Þjóðviljinn - 22.02.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.02.1976, Blaðsíða 11
Sunnudagur 22. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — StDA 11 raunsætt á þann persónulega máta sem afmarkar og þrengir. Atvikið er augljóst og þarfnast ekki skýringar en vinnur á i þeim galdri sem kallast að lesa á milli linanna. Þessi myndhugsun er lauslega tengd poppstefnunni, hún á sér frekar sarnsvörun við hugdettur belgiska súrrealistans René Magritte. Jón Reykdal stendur rnun nær þeim formrænu ávinningum sem abstraktið innleiddi í myndlist is- lendinga heldur en poppstefn- unni. Verk hans á sýningunni virðastifljótu bragði vera undan- farar hinnar pólitisku myndraðar „Timi andófsins”. Björg Þorsteinsdóttir hangir á grænni grein i þessu safni þar sem eru mjúkgrunnsþrykk hennar. Lýsing hennar er hlut- laus afmynd veruleiks, listilega útfærð og tæknivædd. Merki popplistar i verkurn Arnars Herbertssonar eru óveru- leg, surrealiskur frarnsagnar mátinn sprengir af sér aðvifandi áhrif kunnrar neysluvöru: Ornó, Marc fluor, Bio tex: þessi tákn eru að visu vel staðsett i rnyndurn listarnannsins, en það rnyndu önnur tákn einnig vera. Að öðru leyti eru rnyndlausnir Arnars Herbertssonar flugbeitt hnifslag i rotið lifsforrn sern engist sundur og sarnan. Erró hefur I rnörg ár safnað sama sundurleitustu atriðum samfélagsins og raðað i myndir, heirnildir hans eru t.d. visindarit auglýsingar og myndasögur. Meginþráður eða inntak fram- leiðslu hans er afstöðulaus yfir- sýn i samslætti skoplegra atvika og harmrænna. 1 stuttu máli sagt, þá endurbyggir hann veruleik með þvi að brjóta hann niður. Hann sýnir barnaskap mann- fólksins með sama jafnaðar- geðinu og hrottaskap þess. Á sýningunni i Listasafninu hefur langþráður draurnur ræst, list njótendur fá loks tækifæri til að kynnast myndum þessa merka meistara, — og ætti það að vera hvatning til viðkomandi aðilja að setja sarnan stóra yfirlitssýningu á verkurn hans. Mynd Kristján Guðmundssonar er vettvangur margs konar hluta; spegill, keðja, bárujárn, kubbar o.fl. Þótt undariegt virðist þá er þessi mynd nátengdust abstraktlinunni af öllurn verk um sýningarinnar. Afturámóti hefur framlag listamannsins i heild verið undir merki hug- myndarinnar (Conceptual art) rneð nokkru ivafi poppsins i fyrstu. Sigurður Guðrnundsson fellur undir sviplika skilgreiningu þar sern hugrnyndafræðilegur grund- völlur rnynda hans er það sern út- færsla byggist á. Þeir bræður voru atkvæðarniklir frarn- kværndarnenn að „tilraunurn i nafni listarinnar” og hefði verið kærkornið að sjá þá þætti tilraun- anna sern höfðuðu til poppstefn- unnar. Mynd Magnúsar Pálssonar er frumlegasta verkið i þessu safni og fjarskyldast popplistinni. Það er gert undir áhrifum Con- septualstefnunnar, og er slag kraftur þess fólginn i þremur at- riðum: ákveðin lengd afmark- aðra, samstæðra teikninga var ljósprentuð og vafin á rúllu. 1 öðru lagi, þá er verkið veggfóður. Að siðustu er það óvenjulegt fyrir þá sök að fólki gafst kostur á að kaupa bútsamkvæmt máli! Þetta er timamótaverk i islenskri lista- sögu, látlaust og öðru óháð en ætið nýstárlegt. Eftirmáli Þessi lauslega úttekt á islenskri popplist er gerð af nokkrurn van efnum, tiltækar heimildir eru fá- tæklegar og dreifðar, — minnið er ómarktækt af ýmsum ástæðum. Hinn örtstækkandi hópur list- fræöinga hefur ekki (svo vitað sé) sinnt að marki rannsóknum á islenskri nútimamyndlist, og þeir sern hrærðust i popplist hér áður fyrr þeir eru kannski staðráðnir i að geyrna sér þetta tirnabil þangað til rósrauður