Þjóðviljinn - 05.02.1976, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. febrúar 1976.
,QS$> QS$> QS$>
Keppn-
in á OL
hefst
í dag
Keppin á vetrar ólympiu-
leikunum i Innsbruck hefst i dag
fyrir aivöru. Að visu hófst sleða-
keppnin i gærkveldi, en i dag
verður keppt i eftirfarandi
greinum.
FIMMTUPAGUR 5. FEBRUAR
Kl. 8.00
Sleðakeppni, tveggja manna
sleðar karla og kvenna.
KL 8.00
30 KM SKtOAGANGA. Arið 1972
sigraði sovétmaðurinn Viatjeslav
Vedenin á 1.36:31.13 en i 2. sæti
varð Pal Tyldum frá Noregi á
1:37,25,30 klst. Arið 1968 sigraði
italinn Franco Nones á 1:35,39,2
klst.
KL 14.00
1500 M SKAUTAHLAUP
KVENNA. Heimsmetið á Tatjana
Averina Sovétr. 2:08.90 mín. ÓL-
metið á Oianne Holum USA,
2:20.85 sett i Sapporo 1972.
KL 11.30
BRUN KARLA. A ÓL i Sapporo
1972 sigraði Bernhard Russi frá
Sviss 1:51,43 min. en i 2. sæti varð
Roland Collombin frá Sviss á
1:52,07 mfn.
KL 14.00
ÍSKNATTLEIKUR
KI. 18.00
LISTHANS A SKAUTUM,
UNPANKEPPNI.
9££9 999 999 999
Nýtísku
tól og
tæki
bönnuð?
Alþjóða skiðasambandið mun
taka fyrir á fundi sinum I Inns-
bruck f dag hvort banna eigi þrjár
nýjungar sem austurrfkismenn
hafa fundið upp fyrir skiða-
stökkvara sfna.
Þar skal fyrst nefnd nýja gerðin
af hjáimum með innbyggðum
radiósendi, sem gerir mögulegt
fyrir þjálfarana að segja
mönnum sinum til á fluginu. t
öðru lagi er um að ræða sérstaka
gerð skiðahanska og skiðagalla,
sem eru þeim eiginleikum búnir
að taka inni sig loft, til að auka
uppstökkið og svifið.
Talið er alveg víst að þessar
nýjungar verði með öllu
bannaðar, enda eru menn sam-
mála um aö hér sé gcngið of
langt, hér er þaö ekki maðurinn
sem vinnur afrekin heldur tækni-
brellur.
.AXAMÉR LIZUM'
STÖRTLOPP
HERRAR .
B0BSLE1GH-
0CH R0DEIBAN0R
| BERGISEL
!(BACKHOPPNINGf
iSfi^slSSTADION^
' •FÖR SKRIDSK0
yam
INNSBRUCK
‘ISHALL FÖRISH0CKEY
0CH K0NSTÁKNING
Kort þetta er af Ólymplusvæðinu i Innsbruck. Inná það eru merktir staðirnir sem keppt verður á, á sænsku. Stortlopp er brun, Bobsleigh og
Rodelbanor er bobbsleða- og sleðabrautin, skridsko er skautahlaup, ishokkey er isknattleikur, backhopping er skiðastökk, storslalom er
stórsvig og slalom svig, langdSkning er skfðaganga sem fram fer í Seefeld.
| Vetrar Olympíuleikarnir í Innsbruck byrjuðu í gær:
60 þús. áhorfendur viö-
staddir setningu leikanna
Fall er fararheill, sögöu menn þegar hátalarakerfið bilaöi
Vetrar-Ólympiuleikarnir i Innsbruck i Austurriki
voru settir i gærdag og i gærkveldi hófst sjálf
keppnin. Þar voru 60 þúsund áhorfendur og miljónir
sjónvarpsáhorfenda um allan heim sem fylgdust
með athöfninni. Það var kl. rúmlega 14 i gær sem
Ólympiueldurinn var kveiktur á þeim hæsta stað
sem ólympiueldur hefur nokkru sinni verið á, og
þar mun hann lifa í 10 daga. Auk þess lifir svo eldur
á sama stað og ólympiueldurinn var tendraður á i
Innsbruck 1964 þegar vetrar-Ólympiuleikarnir voru
haldnir þar.
