Þjóðviljinn - 27.11.1975, Page 6

Þjóðviljinn - 27.11.1975, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. nóvember 1975. Tökum öl 1 f rí frá störfum í dag. AAætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00: Sýnum einhug þjóöarinnar gegn herskipainnrás breta og undansláttarsamningun- um við v-þjóðverja. Alþýðusamband l'slands hvetur allt vinnandi fólk til að verða við áskorun Sam- starfsnefndar til verndar landhelginni, um að taka sér frí frá störfum í dag. Fjölmennumá útif undinn á Lækjartorgi. Sýnum einhuga þjóð gegn ofbeldi breta og undan- sláttarsamningum við út- lendinga um veiðar innan landhelginnar. Verkamannasamband íslands Alþýðusamband íslands Tökum öll frí frá störfum í dag. AAætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipainnrás breta og undansláttarsamningun- um við v-þjóðverja. Starfstúlknafélagið Sókn tekur undir áskorun Samstarfsnefndar til vernd- ar landhelginni og hvetur landsmenn, vinnandi fólk til sjós og lands, að taka sér fri frá störfum i dag. Sýnum með þessum hætti alvöruna i, andstöðu okkar gegn glapræði i land- helgismálunum. Sýnum einhuga þjóð gegn hernaðarofbeldi breta og undansláttarsamningum. Fjölmennum á útifundinn á Lækjar- torgi. Verkamannafélagið Starfsstúlknafélagið Dagsbrún Sókn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.