Þjóðviljinn - 06.08.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.08.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. ágúst 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 LAUGARÁSBÍÓ Simi 3207S Demantastúlkan Afar spennandi og skemmti- leg itölsk/amerisk sakamála- mynd i litum og Cinemascope meB ensku tali. ÍSLENSKUR TEXTI. BönnuA börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Nunnan frá Monza 'ÁNNK HI'iYWOOD ANTONIO SABATO HARDY KRUGKR Ný áhrifamikil itölsk úrvals- kvikmynd i litum með ensku tali. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Spennandi og mjög óvenjuleg- ur „Vestri” um piltinn Jory og erfiðleika hans og hættuleg ævintýri. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Pipulagnir Nýlagnir, breytingaf, hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). SBllilj! GEYMSLU HÓLF TÓNABÍÓ Mazúrki á rúmstokknum URKA „Mazúrki á rúmstokknum” var fyrsta kvikmyndin i „rúmstokksmyndaseriunni”. Myndin er gerö eftir sögunni „Mazúrka” eftir danska höf- undinn Soya og f jallar á djarf- an og skemmtilegan hátt um holdleg samskipti kynjanna. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Ole Spltoft, Birthe Tove. Síftasta sinn Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft yngri en 16 ára. HÁSKÓLABiÓ Sími 22140 Don Juan 73 Aðalhlutverk: Birgitte Bar- dot. Leikstjóri: Roger Vadim. í þessari skemmtilegu lit- mynd er Don Juan kona, en innrætiö er ennþá hið sama. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn K1 5, 7 og 9 NÝJA BÍÓ Slmi 11344 Slagsmálahundarnir EveaArOeís fetá&earg ...and Ihafain'l haq' Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENSKUM TEXTA, gerð af framleiðanda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viöjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd i dag og á morgun,fridag verzlunarmanna, kl. 3, 5, 7 og GtYMSLUHOLf I ÞRLMUH SrÆRDUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIRTAVINI I NYBYGGINGUNNI RANKASTÆTI 7 $ Sijiminiuihiinkinn Skrásett vörumerki Hinar velþekktu oliukyntu eldavélar til sjós og lands. Framleiddar i ýms- um stærðum. Með og án miðstöðvarkerfis. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62. Sími 33069. i MELTAWAY — snjóbræðslukerfi úr PEX plaströrum AKATHERN mmm frárennsliskerfi úr PEH plaströrum. Nýlagnir Viðgerðir Hitaveitutengingar Stilling hitakerfa Pípulagnir sf. Auðbrekku 39 — Kópavogi S. 43840 & 40306. apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 1. ágúst til 7. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudagum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9til 19ogkl. 9til 12á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvi liö Slökkvilið og sjúkrabílar í Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Slminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræðsludeild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- viKur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla sjúkrahús SCNDIBILASTOÐIN Hf daabék félagslíf UTIVISTARFlíRÐIR Sumarleyfisferðir I ágúst. 1. Snæfell — Kverkfjöll, 6.8. 7 dagar. Flogift til og frá Egilsstöftum og ekift þaftan aft Snæfelfi og f Kverkfjöll. Stórbrotift landslag. Fararstjöri: Jón I. Bjarnason. 2. Þeistareykir— Náttfaravíkur, 13.8. 10 dagar Flogið til Húsavikur og ekið þaftan til Þeistareykja og gengift um nágrennift. Siftan farift meft báti vestur yfir Skjálfanda og dvalift I Naustavik. Gott aftal- bláberjaland. Gist i húsum. Fararstjöri: Þorleifur Guft- mundsson. 3. Ingjaldssandur,22.8. 5 dagar. Flogift vestur og dvalift í húsi á Ingjaldssandi. Gengift um nágrennift næstu daga. Gott aftalbláberjaland. