Þjóðviljinn - 12.02.1976, Page 14

Þjóðviljinn - 12.02.1976, Page 14
14 SIOA — ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 12. febrúar 1976 ALÞÝÐUBANDALAG Alþýðubandalagið í Reykjavik Umræðufundur um Þjóðviljann verður haldinn á Grettisgötu 3 miðvikudaginn 11. febrúar. Kjartan Olafsson ritstjóri og Einar Karl Haraldsson fréttastjóri ræða um Þjóðviljann og svara fyrirspurnum. A fundinum verður stofnaður starfshópur um Þjóðviljann. Stjórn A.B.R. Neskaupstaður: „Þróun sjávarútvegs og verndun fiskstofna” er efni helgarerindis i Egilsbúð 15. febrúar kl. 16. Jakob Jakobsson, fiskifræðingur flytur. — Að loknu erindinu verða umræður. Allir velkomnir. — Stjórn AB. Kvæðamannafélagið Iðunn Heldur árshátið sina föstudaginn 13. febrúar i Lindarbæ og hefst hún kl. 8. Allar upplýsingar og miðapantanir i sima 24665. Félags- og fræðslumálanámskeið 1. fundur i félags- og fræðslunámskeiði Alþýðubandalagsins i Reykja- vik verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 13. febrúar kl. hálfniu að Grettisgötu 3. Á þessum fyrsta fundi verður fjallað um fundarsköp og fundarstjórn.Leiðbeinandi verður Hrafn Magnússon. — Stjórn Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik. Alþýðubandalagið i Reykjavík 1. deild — Mela- og Miðbæjarskólahverfi. Fundur verður haldinn að Grettisgötu 3, fimmtudaginn 12. febrúar kiukkan 20:30. Dagskrá: Kosning i fulltrúaráð. Stjórnin. Alþýðubandalagið Reykjaneskjördæmi Helgi Guöm. J. Kjördæmisráðsfundur verður haldinn þriðjudaginn 10. febrúar n.k. kl. 20:30 i Þinghól, Kópavogi. Dagskrá: 1. Stjórnmálaatburöir slöustu vikna og kjaramálin. 2. önnur mál. Helgi Seljan, alþingismaður og Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasam- bandsins mæta á fundinum. Stjórn kjördæmisráösins. Fulltrúaráðsfundur Alþýðubandalagsins i Reykja- vik Fundurinn verður haldinn 21. og 22. febrúar nk. að Hótel Loftleiðum hefst kl. 14 stundvislega. Dagskrá: 1. Stjórnmálin og viðbrögð Alþýðubandalagsins. Svavar Gestsson, rit- stjóri. 2. óstjórn og aukinn meirihluti. Stjórn Sjálfstæðisflokksins á Reykja- vikurborg. Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður. 3. Frá alþingi. Svava Jakobsdóttir, alþingismaður. 4. Kreppurnar tvær — efnahagsvandinn og úrræði stjórnarinnar. Þröstur Ólafsson, hagfræðingur, — Nánar auglýst siðar, — Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavlk. Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið Alþýðubandalagsins i Reykjavik, hefst á föstu- daginn. Nánar i blaðinu á morgun. Alþýðubandalagið Akranesi heldur bæjarmálafund I Rein mánudaginn 16. febr. kl. 21. Framsögu- maður Jóhahn Ársælsson. Arshátiðin verður 28. febr. Nánar auglýstsiðar. —Nefndin. Sérstakt tímabundið yörugjald Viðurlög falla á sérstakt timabundið vöru- gjald fyrir timabilið október, nóvember og desember 1975, hafi það ekki verið greitt i siðasta lagi 16. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddu sérstöku vörugjaldi fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 9. mars. Fjármálaráðuneytið 10. febrúar 1976. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45-^47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut og Hagkaupshúsinu Skeifunni 15 Blóm og gjafavörur i úrvali. Lúðvik Framhalá af bls. 6 ætlast til að fá sinn aflahlut úr fiskverðshækkuninni, en útgerð- armenn telja sig þurfa á öllu, sem taka á frá sjóðakerfinu að halda til að standa undir þeim greiðsl- um, sem sjóðirnir hafa innt af hendi, en útgerðin verður nú að sjá um. Þvi aðeins að samkomulag tak- ist milli sjómanna og útgerðar- manna um skiptinguna i þessum efnum koma þau frumvörp til framkvæmda, sem hér er rætt um, eins og ráðherra hefur tekið fram. í lok ræðu sinnar gerði Lúðvik nokkrar athugasemdir við minni- háttar atriði i frumvarpinu. Hann tók einnig fram að sjálfur hafi hann aldrei staðið að þvi að ganga á aflahlut sjómanna almennt, vegna greiðslu i hina ýmsu sjóði, — nema i þvi eina tilviki, að i sinni ráðherratið hafi verið lagt á 1% útflutningsgjald til Fiskveiða- sjóðs, gegn þvi að rikissjóður greiddi sömu upphæð á móti. Um þetta atriði kvaðst Lúðvik á sin- um tima hafa ráögast við samtök sjómanna, og þau á þetta fallist vegna eindregins áhuga fyrir uppbyggingu fiskiskipaflotans. Allar ásakanir á sig um ábyrgð á ofvexti sjóðakerfisins væru þvi fleipur eitt. Hugmynd Framhald af 1 siðu við ASt fyrr en sjómannadeilan væri leyst. Guðmundur J. Guðmundsson sagði að i