Þjóðviljinn - 28.06.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.06.1975, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJ1NN1 Laugardagur 28. júnl 1975. Alþýðubandalagið Sumarferð Alþýðubandalagsins á Yestfjörðum 28. og 29. júni 1975 Farinn verður vestfirski hringvegurinn. Isafjörður — Bildudalur — Patreksfjörður — Reykhólasveit — um Djúpveg til ísa- fjarðar og þaðan allt til Patreksfjarðar. Farið verður frá Isafirði kl. 9 að morgni laugardaginn 28. júni. Gist verður i Reyk- hólasveit. Þátttaka tilkynnist fyrir 24. júni i sima 3385 ísafirði, þar sem veittar eru nánari upplýsingar. Fargjald 3000—3.500 kr. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Vestfjörðum Reyðarf jörður Stuðningsmannafundur verður haldinn i dag, laugardag, kl. 4 siðdegis. Nýr sovéskur gervihnöttur MOSKVU 26/6 — Tss-fréttastofan tilkynnti i dag að Sovétrikin hefðu skotið lit i geiminn gervihnetti af gerðinni Kosmos, öðrum i röðinni á tveimur dögum. Hnöttur þessi á að ganga kringum jörðina. Veröur jarðarnánd hans milli 188 og 346 kilómetrar. t fréttinni segir að hnötturinn, kallaður Kosmos 746, eigi að framkvæma kannanir i geimnum, en nánar var ekki greint frá hlutverki hans. Viðtalið Framhald af 5. siðu konur virðast eiga miklum mun verr með að átta sig á eðli jafn- réttisbaráttunnar og kynferðis- kúguninni i heimalöndum sinum en Afrikukonur, sem eru miklu opnari og skilningsbetri. Sumar konur frá þróunarlöndum i Asiu, þar sem vitað er að ástand jafn- réttismála er afar slæmt, hafa ekkert haft að athuga við stöðuna i heimalöndum sinum. Þetta munstur þekkist úr sögunni: Sá kúgaði talar máli kúgara sins. 1 Mexico Ci4y fer einnig fram ó- opinber ráðstefna, sem 5 þúsund konur frá fjölmörgum rikjum sækja, sumar sendar á vegum rikisstjórnar en aðrar eru á eigin snærum. Þessi ráðstefna nýtur einnig styrks frá Sameinuðu þjóð- unum. Ég hafði fyrst tækifæri til þess að fara á hana i gær, og verð að segja, að þar voru umræður með allt öðru sniði, og virkilega ræðst við af alvöru. Ráðstefnan munað öllum lfkindum gera eigin ályktanir og hún hefur reynt að hafa áhrif á aðalráðstefnuna. Til dæmis gekk Betty Frieden, bandariski félagsfræðingurinn, með tillögur á fund forseta opin- beru ráðstefnunnar i gær, þar sem gerðar eru ýmsar athuga- semdir við tiu ára áætlunina og uppástungur settar fram um á- herslur i lokayfirlýsingunni. Þessar tillögur, sem ekki er tóm til að rekja hér, verða þvi miður ekki teknar til greina. íslenska sendinefndin hefur haft nóg að gera á ráðstefnunni við að fylgjast með öllum hennar umfangsmiklu störfum. Vegna þess hve skammur undirbúnings- timinn var hefur hún ekki skilað neinu sjálfstæðu framlagi I um- ræðum. Við teljum okkur hafa umboð til þess að taka afstöðu i öllum málum er varða jafnréttis- baráttuna beinlinis úr þvi við vor- um valdar til þessarar farar. Hinsvegar vandast málið, þegar kemur að stórpólitiskum þrætum þjóða i milli. Við höfum sent SBNDlBÍLASTÖÐlNHf rlkisstjóminni skeyti og beðið um leiðbeiningar, og fáum við þær ekki, neyðumst við til þess að sitja hjá, þegar greidd verða at- kvæði um þrætumál þau af þessu tagi, sem upp hafa komið. Vilborg Harðardóttir sagði að lokum að þrátt fyrir miklar annir hefðist sendinefndin vel við. Borgin liggur að visu svo hátt yfir sjávarmáli að erfitt verður um andardrátt við minnstu áreynslu. Bilaumferðin er gifurleg. A hverjum degi verða sendinefnd- arkonurnar þrjár að leggja á sig langar ferðir, rúmlega klukku- tima hvora leið, milli hótels og ráðstefnuhússins, enda fékkst ekkert hótelrými nema I útborg- inniþegar islensk stjórnvöld loks- ins ákváðu að senda nefnd á ráð- stefnuna. —EKH. Toppliðin Framhald af bls 8. leik. Leikurinn hefst kl. 14 og fer Akraborgin uppá Akranes kl 11 f.h. i dag. Keflvikingar sækja svo eyja- menn heim i dag og verður fróð- legt að fylgjast með þeirri viður- eign. Keflvikingar sögðu um sið- ustu helgi að nú væri lið þeirra að fara i gang og ætlaði sér að sækja bæði