Þjóðviljinn - 28.06.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. júni 1975. ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 11
BRUÐKAUP
<Æc 1/
m? DaDö^raoaDíJíi
Stjórn Hundavina-
félags íslands:
Dómsúrskurð
þarf til að taka
hund
1 tilefni af dómi, sem kveðinn
var upp i Hæstarétti 18. þ.m. þar
sem staðfest er niðurstaða hér-
aðsdóms um rétt borgarstjór-
ans i Reykjavik til synjunar á
beiðni um leyfi til hundahalds i
borginni, vill stjórn Hundavina-
félags Islands lýsa yfir þeirri
fyrirætlun sinni að styðja stefn-
anda i málinu, Asgeir Hannes
Eiriksson og 13 hundaeigendur i
Reykjavik og öðrum sveitarfé-
lögum, þar sem hundahald er
bannað, til að leggja fram um-
sókn um að fyrir verði teknar
kærur fyrir Mannréttindanefnd
Evrópuráðsins i Strassbourg á
hendur islenskum yfirvöldum
vegna afstöðu þeirra gagnvart
ofangreindum hundaeigendum,
og meint brot á 8. grein Evrópu-
ráðssamningsins um verndun
mannréttinda og mannfrelsis.
Umsóknir hundaeigendanna
hafa verið samdar eftir ráð-
leggingum aðalmálflytjanda
(Leading Council) i London og
þekkts lögfræðingafyrirtækis
þar i borg, og verða þær þegar i
stað lagðar fyrir Mannréttinda-
nefnd Evrópuráðsins i Strass-
bourg, þar sem áðurnefndir að-
ilar munu reka málið fyrir hönd
hinna islensku hundaeigenda.
1 þessu sambandi vill stjórn
Hundavinafélags Islands vekja
sérstaka athygli á þvi, að lög-
reglu er óheimilt að taka hund
frá eiganda sinum, ef hann er i
góðri vörslu hans, nema að und-
angengnum dómsúrskurði.
Reykjavik, 19. júni 1975, f.h.
stjórnar Hundavinafélags Is-
lands jak0b Jónsson, læknir.
Heimsmót
aðventista
í Vín
Dagana 10.—19. júli verður
haldið i Vin i Austurriki heims-
mót Sjöunda dags aðventista.
Aðventistar* halda slik mót
fimmta hvert ár og verður þetta
52. heimsmót safnaðarins. Um
2000kjörnir fulltrúar viðs vegar
að úr heiminum sækja mótið og
auk þess um 10000 gestir, alls
um 12000 manns og miðast sú
tala við húsrýmiStadthalle, þar
sem mótið er haldið. Færri
komast að en vilja, en fyrir
fimm árum var heimsmót hald-
26. april sl. voru gefin saman i
hjónaband af séra Areliusi
Nielssyni I Langholtskirkju Sig-
rún Guðmundsdóttir og Guð-
laugur K. Jónsson. Heimili
þeirra er að Laugarnesvegi 80.
29. mars sl. voru gefin saman i
hjónaband af séra Andrési
Ölafssyni i Kollafjarðarnes-
kirkju, Matthildur G. Sverris-
döttir og Ingimundur Bene-
diktsson. Heimili þeirra verður
að Kvisthaga 2.
ið i Bandarikjunum i stærri sal
og sóttu þá mótið um 30000
manns. Dagana 7,—10. júli
verður sérstök ráðstefna starfs-
manna safnaðarins.
Tilsafnaðarins teljastnúum 3
milijónir manna. Söfnuðurinn
starfrækir um 5000 skóla, allt
frá barnaskólum til háskóla, 140
sjúkrahús og 182 lækningastof-
ur. Auk þess hefur söfnuður-
inn á sfnum vegum umfangs-
mikið liknar- og hjálparstarf.
Nýjar
upplýsingar um
gerð jarð-
skorpunnar
Dusjanbe (APN) Rannsóknir,
er gerðar hafa verið allt niður á
sex kilómetra dýpi undir yfir-
borð jarðar I tengslum við jarð-
gaslindirnar miklu við Sjatlik i
sovétlýðveldinu Turkmeniu,
hafa aflað nýrra upplýsinga
varðandi gerð jarðskorpunnar.