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls. og Þórsmerkurferftir. Farseftlar á skrifstofunni. Otivist, Lækjargötu 6, simi 14606. GENGISSKRÁNING NR. 140 - 1. ágúst 1975. SkráS frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala bridge Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði—simi 5 11 66 Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud— föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17 Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. 4KD ¥A D 8 3 ♦ K 6 4 2 *G 7 3 * 10 2 V K 6 4 2 ♦ D 7 5 3 + D 6 4 Þú situr I Vestur og opnar á einu hjarta. Austur hækkar I tvö hjörtu sem verftur lokasögnin. Norftur kemur út meft laufatiu. Lauf andstæftinganna skiptast 4-3, hjartaft 3-2, og spaftinn 5-4. Semsagt gott. Suftur tekur tvo fyrstu slagina i laufaás og kóng og spilar spafta sem Norftur á á ásinn. Norftur spilar nú laufi. Hvernig ætlarftu aft spila áfram- haldift? Þú tekur trompin af and- stæftingunum. Hvernig ætlarftu svo aft fara i tigulinn? Þú tekur spaftaslaginn þinn og spilar einfaldlega lágtigli frá báftum Itöndum. Þannig vinnst spilið gegn hvaða skiptingu sem er. Hvor andstæftinganna sem á slaginn verftur annafthvort aft spila aftur tigli efta þá upp i tvö- falda eyftu, þannig aft átta slagir eru gulltryggftir. Nýtt frímerki Póst- og simamálastjórnin hefur gefið út nýtt frimerki i til- efni 100 ára landnáms is lendinga i Vesturheimi. A þvi er mynd af Stephan G. Stephanssyni, skáldinu góða, og er hún gerð eftir tréskurðar- mynd Rikharðs Jónssonar. Fri- merkið er 27 kr. að verðgildi. 1 fréttatilkynningu frá Póst- og 31/7 197: 1/8 - 31/7 - 1/8 - 31/7 - 1/8 - 31/7 - 1/8 - 31/7 - 1/8 - 31/7 - 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Ðandarfkjadolla r Sterlingspund Kanadadolla r Danskar krónur Norska r krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V. - £>ýzk mörk Lírur Austurr. Sch. Escudos Peseta r Y en Reikningskrónur Vöruskiptalönd Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 158, 70 340, 65 153, 80 2656.10 2913,95 3688, 70 4190, 45 3627, 30 413,00 5865.10 5980, 00 6164.10 23, 84 874,35 599. 15 271,80 53, 27 99, 86 158, 70 159, 341, 154, 2664, 2923, 3700, 4203, 3638, 414, 5883, 5998, 6183, 23, 877, 601, 272, 53, 10 75 30 * 50 * 15 30 * 65 60 * 90 * 60 * 92 15 * 05 * 70 44 * 100, 14 159, 10 * Breyting írá sfCustu skráningu viöhaldið menningarlegum tengslum við gamla landið, eða eins og segir i kvæði Stephans: ,,Þótt þú langförull legðir, sér- hvert land undir fót, béra hugur og hjarta samt þins heimalands mót”. synmgar simamálastjórninni segir svo: A þessu ári er þess minnst, að öld er liðin frá þvi skipulagt landnám íslendinga hófst I Vesturheimi. 1 tilefni af þvi er nú gefið út frimerki með mynd af einum vesturfaranna skáld- inu Stephan G. Stephansson (1853—1927). Stephan fluttist tvítugur að aldri með foreldrum sínum til Kanada og geröist þar bóndi og landnámsmaður, bjó lengst af i Albertafylki. Hann átti ekki kost á skólagöngu, en með lestri góðra bóka, samfara þjóðlegum islenskum menningararfi, aflaði hann sér góörar mennt- unar, sem varð undirstaða þess að skáldgáfa hans fengi aö njóta sin. Vegna vinnu sinnar við bú- skapinn, gafst honum litiö tóm til skáldskapariðkana nema að nóttunni. Þess vegna nefndi hann ljóðabækur slnar Andvök- ur. Þó að Stephan gerðist land- námsmaður i nýju landi og festi þarrætur, var hann alla tið is lendingur i hug og hjarta, um þaö bera ljóð hans órækt vitni. Sama má segja um þorra þeirra islendinga annarra, sem fluttust vestur um haf-, þeir hafa AsgrimssafnBergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga mánuðina júli, ágúst kl. 13. 