gær hefðu verið rædd ýmis mikilvæg sérmál, sem heildarsamtökin hefðu fært fram. í umræðum um lifeyrissjóðs- málið væri reynt að finna flöt á þvi aö strax eftir samninga fái líf- eyrisþegar hærri greiöslur úr sjóöunum. Þarna væri um flókið mál að ræða, en ekki teljandi fyrirstaða. Þá var unnið i ýmsum sérnefndum þar sem uppi hafa verið ágreiningsefni, og hvað Verkamannasambandið snerti hefði verið töluvert rætt um kaup- tryggingarmál i fiskvinnslu. Að lokum sagði Guðmundur það af- skaplega bagalegt að þessi hug- mynd sáttanefndar skyldi ekki vera fram komin miklu fyrr. Loks Framhald af bls. 10. in, 3 sekúndum á eftir Mitter- maier. Úrslitin i sviginu urðu sem hér segir: 1. Rosi Mittermaier, V-Þýskal. 1:30,54 (46,77-43,77) 2. Claudia Giordani, italiu 1:30,87 mln. (46,87-44,00) 3. Hanny Wenzel, Lichtenstein 1:32,20 (47,75-44,45) 4. Daniella Debernard, Frakkl. 1:32,24 (46,86-45,38) Oheppnin Framhald af 10. siðu. vetrar ÓL siðan 1960 og er gleði þeirra að sjálfsögðu mikil. úrslit i 4x10 km boðgöngu urðu þessi: klst. 1. Finnland 2:07,59,72 2 Noregur 2:09,58,36 3. Sovétrikin 2:10,51,46 4. Sviþjóð 2:11,16,88 5. Sviss 2:11,28,53 6. Bandarikin 2:11,41,35 8. Austurriki 2.12,22,80 9. V-Þýskaland 2:12,38,96 10, Tékkóslóvakía 2:12,49,99 Kjaradeilan Framhald af bls. 2 komulagstímanum verði innan þessa ramma. 6. Samkomulag þetta gild- ir frá 1. mars 1976 til 28. febrúar 1977 og er uppsegj- anlegt af hálfu beggja aðila með tveggja mánaða fyrirvara. Sé því ekki sagt upp framlengist það um þrjá mánuði í senn. VL Framhald af bls. 9. merkingarbær og flestum auðskilin, hafa nú glatað merk- ingarþrótti sinum og ná ekki lengur eyrum alþýðu. Slik orð falla dauð niður á pappirinn, þegar sist skyldi. t þeim ummælum úr bréfi minu til Háskólaráðs, sem stefnendur tilfæra, er verið að ræða um undirskriftasöfnunina og að- standendur hennar i heild, en ekki stefnendur þessa máls eina, þannig að vafasamt verður að teljast, að þessi stefna teljist lagalega fullnægjandi, ef ástæða þykir til að koma yfir mig lögum út af nefndum ummælum. Ég visa auk heldur á bug ásök- unum stefnenda um ærumeiðandi ummæli i bréfinu, þar sem ég var aðeins með þvi að leita mér þeirr- ar uppreistar gagnvart Háskóla- ráði, sem réttmæta verður að telja vegna þeirrar litillækkunar, sem mér var sýnd á sama vett- vangi, með kröfu stefnenda þessa máls um áminningu, vegna hegð- unar, sem ósamboðin væri háskólaborgara, mér til handa. Bréfið var að mestu leyti heim- spekilegur samanburður á hug- lægri afstöðu minni og pólitiskra andstæðinga minna (vl-14) sem borinn var fram i réttlætingar- skyni fyrir mig sjálfan, I þeirri von að skiljanlegt væri þeim sem læsu. Þvi hafði ég ekkert við þaö að athuga að bréfið kæmi fyrir augu lesenda Stúdentablaðsins.” Um lið III. III. „Með visun til þess, sem áður er komið fram hér að framan, að þau ummæli sem stefnt er út af skv. II. & III. eru samhljóða, þá visast alfarið um rökstuðning minn og málsbætur skv. III, til þess sem fram kemur samkvæmt II.” EQUUS i kvöld kl. 20,30 SKJ ALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. —Uppselt. KOLRASSA A KÚSTSKAFTINU sunnudag kl. 15 EQUUS sunnudag kl. 20,30. SKJ ALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. #ÞJÓaLEIKHÚSIfl GÓÐA SALIN i SESÚAN fimmtudag kl. 20 Sfðasta sinn. CARMEN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. Litla sviðið: INUK sunnudag kl. 15. Miðasala 1.15-20. Simi 1-1200. íslenska litkvikmyndin „Bóndi” eftir Þorstein Jónsson verður sýnd i gamla Tjarnarbíói fimmtu- dagana 12. og 19 febrúar kl. 17,18,19,20, 21 og 22. Aukamynd: HOPP eftir sama höfund. IÐJA, félag verksmiðjufólks Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda og vara-endurskoðanda fer fram á skrifstofu félagsins að Skólavörðustig 16, laugardag- inn 14. og sunnudaginn 15. þ.m. Atkvæðagreiðslan hefst laugardaginn kl. 10 f.h. og stendur til kl. 19 e.h. þann dag, hefst hún að nýju sunnudaginn ki. 10 f.h. og stendur til kl. 18 og er þá lokið. í kjöri eru tveir listar, B listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins. og A listi borinn fram af Bjarna Jakobs- syni og Guðmundi Þ. Jónssyni. Kjörstjórn Iðju. Prestskosning Kjörfundur til prestskosninga, sem fram eiga að fara i Mosfellsprestakalli sunnu- daginn 15. febrúar, hefst kl. 10 og lýkur kl. 22. Kosið verður á þingstað hreppsins Hlé- garði. Sóknarnefndin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.