Þjóðviljinn - 31.08.1975, Side 15
Sunnudagur 31. ágdst 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15
18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.25 Hegðun dýranna Banda-
riskur fræðslumyndaflokk-
ur. t makaleit Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
18.50 Kaplaskjól Bresk fram-
haldsmynd, byggð á sögum
eftir Monicu Dickens.
Skugginn Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og augiýsingar
20.30 Það er kominn gestur
Guðmundur Jónsson,
söngvari, ræðir við Einar
Markússon, pianóleikara, i
sjónvarpssal.
20.50 Snillingurinn (Lay Down
Your Arms) Breskt sjón-
varpsleikrit. Leikstjóri
Christopher Morahan. Aðal-
hlutverk Joe B. Blanshard
og Julia Jones. Þýðandi
Stefán Jökulsson. Leikritið
gerist árið 1956. Ungur her-
maður, Hawk að nafni, hef-
ur störf i leyndarskjaladeild
hermálaráðuneytisins.
Hawk er afburðagreindur,
og honum er ljóst, að hann
stendur yfirmönnum sinum
framar um flesta hluti. En
hann er viðkvæmur i lund og
feiminn og lendir þvi i ýms-
um erfiðleikum i starfi sinu
og samskiptum við fólk
22.05 A söguslóðum trúar-
bragðanna Bandárisk
heimildamynd um sögu-
staði trúarrita Gyðinga,
Kristinna manna og
Múhameðstrúarmanna.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Þulur, ásamt honum, sr.
Páll Pálsson.
23.05 Að kvöldi dagsSr. ólafur
Oddur Jónsson flytur hug-
vekju.
23.15 Dagskrárlok
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd. 42.
þáttur. Skuggaleg skipshöfn
Þýðandi Öskar Ingimars-
son. Efni 41. þáttar: Robert
er nú orðinn þingmaður.
Hann og James komast i
kynni við ungan fjármála-
mann, Kernan, sem telur þá
á að leggja mikið fé i járn-
brautarframkvæmdir i
Mexikó. Baines er sendur til
Bandarikjanna, þar sem
hann selur skip, til að afla
fjár i þessu skyni. Hann tek-
ur sér far heim með skipi
Fogartys, en það ferst i
rekis við Labrador, og
Baines kemst i bát ásamt
öðrum farþega. Samferða-
maður hans reynist búa yfir
upplýsingum, sem sanna að
Kernan er svindlari, og eftir
mikla hrakninga tekst
Baines að vara bræðurna
við að leggja fé i fyrirtæki
hans.
21.30 IþróttirMyndir og fréttir
frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.00 Frá Nóaflóðitil nútimans
(The Gates of Asia) Nýr sex
mynda fræðsluflokkur frá
BBC um Litlu-Asiu, menn-
ingarsögu hennar i tiuþús-
und ár og áhrif menningar-
strauma frá Asiu. 1. þáttur.
Eftir flóðið Þýðandi og þul-
ur Gylfi Pálsson.
22.30 Dagskrárlok
um helgina
/unnudogui
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a.Tantasia
eftir Vincent Ltlbeck um
sálmalagið „Jesú Kristi, þig
kaila ég á”; Michel Chapuis
leikur á orgel. b. Ensk svita
nr. 5 i e-moll eftir Johann
Sebastian Bach; Ilse og Ni-
colas Alfonso leika á gitara.
c. Sinfónia nr. 1 i Es-dúr fyr-
ir blásturshljóðfæri eftir Jo-
hann Christian Bach. Blás-
arasveit Lundúna leikur;
Jack Brymer stjórnar. d.
Verk eftir Jenö Hubay og
Georges Enesco. Aaron
Rosand og Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Luxem-
burg leika; Siegfried Köhler
stjórnar. e. Pianókonsert
nr. 3 i c-moll op. 37 eftir
Ludwig van Beethoven.
Vladimir Ashkenazy og Sin-
fóniuhljómsveitin i Chicago
leika; Georg Solti stjórnar.
11.00 Messa i Miklabæjar-
kirkju I Skagafirði. Prestur:
Séra Sigfús Jón Arnason.
Organleikari: Jóhanna Sig-
riður Sigurðardóttir.
(Hljóðritun frá 17. þ.m.)
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Minir dagar og annarra.
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Harmonikulög. Heinz og
Gflnther leika með félögum.
14.00 Frægðarför til BrUssel.
Sigurður Sigurðsson rifjar
, upp afrek islenskra frjáls-
iþróttamanna á Evrópumóti
fyrir 25 árum og ræðir við
Gunnar Huseby, Torfa
Bryngeirsson og Örn Clau-
sen.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátiðinni i Salz-
burg. Mozart-tónleikar 27.
júli sl. Flytjendur, Mozarte-
um-hljómsveitin, Helen
Donath sópransöngkona og
Jean Bernard Pommier
pianóleikari. Stjórnandi
Friedmann Layer. a. Sin-
fónia i D-dúr (K 84). b.
Konsert i Es-dúr fyrir pfanó
og bljómsveit (K 449). c.
