Þjóðviljinn - 16.10.1975, Síða 2

Þjóðviljinn - 16.10.1975, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1975. Bygginga- lánasjóður Kópavogs Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: a. að hann hafi verið búsettur i Kópavogi a.m.k. 5 ár. b. að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis- málastjórnar um lánshæfni úr Bygg- ingasjóði rikisins. c. að umsækjandi hafi, að dómi sjóðs- stjórnar, brýna þörf fyrir lánsfé til þess að fullgera ibúð sina. Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri sinu, ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánsumsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 1. nóvember nk. Kópavogi, 9. október 1975 Bæjarritarinn i Kópavogi. 1 x 2 — 1 x 2 8. leikvika — leikir 11. okt. 1975. Vinningsröð: 1X2 — XIX — X12 — 111 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 82.000,00. 383 9402 36303 37381 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 3.100,00. 538 6007 10057 11953 35405 36487 37655 538 6007 10057 11953 35405 36487 37655 597 6348 10116 35010 35435 36582 37729 748 8042 10669 35077 35759 36626 37892 792 8520 10683 35093 35882 37283+ 37902+ 1710 8568+ 11320 35130 36369+ 37545+ 37902+ 1991 9670+ 11809 35133 36378+ 37192 53733F 4982+ 10014 11813 + nafnlaus F: 10 vikna seðill Kærufrestur er til 3. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 8. leikviku verða póstlagðir eftir 4. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK VINNINGUR i merkjahappdrætti Berklavarnadagsins 1975 kom á númer 16765 Vinningsmerkinu ber að framvisa i skrif- stofu S.Í.B.S. Suðurgötu 10. S.Í.B.S. ■ MELTAWAY ■— AKATHERN —■ snjóbræðslukerfi frárennsliskerfi úr PEX plaströrum úr PEH plaströrum. Nýlagnir Viðgerðir Hitaveitutengingar Stilling hitakerfa Pípulagnir sf. Auðbrekku 59 — Kópa vogi S. 43840 & 40506. SIMINN ERJ7500 Glœsilegur sigur Helga Ólafssonar Þá er haustmóti Taflfélagsins lokið. Helgi Ólafsson tók forystuna i mótinu þegar i upphafi og hélt henni til loka. Hann tryggöi sér sigurinn með þvf að gera jafntefli við Björn Ilalldórsson I siöustu umferð. Helgi vann 8 skákir, gerði 2 jafn- tefli og tapaði fyrir Birni Þorsteinssyni. Hann var vel að Umsjón: Jón Briem sigri kominn og telst nii þegar i allra fremstu röð íslenskra skák- manna. Úrslit i A-fiokki urðu annars þessi: 1. Helgi Ólafsson 9 v. af 11. 2. Björn Þorsteinsson 8,5 v. 3. Gylfí Magnússon 7 v. 4. Margeir Pétursson 6 v. 5. Kristján Guðmundss. 5,5 v. 6. Ásgeir P. Ásbjörnss. 5,5 v. 7. Gunnar Finnlaugss. 5,5 v. 8. Ómar Jónsson 5 v. 9. Jónas P. Erlingss. 4 v. 10. Ásgeir Þ. Árnason 3,5 v. 11. Leifur Jósteinss. 3,5 v. 12. Björn Halldórsson 3 v. Arangur Björns Þorsteinssonar varð nálægt þvi sem vænta mátti. Menn spáðu honum efsta sætinu Gylfi Magnússon stóð sig betur en búast mátti við. Leifur Jósteins- son var kominn með 3.5 v. eftir 4 skákir og menn voru farnir að búast við „come back” hjá honum en þá tók hann sig til og tapaði 7 siðustu skákunum. t B-flokki varð keppnin afar jöfn. Guðni Sigurbjarnarson virtist I fyrstu ætla að vinna glæstan sigur en að lokum varð hann jafn þremur öðrum i 1. sæti með 7 v. Þeir voru Jón Þor- varðarson. Jón L. Árnason og Sigurður Danielsson. t flokki C1 hafði Adolf Emilsson mikla