Þjóðviljinn - 24.08.1975, Side 20
Konur eru í meirihluta
„Af þeim skilnaðarmálum
sem koma fyrir Landsréttinn
eru það konurnar sem eru i
meirihluta sem skilnaðarum-
sækjendur. Ég hef séð langa röð
af þreyttum verkakonum, sem
sækja um skilnað, vegn'a þess að
þær hafa komist að þvi að þær
vilja ekki lengur standa tilbúnar
heima með kvöldmatinn þegar
maðurinn kemur heim. Þær eru
þreyttar á þvi að vera heimilis-
gagn, sem ætið á að vera til
þjónustu reiðubúið, jafnvel þótt
þær vinni jafn mikið á daginn og
eiginmaðurinn”.
betta segir Inger Margrethe
Pedersen, dómári i Landsrétti
dana og Íiklegaísú kona þar i
landi sem mest.veit um hjóna-
bandslöggjöfina. Hún hefur
m;a. gefið út bækur um hjóna-
bandslögin og unnið að endur-
skoðun á þeim:..VÍð ræddum við
hana er hún var. hér á norrænu
lögfræðingamóti,‘þar sem hún
flytur erindi er nefnist „Den
papirlóse familie”. Um það efni
segir hún:
„Mér finnst ekki að óvigð
sambúð eigi að búa' við sams-
konar lög og rétt og hið venju-
lega hjónaband. t flestum til-
fellum varir slik sambúð mun
skemur en hjónaböndin og er
eins konar tilraunahjónaband.
Ef hjúskaparlöggjöfin og þá
ekki sist skilnaðarlöggjöfin, eru
viðunandi ætti fólk, sem vill búa
saman ekki að þurfa að forðast
sem skilnaðarumsækjendur
• Þrjár
byltingar hafa
innleitt
ný lög um
hjónaskilnaöi
— franska
byltingin,
rússneska
byltingin
og byltingin
í Kína
• Mun
algengara aö
feörum sé
dæmt forræði
barna en áður,
en þó ekki gert
nema þeir hafi
í raun og veru
sinnt þeim
í hjónabandinu
eru stálpuð ræður hann oftast
mestu”.
„Hefur ekki aukist að feður
fái börnin i sina umsjá?”
„Jú, það hefur aukist mjög.
Hins vegar dæmum við börnin
ekki til feðranna bara af þvi að
það er eðlilegt að þeir hugsi
jafnt um börnin og mæðurnar
gera. Við gerum það ekki nema
faðirinn hafi i raun og véru sinnt
börnunum og ástæða sé til þess
að ætla að hann muni sinna
þeim betur en konan. Ég man
eftir dæmi um mann, sem átti
að dæma forsjá barna i skilnað-
armáli, en á siðustu stundu
komst ég að þvi að hann hafði
t.d. enga hugmynd um skóla-
göngu barnanna og hafði ætið
látið móðurinni eftir að hugsa
um þann lið. Ef konan hefur i
raun og veru haft veg og vanda
af börnunum og maðurinn litið
sinnt þeim, er engin ástæða til
þess að ætla að hann muni gera
það frekar við skilnað enda ó-
réttlátt að dæma þau þá af kon-
unni. Það er svo önnur saga, að
konur vilja stundum hafa börnin
hjá sér til þess að fá ekki stimp-
ilinn „slæm móðir”, jafnvel þótt
þær séu einmitt svo góðar mæð-
ur að þær skilji hvað er börnun-
um fyrir bestu. Það er nefnilega
ekki alltaf talið til fyrirmyndar
ef mæður láta föðurinn fá umsjá
barnanna. Ef við byggjum ekki
við svona frumstæða hug-
myndafræði, væri miklu auð-
veldara fyrir fólk að ræða af
skynsemi um framtið barn-
anna. Þótt konan hafi alla tið
hugsað um börnin má heldur
ekki dæma þau henni vegna
þess að hún ,,á ekkert annað”.
Það væri lika óréttlátt, en það er
framtið barnanna, sem er i húfi,
ekki foreldranna”.
„Er þá algengast að systkini
fari til sarna foreldris?”
„Já, það er lang algengast.
eftir skilnaðinn, þar til hún fær
sjálf tekjur.
„Nú sérð þú mörg dæmi um
misheppnuð hjónabönd i starfi
þinu. Hefur þú hugsað um það
hvað sé algengasta orsökin fyrir
hjónaskilnuðum? ”
„Ég held að fyrsta skilyrðið i
lifvænlegu hjónabandi sé, að
fólk læri að virða sjálfstæði
hvors annars. Hjónaband sam-
anstendur af tveimur einstakl-
ingum, sem báðir eiga að hafa
sömu réttindi og skyldur. Það
hefur verið mjög mikið rætt um
áhrif kvenfrelsis á hjónabandið
og margir halda þvi fram, að
það hafi orsakað fjölda hjóna-
skilnaða. Ég held hins vegar að
hjónaband, sem er byggt á full-
komnu jafnrétti beggja aðil-
anna eigi að jafnaði mun meiri
möguleika á að endast, en hið
gamla fyrirkomulag þar sem
maðurinn er fyrirvinnan og
konan er bundin heima yfir
börnum og búi að staðaldri. Það
sýnir sig lika að það er algeng-
ara að konan vilji skilnað i slik-
um tilvikum. t þremur bylting-
um; frönsku byltingunni, rúss-
nesku byltingunni og þeirri kin-
versku, sem allar hafa innleitt
ný lög um hjónaskilnaði, hafa
konurnar verið i mjög miklum
meirihluta sem skilnaðarum-
sækjendur um leið og hin nýju
lög gengu i gegn. Skilnaður er
oft meira en bara skilnaður við
eiginmanninn, það er lika
stundum leið konunnar til frels-
is. En ég held að fólk geri sér oft
rangar hugmyndir um hjóna-
bandið i upphafi og þá verða
vonbrigðin lika meiri. Skólinn
ætti að undirbúa fólk miklu bet-
ur en hann gerir undir hvers
konar samneyti við annað fólk
og þá ekki sist undir hjónaband-
ið, sem flestir virðast hafna i
fyrr eða siðar”, sagði Inger.—
þs-
Systkini eru oftast svo háð hvert
öðru að það myndi raska lifi
þeirra, meira en ástæða er til,
að aðskilja þau við skilnað”.
