Þjóðviljinn - 27.07.1975, Page 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. júíi 1975.
VANTAR TEXTA
— 9
iiui ueiui sa agætur íesanai sem
tekur að sér að búa til texta við
þennan lesglaða viking. Tillögur
hans eru á þessa leið:
— Hversvegna ætli maður sjái
aldrei langskipaauglýsingar
lengur..?
— Hvar eru nú ræðaraauglýsing-
arnar?
— Skritið að ég skuli aldrei hafa
hitt þennan Hroll..!
— Aldrei færi ég i viking á þess-
ari þjóðarskútu sem þeir eru allt-
af að skrifa um!
— Best að lita á prjónauppskrift-
irnar!
— Ég kunni nú betur við rúna-
letrið!
Við þökkum Jóa gott innlegg og
höldum áfram meðsmjörið. Látið
sumarleyfastúss ekki koma i veg
fyrir að þið komið góðum hug-
dettum á framfæri við Sunnu-
dagsblaðið.
SERTILBOÐ
10%
o afsláttur af öllum
tjöldum og tjaldhimnum
meðan birgðir endast
DOMUS,
Laugavegi 91
um helgina
/unnudQQUí
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Sinfónia I
Es-dúr eftir Benda. Musici
Pragenses leika; Libor
Hlavacek stjórnar. b. óbó-
konsert í G-dúr eftir Karl
Ditters von Dittersdorf.
Manfred Kautzky og
kammersveitin i-Vin leika;
Carlo Zecchi stjórnar. c.
Fiðlukonsert i C-dúr eftir
Haydn. Felix Ayo og hljóm-
sveitin I Musici leika. d.
„Friðaróður” eftir HSndel.
E. Egorova, G. Koroljeva,
E.V. Sjúslin og rússneski
háskólakórinn syngja með
hljómsveit tónlistarskólans
i Moskvu,- A. Svesjnikoff
stjórnar.
11.00 Messa á Skálholtshátið.
(Hljóðrituð 20. júli). Séra
Lárus Þ. Guðmundsson,
Holti i önundarfirði prédik-
ar. Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, og
séra Guðmundur Óli Ólafs-
son þjóna fyrir~altari. Skál-
holtskórinn syngur. Söng-
stjóri: Haukur Guðlaugs-
son. Einsöngvari: Angelika
Hanschen. Organleikari:
Ekkehard Richter.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Með eigin augum. Jónas
Guðmundsson rithöfundur
spjallar við hlustendur.
13.40 Harmonikulög. Henry
Coene og félagar leika.
14.00 Sambúð Vesturlanda og
Sovétrikjanna. Breski rit-
höfundurinn Robert Con-
quest gerir grein fyrir
nokkrum kenningum sinum
um það efni. Baldur Guð-
laugsson lögfræðingur og
Arni Bergmann blaðamað-
ur f jalla um viðhorf hans og
skoðanir. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
Mozart-tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar útvarpsins i
Baden-Baden i mai si. Ein-
leikari: Alfred Brendel.
Stjórnandi: Reynald
Giovaninetti. a. Serenata
notturna i D-dúr (K239). b.
Pianikonsert i F-dúr (K459).
c. Notturno í D-dúr (K286).
d. Sinfónia i C-dúr (K228).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatimi: Kristin Unn-
steinsdóttir og Ragnhildur
Helgaddttir stjórna. Ingvar
Hallgrimsson fiskifræðing-
ur flytur stutt erindi um lifið
I sjónum. Fluttar verða sög-
urnar ,,Blái vettlingurinn”
eftir R. Baumvoll i þýðingu
Áslaugar Arnadóttur og
„Karfa kjáninn” eftir
Henrik Berglind og N. Wilk-
ström i þýðingu Gunnars M.
Magnúss. Ennfremur verð-
ur lesið úr Þjóðsögum Jóns
Arnasonar. Lesarar: Þór-
unn Pálsdóttir og Viðar
Eggertsson.
18.00 Stundarkorn með
Shirley Verrett.Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.25 Til umræðu: Hvað er
framundan i islenskum
stjórnmálum? Stjórnandi:
Baldur Kristjánsson. Þátt-
takendur: Elias Snæland
Jónsson ritstjóri, Hjálmar
W. Hannesson mennta-
skólakennari og Þorsteinn
Pálsson ritstjóri.
20.00 Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur i útvarpsal
svitu fyrir hljómsveit eftir
Skúla Halldórsson. Páll P.
Pálsson stjórnar.
20.10 Á grasafjalii I Hvera-
gerði. Pétur Pétursson
tekur saman þáttinn. —
Fyrri hluti.
