Þjóðviljinn - 19.12.1975, Síða 14

Þjóðviljinn - 19.12.1975, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. desembcr 1975. Draugur Framhald af bls. 8. viðureignar i sögu og almættið og fullkomleikinn. Hitt er svo annað mál að sögu- mynstrið býður upp á miklu fleiri möguleika en hér eru notaðir, meiri og óvæntari tiðindi kannski eða þá að svo merkileg uppákoma eins og að hitta draug sé notuð markvisst til að koma upp um eitt og annað sem dult á að fara i mannheimum. Onnur athuga- semd sem annars má gera við þessa læsilegu sögu er sú, að manni finnst Drilli fuH-al- þjóðlegur, óþarflega mikið skyldur Andrésöndblöðum og reimleikagamankvikmyndum. — Sagan hefði kannski orðið tvi- sýnni og jarðbundnari ef meira hefði verið tekið mið af þeim arfi sem við eigum i kankvislegum draugagangi hér heima fyrir. A.B. Greinargerð Framhald af 13. siðu. kvæmdir við það miðaðar. For- senda fyrir þessari áætlun var, að stöðvarhúsið yrði gert fokhelt fyrir veturinn ’75—’76. Crtboð á mannvirkjum hefði tekið nokkra mánuði og kom þvi ekki til greina, ef sett timamörk áttu að standast. Var þvi óhjá- kvæmilegt að ráða verktaka til verksins, og fól Kröflunefnd VST að kanna hvaða verktakar kæmu helst til greina. I aprilmánuði s.l. aflaði VST upplýsinga um hvernig verkefn- um væri háttað hjá þeim fyrir- tækjum, sem helst komu til greina og var rætt við fulltrúa nokkurra þeirra. Að lokum stóð valið milli Miðfells h.f. i Reykjavik og Norðurverks h.f. á Akureyri sem höfðu látið i ljós áhuga á verkinu. Lögðu bæði fyrirtækin fram upplýsingar um tækjakost, starfslið og fyrri verk. A grundvelli þeirra upplýsinga og annarra tiltækra upplýsinga um fyrirtækin tók VST saman grein- Frá Tækniskóla íslands Höfðabakka 9 Reykjavík Sími 8-49-33 STÝRIMENN OG AÐRIR SJÓMENN Athugið nýja námsbraut við Tækniskólann Mámsgreinar' Kennsl.ustundir/viku £ 1. hluti 2. hluti 3. hluti Almennar greinar 18 8 3 435 Skipið, búnaður og viðhald - 2 2 4 120 Fiskifræði og fiskihagfraói 3 45 Veiðar og veiðarfæri 4 4 120 Hiálpartæki við veiðar 2 Afli, verðnœti og meðferð 4 4 4 180 Viðskiptamál 9 18 20 705 Samtals 36 38 35 1635 Vegna náms i útgerðardeild er krafa gerð um starfsreynslu á fiski- skipum og við fiskvinnslu a.m.k. 12 mán. við upphaf náms og a.m.k. 18 mán. fyrir lok náms. Undirbúningsdeild (ubd) og raungreinadeild (rgd) starfa á Akureyri og ísafirði. í Reykjavik starfa allar deildir skólans. Strax eftir áramótin er fyrirhugað stutt aðlögunarnámskeið i efnafræði fyrir nýja umsækjendur. Umsóknargögn (prófskirteini, sjóferðabók o. fl.) þurfa að berast skólan- um fyrir jól. /i <0 argerð um þau og lagði fyrir Kröflunefnd. Er hún dagsett 17. mai 1975. 1 greinargerðinni er m.a. fjallað um reynslu verktak- anna á sviði. byggingarfram- kvæmda, fjármál og tækjabúnað. Kemur þar fram, að VST taldi bæði fyrirtækin hafa næga verk- þekkingu og reynslu til að vinna verkið. Talsvert vantaði á að Norður- verk h.f. hefði yfir að ráða nægum tækjakosti til framkvæmdanna. Vantaði fyrirtækið t.d. mulnings- og hörpunartæki til steypuefna- framleiðslu og fullnægjandi steypuhrærivélar en ráðgerði að útvega þau tæki erlendis frá. Með tilliti til þess, að engan tima mátti missa, ef unnt átti að vera að koma stöðvarhúsinu undir þak fyrir veturinn, taldi VST óvarlegt að treysta á afgreiðsluloforð tækja erlendis frá. Miðfell h.f. hafði hins vegar til- tæk öll nauðsynlegustu tæki til framkvæmdanna og gat