Þjóðviljinn - 16.08.1975, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 16.08.1975, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur lfi. ágúst 1975 Fram-Akranes á sunnudaginn: Ráðast úrslitin 4 í þessum leik? spjallaö viö leikmenn um undirbúninginn Ekki er óliklegt að úrslitin i i. deild ráðist endanlega þegar Fram og Akranes leiða saman hesta sina á Laugar- dalsvelli nk. sunn,udags- kvöld. Liðin eru efst i 1. deild með jafn mörg stig og aðeins þrjár umferðir eftir af mótinu. Við slógum á þráðinn til tveggja leikmanna i hvoru liði og báðum þá að spá um úrslitin. Ekki fékk sú málaleitan ÍÞRÓTTIR Knattspyrna Fimmtudagur 14. agúst 2. fl. A Wóttarvöllur: Þróttur—Fram 2. fl A Vikingsvöllur: Vikingur—KR 2. fl. A Akranes: IA—Valur FÖstudagur IS. ágúst 2.deildt»róttarvöHur . Þróttur—Armann kl. 20.00 2. deild Kaplakrikavöllur: Haukar—-Selfoss — 20.00 3 deild A Njarövlk: Njarövik—Hrönn — 20.00 3. deild A Grindavik: Grindavik—Reynir — 20.00 3. deild A Þorlákshöfn: t»ór t> — Fylkir — 20.00 Urslit 3 fl. 4. fl og 5. fl. Laugardagur Ifi. ágúst 1. deild Vestmannaeyjavöllur: 1BV -Valur kl. 14.00 1. deild Kaplakrikavöllur: FH—IBK — 14.00 2 deild Husavikurv .: Völsungur—Víkingur O • 14 00 2. deild Arskógsvöllur: Reymr Á—UBIT — 14.00 Úrslit 3. fl. 4 fl og 5. fl Frjálsar iþróttir Miövikud. Meistaramót Akureyrar. Akureyrarvöllur Fimmtud. 14. Mcistaramót Akureyrar. Akureyrarvöllur Meistaramót Akraness. Akranesvöllur kl. 18.00 Meistaramót Keflavikur, Keflavikurvöllur Laugard. 16. ág.: Bikarkeppni FRi. II. deild, Akureyrarvöllur Meistaramót USVS, karlar og konur, Vlk I Mýrdal, fyrri dagur. Héraftsmót HSH, Breiftabliki Sunnud. 17. Meistaramót USVS, karlar og konur, Vlk i Mýrdal, siftari dagur Þriftjud. 19. Landskeppnin lsland—Skotland, karlar og konur, Laugardalsvöllur, kl. 19.15. fyrri dagur Miftvikud. 20. Landskeppnin Island—Skotland, siftari dagur. kl. 19.15. Golf . 16 — 17ágúst: GR Coca Cola. 36 h meft forgjöf 17. ágilst: G.S F.l. Sveitakeppni unglinga. 5 manna sveitir, 27 holur. í gær var dregið i f jög- urra liða úrslit bikar- keppninnar og drógust Kl. 230 Leikur Fram og 1A, sem fram átti að fara á sunnudags- kvöld nk. hefur verið færður fram til klukkan 14.30 sama dag. Vegna dimmviöris siöustu daga þótti vissara að færa hann fram til klukkan 19.00 (átti að vera kl. 8) en síðan var hann færöur fram á eftirmiðdag, m.a. til þess aö unnt verði að útvarpa leiknum beint i lýsingu Jóns Ásgeirs- sonar. —gsp okkar mikinn hljóm- grunn, menn verða æ tregir til að gefa yfir- lýsingar um markatölur og þess háttar og fyrir þennan leik vildu allir fara sem varlegast i sakirnar og spara gifur- yrðin. Árni Sveinsson ÍA Nei, ég spái aldrei um leiki sem við erum að fara út i. Ég vil engu spá um úrslit en hitt er vist að leikurinn verður erfiður. Við eigum tvær æfingar eftir fyrir leikinn, á föstudag og laugardag og er það svipaður undirbúningur og fyrir aðra leiki. Maður vonar bara að hægt verði að spila á grasvelli, — hann verður að fara að stytta upp svo að Laugardals- völlur þorni. Við