30—16.00 krossgáta J p V f BbspG Lárétt: 1 leifar 5 tóm 7 rola 8 fjórir 9 spjald 11 fyrstir 13 svall 14 hvildist 16 slöftar Lóftrétt: 1 tengjast 2 karldýr 3 þrábiftur 4 til 6 kaldur 8 slæm 10 hakk 12 ættingjar 15 umbúftir I.ausn á siftustu krossgátu Lárétt: T miWax 5 vis 7 sæ 9 onlc.iv ii ara 13 aur 14 vild 16 má 17 mftr 19 þurrka Lóftrétt: 1 moskva 2 lv 3 dis 4 aska 6 skráma 8 æri 10 aum 12 álmu 15 dór 18 rr útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les söguna „Glerbrotið” eftir. Ólaf Jóhann Sigurösson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- list kl. 10.25: E. Power Biggs leikur með Columbia- sinfóniuhljómsveitinni Orgelkonsert nr. 3 i C-dúr eftir Haydn/ Ursula Buckel, Yonako Magano, John van Kesteren, Jens Flottau, Franz Lerndorfer, Drengja- og Dómkórinn i Regensburg ásamt Sinfóniuhljómsveit Utvarpsins i Múnchen flytja ,,Missa Brevis” i B-dúr eftir Haydn. Morguntónleikarkl. 11.00: Filharmoniusveit Lundúna leikur enska dansa eftir Malcolm Arnold/ Kon- unglega filharmoniusveitin i Lundúnum leikur ,,Svo mælti Zarathustra”, sinfón- iskt ljóð eftir Richard Strauss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iöH égissagan : ,,í Rauðárdalnuin” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les (6). 15.00 MiÖdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur „Myndrænar etýður” op. 39 nr. 3—7 eftir Rachmaninoff. Oda Slobodskaya syngur ,,Sex spænska söngva” eftir Shostakovits; Ivor Newton leikur á pianó. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Sinfóniu i þrem þáttum” eftir Stravinsky; Colin Davis stjórnar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga : „Sættir” eftir Þórarin lielgason. Guðrún Asmundsdóttir leikkona les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 i sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Pianósónata op. 20 eftir Samuel Barber. Vladimir Horowitsj leikur. 20.20 Sumarvaka. a. Af skáldakyni. Guðrún Guö- laugsdóttir ræðir við Jó- hönnu Guðlaugsdóttur um bróður hennar Jónas skáld. b. Hofið i Ljárskógum Hallgrimur Jónsson frá Ljárskógum segir frá. c. Fyrsta kirkjuferðin min. Guðrún Eiriksdóttir flytur. d. Kórsöngur. Söngfélagið ,,Gigjan” á Akureyri syng- ur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Þorgerður Eiriksdóttir leikur með á pianó. 21.30 tJtvarpssagan: ..Hjóna- band” eftir Þorgils gjall- anda. Sveinn Skorri Höskuldsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér”. Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sina (14). 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Arnason kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglvsingar. 20.35 Gunnlaugs saga orms- tungu. Myndasaga i sex þáttum. 1. þáttur. Teikning- ar gerði Haraldur Einars- son, en söguna les Óskar Halldórsson. 20.50 Ljúft er að láta blekkj- ast. Norski sjónhverfinga- maðurinn Toreno sýmr spilabrellur, og ýmiss konar töfrabrögö og útskýrir, hvernig hægt er að blekkja áhorfendur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.40 Lngispretturnar. (Locusts). Ný, bandarisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Richard T. Heffron. Aðal- hlutverk Ron Howard, Ben Johnson, Lisa Gerritsen og Belinda Balaski. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist á búgarði i Montana i Bandarikjunum um 1940. Sonur bóndans er nýkominn heim eftir brott- rekstur úr flughernum. Hann þykir hin mesta ætt- arskömm. en fær þó að sýna, hvað i honum býr, þegar engisprettuplága ógnar afkomu sveitabænda á þessum slóðum. 22.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.