Þjóðviljinn - 27.09.1975, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.09.1975, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. september 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Vatnslitir eru erfiðari en um leið afþreying segir Hafsteinn Austmann sem opnar í dag vatnslita myndasýningu sina á LOFTINU Hafsteinn Austmann Mótmœla dauðadómum á Spáni 1 dag opnar Hafsteinn Aust- mann sýningu á Loftinu við Skólavörðustig. Sýnir hann þar 33 vatnslitamyndir, málaðar á ár- unum 1951 fram á siðustu daga. Sagði Hafsteinn að ekki væri þó um yfirlitssýningu að ræða, hann hefði tint til eitt og annað af vatnslitamyndum sínum og ákvað að setja þær upp um tima. Myndir Hafsteins eru allar i hans eigu og allflestar til sölu. Eru þær málaðar hér heima á Is- landi en Hafsteinn lærði um skeið i Paris og hefur málað og sýnt viða erlendis. — Ég hef fengist við vatnslita- myndir svona i skorpum - sagði Hafsteinn — Þetta er góð afþrey- ing frá stærri myndum úr oliulit- um. Um leið er þetta þó erfiðara, maður getur aldrei málað yfir ef illa fer og það er ekki óeðlilegt þótt niu myndir af hverjum tiu mistakist. — bú sérð að þetta er ofsaspennandi! Margar þeirra mynda sem hér eru, einkum þær í leit okkar allra að sannari og betri manni i sjálfum okkur en þeim sem við svo óhjákvæmilega verðum vör hversdagslega og ekki viljum kannast við, endur- speglast ávallt togstreitan milli þess, sem við teljum, og þess, sem við viljum að aðrir áliti okkur vera. Þessi togstreita eða spenna leiðir ákaflega oft til óvissu um okkur sjálf og aðra sem siðan kann að valda mis- skilningi og jafnvel sárindum. Er slikt á sér stað er ekki endilega um það að ræða að viðkomandi sé eitthvað verr úr garði gjörr en hver annar, heldur, að honum hafi láðst það sem máli skiptir i mannlegu lifi og samskiptum — að láta kyrrt liggja það sem honum fellur og tileinka sér það þó, um leið og hann leitast við að horfa fram hjá þvi sem honum mislikar. Það sem við hljðtum ávallt fyrst og fremst að reyna að höndla, eru þeir kostir er við finnum aðra fram yfir okkur hafa og teljum einhvers um verða. i slikum aðstæðum hljótum við einnig að gleðjast, þvi að um leið höfum við upprætt með okkur alla öfund til náungans og sæst við ófullkomleika okkar sjálfra. Hins vegar er okkur sjaldnast ljós sú staðreynd, að i samskiptum við fólk sem þannig kann að gleðjast yfir kostum annarra koma oft og einatt upp á yfirborðið með okkur eiginleikar sem engum koma meir á óvart en einmitt okkur sjálfum. Það er meðal annars af þessum sökum, að Eirikur, er svo einfald- lega hafði fléttast inn i þann veru- leika er viö og aðrir höfum lifað nýrri, eru þannig til komnar að ég hef gert þær sem skyssur til undir búnings fyrir oliumyndir. Maður vinnur þá á einn hátt úr hug- myndinni i vatnsliti og svo á hvern annan i ollulitunum á eft- ir.