Þjóðviljinn - 06.08.1975, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 6. ágúst 1975 — 40. árg. —174. tbl.
Hlustað á
Danilo
Dolci
Sjá 7. síðu
Yerður Gr jótaþorpið rifið?
Innan skamms mun skipu-
lagsnefnd borgarinnar fjalia um
tiliögu , sem arkitektarnir Guö-
mundur Kr. Guömundsson og
Ólafur Sigurösson hafa unniö um
skipulagningu Grjótaþorpsins, en
tillaga þessi gerir ráö fyrir aö öll
hús i Grjótaþorpi utan fjögur viki
fyrir nýjum byggingum. Þau
fjögur hús sem samkvæmt tillög-
unni munu standa eru Túngata 8,
Silla og Valda húsiö, sem er hluti
innréttinganna, hús á horni
Fischersunds og Mjóstrætis og
Morgunblaöshúsiö (sem er i ,,all-
góöu ástandi” samkv. uppl. i til-
iögunni). Þar fyrir utan munu
vera um 40-50 hús, sem á þessu
alþjóölega húsfriöunarári er lagt
til aö viki fyrir nýjum húsum.
Meöai húsanna eru m.a. Unuhús
og Fjalakötturinn, hiö gamla
leikhús Keykvíkinga.
Blaðið hafði samband við
skipulagsstjóra borgarinnar,
Aðalstein Richter}og sagði hann
að unnið hefði verið að þessari til-
lögu i tengslum við endurskoðun
aðalskipulagsins. Hefur tillagan
borist skipulagsnefnd og verður
væntanlega fjallað um hana inn-
an skamms.
Megnið af húsunum i Grjóta-
þorpi eru frá árunum 1874—1918
og eru þau flest talin i slæmu eða
mjög slæmu ástandi samkv. til
lögunni, en aðeins 5 i allgóðu
ástandi. Grjótaþorpið afmarkast
af Garðastræti, Vesturgötu, Aðal-
stræti og Túngötu. Er gert ráð
Hafrannsóknastof nunin:
Vill bann við veiðum á smáloðnu
Haf rannsóknastofnunin
hefur gert tillögu til
sjávarútvegsráðuneytisins
um að bann verði lagt við
veiðum á loðnu sem er 12
cm eða minni. Bann þetta
verði almennt, ósvæðis-
bundið og ótimabundið.
Þessar tillögur eru nú til
umsagnar hjá Fiski-
félaginu.
Að undanförnu hafa tvö skip,
Eldborgin og Arni Sigurður, veitt
loðnu i tilraunasky.ni i Reykja-
fjarðarál og viðar úti fyrir Norð-
Vesturlandi. Bátarnir hafa
landað 2600 lestum af loðnu á
Siglufirði og er hún öll undir
þessu lágmarki hafrannsóknar-
stofnunarinnar. Is hefur hamlað
þvi að bátarnir kæmust á þær
slóðir þar sem von er á stærri
loðnu, en nú vonast menn eftir þvi
að úr rætist.
Hafrannsóknastofnunin hefur
ekki á móti þessum tilrauna-
veiðum, en vill slá varnagla við
þvi að farið verði almennt að gera
út á loðnu úr stofninum frá þvi i
fyrra, þar sem hún er hvorki
nægilega stór né kynþroska.
Þetta er Unuhúsiö, eitt þekktasta hús úr fslenskum bókmenntum.sem
á aö vikja samkvæmt tillögunni.
• eUSTOtll A® vestan
Hér sjáum viö Aöalslrætiö eins og þaö er idag og eins og þaö myndi líta
út samkv. tiliögunni. Silla og Valda húsiö stendur þarna eitt eftir ásamt
Morgunblaðshöllinni, en Fjalakötturinn, hiö gamla leikhús sem er á
milli þeirra,á að víkja samkvæmt
fyrir samkv. tillögunni að aðal-
lega verði reist 2-4 hæða hús á
þessu svæði, m.a. ibúðarhúsnæði
með verslunarrekstri á jarðhæð
og húsnæði til ýmiss konar at-
vinnureksturs eða þjónustustarf-
tiliögunni.
semi.
Verður þess væntanlega ekki
langt að biða að skipulagsnefnd
fjalli um þessa tillögu og skeri
þar með úr um framtið þessa
borgarhverfis. þs
0 ■
.Tt...-.