Konsertariur. d. Sinfónia i
g-moll.(K 183).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatimi: Eiríkur Stef-
ánsson stjórnar. „Góða
tungl”. Þrjár tiu ára telpur:
Halla Norland, Helga Jó-
hannsdóttir og Jóhanna
Harpa Árnadóttir flytja
ásamt stjórnanda ýmislegt
efni um tunglið.
18.00 Stundarkorn með Martti
Talvela, sem syngur lög eft-
ir Robert Schumann. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Til umræðu: Framtið
Grjótaþorpsins I Reykjavfk.
Stjórnandi: Baldur Krist-
jánsson. Nokkrir reykvik-
ingar lýsa skoðun sinni á
málinu.
20.00 tslensk tónlist: a. Pianó-
sónata nr. 2 eftir Hallgrim
Helgason. Guðmundur
Jónsson leikur. b. „Epitafi-
on” eftir Jón Nordal. Sin-
fóniuhljómsveit Islands
leikur, Karsten Andersen
stjórnar.
20.30 Einbúinn. Brot úr ævi
Stephans G. Stephanssonar.
— Fjórði og siðasti þáttur.
Gils Guðmundsson tók sam-
an. Flytjendur auk hans:
Dr. Broddi Jóhannesson,
Óskar Halldórsson og
Sveinn Skorri Höskuldsson.
21.15 Kórsöngur. Árnesinga-
kórinn i Reykjavlk syngur
lög eftir Sigfús Einarsson,
ísólf Pálsson og Pál Isólfs-
son; Þuriður Pálsdóttir stj.
21.40 Lifið i Lárósi.Gisli Krist-
jánsson ræðir við Jón
Sveinsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Hulda Björnsdóttir dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mónudogur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Arnhildur
Jónsdóttir les söguna
„Sveitin heillar” eftir Enid
Blyton i þýðingu Sigurðar
Gunnarssonar (7). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Morgunpoppkl. 10.25
Morguntónleikar kl. 11.00:
Smetanakvartettinn leikur
Kvartett i As-dúr eftir An-
tonin Dvorák / Itzhak Perl-
man og Vladimir Ashken-
azy leika Fiðlusónötu I A-
dúr eftir César Franck.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „t
Rauðárdalnum” eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Orn Eiðsson les (24).
15.00 Miðdegistónleikar. Géza
Anda og Filharmóniusveit
Berlinar leika Pianókonsert
i a-moll op. 16 eftir Edvard
Grieg. Rafael Kubelik
stjórnar. Victoria de los
Angeles, Nicolai Gedda o.fl.
flytja ásamt kór og hljóm-
sveit franska útvarpsins
atriði úr óperunni „Car-
men” eftir Bizet; Sir Thom-
as Beecham stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ævintýri Pick-
wicks” eftir Charles Dick-
ens. Bogi Ólafsson þýddi.
Kjartan Ragnarsson leikari
les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
■ kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Magnús Erlendsson fulltrúi
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Starfsemi heilans. Ct-
varpsfyrirlestrar eftir Mog-
ens Fog. Hjörtur Halldórs-
son les þýðingu sina (3).
20.50 Svjatoslav Richter leikur
tónlist eftir Chopin.a. Polo-
naise-fantasia nr. 71 As-dúr.
b. Etýða I C-dúrop. 10 nr. 1.
c. Ballata nr. 4 i f-moll.
21.15 Ileima er best. Hulda
Stefánsdóttir fyrrum skóla-
stjóri flytur erindi.
21.30 Ótvarpssagan: „Oghann
sagði ekki eitt einasta orð”
cftir Heinrich Böll. Böðvar
Guðmundsson þýddi og les
ásamt Kristinu ólafsdóttur
(9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur. Frá aðalfundi Stétt-
arsambands bænda.
22.35 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Eina sælgætiö úr
innlendu hráefni
BITAFISKUR
Fæst um allt land
Dreifingaraöili í Reykjavík:
Heildverslun Eiríks Ketilssonar
UTBOÐ
Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum
i gatna og holræsagerð ásamt gerð steypts
stoðmúrs i hluta Alfhólsvegar milli Mel-
traðar og Vallatraðar. útboðsgögn verða
afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings i
félagsheimilinu gegn 5 þúsund króna
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
sama stað mánudaginn 15. september kl.
11.00 f.h.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs
Menningarsjóður
íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands
og tslands. I þvi skyni mun sjóðurinn árlega veita feröa-
styrki og annan fjárhagsstuðning. Styrkir verða öðru
fremur veittir einstaklingum, en stuðningur við samtök og
stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á.
Gert er ráð fyrir, að til starfsemi á árinu 1976 veröi veitt
samtals um 20.000 finnsk mörk.
Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menn-
ingarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september 1975.
Áritun á íslandi er Menntamálaráðuneytiö, Hverfisgötu 6,
Reykjavik. Æskilegt er, að umsóknir séu ritaðar á
sænsku, dönsku, finnsku eða norsku.
Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finn-
lands.
sunnudagur —
smáauglýsingar:
afgreiðslan,
Skólavörðustíg 19,
opin 9—6 virka daga