— Hafsteinn hefur sýnt viða i gegnum árin og siðast á Kjar- valsstöðum i fyrra. Hann tók fyrst þátt i sýningu árið 1955 i Paris og sýndi i fyrsta sinn hér heima 1956. Arið 1968 sýndi Hafsteinn ásamt nokkrum norrænum mál- urum I Ráðhúsinu i Arósum. Fékk hann þá frábæra dóma i blöðum þar ytra og nú hefur verið ákveðið að hann taki á ný þátt i sams- konar sýningu og með sömu mönnum og þá. Verður sú sýning væntanlega i mars á næsta ári. Vatnslitamyndir Hafsteins, sem flestar eru abstraktmyndir, eru til sýnis á venjulegum versl- unartima og um helgar frá klukk- an 14—18. Er sýningin opin til 10. október. —gsp undanfarin ár, var okkur svo óumræðilega mikils virði. Án efa hefur engum verið það ljóst I jafn litlum mæli og honum sjálfum. 1 samskiptum við góðan dreng kynntumst við nauðsyn þess að þiggja en ekki bara að gefa. Minningin um þig kæri vinur verður okkur þvi ávallt gleðiefni. Foreldrum, bræðrum og öðrum ástvinum sendum við okkar inni- legustu samúðarkveðjur. Ingimar og Friða. • Fregnin kom sem reiðarslag. Eirikur er dáinn. Frammi fyrir slikum tiðindum, skynjum við best okkar eigin van- mátt. 1 hóp okkar hefur verið höggvið skarð, sem ekki verður fyllt. Þessi hægláti drengur var einhver sterkasti persónuleikinn i okkar hópi. Margar skemmtileg- ar minningar eru honum ná- tengdar, minningar um gáska og alvöru námsáranna, um speki bókmenntanna, um vináttu og tryggð. Enga lofgjörð á hér að skrifa, enda væri það fjarri hans vilja. Sá sem leitar hins góða i fari sér- hvers manns, hlýtur að hafa áhrif á þá sem hann umgengst. Eiríkur vildi hvers manns götu greiða, slikt var honum sem innri þörf. Þegar við litum yfir farinn veg og rifjum upp samskipti okkar við Eirík, er eins og hann hafi alltaf verið til. Byrjunina merkjum við vart, en hann yfirtók sifellt Stærra og stærra svæði I hugum okkar. Erfitt er að hugsa sér Laugar- vatn án Iiiriks. Til hans vorum Samtökin Amnesty Inter- national hafa að undanförnu ásamt fjölmörgum samtökum öðrum gert sér far um að beina athygli manna um heim allan að atburðunum á Spáni. Franco-stjórnin hefur i æ rikari mæli beitt aðferðum, sem brjóta algjörlega i bága við mannrétt- indaskrá Sameinuðu þjóðanna og fjölmargar alþjóðasamþykktir aðrar, til þess að berja niður and- stöðu gegn þvi stjórnarfari, sem hún heldur uppi. Samtökin Amnesty Inter- national hafa staðfest að hundruð manna og kvenna sitja nú i við alltaf velkomin og þangað sóttum við. t Rein var oft glatt á hjalla og hann hrókur alls fagnað- ar. Hann var unnandi islenskrar tungu og vel heima i mörgum fræðigreinum. Tilfinningar okkar á þessari stundu megna orð ekki að tjá. Við munum sakna hans sárt, en þótt holdið sé horfið mun minningin lifa. Foreldrar hans og systkini sjá nú á bak ástkærum syni og bróð- ur. Við vottum þeim innilega samúð okkar og biðjum alla góða vætti að styrkja þau og hugga. Bekkjarsystkin frá Laugarvatni. • Það er likast vondum draumi að vera enn einu sinni kominn að Laugarvatni vitandi vits að nú sé ég ekki að heimsækja hann Eirik — heldur kveðja — fyrir fullt og allt. Oft langar mig til að vakna af þessum draumi og þá skima ég ósjálfrátt i kring um mig og býst þá og þegar við, að sjá rauða glaðlega kollinn, köflótta jakkann og svörtu töskuna segja „blessa- góði”. En þetta er ekki vondur draumur, heldur veruleiki. Traustur drengur er horfinn af sjónarsviði hversdagsleikans. Þann 23. ágúst sl. átti ég afmæli og heimsótti þá vin minn Eirik i siðasta skipti. Það siðasta sem okkur fór á milli var að hann las fyrir mig kaflann um sorg og gleði