hafist handa án tafar. Réði það atriði úrslitum um það, að VST lagði til við Kröflunefnd, að gengið yrði til samninga við Miðfell h.f. Sam- þykkti nefndin þá tillögu og gerði bráðabirgðasamkomulag við Miðfell h.f., sem hófst handa um virkjunarframkvæmdir síðari hluta maimánaðar s.l. Verk- samningur var siðan undirritaður 4. júli 1975. Með þeim samningi tók Miðfell h.f. að sér að gera stöðvarhúsið fokhelt, steypa undirstöður kæliturna og undir- stöður háspennuvirkja og að ganga frá stöðvarhlaði. Nokkrir verkþættir við frágang stöðvarhúss hafa verið boðnir út i haustog útboð annarra er i undir- búningi. Fiskiskip Framhald af bls. 10. ar i veiðum og vinnslu, allt frá ár- unum fyrir 1960. Þessu ber að snúa við og leggja meiri áherslu á betri nýtingu aflans. Ein meginröksemd Lúðvíks fyrir fjárfestingu i veiðum er sú, að aflinn, sem botnfiskstofn- arnir hafa gefið af sér, nemi 7—800 þús. tonnum, og það taki tvö ár að smiða ný skip. Við þetta er það að athuga, að miðað við meðalviðkomu, tekur það um það bil 10 ár að koma stofnunum i við- unandi horf, jafnvel þótt fyllstu varúðar yrði gætt. bað er hætt við að sá floti, sem byggður væri nú, væri ,,að meðaltali” allgamall, er hann hæfi veiðar, ef hann á að biða eftir þessu verkefni. Reykjavik, 12.12. 1975 Gylfi Þórðarson Jakob Jakobsson IIjalti Einarssoi Jónas Blöndal Jónas Bjarnason, Mótmæli Framhald af bls. 3. raunhæfari úrræða i þessu efni. Bæjarstjórnin bendir á, að með þessum aðgerðum er i reynd ver- ið að skattleggja sveitarfélögin vegna mála, sem þau hafa engan ihlutnarrétt um og þannig þver- brotnar yfirlýsingar rikisstjórn- arinnar um stefnu hennar i mál- efnum sveitarfélaganna.” Sign. Þórir Iiilmarsson, bæjar- stjóri. Hafnarfjörður Bæjarstjórn Hafnarf ja rðar mótmælir þeirri stefnu, sem kemur fram i frumvarpi þessu að ætla sveitarfélögunum aukna hlutdeild i innheimtu tekna fyrir rikisstofnanir. Telur bæjarstjórn eðlilegast, ef nauðsyn þykir að tryggja aukna tekjustofna til reksturs sjúkra- trygginganna, að þá annist inn- heimtustofnanir rikissjoðs inn- heimtu slikra tekjustofna og skorar á Alþingi að breyta frum- varpinu i þá átt.” Sign. Guðbjörn Ólafsson, bæjar- stjóri. Fjárlög Framhald af bls. 6. hennar og afgreiðslu annars stað- ar i blaðinu. Að lokinni annari umræðu málsins i efri deild, var það þegar i stað tekið til þriðju umræðu. Ragnar Aralds kvaddi sér hljóðs og flutti breytingartiliögu, en skýrt er frá efni hennar og af- greiðslu annars staðar i blaðinu i dag. Ragnar sagði, að nú þegar fjármálaráð- herra vantaði peninga i rikis- kassann, þá hafi hann fengið nafna sinn og félaga fyrir sig hjá þvi fólki, sem þyrfti á lyfjum og læknis- hjálp að halda, — þannig eigi að komast hjá þvi að hækka fjárlögin! Fra atkvæðagreiðslum um breytingartillögur segir annar staðar, en frumvarpið var að lokum samþykkt með 12 at- kvæðum stjórnarsinna gegn 6 at- kvæðum stjórnarandstæðinga og sent neðri deild. PIERPOflT úrin vinsœlu í miklu úrvali Kornelíus Jónsson úrsmiður Skólavörðustig 8 Bankastræti 6 ódýra iþróttabúðin. HELLAS Skólavörðustíg 17 Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, Harðar Þórðarsonar sparisjóðsstjóra, öldugötu 34. Ingibjörg Oddsdóttir, Þórður Haröarson, Sólrún Jensdóttir Anna Haröardóttir, Leifur N. Dungal barnabörn og systkini tmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmí Rektor

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.