Þjóðviljinn - 04.01.1976, Blaðsíða 1
MOÐVIUINN
SUNNU-
DAGUR
Sunnudagur 4. janúar 1976 — 41. árg. — 2. tbl
WmkwM
■ '■■■■'■'
v" .<
i$£W;
Björg
Þorsteinsdóttir
Listamaöur dagsins er Björg Þorsteinsdóttir. Björg er
fædd 1940. Björg nam við Myndlista- og handíðaskóla Is-
lands og lauk prófi þaðan 1964. Þá nam hún um tíma i
Myndlistaskólanum á Freyjugötu. Framhaldsnám
stundaði hún i Staatliche Akademie der Bildenden
Kunste í Stuttgart og ,,Aielier 17" í París. Björg hefur
haft tvær sjálfstæðar sýningar í Reyk javík og tekið þátt i
samsýningum á öllum Norðurlöndunum, Englandi,
Frakklandi, Þýskalandi, Italiu, Spáni, Júgóslavíu,
Ástralíu og Bandaríkjunum. Mynd Bjargar sem birtist
hér á forsíðunni heitir SOS og er gerð á þessu ári. Myndin
er nálæting og akvatinta.
20
SÍÐUR
Viötal viö
Helgu
Kress
SÍÐA 2
Yfirlitssýning
á verkum
Gunnlaugs
Schevings
SÍÐA 3
Stjórnmála-
grein eftir
Lúövík
Jósepsson
SÍÐA 6
Viötal viö
Baldur
Óskarsson
sem i tvö ár
hefur starfaö
í Tansaníu
OPNA