21.25 Frá Buxtehude-tónleik-
um i Selfosskirkju. Flytj-
endur: Kirkjukór Selfoss,
Sigriður Ella Magnúsdóttir,
Árni Arinbjarnar og kamm-
ersveit, Glúmur Gylfason
stjórnar. a. Prelúdia og
fúga i g-moll. b. „Eins bið
ég þig, ó Guð”, kantata fyrir
einsöngvara, kór og hljóm-
sveit.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mónudaguf
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Árelius Nielsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sina á sögunni
„Sverrir vill ekki fara
heim” eftir Olgu Wikström
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jörg Demus og Barylli
kvartettinn leika Kvintett i
Es-úr op. 44 eftir Schu-
mann/ Yehudi Menuhin og
Konunglega filharmoniu-
sveitin i Lundúnum leika
Fiðlukonsert i D-dúr nr. 1
op. 6 eftir Paganini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Mátt-
ur llfs og moldar” eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson. Höf-
undur les sögulok (23).
15.00 Miðdegistónleikar. Juli-
an Bream leikur á gitar
Svitu nr. 2 i c-moll eftir
Bach. Julius Baker og
hljómsveit Vinaróperunnar
leika Konsert i C-dúr fyrir
pikkolóflautu, strengi og’
fylgirödd eftir Vivaldi;
Felix Prohaska stjórnar.
Hartford sinfóniuhljóm-
sveitin leikur Ballettsvitur
nr. 1 og 2 eftir Gluck; Fritz
Mahler stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Maður lifandi”,
barnasaga handa fullorðn-
um eftir Gest Þorgrimsson.
Þorgrimur Gestsson byrjar
lesturinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Helgi Hallgrimsson fulltrúi
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Utfærsla landhelginnar
og hugsanlegir undanþágu-
samningar. Árni Gunnars-
son fréttamaður stjórnar
umræðuþætti i útvarpssal.
21.30 Utvarpssagan: „Hjóna-
band” eftir Þorgils gjall-
anda. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfegnir. Búnaðar-
þáttur. Ólafur Guðmunds-
son deildarstjóri segir frá
starfi bútæknideildar á
Hvanneyri.
22.35 Hljómplötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Illt er þaö og
bölvað
Grænmetissalinn Peter Gud-
geon i Bedford á Englandi var
dag einn orðinn svo leiður á lifinu,
að hann ákvað að vera ekkert að
þessu lengur. Hann opnaði fyrir
gasið hjá sér. En þá fannst honum
allt i einu að hann mætti til með
að fá sér eina sigarettu áður en
hann færi yfir um.
Hann kveikti á eldspýtu, með
þeim afleiðingum að sjálfsögðu,
að það varð gifurleg sprenging,
sem bæði stórskemmdi ibúð hans
og nágrannanna. Gudgeon sakaði
hins vegar litt sem ekki, þótt und-
arlegt megi virðast. Hinsvegar er
hann enn skuldugri nú en hann
áður var.
Örkin hans Nóa
enn á dagskrá
Tveir bandarikjamenn úr litl-
um sértrúarsöfnuði i Texas, hafa
fengið leyfi tyrkneskra stjórn-
valda til að leita af sér allan grun
á fjallinu Ararat að örkinni hans
Nóa. Ararat, sem er 5200 metra
hátt, liggur á bannsvæði skammt
frá landamærum Sovétrikjanna.
Mennirnir tveir telja sig hafa i
fyrra séð i svipuðum leiðangri
móta fyrir einhverjum hlut sem
liktist mikium pramma og var
hann 150 metra langur. Þetta var
i um 3300 metra hæð. Fannst þeim
endilega að þar væri örkin fundin,
en hana telja þeir 4300 ára gamla.
Skóglendi aukiö
Moskvu (APN) Skóglendi i
Sovétrikjunum hefur aukist um 32
þús. ferkilómetra frá þvi siðustu
mælingar þess voru framkvæmd-
ar árið 1966. Þrátt fyrir gifurlega
notkun á timbri hafa hinar við-
tæku aðg. til varnar skógunum
borið góðan árangur. Aukin
plöntun barrtrjáa hefur stuðlað
að þvi að auka framleiðni skóg-
anna, en plöntunaráætlunin nær
til margra fleiri trjátegunda. Æ
meira er plantað á óræktuðum
landsvæðum, og likt og valhnotu-
viðurinn frá Mansjúriu er
Siberiulerkið orðið allalgengt á
landinu vestanverðu. Fimmtung-
ur skóglendis i heiminum er i
'Sové.trikjunum.
55 miljónir
Moska (APN) Hagskýrslu-
stofnun Sovétrikjanna hefur sent
frá sér skýrslu, þar sem fram
kemur að siðan I striðslok hafa
verið byggðar 55 miljón ibúðir i
landinu. Á siðustu fjórum árum
hafa 45 miljón manns fJutt i betra
húsnæði. Stofnunin bætir þvi við
að frá 1945 hafi nær allar fjöl-
skyldur i Sovétrikjunum fengið
húsnæðisaðstöðu sina verulega
bætta og sumar mörgum sinnum.
Langtimaáætlun fyrir árin
1976-1990 gerir ráð fyrir áfram-
haldandi endurbyggingu og ný-
byggingu ibúðarhúsnæðis i nær
öllum borgum og bæjum lands-
ins,stórum og smáum.