Þjóðviljinn - 09.10.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
föstudag — Uppselt.
SKJALDHAMRAR
laugardag — Uppselt.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.3d
SKJALDHAMRAR
miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620,
C0
liilMfl
Simi 16444
Hammersmith
laus
Bizabeth Taylor. Richard Burton
Peter Ustinov, Beau Bridges in
HWMERSMTTW fSOUT
Spennandi og sérstæð, ný
bandarisk litmynd um afar
hættulegan afbrotamann, sem
svifst einskis tii að ná tak-
marki sinu.
Leikstjóri: Peter Ustinov.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Skytturnarjjórar
Ný frönsk-amerisk Tiímynd.
Framhald af hinni heims-
frægu mynd um skytturnar
þrjár, sem sýnd var á s.l. ári,
og byggðer á hinni frægu sögu
eftir Alexander Dumas.
Aðalhetjurnar eru leiknar af
snillingunum: Oliver Reed,
Richard Chamberlain, Micha-
ei York og Frank Finley.
Auk þess leika i myndinni:
Christopher Lee, Geraldine
Chaplin og Charlton Heston,
sem leikur Richilieu kardi-
nála.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 8,30.
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
rotiU-A
CUSWM,
Övenjuleg og spennandi
bandarisk litmynd um
hjón sem flýja ys stórbori
innar i þeirri von að finna
á einangraðri eyju.
Aðalhlutverk: Aian Alda.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IIAÍWJlftHHLU
Simi 32075
Sugarland atburöurinn
Sugarland Express
Mýnd þessi skvrir frá „„„
atburði er átti sér st:
Bandarikjunum 1969.
Leikstjóri: Steven Spiell
Aðalhlutverk: Goldie II
Ben Johnson, Michael S:
William Atherton.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
STJÖRNUBÍÓ
TÓNABÍÓ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið
FIALKA FLOKKUHINN
Tékkneskur gestaleikur
i kvöld kl. 20.
föstudag kl. 20.
laugardag kl. 15. Siöasta sinn.
SPORVAGNINN GIRND
Frumsýning laugardag kl. 20.
2. sýning sunnud. kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
sem eiga ógreidda ársmiða
vitji þeirra fyrir kl. 20 i kvöld.
KARDIMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið
MILLI HIMINS OG JARÐAR
Barnaleikrit eftir Ionesco og
Stevvan Vesterberg.
Þýðandi: Karl Guðmundsson
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir.
Frumsýning kl. 11 f.h. á
sunnudag.
RINGULREIÐ
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
simi 18936
Vandamál lífsins
Frábær og vel leikin ný
amerisk ilrvalskvikmynd i lit-
um.
Leikstjóri: Giibert Cates.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Dorothy Stickney,
Melvin Douglas.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Sýnu kl. 6, 8 og 10.
Siöustu sýningar.
Sérstaklega vel gerð og leikin,
bandarisk kvikmynd.
Leikstjóri: John Schlesinger.
ISLENSKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5, 7 og 19.15.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
GEYMSLU
HÓLF
/k
OíYMSLUHOLf I
ÞRfMU‘1 STAROUM
NY ÞJONUSIA VID
VlOSKlPTAVINI I
I NYBYGGINGUNN!
' HANKASTÆTI 1
S;|rminmihankiiin
Kaupiö bílmerki
Landverndar
rÖKUMN
EKKI
LUTANVEGA)
mhtoÆi
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiöslum og skrifstofu
Landverndar Skólavöröustig 25
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 3. til
10. okt. er i Roykjavikurapóteki
og Borgarapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
nætur- og helgidagavörslu.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
llafliarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
í Reykjavík — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfiröi — Slökkviliðið
slmi 5 11 00 — SjUkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan íRvik — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan í Hafnarfirði —simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Stmi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Mænusóttarbólusetning i vetur.
Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30 til 17.30.
— Vinsamlegast hafið með
ónæmisskirteini.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard . — sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Ilvítabandiö: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tfma og kl.
15^16.
Sólvangur: Mánud,—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
ciagDéK
CENCISSKRÁNINC
NR. 184-6. okt, 1975.
