Þjóðviljinn - 16.10.1975, Qupperneq 11
Fimmtudagur 16. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA II
LEIKFÉIAG
ykjavíkdr;
FJÖLSKYLPAN
i kvöld kl. 20,30.
SKJALPHAMRAIl
föstudag — Uppselt.
SKJALPHAMRAR
laugardag — Uppselt.
F'JÖLSKYLPAN
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasaían i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
ma
Slmi 16444
Skrýtnir feögar enn
á ferð
Steptoe and Son Rides again
Sprenghlægileg ný ensk lit-
mynd um furðuleg uppátæki
og ævintýri hinna stórskrýtnu
Steptoe-feðga. Ennþá miklu
skoplegri en fyrri myndin.
ÍSLENSKUR TEXTI. .
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
11
Simi 32075
Í7ACADEMY'S
f AWARDS
BEST PICTURE
PJIUL
NEWJMMN
POBEPT
KEDFORD
RQREKT
SHAW
A GEORGE ROV HILL'FILM
Bandarisk úrvalsmynd er
hlaut 7 Oskar’s verðlaun.
Leikstjóri er George Roy IIill
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Simi 11544
óhugnanleg örlög
ToKiU-A
CLOWIyís
Óvenjuleg og spennandi ný
bandarisk litmynd um ung
hjón sem flýja ys stórborgar^
innar i þeirri von að finna frið
á einangraðri eyju.
Aðalhlutverk: Alan Alda.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
HÁSKÓLABlÓ
Simi 22140
Sér grefur gröf þótt
grafi
The internecine project
Ný, bresk litmynd, er fjallar
um njósnir og gagnnjósnir og
kaldrifjaða morðáætlun.
Leikstjóri: Ken Iluges.
Aðalhlutverk: James Coburn,
Lee Grant.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð hörnuni.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 8.30.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ
SPORVAGNINN GIRNP
3. sýning föstudag kl. 20.
4. sýning sunnudag kl. 20.
PJÓÐNÍÐINGUR
laugardag kl. 20.
KAR PEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
LITLA SVIÐIÐ
MILLI HIMINS OG JARÐAR
Frumsýning laugardag kl. 15.
Uppselt. Þeir sem áttu að-
göngumiða sunnudaginn 12.10.
komi á þessa sýningu.
2. sýning sunnudag kl. 11 f.h.
RINGULREIÐ
sunnudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON jr.
fimmtudag kl. 20:30.
Aðgöngumiðasala i Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl.
17:00 til 20:00. Simi 41985.
Næsta sýning sunnudags-
kvöld.
TÓNABIÓ
Midnight Cowboy
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
TOMMÝ
Frumsýnd kl. 9 og 11,30.
Ný, bresk kvikmynd, gerð af
leikstjóranum Ken Russell1
eftir rokkóperunni Tommy,
sem samin er af Peter Towns-
hend og The Who.
Kvikmynd þessi var frumýnd i
London i lok marz s.l. og hefur
siðan verið sýnd þar við gifur-
lega aðsókn. Þessi kvikmynd
hefur allstaðar hlotið frábær-
ar viðtökur og góða gagnrýni,
þar sem hún hefur verið sýnd.
Myndin er sýnd i stereo og
með segultón.
Framleiðendur: Itobert Stig-
wood og Ken Russell.
Leikendur: Oliver Reed, Ann
Margret, Itoger Paltrey, EI-
ton John, Eric Clapton, Paul
Nicholas, Jack Nicholson,
Keit Moon, Tina Turner og
The Who.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Hækkað verð.
BIMIIU
Simi 18936
Hver er morðinginn
ISLENSKUR TEXTI
Ofsaspennandi ný itölsk-ame-
risk sakamálamynd sem likt
er við myndir Hitchcocks, tek-
in i litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: Pario Argento.
Aðalhlutverk: Tony Musante,
Suzy Kendall, Enrico Maria
Salerno, Eva Renzi.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Kerndunr
« líf
Kerndum
yotlendi
apótek
Reykjavík
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apótekanna vikunal
11—17 okt. er i Laugarnes-i
apóteki og Holtsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt nætur og helgidagavörslu.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll -
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
llafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
öagioéK
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
í Iteykjavík — simi 1 11 00
t Kópavogi — sími 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
slmi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Hvítabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sölvangur: Mánud.— laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
skák
bilanir
Nr. 10.
Hvitur mátar i þriðja leik.
