Þjóðviljinn - 31.08.1975, Page 17

Þjóðviljinn - 31.08.1975, Page 17
Sunnudagur 31. ágOst 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 verslun Ódýrar denim- og flauelsgallabuxur KRON viö Norðurfell bíllinn Volkswagen eða Austin Mini árgerð 1972 eða eldri óskast keyptur. Til sölu á sama staö Volkswagen 1963. Simi 74872. kaup - sala Trommusett Til sölu Yamahasett, sem nýtt. Simi 14613. Barnavagn allmikið notaður en sæmilega útlitandi. Agætur sem svalavagn. Verð kr. 5.000,-. Upplýsingar i sima 82432. Hitakútur Vil kaupa notaðan rafmagnshita- kUt — 200 litra. Vinsamlegast hringið i sima 92-1813. Mótatimbur til sölu Gott mótatimbur til sölu að Siðu- mtlla 6, notað aðeins einu sinni. Upplýsingar i sima 28655. húsnæði Iðnaðarhúsnæði 50-100 fermetra, óskast á leigu i Reykjavik. Vatnsniðurföll æskileg. Simi 26724 Landspítalinn óskar eftir tveim ibúðum til leigu fyrir hjúkrunarkonur. 3ja her- bergja og annari 4-5 herbergja. Upplýsingar veitir forstöðu- konan, sfmi 24160 Kennaraskólanema utan af landi vantar herbergi, helst með eldunaraðstöðu, nálægt Kennaraskólanum. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans Skóla- vörðustig 19. Ódýrt herbergi i vesturbænum, til leigu fyrir manneskju sem vill lita eftir 6 ára dreng hluta dags og vera góður vinur. Simi 26476. I ____________ ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar i Kenni á Volgu, 73 módel. Simi 40728 kl. 12-13 og eftir kl. 20:30. Vilhjálmur Sigurjónsson. þjónusta I Raflagnir, viðgerðir Rafafl svf. Barmahlið 4, simi 28022. Njótið afsláttarkjaranna. Notað reiðhjól fullorðinsstærð óskast keypt. Simi 85653. Kettlingar, þrir mánaðargamlir verða gefnir á sunnudaginn aö Bergstaða- stræti 28B. TÓNLISMRSKÓLI KÓPNOGS Althólsveg 11 Pósthólf 149 Slmi 410 66 Innritun nemenda fer fram 1. til 6. sept- ember i skrifstofu skólans að Álfhólsvegi 11, 3. hæð kl. 10—12 og 17—18. Staðfesting umsókna eingöngu gegn greiðslu skólagjalda. Það skal sérstaklega tekið fram, að ekki verður tekið við nem- endum i skólann eftir að innritun lýkur. Innritun i forskóladeild auglýst siðar. SKÓLASTJÓRI. SÝNING Erlend timarit sýnir bækur og hljómplöt- ur frá Póllandi, Sovétrikjunum, Tékkó- slóvakiu og Þýska Alþýðulýðveldinu að Kjarvalsstöðum frá 29. ágúst — 14. sept. Opið kl. 16—22 alla daga. ókeypis aðgang- ur. sunnudagur —£ smáauglýsinga||: 25.000 lesend|rf Skrifstofa KSI verður opin frá 17-19, vegna landsleikjaferðar. ________________________KSt barnagæsla Roskin kona eða kona með barn óskast til að vera á heimili i Stóragerði frá kl. 9-15, 4 daga vikunnar til aö senda 6 ára barn i skóla og taka á móti þvi. Upplýsingar i sima 38137 húsbyggingar Fjársterkur byggiWameistari óskast til að byggja tvibýlishúsið okkar og veita okkur greiösluskilmála. Tilboð sendist afgr. Þjóöviljans merkt: Kópavogur x 2 Demantar, perlur, silfur og gull ©tiU & é©i»ur b/f LAUGAVECI aó - REYKJAVIK T-l>ÉTTILI5TINtI i___ T- LISTIHN EJH. INUGREVPTUR Otk VOLIR , ALLA VEOELÁ.TTU. LjDiJ T-LIBTINN A. '. ÚTimiRÐlR 5 VAL AHU ROIR H'LARA.aLUQQA OQ iíjL V ELTIGLUQGA Jj .11. GluggasmlOJan Siöumúlo 20 - Sími 38220 Salir við öll tækifæri Sími 82200 <8>HDTEL& SUNNU- DAGUR Afgreiösla Þjóðviljans Hentugar pappaöskjur til að geyma i Sunnudagsblað Þjóðviljans, fást á afgreiðslunni að Skólavörðustig 19. öskjurnar eru ljóslitar og stendur ,,SunnudagsblaðÞjóðviljans” i gylltu letri á rauðum grunni á kilinum. VERÐ KR. 400

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.