verðum með fullt lið, engan meiddan og engan I banni. Þetta á að geta gengið, við verðum að spila upp á vinn- ing. Marteinn Geirsson Fram — Nei, við erum svo sem ekkert smeykir en þetta verður erfitt. Leikurinn leggst bara vel I mig, allir ætla að leggja sig fram til hins ýtrasta og gefa hvergi eftir. Það eru að visu forföll sem hrjá okkur. ómar Arason meiddist i leiknum við KR og óvist er hvort hann verður meira saman lið ÍA og Vals annars vegar en hins vegar lið ÍBK og KR. Skagamenn verða á heimavelli i sinum leik en sérstaklega þurfti að draga um heimavöll fyrir ÍBK og KR og urðu keflvikingar þar ofan á. Erfitt er að fylgja mótaskránni eftir i sambandi við leikdaga. Upphaflega var ráögert að leik- irnir færu fram 27. ágúst, en mótanefnd mun hafa hug á að færa þá framar vegna utanfarar landsliðsins 1. september. Enn hefur ekkert slikt þó verið ákveðið, ýmis ljón eru I veginum og má reikna með að leikdagar veröi óbreyttir. —gsp með á þessu keppnistimabili. Steinn Jónsson er einnig meiddur en byrjaður að æfa aftur af fullum krafti. — Jú, ég neita þvi ekki að við ætlum að vinna þennan leik. Þeireiga vissuiega góða framlínu hjá 1A en við eigum að þvi er mér skilst ágæta vörn til þess að mæta þeim og veita þeim mátulega blíðar móttökur. Karl Þórðarson ÍA — Það má reikna fastlega með þvi að við spilum upp á vinning i þessum leik þótt enn sé ekki búið að leggja okkur linuna fyrir leikinn. Við höfum enn ekki fengið að vita hvort við spilum á Laugardals- eða Melavelli og okkar leikaðferð mun trúlega ráðast töluvert af þvi. Annars höfum við æft nokkuð á mölinni undanfarið, t.d. fyrir FH leikinn i bikarkeppninni svo að það er enginn dauðadómur þótt ekki verði spilað á grasi. En vafalaust verður Kirby varkárari á mölinni. — Ertu að spila þig inn i lands- liðið? — Ja, nú veit maður ekki hvernig staðan i þessu öllu saman er. Jú vissulega hefur gengið vel hjá mér i siöustu leikjum en maður gerir sér svo sem ekki óhóflegar vonir. Vonbrigðin verða þá lika minni ef þetta gengur ekki. Jón Pétursson Fram — Ég vil sem minnst segja um leikinn annað en það aö við ætlum að selja okkur dýrt og gera okkar allra besta. Maður er svona hóf- lega bjartsýnn, allt getur skeð og leikurinn verður vafalaust hörku- spennandi og skemmtilegur. kl. 19.00 — 19.00 — 19.00 Búið að draga í fjögurra.liða úrslit: Akranes-Valur og Keflavík-KR Lilja setti glæsilegt íslandsmet og nálgast hratt OL-lámark Lilja Guömundsdóttir setti stórglæsilegt islandsmet i 800 m. hlaupi á alþjóðlegu stórmóti I Svlþjóð fyrr I vik- unni. Hún bætti eigið met um heilar 3,1 sek, og hljóp á 2 mln. 8,5 sek, og er þvl aðeins 5 sekúndubrotum frá OL- lágmarki. „Mér fannst ég ails ekki vcra upplögð fyrir hlaupið,” sagði Lilja. „Það rættist hins vegar úr þegar ég fór að hita upp og ég fann að ég var i ágætis formi. Ég hljóp fyrstu 300 metrana utan I hópnum, komst ekki inn I þvöguna fyrr en hlaupið var nær hálfnað og lenti siðan i 4. sæti. Ég hef aldrei verið eins ánægð og eftir þetta hlaup en eftir á er maður þó dálitið súr að hafa ekki náð