„Þú talaðir um lifeyri. Hefur
það atriði ekki verið mjög um-
deilt?”
„Jú, kvenfrelsissamtök hafa
sum verið á móti þessu, en það
er jú oftast karlmaðurinn sem
greiðir konunni lifeyri ef hún
hefur ekki launaða atvinnu og
börnin eru mörg. Hins vegar tel
ég þetta rétt. Ef maðurinn hefur
viljað að konan væri heima og
hugsaði um börnin, en það er
sjaldgæft að konur geri það
gegn vilja mannsins, þá finnst
mér ekki nema eðlilegt að hann
greiði henni eitthvað á meðan
hún er að koma sér fyrír, sem
einstæð móðir, finna sér at-
yinnu, koma börnunum i gæslu,
jafnveLmennta sig. Þæc.konur
s.em aldrei hafa haft tækifæri til
þess að vinna utan heimilis af
ýmsum ástæðum, koma ekki
hlaupandi út á vinnumarkaðinn
um leið og þær skilja. Það verð-
ur að gefa þeim tækifæri til þess
að aðlagast breyttum aðstæðum
og i Danmörku er reynslan sú að
séu eiginmennirnir ekki látnir
greiða þetta fé verður hið opin-
bera að gera þáð. Karlmaður
sem hefur viljað hafa konu sina
heima verður að minu áliti að
greiða sjálfur hennar lifeyri við
skilnað, svo að hún hafi mögu-
leika á að framfleyta sér fyrst
skilnaðartimann yfirleitt. Sjálf
hjónabandslöggjöfin er að minu
viti allgóð, þvi hún gefur báðum
aðilum sama rétt og sömu
skyldur. Hins vegar eru ýmis
önnur lög hjá okkur i Danmörku
sem gera hjónum erfitt fyrir og
þá einkum konunum. Það má
t.d. nefna skattalögin, þar sem
karlmaðurinn er skráður fyrir
öllu og verður það þvi oft hann
sem ákveður hvort konan vinn-
ur úti eða ekki, m.a. með hlið-
sjón af þvi hvað borgar sig
vegna skattanna. Fleiri lög og
reglur eru af svipuðum toga, —
gera karlmanninn ábyrgan fyr-
ir ýmsum greiðslum, húsnæði
o.fl. Þannig verður konan fjár-
hagslega háð manninum og það
verður ósjálfrátt hann, sem tek-
ur allar meiriháttar fjárhags-
legar ákvarðanir”.
„Nú ert þú dómari i skilnað-
armálum? Hvaða atriði eru það
sem oftast koma til úrskurðar
laganna?”
„Það er fyrst og fremst um
forræði barna þegar foreldrarn-
ir geta ekki komið sér saman
um hvar þau eigi að vera og
einnig ýmis fjárhagsleg atriði,
t.d. húsnæði og lifeyrir, sem
stundum er dæmdur til að greið-
ast af öðrum aðilanum til hins
fyrst eftir skilnað”.
„Hvaða viðmiðun hefur dóm-
ari sem á að dæma barn til um-
sjár annars foreldris, en bæði
vilja hafa það?”
„Þetta eru okkar erfiðustu
mál, en við erum til þess að taka
þessar ákvarðanir og við reyn-
um að gera það eftir bestu sam-
visku. Það sem auðvitað skiptir
mestu máli er barnið sjálft, —
hvað er þvi fyrir bestu, en ein-
mitt þetta getur orðið erfitt að
meta. Við reynum að gera okk-
ur einhverjar hugmyndir um
vilja barnanna sjálfra, og ef þau
hjónabandið. Það getur t.d. ver-
ið erfitt að setja sömu erfðalög á
sambúð og hjónaband, þvi þá
ætti t.d. maður sem hefur búið
með konu i nokkrar vikur að
erfa hana en ekki ung börn
hennar. 1 dag er um 8—10%
allra para eða hjóna i Dan-
mörku i svokallaðri óvigðri
sambúð.
„Nú hefur þú unnið að endur-
skoðun á dönsku hjúskaparlög-
unum. I hverju er hún aðallega
fólgin?”
„Breytingarnar eru ekki allar
komnar i gegn, en þær felast
aðallega i þvi að auðvelda hjón-
um sem vilja skilja, að fá skiln-
að samstundis og að stytta
HBFF5Ð
ffrá Brasiliu
UOBVIUINN
Sunnudagur 24. ágúst 1975