Þjóðviljinn - 27.11.1975, Qupperneq 9
Fimmtudagur 27. nóvember 1975. þjóÐVILJINN — SIÐA 9
Frá sýningunni. (Mynd: S.dór.)
Gutenbergssýningu
lýkur í kvöld
Haukur SH
sökk í
fyrrakvöld
marmbjörg varð — mikill skaði
fyrir atvinnulíf Djúpavogs
Þegar reikningnum var
lokað
Ot af þessu spunnust miklar
umræður. Meðal annars tók Fé-
lag islenskra rithöfunda upp
hanskann fyrir mig og þeir Hall-
dór Kiljan Laxness og Friðrik Ás-
mundsson Brekkan i forustu
Bandalags islenskra listamanna.
Ég held að þessi ritdómur Benja-
mins hafi orðið jákvæður fyrir
mig, en ekki fyrir hann, sem
skrifaði. Ritdómurinn var fyrst
og fremst lýsing á hans eigin
hugarfari. En þetta var eitt
dæmið um það, að það var setið
um mann. Út frá þessu var lokað
reikningi hjá mér i einni stórri
verslun. Ég krafðist þess að fá að
sjá hversvegna reikningurinn
hafði verið lokaður, og fékk eftir
mikla eftirgangsmuni að sjá
höfuðbókina. Þar sá ég, að við
nafn mitt hafði verið skrifað með
blýanti: Brennandi skip. Það
þurfti þá ekki meira. Og fleira og
fleira væri hægt að tina til.
Þjóöernistilfinning —
hagsmunasjónarmið
— Vikjum þá aftur að barátt-
unni gegn hersetunni. Hvernig
heldur þú að hafi staðið að þvi, að
margir þeir, sem fyrst i stað voru
mjög eindregnir hernámsand-
stæðingar og höfðu sig mjög i
frammi á þeim vettvangi, hættu
mjög fljótlega að láta að sér
kveða þar og gerðust sumir
jafnvel talsmenn hersetunnar, til
dæmis margir i Framsóknar-
flokknum og Alþýðuflokknum?
— Á þessum árum byggðist
andstaðan fyrst og fremst á þjóð-
ernistilfinningu og þjóðernisleg-
um ástæðum. Á móti þvi kom
hagsmunasjónarmiðið, hagurinn
af þvi að hafa herinn i landinu.
Það höfðu svo mörg hundruð og
jafnvel þúsundir mann haft vinnu
af hernum. Sumir þeir, sem voru i
hjarta sinu gegn hernum af þjóð-
ernislegum ástæðum, snerust á
hina sveifina af hagnaðar-
ástæðum. Fjölskyldur, og þær
margar, fluttu utan af landi til
þess að þjóna hernum. Margt af
þessu fólki hafði verið áhrifafólk
heima i héraði, og flokkarnir tóku
vaxandi tillit til þess, að f járhags-
lega og atvinnulega séð væri þörf
fyrir herinn. Ég held að fyrir
þessu sjónarmiði hafi þjóðernis-
tilfinningin látið i minni pokann,
og tilfinningin fyrir þvi, að við
gætum verið sjálfstæðir, staðið á
eigin fótum. Með þessu móti
höfum við selt sjálfstæði okkar i
siváxandi mæli. Fyrst og fremst
var það, að brotin voru grund-
vallarlög okkar stjórnarskrár,
sem voru á þá leið að tsland væri
hlutlaust. Þau hafa alþingismenn
brotið þrivegis. Þeir frömdu þessi
stjórnarskrárbrot þrivegis; á
striðsárunum fyrst, þegar landið
var látið ganga i Nató og svo 1951.
Frá þessu segir nánar i bókinni.
Glæsileg kynslóð framund-
an
— Hvernig segir þér hugur um
baráttuna gegn hersetunni i
framtiðinni?
— Ég held að við verðum háðir
hersetunni enn um nokkra fram-
tið. Bandarikjamenn hafa notað
sér fjárhagslega og atvinnulega
aðstöðu okkar til að ná miklum
itökum. Eftirstriðskynslóðin
blindaðist nokkuð af þvi, að
komast allt i einu úr örbirgð og
verða velmegandi. Mikið af henni
hætti raunverulega að hugsa,
hvað það væri að vera sjálfstæð
þjóð. Hinsvegar hef ég orðið var
við það, núna á seinni árum, að
yngri kynslóðin, sem er núna að
vaxa upp, er að fá kosningarétt og
taka við i þjóðfélaginu, hún hefur
annan og þjóðlegri hugsunarhátt.