OL-lágmarkinu. Fleiri 800 m. hlaup kemst ég ekki i i sumar en á eftir að hlaupa 1500 m. a.m.k. einu sinni á móti hér I Svlþjóð. Lilja dveist i Sviþjóð um þessar mundir við æfingar og keppni. Arangur hennar er svo sannarlega frábær, Liija hefur bætt árangur sinn um 6,6 sekúndur i 800 metrunum siðan i fyrra. „Mig dreymdi aldrei um annað en að ná undir 2.10 i ár,” sag i Lilja, „þetta verður að nægja i bili en vonandi kemur enn betra á næsta ári. —gsp. Fáum við engar sjónvarpsmyndir frá OLíKanada? Slitnaö hefur upp úr samninga- viðræðum vegna peningamála Svo kann að fara að aiiir evrópubúar, afrlkuriki nokkur og fleiri þjóðir verði að sitja við út- varpstæki sin og hlusta á fréttir frá Ólympiuleikunum I Kanada og láta sér nægja þann „gamal- dags” fjölmiðil. Sjónvarpið hefur nefnilega ekki náð samningum við undirbúningsnefnd Ol-leik- anna, COJO, og eru það peninga- mál, sem valda þvi að slitnað hefur upp úr samningaviöræðum. Fulltrúar sjónvarpsstöðvanna voru frá EBU, Evrópusambandi útvarps- og sjónvarpsstööva, og höfðu þeir einnig umboð til samninga fyrir ýmis afrikuriki og fleiri lönd. Kanadamenn vildu fá heilar 18 miljónir dala fyrir sjón- varpsréttinn en siðasta tilboð EBU hljóðaði upp á rúml. 9 miljónir dala eða 1,5 miljarð is- lenskra króna. Slikt tilboð þykir COJO hins vegar hiö smánar- legasta og þverneitarað ganga að þessum skilmálum. Vissulega er undarlegt að mótsaðilar skuli skyndilega hafa sett fótinn svo einstrengingslega fyrir dyrnar og þarna er gert. Um svona atriði væri ekki vitlaust að semja um leið og gengið er frá staðsetningu Ol-leikanna hverju sinni til þess að koma I veg fyrir að mótaöilar geti sett upp svo svimandi kröfur. Ekki er þó ólik- legt að fleira liggi að baki en gróðavon mótsaðila ein. ABC sjónvarpsstöðin hefur keypt einkarétt á útsendingum og töku mynda fyrir Bandarikin. Sú stöð gæti hugsanlega riðið feitu hrossi frá þessu móti ef evrópu- löndin öll þyrftu aö kaupa myndir þaðan en hefðu ekki tök á að Framhald á bls. 10 Jón Ásgeirsson á sjónvarpsskermi ínáinniframtíð? Þjóðviljinn hefur haft spurnir af þvi, að vlsu óstaðfestar ennþá, að fyrirhugaö sé að gera einhverjar breytingar hjá Rlkisútvarpinu i samhandi viö Iþróttafréttir. Jafnvel sé fyrirhugað að sameina að einhverju leyti iþróttaþætti sjónvarps og hljóðvarps þannig að fréttamennirnir sjái um þætti jafnt i báðum fjölmiðlunum. Ekki er vitað hvort nýir menn verða ráðnir i viöbót við þá sem fyrir eru en hitt er liklegt að Jón Asgeirsson, „maraþontalandi” eins og hann er oft nefndur vegna kappleikjalýsinga sinna, muni I framtlðinni sjástá sjónvarpsskerminum með Iþróttaþætti. Eins má reikna með að Ómar Ragnarsson komi fram i hljóðvarpi með iþróttafréttir og jafnvel að fleiri mönnum verði bætt við I hálft starf eða þaöan af minna. Séu upplýsingar Þjóðviljans réttar er vissulega ástæða til að fagna þvi að unnið sé að hagræðingu og um ieið vonandi enn betri þjónustu við iþróttaunnendur. Verður gaman að sjá Jón á skerm- inum I framtiðinni. —-gsp

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.