Eining
K112,00
Kaup
3/10 1975 1 Banda ríkjadolla r 164, 80 165, 20
6/10 - 1 Stcrlingspund 336,55 337, 55 *
3/10 - 1 Kanadadolla r 160, 75 161, 25
6/10 - 100 Danskar krónur 2685, 20 2693, 30 «
. _ 100 Norskar krónur 2924, 20 2933, 20 «
_ - 100 Sænskar krónur 3689, 80 3701, 00 *
_ _ 100 Finnsk mörk 4201, 70 4214, 50 «
. _ 100 Franskir frankar 3671, 75 3682, 85 *
_ _ ioo B<-lg. írankar 415, 90 117, 20 *
_ 100 Svissn. trankar b058, 65 6077, 05 *
_ 100 CTylLini 6089, 40 6107, 90 «
I 00 V . Pv'r k mork h274, 3(1 6293, 10 *
M 10 _ lou Lirur 21, 03 ' 24, 11
6/10 _ 100 . Austurr. Sch. 884, 10 886, 80 *
2/10 _ 100 Escudos 607, 95 609, 85
3/10 _ 100 Pesetar 276, 10 276,90
_ _ 100 Y en 54, 38 54, 55
100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14
_ _ 1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 164, 80 165, 20
* Hrevting frá sifcnstLi skraningu
Landakot: Mánud.—laugard.
18.30— 19.30, sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartimi á barnadeild
er alla daga kl. 15—16.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspítali Hrings-
ins: kl. 15—16 alla daga. ,
Kópavogshæliö-.E. umtali og kl.
15—17 á helgidögum
Kdpavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
bókabíllinn
Abæjarhverfi: Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl.
Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 —
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
Breiðhoit: Breiðholsskóli—
mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla-
hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl.
Iðufell — fimmtud. ki.
1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur
við Engjasei — föstud. kl.
1.30— 3.00. Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl.
við Völvufell — mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Háaleitishverfi: Alftamýrar-
skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær,
Háaleitisbraut — mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Holt — Hliðar: Háteigsvegur —
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka-
hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans
— miðvikud. kl. 3.30—5.30.
Laugarás: Versl. við Norður-
brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00.
Laugarneshverfi: Dalbraut/
Kleppsvegur — þriöjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa-
teigur — föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsvegur 152 við
Holtaveg — föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl.
3.00—4.00.
Vesturbær: Versl. við Dunhaga
20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið — fimmtud. kl.
7.00—9.00. Sker jaf jörður,
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verslanir við
Hjarðarhaga 47 — mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
bridge
Þú situr I Austur og hlustar á
þessar sagnir:
Suður Norður
llauf 2spaða
Slauf 3spaða
3grönd 7grönd
■Félagi þinn kemur út með
laufafimm, og blindur kemur
upp:
* AKD95
¥ AK
* AD6
* 873
Þú
* 872
¥ DG97
♦ 10975
4 D2
Þú lætur laúfadrottningúna, og
Suður drepur með ásnum. Þá
tekur sagnhafi á spaöagosa og
heldur áfram með spaða. Þú
fylgir lit þrisvar. I þriðja spað-
annkastarsagnhafi láglaufi. Þú
hefur efni á að kasta hjarta I
fjóröa spaöann, og enn kastar
sagnhafi láglaufi. Nú kemur
fimmti spaðinn, og hvað máttu
nú missa?
Laufatvistinn? Ef þú gerir það
leggur sagnhafi spilin á borðið
ogsegist eiga afganginn. Athug-
aðu málið. Suður opnaði. Hann
hlýtur aö eiga laufaás og kóng
og tigulkóng. Sennilega á hann
ekki f jóra tigla. Ef þú hefur vit á
að kasta smátigli i fimmta
spaðann... Litum á spilin:
* AKD95
¥ AK
* AD6
* 873
* 1063 872
V8653 ¥ DG97
♦ G832 ♦ 10975
*G5 * D2
é G4
¥ 1042
* K4
* AK10964
Vestur fann eina útspilið sem
getur banaö spiiinu við boröið,
þvi að án laufaútkomu verður
sagnhafi aö taka laufið beint og
hirða sina þrettán (eða sextán)
slagi. Eftir laufaútkomuna er
ekkert sennilegra en hann reyni
að svina laufinu i lokin. Þess-
vegna máttu ekki koma upp um
allt með þvi að fleygja laufa-
tvistinum.
skák
Nr. 4.
