnið af þessu var þeim al- veg nýtt þó sumu hafi þau kynnst I forskólunum. — Hvernig hagaðir þú kennsl- unni? — Ég byrjaði timana á að spjalla við börnin um ýmis efni. Við fórum e.t.v. að tala um að nú væri haust og þá beindist talið að árstiðunum. Ég spurði þau á hverju þau þekktu haustið og þau nefndu réttirnar, að þá byrjaði skólinn, gróðurinn breyttist og þá var maður kominn út i litina. Þannig töluðum við fyrst saman og spjallið tengdist ýmsum náms- greinum. Svo fóru þau að teikna undir áhrifum af þvi sem rætt hafði verið. Ég prófaði lika að láta þau hlusta á tónlist og túlka áhrifin af henni i myndum. Til dæmis lék ég einu sinni fyrir þau Nótt á Nornastóli eftir Mussorg- ski sem hann samdi við magnaða draugasögu eftir Gogol. Ég lék verkið án nokkurs formála og sagði þeim ekkert frá sögunni að baki þess. En viti menn, þegar þau fóru að teikna birtust allra handa draugar og hallir og einn drengurinn teiknaði karl að spila á orgel i svartamyrkri. Mér fannst þetta merkileg svörun hjá þeim og að tilgangi minum væri náð: að láta börnin skynja list og gera þau jákvæð gagnvart henni. —ÞH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.