Bilanavakt borgarstofnana —
Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan illvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —simi 5
11 66
Lausn:
‘9ja ‘8 Z* — 8PXH Z +8PH"‘ ‘I
‘8JH £ F3XH — F3XQ 'Z t^H " ‘T
‘2qa ‘8 ‘S3XH — +S3a Z 23 " ‘I
‘93H
‘8 SPXH — +Spa 'Z JBipq ‘ZOH I
Skrá6 frá ! GENGISSKRÁNING NR. 190 - 14. okt. 1975. fCining Kl. 12,00 Kaup Sala
3/10 1975 1 Banda ríkjadolla r 164, 80 165. 20
14/10 - 1 Sterlingspund 338, 35 339, 35 «
- 1 Ka nadadolla r 160, 50 161, 00 *
- 100 Da nska r krónur 2741, 25 2749,55 «
_ 100 Norskar krónur 2984, 60 2993, 70«
- 100 Sænskar krónur 3752, 00 3763, 40 «
- 100 Finnsk mörk 4256, 00 4268, 90«
_ 100 Franskir franka r 3735, 40 3746, 70«
- 100 Btlg. frankar 422, 20 423, 50«
- 100 Svissn. frankar 6175,60 6194,40«
_ 100 Gyllini 6192, 45 6211, 25«
_ 100 V. - Þýzk nitirk 6382, 55 6401, 95 «
_ 100 Lírur 24, 27 24, 35«
_ 100 Austurr. Sch. 901, 50 904, 20«
_ 100 Eacudos 617, 25 619, 15«
_ 100 Peseta r 278, 30 279, 20*
_ 100 Yen 54, 44 54. 61*
3/10 - 100 Reikningskrónur -
Vtiruskiptalönd 99, 86 100, 14
_ l Reiknings dolla r -
Vöruakiptalönd 164, 80 165, 20
* Breyting frá aíðustu skráningu
læknar bridge félagslíf
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur vog helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, sími 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Mænusóttarbólusetning i vetur.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30 til 17.30.
— Vinsamlegast hafið með
ónæmisskirteini.
sjúkrahús
lloi'garspitalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30
1 ] au g ar d . — s un n ud a g ki.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Landakot: Mánud.—laugard.
18.30— 19.30, sunnud. kl. 17—16.
Heimsóknartimi á barnadeild
er alla daga kl. 15—16.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspftali Hrings-
ins: kl. 15—16 alla daga. ,
Kópavogshælið:E. umtali og kl.
15—17 á he'gidögum
1 siðasta þætti kiktum við á
heilræði Howards Schenken i
Bolssamkeppninni, þar sem
hann ieggur áherslu á vendilega
umþóttan varnarspilara i þriðju
hendi strax i fyrsta slag. Gefum
Schenken aftur orðið:
„Jafnvel þótt þU eigir ekki,
nema eitt sjálfsagt spil til þess
að spila i fyrsta slag, er þér
heimilt að doka við og segja:
„Afsakið, en ég er ekki að hugsa
um þennan slag.” Þannig gefst
þér timi til að undirbUa mikil-
væga ákvörðun i næsta slag,
eins og i þessu dæmi
a, 7 6 5
y 92
♦ K G lO 9 8 7
* A 3
N A A 3
V A V G 10 8 7
S ♦ A 6 5
* K G 10 9
Utspil D
Suður opnar á 1 gr. (15-18)
Norður stekkur i 3. gr„ og
makker lætur Ut spaðadrottn-
ingu. Það er hægðarleikur að
telja punktana. ÞU átt 13, blind-
ur 8, og Utspil makkers sýnir 3.
Alls 24, og þar sem sagnhafi á
örugglega 15 og sennilega 16 ert
þU einn um vörnina.
NU beinirðu athyglinni að
slögunum. Ef sagnhafi nær að
hirða tígulslagina i borði, er
samningurinn i höfn. En ef þU
kikirsvolítiöbetur á blindan má
sjá, að ásinn er bara annar. Og
nU rennur upp fyrir þér ljós. Og
með sigurbros á vör drepur þU
spaðadrottningu makkers og
spilar Ut laufakónginum. Eða,
eins og Muhammad Ali myndi
orða það: „Asinn fellur i ann-
arri lotu”.”
Hjálpræðisherinn. Norsk-is-
lensk kvöldvaka i kvöld,
fimmtudag kl. 20.30. Gestir
kvöldsins verða ofursti Hagen
og majór Brodkorb. Norsk kvik-
myndasýning. Veitingar og
happdrætti. Mikill söngur og
hljóðfærasláttur. Brigader Ingi-
björg Jónsdóttir og Oskar Jóns-
son stjórna. Allir velkomnir.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra.
Fundur verður haldinn að Háa-
leitisbraut 13. fimmtd. 16.
október kl. 20.30 — stjórnin.