Hvítur mátar I öðrum leik.
I3a ‘l :usn«i
félagslíf
Kvennadeild Styrktarféiags
lamaðra og fatlaðra.
Föndurfundur verður haldinn
að Háaleitisbraut 13, fimmtu-
daginn 9. okt. kl. 20.20.
Konur i Styrktarfélagi vangef-
inna.
Fundur veröur haldinn i Skála-
túni fimmtudaginn 9. okt. kl.
20.30. Bilferö frá Kalkofnsvegi
kl. 20 — Stjórnin.
Frá iþróttafélagi fatlaðra og
lamaöra.
Vegna timabundins húsnæðis-
leysis falla æfingar niður um
óákveðinn tlma. Bréf veröa
send út þegar æfingar hefjast á
ný. — Stjórnin.
brúðkaup
Laugardaginn 26. júli voru gefin
saman i Arbæjarkirkju af séra
Guðmundi Þorsteinssyni Jó-
hanna Bjarnadóttir skrifstofu-
stúlka og Jón Sv. Guölaugsson
kennari. Heimili þeirra verður
að Sörlaskjóli 70, Rvk. — Ljós-
myndastofa Þóris.
# útvarp
7.00 Morguniitvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Arnadóttir leik-
kona les söguna „Bessi”
eftir Dorothy Canfield I þýð-
ingu Silju Aðalsteinsd. (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Við sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son ræðir viö Tómas Þor-
valdsson i Grindavik.
Morguntónlcikar kl. 11.00:
Benjamin Luxon og Climax-
kdrinn syngja ,,Songs of the
Sea” op. 91 eftir Charies
Villiers Stanford; Edgar
Kessel stjórnar/ Grant Jo-
hannesen leikur á pfanó
verk 'eftir Deodat de Se-
verac og Albert Roussel/
Wolfgang Schneiderhan og
Sinfdniuhljómsveit útvarps-
ins i Berlln leika Fiðlukon-
sert i e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Endur-
sögn”eftir Anders Bodelsen
Þýðandinn, Bodil Sahn
menntaskólakennari, les
fyrri hluta sögunnar.
15.00 Miðdegistónleikar. Ann
Griffiths leikur á hörpu
„Siciliana” eftir Respighi/
Grandjany og Sónötu i Es-
ddrop. 34 eftir Dussek. Gér-
ard Souzay syngur þrjár
ariur úr óperum eftir Lully.
Enska kammersveitin leik-
ur með; Raymond Leppard
stjórnar. Andrés Segovia og
hljómsveitin „Symphony of
the Air” í New York leika
Gitarkonsert i E-dúr eftir
Boccherini; Enrique Jordá
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Ágústa
Björnsdóttir stjórnar. Sitt-
hvað af Suðurlandi.
17.30 Mannllf i mótun. Sæ-
mundur G. Jóhannesson rit-
stjóri rekur endurminning-
ar sinar frá uppvaxtarárum
í Miöfirði (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal:
Ellsworth Snyder leikur á
planó verk eftir Charles
Ives, Burt Levy og David
Ahlstrom.
20.00 Leikrit: „Astir og
árckstrar” eftir Kennett
Horne. Þýöandi: Sverrir
Thoroddsen. Leikstjóri:
Gfsli Halldórsson. Persónur
og leikendur: Jill Peabody:
Anna Kristtn Arngrtmsdótt-
ir. Julian Peabody: Ævar
Kvaran. Stephen Clench:
Agúst Guðmundsson. Mark
Graham: Siguröur Skúla-
son. Phyllis Peabody: Soffía
Jakobsdóttir. Violet Wat-
kins: Briet Héðinsdóttir.
Læknirinn: Valur Gfslason
21.50 „Medea”, forleikur eftir
Luigi Chcrubini. Kammer-
sveitin i Prag leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „llúbrúk" eftir Paul
Vad.Þýðandinn (Jlfur Hjör-
var, lýkur lestri sögunnar
(26).
22.35 Krossgötur.Tónlistar-
þáttur i umsjá Jóhör.nu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.