M.a. hefur fundist sönnun fyrir
þeirri kenningu sovéskra vis-
indamanna, að gaslindirnar við
Sjatlikhafa myndast þannig, að
gasið hefur stigið upp úr dýpri
lögum, sem i eru lei'far íör
tiðarjurta og -dýra. I somu átt
bendir lega jarðlaganna, sem
hafa misgengið við voldug um-
broti jörðinni. Visindamennirn-
ir telja, að gasið hafi þrengt sér
upp I gegn um sprungur og rifur
en lokast inni I nokkurs konar
jarðvatnsgildu.
Kamtsjatka —
nýjasti sumar
dvalarstaðurinn
í Sovétríkjunum
Moskvu (APN) Kamtsjatka, so-
véski skaginn, sem gengur út i
norðanvert Kyrrahaf, er einn
nýjasti sumarleyfisstaður I So-
vétrikjunum. 1 fyrra ferðuðust
þangað um 4000 sumarleyfis-
gestir, enda er þar margt til
yndisauka — snæviþaktir fjalla-
tindar, virk eldfjöll, frjósöm
daladrög, heitar uppsprettur
með lækningamætti og falleg
vötn. Ferðaskrifstofan á staðn-
um skipuleggur i samvinnu við
Aeroflot flugferðir til eldfjall-
anna, sem eru mörg á þessum
slóðum. t fögrum dal hefur ver-
ið gerður flugvöllur, og þaðan
geta ferðamennirnir farið fót-
gangandi upp á næstu eldfjöll.
Þar er einnig hægt að fara i
heilsusamlegt bað I vatni með
heitum uppsprettum.
Þann 10.5 voru gefin saman 1
hjónaband i Arbæjarkirkju af
sr. Jóni Kr. Isfeld Margrét
Kristjánsddttir og John E. Dun-
combe. Heimili þeirra verður að
Lundarbrekku 6 Kópavogi.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
Þann 3.5 voru gefin saman I
hjónaband i Langholtskirkju af
sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni
Svala Geirsdóttir og Vilhjálmur
Hafberg. Heimli þeirra verður
að Möðrufelli 13, Reykjavik.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
Þann 5.4 voru gefin saman i
hjónaband i Bústaðakirkju af
sr. Ólafi Skúlasyni Inga Lára
Helgadóttir og ólafur Haukur
Jónsson. Heimili þeirra verður
að Nýlendugötu 29 Reykjavik.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
daabék
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 27. til
3. jiili er i Vesturbæjarapöteki
og Háaleitisapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgum dögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgnivirka daga.enkl. 10 á
sunnudögum, heigidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá kl. 9til 19ogkl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Ilafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
t Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
t Ilafna rfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 —- Sjúkrabill simi 5
II 00.
læknar
lögregla
Slysadeild Borgarspitalans
Sfmi 81200. Síminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöbinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8,00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, sími 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kynfræðsludeild
1 júní og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
CENGISSKRÁNING
<s4ASV>'
SkráC fr.á
27/6 1975
ZS/b
27/6
NR . 115 - 27. júnf 1975.
Kining Kl.12.00 Kaup
1 Banda ríkjadolla r 153,90
l Str rlingapund 343,25
1 Kanadadolla r 149. 65
100 Danskar krónur 2815,80
100 Noraka r krónur 3125,80
100 Sirnfikar krónur 3918,30
100 Finnsk mörk 4351,00
100 ^ ranskir frankar 3825,20
100 Brlg. frankur 438,40
100 Svifisn. frank.ir 6153,40
100 r.yllnn 6329, 95
100 V. - Þýz.k m<*rk 6553,80
100 Lírur 24, 48
100 Auaturr. Sch. 928,50
100 EsnidoB 631,30
100 Feseta r 275,20
100 Yen 51,95
100 Reikningskrónur -
Vóruskiptalnnd 99, 66
1 RcikninRsdollar -
Vöruskintalond 153,90
* Breyting írá sftSustu skráningu
Sala
24
52,
30
45
15
00
90
00
10
60
80
40
55
10
56
50
40
10
12
Kvenfélag Bústaðasóknar
Skemmtiferö sumarsins verður
farin 29. júni. Hringið i sima
33065 (Rósa), 38554 (Asa) og
34322 (Ellen).
Kvenfélag Laugarnessóknar
Sumarferð verður farin á Vest-
firði — til Bolungavikur — dag-
ana 4.-7. júli.
Húsmæðrafélag
Reykjavikur
fer i skemmtiferð laugardaginn
28. júni. Nánari upplýsingar i
simum: 17399—81742 og 43290.