Og hún nennir að hugsa og lætur
ekki hugsa fyrir sig. Ég hef trú á
þvi, að sú kynslóð, sem er að vaxa
upp núna, eigi eftir að bæta fyrir
þau mistök og vandræði, sem hér
hafa hlotist af hersetunni.
Þessvegna hef ég von um að úr
þessu leysist, jafnvel á þessum
áratug. Nú eru að koma fram
ungir stjórnmálamenn, gáfaðir
menn og vel menntaðir, einarðir
fulltrúar fyrir þessa hugsjón og
fyrirþessa kynslóð. Sumir þeirra
eru komnir inn i þingið, og ég hef
mikla trú á þeim. Það er glæsileg
kynslóð framundan, og ef það fer
eins og ég vona, og ég hef tölu-
verða ástæðu til að treysta á, þá
losnum við úr þessum járngreip-
um, sem við höfum verið i af
völdum hersetunnar. -dþ
Gutenbergssýningin að
Kjarvalsstöðum hefur staðið i 19
daga og er siðasti sýningardagur-
inn i dag. Sýningunni lýkur kl. 22 i
kvöld.
Mörg hundruð skólabörn
skoðuðu sýninguna i gær. Einnig
eru skólabörn væntanleg i dag.
Heim með sér hafa börnin haft
fallegt blað úr Gutenbergbibl-
íunni og myndir frá Islandi úr bók
prentaðri árið 1555.
Sýningin hefur vakið mikla
athygli einkum gamla Guten-
bergprentvélin. Fylgirit sýn-
ingarinnar „Prentlistin breytir
heiminum” segir i raun og veru
alla sögu prentlistarinnar frá þvi
fyrir daga Gutenbérgs og fram á
þennan dag.
Eftirspurn eftir þessu riti hefur
verið mikil, einnig af hálfu skóla,
bókasafna og ekki sist bókasafn-
ara.
Um kl. 20 i fyrrakvöld sökk
báturinn Haukur SH 50 þar sem
hann var nýbyrjaður togveiðar
á Lónsdýpi, 24 sjómilur s.a. af
Stokksnesi. Haukur SH var 70
lesta tréskip, smiðaður 1958 og
hét upphaflega Sveinn
Guðmundsson AK. Hann var
gerður út»af Haukaveri h.f. á
Djúpavogi og var einn þriggja
báta þar, (>g þvi er tjón
djúpvikinga mikið og hætta á að
atvinnulif staðarins beri skaða
af.
Ekki er vitað hvað gerðist
þegar báturinn sökk, annað en
það að leki kom mjög snögglega
„Félagsfundur i Sveinafélagi
húsgagnasmiða, haldinn 19. nóv.
1975, mótmælir harðlega öllum
samningum við útlendinga um
veiðar innan fiskveiðilögsögunn-
ar og minnir á þá staðreynd, að
fiskistofninn við strendur lands-
ins virðist fullnýttur af islenska
að bátnum þar sem hann var að
byrja að toga og telja menn
einna liklegast að hann hafi
slegið úr sér sem kallað er.
Skipverjar sem voru fjórir,
komust i gúmbjörgunarbát og
var þeim bjargað mjög fljót-
lega. Skipstjóri á Hauk SH var
Einar Ásgeirsson.
Frá Djúpavogi hafa verið
gerðir út þrir bátar, Hafnarnes,
sem er 250 tonna bátur, Haukur,
sem var 70 tonn og svo Hólsnes
sem er 42 tonn. Þessi skipsskaði
mun þvi koma illa við atvinnulif
djúpvikinga, einkum á næstu
vetrarvertið.-—Már/S.dór
fiskveiðiflotanum, svo ekki er þar
við bætandi veiðum erlendra
aðila.
Fundurinn fagnar stofnun sam-
starfsnefndar um verndun land-
helginnar og heitir nefndinni og
aðilum hennar fullum stuðningi
sinum.”