stigin til Eyja en það hafa keflvikingar yfirleitt gert á liðn- um árum. Hins er svo að gæta að Eyjamenn sækja i sig veðrið með hverjum leik og verða örugglega ekki auðunnir i dag. Annað kvöld leika svo á Kapla- krikavelli FH og KR. Þessi lið eru neðst og jöfn með 4 stig og verður þetta mikilvægur leikur fyrir botnbaráttuna i deildinni. FH sýndi góðan leik gegn IBK um siðustu helgi, en KR sýndi einnig mjög góðan leik i 5. umferðinni þannig að þarna verður eflaust um jafnan og skemmtilegan leik að ræða. Staðan i 1. deild fyrir þessa þrjá leiki er sem hér segir: Fram............6402 5: 28 Valur ...... 5230 6: 27 Akranes ........5 2 2 1 11: 5 6 Vestm.ey .......5 13 1 6: 4 5 KR .............5 1 2 2 2: 3 4 Keflavik........5 1 2 2 3 4 4 Vikingur........6123 2: 54 FH..............5 1 2 2 5:13 4 Markahæstu menn: Guðmundur Þorbjörnss., Val ... 4 örn Óskarsson. Vestm.ey.......4 Teitur Þórðarson, Akran ......3 Matthias Hallgr.s. Akran......3 Atli Þ. Héðinss. KR ..........2 Atli Eðvaldsson, Val..........2 Þórir Jónsson, FH.............2 Kristinn Jörundss. Fram.......2 Verkfall Framhald af 1 hækkað í verði um 180%. Þessari hækkun fylgdi svo verðhækkun á neysluvörum yfirleitt um kring- um 100%. Mörg verkalýðsfélög hafa þegar samið um launa- hækkanir til að mæta verðbólg- unni, en sagt er að Rodrigo hyggist hafa þá samninga að engu og skammta verkamönnum sjálf- ur miklu minni hækkun en margir þeirra hafa þegar samið um. Jóhanna páfi Viðfræg og vel leikin ný ame- risk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Anderson. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maxi- milian Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill Spennandi ný indiánakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Gordon Scott (sem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Sími36929 (millikl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). VIPPU - BlLSKOrshurðin Lagerstærðir miðaS viS múrop: HæS: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SlðumúJa 12 • Sími 38220 Slmi 32075 Mafíuforinginn THE CRIME WAR TO EIVO ALLCRIME WARS. Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku; það kom af stað blóðugustu átökum og morðum I sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15. Adios Sabata Spennandi og viðburðarikur Italskur-bandariskur vestri með Yul Brynner I aðalhlut- verki. I þessari nýju kvik- mynd leikur Brynner slægan og dularfullan vígamann, sem lætur marghleypuna túlka af- stöðu sina. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENSKUR TÉXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 41985 Don Camillo sýnd kl. 6 og 8 Guðfaðirinn kl. 10 Athugið Bíóið er lokað frá 1. júli um óákveðinn tima. ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 973. Vi Ih i á Im ur Sigurjónsson, sími 40728 .Verjum ►88gróÖurJ verndumi land^gjj Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — enrifremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö. SIMI 53468 Skemmtileg og vel gerð ný ensk litmynd, um lif popp- stjörnu, sigra og ósigra. Myndin hefur verið og er enn sýnd við metaðsókn viða um heim. Aðalhlutverkið leikur hin fræga poppstjarna David Ess- ex, ásamt Adam Faith og Larry Hagman. Leikstjóri: Michael Apted. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1L15. Slmi 11544 Gordon og eiturlyf jahringurinn 20lh CENTURY-FOX Piesenls A PALOMAR PICTURE RUJL WINFIEU) Æsispennandi og viðburða- hröð ný bandarisk sakamála- mynd í litum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ll í 30 f TJ [? Slmi 22140 Vinir Eddie Coyle “THE YEAR’S BEST AMERICAN FILM THUS FAR!” Paul D. Zimmerman, Newsweek “STRONG, REALISTIC AND TOTALLY ABSORBING!” Richard Schickel, Time Magazine Paramounl Pclures presents "The Friends Of Eddie Coyle” Starring Robert Pm Mítehum Bv e Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og marg- slungin brögð, sem lögreglan beitir i baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.