úr bók Gibrans, Spámað- urinn. Þá hvarflaði ekki að mér að tæpum mánuð siðar yrði einmitt þessi sami kafli min siðustu kveðjuorð til hans. dýflissum á Spáni vegna þess eins að skoðanir þeirra eru i andstöðu við rikjandi stjórnarfar. Staðfest- ar skýrslur hafa einnig borist til Amnesty um umfangsmikla notk- un pyntinga i spænskum fangels- um. Þessar pyntingar eru i viss- um tilfellum taldar hafa leitt til þess að sakborningar hafa verið neyddir til þess að játa á sig sak- ir, sem ekki eru fyrir hendi. Ellefu andófsmenn biða nú af- töku, sem samkvæmt ákvörðun herdómstóls eiga að fara fram á morgun. Hinum grimmúðlegu aðferðum Frankó-stjórnarinnar við að Eirikur Asgrlmsson. ,,Þá sagði kona ein: Talaðu við okkur um gleði og sorg. Og hann svaraði: Sorgin er grima gleðinnar. Og lindin, sem er uppspretta gleðinnar, var oft full af tárum. Og hvemig ætti það öðruvisi að vera? Þeim mun dýpra sem sorgin grefur sig i hjarta manns, þeim mun meiri gleði getur það rúmað. Er ekki bikarinn, sem geymir vin þitt, brenndur i eldi smiðjunnar? Og var ekki hljóðpipan, sem mildar skap þitt, holuð innan með hnifum? Skoðaðu hug þinn vel, þegar þú ert glaður, og þú munt sjá, að aðeins það, sem valdið hefur hryggð þinni, gerir þig glaðan. Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá aftur huga þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna halda uppi lögum og reglu, sem ofan á allt annað eru i andstöðu við spænsku stjórnarskrána, hef- ur verið mótmælt um alla Evrópu að undanförnu. íslandsdeild Amnesty Inter- national hvetur einstaklinga og samtök á tslandi til þess að sýna hug sinn til dauðadómanna og pyntinga fanga á Spáni með kröftugum mótmælum. tslands- deild Amnesty krefst þess að öll- um pólitiskum föngum á Spáni og annarsstaðar verði sleppt úr haldi og minnir á að almennings- álitið i heiminum hefur áhrif á allar rikisstjórnir. Sveinn Sigurftur Gunnarsson. þess, sem var gleði þin. Sum ykkar segja: t heimi hér er meira af gleði en sorg, og aðrir segja: Nei, sorgirnar eru fleiri. En ég segi þér, sorgin og gleðin ferðast saman að húsi þinu, og þegar önnur situr við borð þitt, sefur nin i rúmi þinu. Þú vegur salt milli gleði og sorgar. Jafnvægi nærð þú aðeins á þinum dauðu stundum. Þegar sál þin vegur gull sitt og silfur á metaskálum, hlýtur gleöin og sorgin að koma og fara.” Minar dýpstu samúðarkveðjur sendi ég foreldrum hans, Asgrimi og Þorbjörgu, systkinum hans, Guðrúnu, Stefáni og Konráð, svo og hans besta vini, Bjarna Þor- kelssyni. Teitur Bergþórsson Lífeyrissjóður byggingamanna, Hallveigarstig 1 Umsóknir um fasteignaveðlán úr sjóðnum skulu berast skrifstofu sjóðsins eða vera póstlögð i siðasta iagi 15. okt. nk. Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna. í dag fer fram útför piltanna tveggja sem fórust i bilslysinu i Grimsnesinu um siðutu helgi. Crtför Eiriks Ásgrimssonar verður gerð að Laugarvatni kl. 15.00, en Minningarorð minningarathöfn i Reykjavik fer fram frá Fossvogskirkju kl. 10.30. út- för Sveins Sigurðar Gunnarssonar fer fram frá Keflavikurkirkju i dag kl. 2 eftir hádegi. Eiríkur Ásgrímsson Fœddur 3.5. 1952 — dáinn 20.9. 1975

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.