Braskarahöllin fékk 17
miljónir úr borgarsjóði
Borga helmingi lœgra gatnaðargjald en i Kópavogi
íhaldið
þekkir
sína
A fundi borgarráös Reykja-
vikur i gær samþykkti
meirihluti ihaldsins aö færa
þeim aðilum, sem áforma að
byggja svokallaö Hús
Verslunarinnar í nýja miöbæn-
um i Reykjavik litlar 17 miljónir
króna á silfurbakka, en þeir
sem byggja umrætt hús og
vcrða þessarar fyrirgreiðslu
aönjótandi eru Félags islenskra
stórkaupmanna. Verslunarráö
islands og fleiri slikir aöilar.
Þetta geröist með þeim hætti,
að á borgarráösfundinum var á-
kveðið af fulltrúum meirihlut-
ans, að þeir, sem byggja Hús
Verslunarinnar skuli aðeins
greiða kr. 750 á rúmmetra i
gatnagerðargjöld, en hámarks-
gjald samkvæmt reglugerð er
kr. 1322,- á rúmmetra, hvað
varðar húsnæði fyfir verslun,
skrifstofur eða iðnað. Auk þess á
gjaldið að greiðast á 3 árum,
mun lengri tima en almennt er.
Miðað við áformaða stærð
byggingar verslunarfurst
anna er mismunurinn, sem
Albert og Co. rétta heildsölun-
um, félögum sinum, með þess-
ari einu samþykkt um 17
miljónir króna, eins og áður
segir.
Þeir Sigurjón Pétursson og
Kristján Benediktsson, fulltruar
minnihlutans lögðu til, að
gatnagerðargjaldið yrði kr.
1322,- á rúmmetra, til vara að
það yrði kr. 1200,- og til þrauta-
vara, að það yrði kr. 1000,- á
rúmmetra, en allar tillögur
þeirra voru felldar.
Til samanburöar er vert að
hafa i huga, að i nýja miöbæn-
um i Kópavogi veröa bygg-
ingaraðilar aö greiöa kr. 1696,- á
rúmmetra i gatnagerðargjald,
þótt þar sé hins vegar ekki
grcitt nema kr. 678,- á rúm-
mctra annars staðar I bænum
fyrir verslunar- og skrifstofu-
húsnæði. Samkvæmt ákvörðun
borgarstjórnaríhaldsins eiga
verslunarfurstarnir hins vegar
að fá að reisa musteri sitt i
nýjum miöbæ fyrir svotil alveg
sama gatnagerðargjald og
almennt gildir i bænum eða kr.
750,- á rúmmetra, en almenna
gjaldið er kr. 665,- á rúmmetra,
og mun hækka um 40% þann 1.
nóv n.k.
Og er nema von að menn
spyrji: Til hvers er það fyrir
fjárþrota borgarsjóð að hafa
reglugerðarákvæði um há-
marksgjald, sem nemur 1322,-
kr. á rúmmetra, þegar hægt er
meö handauppréttingu þriggja
ihaldsmanna á fimm manna
fundi að samþykkja, að þeir
sem fá úhlutað allra verð-
mætustu lóðunum i bænum — i
sjálfum nýja miðbænum — þurfi
samt ekki að greiða nema rétt
rúman helming þessarar
upphæðar?
Borgarstjórnarihaldið hefur
svo sannarlega ekki veriö svona
eftirgefanlegt við þá, sem flest
ir af litlum efnum hafa baslaö
við að koma sér upp ibúð fyrir
fjölskyldu sina til að búa i, en af
ibúðarhúsnæði er undantekn-
ingarlaust innheimt hámarks-
gjald i þeim flokki húsnæðis.
Það skyldi þá aldrei vera, að
herrarnir i Verslunarráði
Islands og Félagi islenskra stór-
kaupmanna, sem ráðamenn
Reykjavikurborgar færðu 17
miljónirnar i gær hafi látiö svo-
litið brot af þessum sömu
miljónum af hendi rakna til
byggingar hinnar nýju flokks-
hallar þeirra Alberts, Gunnars
og Geirs, — og þarna komi svo
sem greiði á móti greiða?
Þeir þrir fulltrúar braskara-
stéttarinnar sem i gær afsöluðu
fjárþrota borgarsjóði 17 miljón-
um króna og töldu þær betur
komnar hjá Húsi Verslunarinn-
ar voru þeir Albert Guðmunds-
son heildsali og alþingismaður,
Markús örn Antonsson, ritstjóri
Frjálsrar verslunar, timarits
stórkaupmanna, og Magnús L.
Sveinsson, varaformaður
Verslunarmannafélags Reykja-
vikur.