LAUGARDAGUR 18/10 KL 8.
1. Þórsmerkurferö (siðasta
helgarferðin i haust). — Ferða-
félag tslands, öldugötu 3,
Reykjavik.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins I Reykjavik. Aðalfundur
deildarinnar verður haldinn i
Lindarbæ miðvikudaginn 22.
október kl. 20.30. Kosið verður i
stjórn og nefndir og rabbað um
vetrarstarfið. Félagskonur eru
hvattar til þess að vera meö frá
byrjun. — Stjórnin.
brúðkaup
Laugardaginn 5. jUH voru gefin
saman I Laugarneskirkju af
séra Grimi Grimssyni, Þórdis
Stefánsdóttir og Einar Einars-
son. Heimili þeirra verður að
Kleppsvegi 132, Rvk. — Ljós-
myndastofa Þóris.
Þann 5.7. voru gefin saman i
hjónaband i Háteigskirkju af sr.
Jóni Þorvarðarsyni, Karen
Hólmgeirs Jóhannsdóttir og
Björn Jónsson, Heimili þeirra
verður að Bólstaðarhlið 5.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
útvarp
F'immtudagur
7.00 Morgunútvarp, Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir les
söguna „Bessi” eftir
Dorothy Canfield I þýðingu
Silju Aðalsteinsdóttur (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Við sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son ræðir við Tómas Þor-
valdsson f Grindavik: þriðji
þáttur. Morguntónleikar kl.
11.00: Sinfóniuhljðmsveit
Berlinar ieikur „Rondo
A r le c ch i nes co ” eftir
Busoni. Francois Cour-
voisier og Doris Rossiaud
leika Kaprisur oginóveiettur
nr. 17 fyrir fiðlu selló og
pianó eftir Emile Jacues
Dalcroze/Svjatoslav
Richter og Enska kammer-
sveitin leika Pianókonsert
op. 13 eftir Benjamin Britt-
en; höfundur stjórnar.
12.00 Dagskráin. .Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. A frlvaktínni.
Margrét Guðmundsddttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdcgissagan/ „A fullri
ferð” eftir Oscar Clausen.
Þorsteinn Matthiasson les
(3).
15.00 Miödegistónleikar.
NicolaiGedda syngur sænsk
lög. Fflharmóniusveitin i
Stokkholmi leikur með, Nils
Grevillius stjórnar. Josef
Suk yngri og Jan Penenka
leika fjóra þætti fyrir fiðlu
og pianó op. 17 eftir Josef
Suk eldri. Leopold Wlach og
Stross-kvartettinn leika
Klarinettukvintett i B-dUr
op. 34 eftir Veber.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir), Tón-
leikar.
16.40 Barnaliminn: Ragnhild-
ur Helgadóttir og Kristtn
Unnsteinsdóttir stjórna .
Fjaran.Friðrik Sigurbjörns-
son ræðir um fjöruskoðun.
SigrUn Sigurðardóttir les
japanskt ævintýri i þýðingu
Aslaugar Árnadóttur, „Taro
og hinn furðulegi bambus-
teinungur”. Ennfremur
fluttar sögur um marbendla
og seli.
17.00 Tónleikar.
17.30 Manlif í mótun. Sæ-
mundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri rekur
minningar sinar (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viðtal við Hafstcin Guð-
mundsson bókaótgefanda.
Öskar Halldórsson lektor
ræðir við hann.
20.00 Einsöngur i útvarpssal:
Ragnheiður Guðmundsdótt-'
ir syngur lög eftir Fjölni
Stefánsson, Jón Asgeirsson
og Pál lsólfsson. Guðmund-
ur Jónsson leikur á pianó.
20.25 Leikrit: „Akæru'skjalið”
eftir Gergely Rákosy Þýö-
andi: Aslaug Arnadóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Persónur og leikendur:
Margrét Sikula....Sigriöur
Hagalin, Rósa Rövecses-
...Anna Kristin Arngrims-
dóttir, FrU ördög.....Geir-
laug Þorvaidsdóttir, Lög-
regluþjónn.....Ragnar
Kjartansson, Barnið........
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
21.00 Frá tónlistarhátíðinni i
Bcrgcn i mat. Alicia de
Larrocha leikur á pianó
verk eftir Albeniz og
Granados.
21.30 „Krá á Jótlandi”, smá-
saga eftir Kund Sönderby.
Anna Maria Þórisdóttir
þýddi. Knútur R. MagnUs-
son les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Kjarval”cftir Thor
Vilhjálmsson.Höfundur les
(3)
22.35 Krossgötur.Tónlistar-
þáttur i umsjá Jóhönnu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.