Jassvakning í Hafnarfirði
Nokkrir áhugasamir jass-
áhugamenn i Hafnarfirði hafa
stofnað jassklúbb, sem er opinn
öllum þeim sem áhuga hafa á
jass-tónlist. 1 kvöld ætlar
klúbburinn að gangast fyrir
jassvakningu, sem hann kallar
svo, I Skiphóli i Hafnarfirði.
Aðal-númer kvöldsins verður
trió sem enski jass-pianistinn
Reynold Kelbrick stendur fyrir,
en mcð honum verða þeir Njáll
Sigurjónsson á bassa og
Guðmundur Steingrimsson á
trommur. Söngkonan Linda
Walker mun syngja með trióinu.
Síðan er meiningin að þeir sem
áhuga hafa fái aö leika, þ.e. að
haldin verði hin svo kallaða
jamsesion.
Klúbburinn mun ætla að
reyna að gangast fyrir fleiri
jasskvöldum i Hafnarfirði i
vetur og er mikill áhugi i
mönnum að lifga uppá jass-Iif
Þorskastríðið eitt aðal-
efni breskra fjölmiðla
Vinstriblöðin hliðholl íslendingum
— Það er tvennt sem keniur
manni á óvart: i annan stað
hversu mikla athygli þorska-
striðið vekur. Allar fréttir í út-
varpi og sjónvarpi byrja á þvi
að sagt er frá þvi, og niálinu cru
gerð þar ýtarleg skil. Blöðin
liafa lika gert þessu sæmilcg
skil. Hitt sem kemur manni á
óvart er að oftast nær eru is-
lensk sjónarmið látin koma
fram. Kaunar finnst mcr að is-
lcnsku sjónarmiðin scu látin
koina skýrar fram en þau
brcsku, sem oft eru litið sem
ekkert rædd.
Þetta sagði Silja Aðalsteins-
dóttir, fréttaritari Þjóðviljans i
Lundúnum, er við töluðum við
hana simleiðis i gær. — 1 stað
þess að skýra bresku sjónar-
miðin, sagði Silja, — er oft ein-
ungis látið i það skina að bretar
eigi rétt á Islandsmiðum, sem
þeir vilji ekki gefa eftir við
fyrsta tilkall af hálfu islendinga.
1 Nation Wide, sem er einskonar
landshorn i sjónvarpi BBC, var
þó öll áherslan lögð á þá menn,
sem missa atvinnuna vegna
minnkandi .fiskveiða eða hafa
jafnvel þegar misst hana.
Myndin, sem sjónvarpsáhorf-
andinn fékk úr þeim þætti, var
að islendingar væru vondir
menn, sem tækju brauðið frá
munni enskra barna.
Hattersley:
„...dularfullar og
ójarðbundnar ástríður
islendinga"
— Gætir hörku?
— Nei, ekki nema þá helst i
ummælum Hattersleys. Hann
hefur meðal annars talað um
„dularfullar og ójarðbundnar
ástriður islendinga til fiskimiða
sinna.” Hann segir að islending-
ar verði að koma niður á jörðina
til að hægt sé að tala við þá.
Hægripressan hér og siðdegis-
blöðin, Daily Express, Daily
Telegraph, Times, eru frekar
mótsnúin islendingum og harð-
snúin i garð þeirra. Daily Tele-
graph gerði mikið úr atvikinu á
Neskaupstað og sagði, að
sjómaðurinn sem settur var i
land, hefði verið meiddur á
hendi. Guardian sagði aftur á
móti að enginn hefði meiðst.
Blöðin til vinstri virðast hins-
vegar hliðholl málstað is-
lendinga, til dæmis Guardian og
sérstaklega Moming Star, blað
kommúnista, sem alltaf hefur
tekið eindregna afstöðu með is-
lendingum i þessu máli. Bæði
þessi blöð hafa sagt að mótstaða
breta gegn útfærslunni sé
hræsni, þar eð þeir vilji sjálfir
200 milna auðlindalögsögu.
Silja Aöalstcinsdóttir.
Roy Hatterslay
Sveinafélag húsgagnasmiða:
Mótmœlir
samningum