Fall er fararheill, sögðu menn
þegar hátalarakerfið bilaði um
leið og dr. Fred Sinowatz,
framkvæmdastjóri undirbúnings-
nefndar leikanna, ætlaði að segja
örfá orð áður en Killanin lávarður
formaður Alþjóða-ólympiu-
nefndarinnar, og siðan Rudolf
Kirchschlæger, forseti Austur-
rikis sem flutti setningarræðuna,
Svíarnir
í hættu?
„blóöskiptingin” verður athuguð
Svo sem áður hefur verið sagt
frá, veröur eftirlitið með lyfja-
notkun iþróttafólks á vetrar-
ólympiuleikunum i Innsbruck
meira en nokkru sinni i sögu
iþróttamóta, enda er lyfjanotkun
iþróttafólks talin vera mjög
algeng, það er notkun örfandi
>yfja.
Þótt það falli ekki undir lyfja-
notkun aðskipta umblóð I fólki,
verður reynt að fylgjast með og
rannsaka sérstaklega hvort svi-
arnir muni nota þessa nýju
sænsku uppfinningu læknavis-
indanna, en sænskir læknar hafa
sannað að með sérstakri blóð-
skiptingu er hægt að auka afl
iþróttafólks jafnvel meira en með
lyfjagjöf.
Killanin lávarður, formaður
alþjóða óL-nefndarinnar sagði að
þetta mál verði kannað tii botns.
Þess má að lokum geta að grunur
leikur á aö fleiri norrænu kepp-
andanna en sviar hafi notað þessa
nýju aðferð. Þaö eru einkum
skautahlauparar sem taldir eru
hafa gert þetta og hollendingar
segjast hafa sannanir fyrir þvi að
sviarnir hafi skipt um blóð i
sinum hlaupurum.
tóku til máls. Þessu tókst svo að
kippa i lag, og allt gekk vel fyrir
sig.
Einkunnarorð leikanna eru
„Einfaldir leikar”, og mannfjöld-
inn hrópaði þessi einkunarorð
með dr. Sinowatz.
Það var ágætt veður meðan á
athöfninni stóð, sólarlaust og
stillt og milt. Þrátt fyrir sólar-
leysi var setningarathöfnin mjög
litrik, eins og vera ber. Iþrótta-
fólkið gekk undir þjóðfánum sin-
um i hinum mjög svo skrautlegu
búningum.
í gærkvöldi átti svo að hefjast
sleðakeppni, en það var eina
greinin sem keppt var i opnunar-
daginn. 1 dag hefst keppnin hins
vegar af fullum krafti, og var
byrjað kl. 8 i morgun.
Therese
Nadig
úr leik
Svissneska skiðadrottningin
Marie-Therese Nadig, sem
sigraði i stórsvigi á ÓL i
Sapporo 1972, þá aðeins 17 ára,
meiddist svo alvarlega á æf-
ingu f fyrradag að hún getur
ekki tekið þátt i ól i Innsbruck
sem hófust I gær. Therese var
taiin liklegur sigurvegari i
stórsviginu nú, enda stendur
liún á hátindinum nú. Þessi
meiðsli urðu mikið áfall fyrir
hana, enda skiljanlegt þar sem
hún hefur æft látlaust undan-
farin ár með þessa leika i
huga.
Marie-Therese Nadig
„Ég vil bíða
og sjá til”
sagði Killanin lávarður aðspurður
um framtíð vetrarolympíuleikanna
— Ég vil biöa og sjá til hvernig hinn hálfruglaði Avery Brundage
leikarnir hér I Innsbruck verða, alltaf mjög mótfallinn vetrar
áður en ég spái nokkru um fram- Ólympiuleikunum og vildi leggja
tið vetrar ólympiuleikanna, sagöi þá niður.
Killanin lávarður, formaður Killanin sagði að hann vonaðist
Alþjóða ólympiuleikanna á til þess að heyra ekki minnst á
blaöamannafundi i gær, er hann pólitik á þessum leikum. — Ég vil
var spurður um framtfð vetrar sjá Iþróttakeppni milli ungs fólks
Ólympiuleikanna, en scm og ekki neitt annað hér I
kunnugt er var fyrirrennari hans, Innsbruck.