bjarrni svipleiftranna hefur fylgt þeirn frarná grafarbakkann: — þá fyr^,. rná vænta endurrninningan-.a? Að svo mæltu er vert að þakka starfsfólki Listasafnsins, og þá sérstaklega Ólafi Kvaran, fyrir þessa nauðsynlegu úttekt á byltingarkenndu timabili I mynd- list landsins. I. Hugtakið popplist er mjög viðfeðmt að merkingu pg er á engan hátt jafn afmarkað og nákvæmt og önnur stilhugtök eins og til að mynda im- pressionismi eða kúbismi. Hugtakið popplist var fyrst notað i byrjun sjötta áratugar- ins af óháða hópnum (The Independent Group), sem var hópur listamanna og gagnrýn- enda i London, er tók til um- fjöllunar ýmsar hliðar og afurðir hinnar formönguðu stórborgarmenningar. I fyrstu var hugtakið bundið við afurð- ir á borð við auglýsingar, fata- hönnun, teiknimyndaseriur, kúrekmyndir og fleira i þá veru. Óháði hópurinn beitti sér fyrir nyjum skilningi á gildi þessara fyrirbrigða og hafnaði þvi viðhorfi, sem var ráðandi, að fella þau undir lifsflótta, af- slöppun eða hvers konar af- þreyingu, heldur áleit að taka ætti þessum afurðum af fyllstu alvöru. Einn talsmaður hóps- ins lýsti viðhorfinu þannig: „Efnið var hin fjöldafram- leidda borgarmenning: kvik- myndir, auglýsingar, visinda- skáldsögur og popptónlist. Við höfðum ekki sömu fyrirlitn- ingu á hinni formönguðu menningu, sem var ráðandi meðal menntamanna, heldur tókurn henni sern staðreynd, ræddum hana i smáatriðum og neyttum hennar af ákafa. Arangurinn af samræðum okkar var meðal annars sá að við losuðum poppmenninguna frá afþreyingarhugtakinu, og meðhöndluðum hana þess i stað af sömu alvöru og list.” (L. Alloway) Mótsetningunni milli listar með stóru L annars vegar og annarra afurða og myndgerða hins vegar er hér algjörlega hafnað. Menningarhugtakið er ekki lengur bundið við „æðri listír”, heldur er nú notuð mun viðtækari skilgreining, þar sem allar afurðir manneskj- unnar skal skoða em list. Þessi listsýn Óháða hópsins, var eins og áður segir bundin hinum fjölmörgu þáttum stór- borgarmenningarinnar, en þegar listamenn eins og Peter Blake, Allen Jones og Richard Hamilton sem tilheyrðu þess- um hópi hófu að nota þennan efnivið i sin eigin verk færðist merking popplistarhugtaksins yfir á þá og verk þeirra voru heimfærð undir yfirskriftina popplist. Það er fyrst og fremst þetta sem telja má hinn sameigin- lega grundvöll popplistarinn- ar, að efniviður hennar er sóttur i formangaða borgar- menningu. Popplistamaður- inn sækir tilfinningalega og sjónræna upplifun i hvers- dagsleika neysluþjóöfélags- ins, sem hann hvort tveggja notar sem myndefni og form- gerð — eða hann notar hlutina sjálfa í verk sin. Enda þótt popplistín sé ensk að uppruna, þá varð þunga- miðja hennar öðru fremur i Bandarikjunum á sjöunda áratugnum. Þar störfuðu listamenn eins og Jasper Johns, Robert Rauschenberg, Roy Lichtenstein, Claes Oldenburg, James Rosen- quist, Andy Warhol og Tom Wesselmann, svo nokkrir full- trúar ameriskrar popplistar séu nefndir. Hér er um að ræða lista- menn, sem um margt fara ólikar leiðir. Rauschenberg sprengdi upp þegar um miðj- an sjötta áratuginn hið hefð- bundna oli'umálverk með þvi að nota hversdagslega þri- viddarhluti i oliumálverk sin, útvarpstæki, stóla, öldósir o.fl. og setti þannig hlutina i nýtt og óvænt samhengi, þar sem þeir fengu nýtt hlutverk og merkingu. Oldenburg útfærir m.a. algenga matarrétti i feiknstóra plastskúlptúra, en Andy Warhol vinnur einkum út frá ljósmyndum, sem hann yfirfærir i sáldþrykk, t.d. af Jackie Kennedy eða Carnp- bell-súpudós og máir þannig út i rauninni mismuninn