Þjóðviljinn - 12.02.1976, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. febrúar 1976
OL dag-
í dag
skráin
Dagskrá Ólympiuleikanna i
Innsbruck, fimmtudaginn 12.
febrúar verður á þessa leið:
Kl. 8.00
4x5 km skiðaboðganga
kvenna.
Ól-meistari i Sapporo 1972
varð sveit Sovétrikjanna á
48:46,15 min. I 2. saeti varð
sveit Finnlands á 49:19,37 min.
og 3ja varö sveit Noregs á
49:51,49 min.
Kl. 9.30
1000 m skautahlaup karla
betta er ný grein á vetr-
ar-ólympiuieikum, aldrei fyrr
hefur verið keppt i þessari
vegalengd. Heimsmetið i 1000
m skautahlaupi á sovétmað-
urinn Valerij Muratov, 1 16,92
og verður hann meðai kepp-
enda.
Kl. 12.00
isknattleikur
Eftir keppnina í gær á ÓI. er
verðlaunastaðan og stigin
þannig:
gull silfur brons
Sovétrikin II) 4 7
A-Þýskaland 6 4 3
V-Þýskaland 2 4 1
Finnland 2 2 1
Bandarikin 1 . 3 4
Sviss 1 2 I
Austurriki 1 1 2
Noregur I 1 1
Hoiland 0 1 1
itaiia 0 1 1
Kanada 0 1 0
Sviþjóð 0 0 I
Lichtenstein 0 0 1
Og i hinni óopinberu stiga-
keppni er staðan þannig:
Sovétrikin 143 st. A-Þýskal. 93
st. Bandarikin 53 st. V-Þýska-
land 48 st. I'innland 38 st.
Austurr. 35 st. Sviss 29 st. Nor-
egur 21.5 st. italía 16 st.
Sviþjóð 15 st. Kanada II st.
llolland 9,5 st. Frakkland 6 st.
Tékkóslóvakía 4 st. Lichtcn-
stein 4 st. Ungverjaland 2 st.
Loks heppnast allt
hjá Rosi Mittermaier
hún sigraöi í svigkeppni í gær og hlaut þar með önnur gullverölaun á leikunum
Loks heppnast allt hj
hinni frægu skíðakonu fr
V-Þýskalandi, Rosi Mittei
maier, sem um árabil hef
ur verið í hópi bestu skíða
kvenna heims en aldrei ná>
toppnum alveg fyrr en nú
Rosi Mittermaier er orðii
28 ára gömul og tekur nú
3ja sinn þátt í ólympiuleik
um og hún hlaut gullverð
launin í bruninu á dögun
um, og f gær hlaut húr
mjög óvænt gullverðlaunin
í sviginu. Það var aldrei
þegar það loks kom má
segja um frammistöðu
Mittermaier á þessum
leikum. Rosi hefur aldrei
hlotið verðlaun á ólympíu-
leikum fyrr og sennilega
hafa menn ekki búist við
því að hún nú, orðin 28 ára
gömul tæki uppá því að
sópa inn gullverðlaunum,
en þarna kemur hin dýr-
mæta reynsla til sögunnar;
þegar í mestu alvöruna er
komið er fátt dýrmætara
en reynslan.
Rosi Mittermaier sýndi fá-
dæma öryggi i svigkeppninni i
gær. Hún hafði næst besta braut-
artima eftir fyrri umferð 46,77
sek. Landa hennar Pamela Behr
hafði besta timann 46,68 sek. En i
siðari úmferðinni fór Mittermaier
á lang besta brautartimanum,
43,77 og þótt flestar konurnar
bættu sig mjög i siðari umferðinni
komst engin neitt nálægt Mitter-
maier og sigur hennar var örugg-
ur.
Aðeins italska stúlkan Claudia
Giordani ógnaði sigri Mitter-
maier, hún hlaut silfurverðlaun-
Framhald á 14. siðu.
Rosi Mittermaier
Óheppnin elti
sovésku göngumennina
í 4x10 km. skíöaboögöngu—Beljakev missti annað skíöiö og þar með missti
sovéska sveitin forystuna.finnar sigruöu,
norðmenn hlutu silfrið, sovét bronsið
„Dramatiskt”
segir i fréttaskeyt-
um um 4x10 km
skiðaboðgönguna á
ÖL I Innsbruck i
gær. Sovétmaður-
inn Beljajev, sem gekk fyrstur
fyrir sovésku sveitina hafði
örugga forystu, þegar hann átti
aðeins 2 km eftir i markið en þá
skeði óhappið. Skiðabinding hans
slitnaði og hann missti skiðið og
várð að ganga hálfan km, áður en
hann fékk nýtt skíði. Þetta varð
til þess að margir tóku framúr
honum og þótt þeir sovétmenn
sem gengu næstu 3 hringi gerðu
allt sem þeir gátu til að vinna bil-
ið upp, tókst þeim það ekki, finn-
ar sigruðu, norðmenn urðu i 2.
sæti og sovétmenn, sem fyrir-
fram voru taldir öruggir sigur-
vegarar, urðu að láta sér nægja
3ja sætið og þótt það mikið afrek
hjá þeim að ná þvi, úr þvi sem
komið var.
— Þetta er það hræðilegasta
sem fyrir mig hefur komið um
dagana sagði Beljajev og skyldi
engan undra þessi ummæli. Finn-
inn Juha Mieto sem gekk fyrsta
hringinn fyrir Finnland og náði
góðu forskoti fyrir finna sagðist
ekki vera viss um að sovétmenn
hefðu sigrað, þótt óhappið hefði
ekki komið íyrir.
— Ég hef aldrei gengið svona
vel og öll sveitin okkar náði sínu
besta, þannig að sovétmennirnir
voru ekki öruggir um sigur, en
auðvitað var það leiðinlegt að fá
ekki að keppa við þá án þessa ó-
happs, sagði Mieto.
betta eru fyrstu gullverðlaunin
sem finnar fá i karlagreinum á
Framhald á 14. siðu
Young var rukkuö
um símtalið víð Ford
Bandariska skautadrottn-
ingin Sheila Young fékk heid-
ur einkennilega rukkun þar
sem hún dvelst á ÓL i Inns-
bruck. Hún var krafin um
greiðslu fyrir simtal við hvita
húsið i Washington, 16,50$.
Astæðan fyrir þessu er sú,
að Ford bandarikjaforsti
hringdi til Innsbruck, eftir að
Young hafði unniö til 3ja verð-
launa á ÓL. begar forsetinn
hringdi varYoung hvergi finn-
anleg og skilaboð látin liggja
tii hennar um að forsetinn
vildi heyra i henni.
Hun hringdi siðan sjálf til
Washington og talaöi við Ford,
sem óskaöi henni til hamingju,
við erum stolt af þér o.s.frv.
o.s.frv. Og siöan kom reikn-
ingur til Young fyrir simtalið
daginn eftir. Nú hefur tals-
maður hvita hússins sagt að
þetta sé misskilningur, reikn-
ingurinn verði auðvitað
greiddur.
bess má að lokum geta að
Sheila Young tilkynnti i gær að
hún ætlaði að gifta sig eftir
HM kvenna á skautum i Gjö-
vik i Noregi, unnustinn er Jim
Oczewice bandariskur hjól-
reiðakappi.