yfirburði og fékk 8,5 v. i 9 skákum. Næstur varð Arni Sigur- björnsson með 7 v. í flokki C2 sigraði Gisli Jónsson með jafn miklum yfirburðum. Hann hlaut 8 v. I 9 skákum. Næstur varð Sig- urður H. Jónsson með 6 v. í flokki C3 urðu Ólafur Asgrimsson og Hilmar Hansson jafnir með 6 v. af 8. í unglingaflokki sigraði Arni Arnason. í kvennaflokki er Áslaug Krist- insdóttir efst með 7 v. eftir 8 umferðir en alls verða tefldar 11 umferðir. A skákmótinu i Teesside sem Friðrik Ólafsson tefldi i varð Smyslov i 2. sæti. 1 skákinni sem hér fer á eftir sýnir hann vel hversu hættulegur hann getur verið þrátt fyrir að aldurinn sé farinn að færast yfir kappann. Hvitt: Lombardy Svart: Smyslov. Vfnartafl. 1. e4 e5 2. Uc3 RfG 3. f4 d5 4. d3 exf 5. e5 d4 6. Rce2 Rd5 7. Rxf4 Bb4 8. KÍ2 Rc6 9. Rf3 0-0 10. Be2 Re3 11. Bxe3 dxe 12. Kxe3 Bc5 13. d4 Rxd4 14. Rxd4 Dg5 15. c3 Dxe5 16. Kf3 Hd8 17. g3 Bxd4 18. Kg2 Bf5 19. cxd Hxd4 20. Del g5 21. Bf3 Dxel 22. Hhxel gxf 23. gxf Hxf4 24. Hel Hc4 25. b3 Hc2 26. Kg3 Be6 27. Hfl Hc3 28. Kh4 Hd8 29. Bh5 Hd4 30. Kg5 Kg7 31. Hfxf7 Bxf 7 32. Hxf7 Kg8 33. Hf5 He3 34. Bg4 c6 gefið. Að lokum skal þess getið að Helgi Ólafsson sigraði einnig i hraðskákmóti haustmótsins. Hann hlaut 15 v. i 18 skákum, næstur kom Jónas P. Erlingsson með 14,5 v. JónG. Briem. Jansa er stiga- hæstur keppenda en Friðrik Olafsson er með mœsthœsta stigatölu - 8,5 vinninga þarf í þessu móti til að ná stórmeistaratitli Tékkncski stórmeistarinn Vlastimil Jansa hefur flest Elo- stig þcirra skákmanna sem keppa á millisvæðamótinu sem hefst hér á sunnudaginn, En Elo- stig er sá mælikvarði scm segja á til um styrkleika skákmanna hverju sinni. Næst hæstur að stig- um er stórmeistarinn okkar, Friðrik Ólafsson, en annars eru þátttakendur þessir og stigatala þeirra er skráð fyrir aftan nafn hvers og eins. 1. Friðrik Óiafsson Isl. 2535 2. Björn Þorsteinsson Isl. 2410 3. VandenBroeck Belgia (áætl) (2350) 4. Vlastimil JansaTékkó. 2540 5. Poutiainen Finnl. 2395 6. Vladimir I.iberzonlsrael 2485 7. Zoltan RibliUngv.l. 2520 8. Arne Zwaig Noregi 2430 9. McMurray Irl.. (áætl-2350 10. Svend Hamann Danm. 2485 11. D. Ostermayer V- Þýskal. ‘ (áætl) 2350 12. Eugene Laine Guernsey (áætl) 2350 13. Jan TimmanHoll. 2510 14. Bruno ParmaJúgósl. 2510 15. William R. Hartston Engl. 2475 16. Óákveðinn (áætl.) 2350 Samtals 39045 deilt með 16 / 2440. Mótið telst þá vera i 7. styrk leikaflokki.Til þess að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 57% vinninga eða 8.55 þ.e. 9 vinninga.Til þessað ná áfanga að stórmeistaratitli þarf 70% vinn- inga eða 10,5 vinninga. Stórmeistarar i þessum hópi eru: Friðrik, Jansa, Liberzon, Parma, Timman og Ribli. Alþjóðlegir meistarar eru: Hammann, Hartston, og Zwaig, sem nú nýlega var útnefndur alþj. meistari. Riblier Ungverjalandsmeistari og sá eini sem kemur með aðstoð- armann. ósk hefur komið um að bæta við þátttakendum og verður tilkynnt um það siðar. Fyrsta umferð hefst á sunnu- daginn 19. október kl. 14.00 en alla aðra dagar verður teflt frá kl. 17 (kl. fimm) til kl. 22.00. Aðstoðar- menn Lobardy verða Jón Páls- son, Bragi Kristjánsson, Guð- bjartur Guðmundsson. Smáauglýsingar Þjóðviljans 30.000 LESENDUR ,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.