á þeirri ljósmynd sem hann vel- ur og þvi sem er handunnið af listamanninum sjálfum. Roy Lichtenstein byggir einnig Formáli í sýningarskrá Punktar um popplist Róska: Boðun Marlu (1967) verk sin á öðrum myndum eins og Warhol, og verk hans eru eins konar tilvitnanir i teiknirnyndaseriur, sern hann einangrar og stækkar upp en notar að öðru leyti fullkom- lega myndmál teiknimynda- seriunnar. Þriðji hópur listamanna, sem hér er felldur undir popp- hugtakíð, starfaði aðallega i Frakklandi á sjöunda ára- tugnum, en verk þeirra hafa einnig verið felld undir yfir- skriftina „le nouveau real- isme” (nýtt raunsæi). Með þvi að skipa þessum hópi lista- manna undir popphugtakið er það vikkað út til muna, þar sem þeir eru um margt mjög ólikir enskum og ameriskum popplistamönnum og standa mun nær dadaismanum. Megintjáningarmiðill þessara listarnanna eins og Arrnan, Sporerri og Jean Tinguely er samsafn hversdagslegra hluta, „assernblage”, sern listamaðurinn velur úr um- hverfi sinu og byggir upp verk sin og skapar ný tengsl milli hlutanna. Arman byggir til að mynda verk sin af samsafni hversdagslegra hluta og þá gjarnan af sömu gerð, eins og t.d. kaffikönnurn, rnyndavél- um eða skrúfum og skapar þannig nýjan ljóðrænan veru- leika. Jean Tinguely notar ýrnsa vélarhluti, sern hann byggir úr nýjar „absúrd vél- ar”, án nokkurs notagildis. Pierre Restany, aðalhug- myndafræðingur þessa hóps,' hélt þvi fram að þetta væri nýtt landslagsmálverk. t stað þess að mála kýr og beitilönd var myndefnið nú bilahlutar og ýmis brot úr hinu iðnvædda umhverfi. Hann leit á verk þessara listamanna sem eins konar þjóðháttalýsingar okk- ar tima, þar sem listamaður- inn vinnur með myndefni og hluti, sem eru sameiginlegir öllum, sem lifa i borgarum- hverfi. Þannig mundu þessi verk hjálpa manneskjunni að finna sjálfa sig aftur i iðnaðar- þjóðfélaginu. Það breytilega útlit, sem popplistín hefur fengið á hin- um ýmsu stöðum i heiminum á sér að sjálfsögðu margar skýringar, en sá þáttur sem ef til vill er þyngstur á metunum er hinn sjónræni þrýstingur sem hver og einn upplifir á hverjum stað. En hver er listsöguleg staða popplistarinnar, til hvaða hefðar heyrir hún og hvar má finna forsendur að myndmáli hennar? Rætur margra grundvallarþátta popplistar- innarmá rekja til dadaismans frá árurn fyrri heirns- styrjaldarinnar og til súrreal- ismans, sem var ein áhrifa- mesta listastefna áranna milli heimssty rjalda. Marcel Duchamp, sem var áhrifa- mestur þeirra dadaistanna, sendi þegar árið 1914 fjölda- framleiddan flöskuþurrkara inn á listsýningu og súrreal- isminn notaði i miklum mæli einstaka þriviða hluti, sem listamennirnir völdu úr um- hverfi sinu, einöngruðu þá frá upphaflegu samhengi sinu og stilltu þeim upp sem lista- verkum.Þótt popplistin notaði þannig aðferðir dadaismans ogsúrrealismans, þá er mark- mið hennar gjörólikt. Dada- isminn var I senn heiftúðug árás og háð á hið borgaralega þjóðfélag og ráðandi listskiln- ing, en popplistin hefur litið af þessari árásarhneigð dada- ismans og hefur á engan hátt sambærilegan hugmyndaleg- anboðskap, jafnframt þvi sem hana skortir hina innhverfu vidd súrrealismans. En popplistin á ekki ein- ungis rætur að rekja til vissra þátta i dadaismanum og súr- realismanum, heldur er myndmál margra þeirra mót- að af þeim formrænu ávinn- ingum, sem óhlutlæga listin náði; gildir það i senn um hinn óhlutlæga expressionisma og hið formstranga flatarmál- verk, þótt ekki sé um að ræða nein hugmyndaleg tengsl fremuren við dadaismann eða súrrealismann. En hver er þá boðskapur