Þjóðviljinn - 27.07.1975, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sumiudagur 27. júll 1975.
Leiðin til vitis
Þau Stcphen Boyd, Jean Se-
berg, James Mason og Curt
Jurgcnseru starfsmenn Inter-
pols, Alþjóða leyniþjónustunn-
ar,og glima við eiturlyfjahring
sem talinn er eiga
höfuðstöðvar i Pakistan, en
þar er myndin tekin að mestu.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Breezy
Breezy heitir 17 ára stúlka
sem fór að heiman i ævintýra-
leit, hún ferðast um á puttan-
um m.a. verður á vegi hennar
50 ára sómakær kaupsýslu-
maður, sem leikinn er af Willi-
ain Holden.Breezy er leikin af
Kay Lenz. Samleikur þeirra i
myndinni er frábær og stór-
skemmtilegur. Myndin er
bandarisk litmynd, stjórnuð af
hinum vaxandi leikstjóra Clint
Eastwood.
Sýnd kl. 9.
Barnasýning kl. 3
Tískustúikan
Söngva- og gamanmynd i lit-
um með Julie Andrews.
íslenskur texti.
ÓLABÍÓ
Simi 22140
Allt um kynlífið
W00DY ALLEN’S
Ný bandarisk gamanmynd.
Hugmyndin að gerð þessarar
kvikmyndar var metsölubók
dr. David Keuben: ,,Allt sem
þú iiefur viljað vita um kynlif-
ið, en ekki þorað að spyrja
um”.
Handritahöfundur, leikstjóri
og aðalleikari, er grínsnilling-
urinn Woody Allen.
Islenskur texti.
Þessi kvikmynd hefur alls-
staðar hlotið frábærar viðtök-
ur þar sem hún hefur verið
sýnd.
Önnur hlutverk: Tony
Randall, Burt Reynolds,
Anthony Quayle
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 9.
SÍÐASTA SINN
Morð i 110. götu
Morð i 110. götu er mjög
spennandi sakamálamynd
með Anthony Quinni aðalhlut-
verki.
Leikstjóri: Barry Shear.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
ISLENSKUR TEXTI.
Hnattsigling Dúfunnar
Undurfögur og skemmtileg
kvikmynd, gerð i litum og
Panavision. Myndin fjallar
um ævintýri ungs manns, sem
sigldi einn sins liðs umhverfis
jörðina á 23. feta seglskútu.
Aðalhlutverk: Joseph Bott-
oms, Deborah Raffin.
Framleiðandi: Gregory Peck.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst siðasta sinn.
Allra siðasti sýningardagur.
Barnasýning kl. 3
Grín úr gömlum
myndum.
Siðasta sinn.
Mánudagsmyndin:
Don Juan 73
Aðalhlutverk: Birgitte Bar-
dot.
Leikstjóri: Roger Vadim.
t þessari skemmtilegu lit-
mynd er Don Juan kona, en
innrætið er ennþá hið sama.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3-
Villt veisla.
F.f.b.
EASTMANCOLOR.
'sandfærdig
beretning fra
1608-som NU
'ferst erfrigivet
af VATIKANET.
Ný áhrifamikil itölsk úrvals-
kvikmynd i litum með ensku
tali.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4, 6 8 og 10.
Bakkabræður í hnatt-
ferð
Sýnd kl. 2.
NÝJA BÍÓ
Slmi 11544
Slagsmálahundarnir
Sprenghlægileg ný itölsk-
amerisk gamanmynd með
ensku tali og ISLENSKUM
TEXTA, gerð af framleiðanda
Trinity myndanna.
Aðalhlutverkið leikur hinn ó-
viðjafnanlegi Bud Spencer.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Slmi 16444
Sterkir smávindlar
Spennandi og skemmtileg ný
bandarisk litmynd, um mjög
óvenjulega afbrotamenn. Þvi
margur er knár, þótt hann sé
smár.
Angel Tompkins, Biliy Curtis.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sfðasta sinn.
I útlendinga-
hersveitinni
Barnasýning kl. 3.
SENDIBÍLASrÖÐlN Hf
glens
Pjakkurinn kom i upplýsinga-
básinn i stórversluninni.
— Afsakið fröken, sagði hann.
— Þér hafið vist ekki séð stóra
konu sem vantar strák sem
likist mér?
Fyrsti marsbúinn var lentur á
jörðinni. Blaðamaður tók við
hann viðtal.
— Hve mörg ljósár voruð þér
á leiðinni hingað? spurði hann.
— 27. En ég hafði lika meðljós
alla leiðina....
offiseramatsal i Itzehoe sat fjöl-
þjóðlegur hópur herforingja.
Ameriskur og enskur ofursti
fóru að tala um grobb og það
varð að samkomulagi að þeir
skyldu fara i lygasögukeppni.
Sá sem segði ótrúlegustu
söguna fengi viskiflösku i verð-
laun.
Amerikaninn byrjaði:
— Það var einu sinni amer-
iskur herramaður...
— Hættu, hrópaði englend-
ingurinn, — ég gefst upp...
O---------
— Hvers vegna eruð þér hér?
spurði fangelsispresturinn.
— S jálfsmorðstilraun.
— Ekki er mönnum hegnt
fyrir það.
— Ja, sko, ég ætlaði að gera
það úti j skógi, en varð svo
nervus að ég hitti dádýr....
O-----------
Fjölskyldan var á vetrar-
ferðalagi i Austurriki. Anna litla
spurði pabba sinn:
— Hvað þýðir „Griiss Gott”?
, — Eitthvað svona i likingu við
„Sæll sért þú i guðs nafni”.
— Þá er sannarlega munur á
austurríkismönnum og islend-
ingum. Þegar austurrikismenn-
irnir hittast, segja þeir „Griiss
Gott”, og þegar islendingarnir
hittast segja þeir „Hver
fjandinn, ert þú hérna lika”
O-----------
Það var Nató-æfing i Norður-
Þýskalandi og i hinum fræga
Alþýðubandalagið
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minnt-
ir á árlegt framlag sitt til flokksins. Giróseðlar
hafa verið sendir út.
Nýir styrktarmenn sendi framlag sitt til skrif-
stofu flokksins Grettisgötu 3 eða á hlaupa-
reikning nr. 4790 i Alþýðubankanum.
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Alþýðu-
bandalagsins Grettisgötu 3 aðeins opin frá kl.
14 til 18 alla virka daga frá 7. júli til 15. ágúst.
ístran og lögin
Arturo Laureati, sem er rúm-
lega fimmtugur, var settur 1
gæsluvarðhald vegna afbrota.
Laureati, sem býr á Sikiley, tókst
að éta svo mikið I fangelsinu, að
hann náði 300 punda þyngd. Þeg-
ar svo var komið var honum
sleppt úr haldi. Fangelsisstjórnin
gaf þá skýringu, að það væri ekki
lengur hægt að flytja staða á milli
þennan feita fanga — og það væri
ekki hægt að leiða hann fyrir rétt I
þessu ástandi.
KYOTO 21/7 — Kameldýr nokk-
uð, sem talið var eitt elsta dýr
sinnar tegundar, lést úr elli i
dýragarðinum I Kyoto I dag, að
sögn fréttastofu Reuters. Sam-
kvæmt skýrslum dýragarðsins
var hið aldraaða kameldýr 31 árs,
eins mánaðar og 18 daga gamalt.
Ferðamenn
athugið
Söluskáli KHB
Egilsstöðum er opinn
frá kl. 9-23.30, daglega
Alhliða ferðaþjónusta
ESSO bensín og olíur
Söluskáli KHB
Egilsstöðum