Föstudaginn 27.6.
Hafursey — Alftaver. Farið á
Alviðruhamra og viðar.
Fararstjóri Jón I. Bjarnason.
Farseðlar á skrifstofunni. —
Útivist, Lækjargötu 6, simi
14606.
sjúkrahús
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan í Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
Kvenfélag Iláteigskirkju
fer skemmtiferð sina sunnudag-
inn 6. júli i Landmannalaugar.
Lagt af stað frá Háteigskirkju
kl. 8árdegis. Þátttaka tilkynnist
i siðasta lagi 3. júli i simum
34114 (Vilhelmina), 16797
(Sigriður) og 17365 (Ragn-
heiður).
Sunnudagsganga 29/6. Kl. 13.00.
Húsmúli — Bolavellir Verð 500
krónur. Brottfararstaður Um-
ferðarmiðstöðin. — Ferðafélag
tslands.
3. júli. Ferð á Skaftafelli og á
öræfajökul. (5 dagar).
5. júli. Ferð til Hvannalinaa og
Kverkfjalla. (9 dagar). — Far-
seðlar á skrifstofunni.
— Ferðafélag islands. öldugötu
3, simar 19533 og 11798.
UTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 28.6. kl. 13
Hengladalir. Fararstjóri
Friðrik Danielsson. Verð 500 kr.
Sunnudaginn 29.6. kl. 13
Fagridalur — Langahlið.
Fararstjóri Gisli Sigurðsson.
VerðöOOkr. Ctivist.Lækjargötu
6, simi 14606.
Heimsóknartimar:
Landakotsspitali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15-16. A barna-
deild er heimsóknartimi alla
daga kl. 15-16.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Endurhæfingardeild
Borgarspítalans: Deildirnar
Fæðingardeild: 19.30-20 alla
daga
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19
Fæðingarheimili Reykjavikur
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16
• og kl. 19-19.30 daglega.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
I kl. 15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag-laugard. kl. 15-16 og kl.
19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 og kl. 18.30-19.
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veður
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Geir Christensen les
söguna „Höddu” eftir
Rachel Field (6). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. öskalögsjúklingakl.
10.25: Kristin Sveinbjörns
dóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 A þriðja tlmanum. Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt-
inn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Sumartónleikar frá Astra-
liu. Sinfóniuhljómsveitin i
Sidney leikur a. Einsöngv-
arar: Pearl Berridge og
Ronal Jackson. Stjórnend-
ur: Charles MacKerras,
Henry Krips og Patrick
Thomas.
15.45 1 umferðinni,Arni Þór
Eymúndsson stjórnar þætt-
inum (16.00 Fréttir, 16.15
Veðurfregnir).
16.30 t léttum dúr. Jón B.
Gunnlaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
17.20 Nýtt undir nálinni. örn
Petersen annast dægur-
lagaþátt.
18.10 Siðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 liálftlminn. Ingólfur
Margeirsson og Lárus
Öskarsson sjá um þáttinn,
sem fjallar um þjóðarstoltið
17. júni.
20.05 llljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.50 „Heimkoma”, smásaga
eftir Martin A. tlansen.
Sigurður Guðmundsson rit-
stjóri islenskaði. Þorsteinn
Gunnarsson leikari les.
21.20. Pianólcikur.Rawicz og
Landauer leika sigilda
dansa.
21.45 Dönsk ijóð. Hannes Sig
fússon skáld les úr þýðing-
um sinum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
s|ónvarp
18.00 Iþróttir Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Ný andlit Ahugafólk um
leik og söng frá ýmsum
stöðum á landinu flytur
ýmiss konar efni. Meðal
flytjenda eru söngflokkur-
inn „Ekki neitt” frá Kefla-
vik, Bræðrakvartettinn frá
Akranesi, Olafur Ingi-
mundars. úr Reykjavik og
Reynir örn Leósson frá
Akureyri. Kynnir. Erna
Einarsdóttir. Umsjónar-
maður Tage Ammendrup.
21.10 Fjöllcikahúsið (The
Greatest Show on Earth)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1953. Leikstjóri Cecil B.
De Mille, Aðalhlutverk
Charlton Heston, Betty
Hutton og James Stewart.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son. Myndin lýsir lifinu i
stóru fjölleikahúsi, þar sem
ástamál og afbrýðisemi
blandast keppninni um
frægð og vinsældir.
23.30 Dagskrárlok.