popplistarinnar? Alan Solo- mon, einn helstí talsmaður ameriskrar popplistar, segir að popplistamaður hafi ekki neinar ákveðnar meiningar eða boðskap i verkum sinum, og markmið hans sé einungis að sýna okkur eigin hvers- dagsleika og kenna okkur að sjá á nýjan hátt venjulegustu hluti i hinu daglega umhverfi. Popplistamaðurinn Robert Rauschenberg hefur sagt: „Ég vil ekki breyta heimin- um, ég vil einungis lifa i hon- um. Ég óska þessað mitt verk sé jafn skýrt, áhugavert og lif- andi og sú staðreynd að þú skulir einrnitt hafa sett upp þetta hálsbindi i dag i staðinn - fyrireitthvertannað.” Þessi af- neitun ákveðins boðskapar tengist öðrum áhrifamiklum hugmyndum á sjöunda ára- tugnum og þá ef tíl vill fyrst og fremst þeim hugmyndum sem fjölrniðlafræðingurinn McLu- han setur frarn. Hann leggur áherslu á að rniðillinn sé boð- skapurinn. Ný tækni skapi nýja listræna tjáningu og það sé tjáningarkraftur rniðilsins sern fyrst og frernst hefur gildi fyrir listarnanninn. Sá tirni er við fengurn upplýsingar okkar aðallega rneð hinu prentaða orði er að liða undir lok, þess i satð kernur upplýsing- astreyrnið aðallega gegnurn rafeindarnyndina á sjónvarps- skrerninurn. Sarnkværnt Mc- Luhan þá hefur þetta i för rneð sér grundvallarbreytingu á heirnsrnynd okkar. Miðillinn breytir veruleikanurn, rniðill- inn er boðskapurinn. Þessi þróun tækninnar skapar jafn- frarnt rnöguleika fyrir okkur til annarrar athugunar og upplifunar á veruleikanurn i kringurn okkur. Hinn nýi rnið- ill skapar nýja rnanneskju. 1 kenningurn McLuhans telja surnir felast afskiptaleysi eða áhugaleysi á innihaldi boð- skaparins. Það sé tæk- ið/rniðillinn sern er i fyrir- rúrni, en það sern hann tjáir hafi rninna gildi. A móti þessari túlkun á popplistinni hefur komið fram sú skoðun (hjá t.d. Barbara Rose), að popplistin sé þrátt fyrir allt ádeila á hið iðnvædda allsnægtaþjóðfélag. Þannig verða t.d. neysluhlutir og „matar-skúlptúrar” Olden- burgs eins konar trúmyndir i efnishyggjuþjóðfélaginu, þar sem Mammon er Guð og verslunin hof hans. II. Eins og sagt er hér að fram- an er merking popplistarhug- taksins siður en svo einhlit og afmörkuð; undir þetta stilhug- tak falla listamenn sem beita ýmsum tjáningarmiðlum og ná fram ólikum áhrifum i verkum sinum. Þessi sýning, sem hér hefur verið sett sam- an, á verkum islenskra lista- manna, ber að sama brunni hvaðþað snertir að mjög breið skilgreining á popplistarhug- takinu hefur verið lögð til grundvallar við val verka á sýninguna. Þannig eru hér á sýningunni annars vegar verk, sern kalla mætti mjög dæmigerð popp- listaverk, og má þar nefna t.d. verk Sigurjóns Jóhannssonar, sem hann gerði um miðjan sjöunda áratuginn. Hins vegar eru hér einnig sýnd verk lista- manna sem fremur byggja á þeim forsendum sem popplist- in skapaði, þar sem hver og einn fer sina persónulegu leið. Ástæða er til að vekja sér- staka athygli á hinum popp-surrealistisku verkum Erró hér á sýningunni. Hann hefur um margra ára skeið verið búsettur erlendis og er löngu heimskunnur listamað- ur en er islenskum almenningi litt kunnur, þar eða hann hefur ekki haldið hér sýningu um langt árabil. A það ber að leggja áherslu, að þessi sýning hefur ekki þann metnað að þekja i bók- staflegri merkingu yfirskrift sina „tslensk popplist”, þar eð hér er sýnt einungis takmark- að úrval verka eftir ákveðinn hóp listamanna. Tengsla við popplistina mun eflaust gæta i verkum fleiri islenskra lista- manria en hér eru kynntir á sýningunni. Ólafur Kvaran

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.