Þjóðviljinn - 22.02.1976, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 22.02.1976, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 Hækkanirá vöru og þjónustu á síðasta ári Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir Hér hefur verið valið úr tölum þeim sem birtar eru i Hagtiðind- um, en glögglega má sjá að umtalsverðar verðhækkanir hafa orðið á flestum tegundum vöru og þjónustu á siðasta ári. Appelsinur og tómatar hafa að visu lækkað i verði (og þurrkaðar baunir), en þess utan eru hækkanirnar allt að 90—100% á þessu timabili, eins og t.d. á áfenginu. Sumar vörutegundir hækkuðu, en lækkuðu svo aftur, t.d. strásykur, sem komsthæst i 325 kr i febr. ’75,. Strásykur pakkaöur, kg 172.50 Kaffi, brennt og malað, kg 482.00 Coca-cola (19 sl) án f I. 18.00 Rauðv., fr. (B.C. 0,75) 510.00 Whisky (J.W. R.L, 0,75) 1850.00 Vindlingar, Camel, 20 stk. pk 115.00 Vinnubuxur á f ullorðinn, stk. 1512.00 Karlm.sokkar (gerviefni), pr 196.00 Kvenrykfrakki (fullorðinna), stk 6330.00 Pils (ull og terylene bl.) stk 1876.00 Stígvél 8 ára, par 1026.00 Heittvatn frá Hitav. (rúmm.) 32.00 Rafm. frá R.R. kwst 7.76 Olía til húsa, heimk. 1 I 14.30 Bensín (93oktane), 1 I 49.00 Léreft, (90 sm br) 1 m 96.00 Baðm.handkl. (frotté) 165.00 Grunnur diskur úr steintaui (ód.) 74.00 Skaftpottur úr áli 2ja I. 1010.00 Rafmagnspera, 25 w 43.45 Handsápa (lux), stk. 27.00 Þvottaduft (erl.), kg 269.75 Hreins. á venjul. kvenkápu stk 350.00 Klipping karla, venjuleg 285 Strætisv.ferðir full. (afsl) 1 m 18.50 Fargj. Rvk—Self. (sérl.), 1 f 265.00 Flugf. (Rvk—Ak (leið, án afsl) 2850.00 Leigubifr. (meðalt. taxti), startgj. 200.00 Burðargj. 20 gr. br. innanl. 17.00 Ársfj.gjald sima í Rvk. íriníf. 400 sfmtö. '74 en 300 símt. 1975 1785.00 Mánaðargjald dagblaðs 600.00 Aðgöngum. kvikmyndah. (palls, ísl.t.) 165.00 Miði i Þjóðleikhús (í sal) 600.00 Afnotagjald hljóðvarps 2400.00 Afnotagjald sjónvarps 5700.00 220.50 507.20 30.00 900.00 3400.00 190.00 2126.00 285.00 11764.00 3862.00 1627.00 39.36 10.79 20.20 57.00 167.00 432.00 130.00 1725.00 75.60 35.00 483.60 485.00 365.00 23.25 370.00 3710.00 240.00 27.00 2820.00 800.00 240.00 700.00 3800.00 8400.00 í desemberhefti Hagtíðinda getur að líta skrá yfir hækkanir sem urðu á síðasta ári á f jölmörgum vöru- tegundum og þjónustu (frá nóv. '74—-nóv. '75). Er þessum verðupplýsingum safnað vegna hins ársf jórð- ungslega útreiknings á vísitölu framfærslukostnaðar. Á vörum sem eru á mismunandi verði í búðum er að jafnaði gefið upp meðalverð i Reykjavík. Söluskattur er alls staðar með í útsöluverði Við ætlum að birta hér verðsamanburð á nokkrum algengum vörutegundum einsog verðiðvar i nóv. ’74 og inóv. ’75og sömuleið- is samanburð á verði á ýmiss konar þjónustu. Þannig er hægt að gera sér grein fyrir ýmsum verðhækkunum og jafnframt hvaða vörutegundir hafa hækkað minnst. ÚTSÖLUVERÐ í REYKJAVÍK Nóv. '74 Nóv. '75 Rúgbr óseytt, 1,5 kg 77.00 90.00 Fransbrauð, 500 g 60.00 65.00 Hveitimjöl, pakkað, kg 83,50 138.15 Haframjöl, pakkað, kg 109,55 196.30 Dilkakjöt (súpukj.) kg 285.00 460.00 Svínakótelettur, kg 1058.00 1565.00 Kjúklingar, kg 540.00 800.00 Kindakjötshakk, kg 427.00 690.00 Vínarpylsur, kg 355.00 448.00 Kindabjúgu, kg 285.00 380.00 Ýsa, slægð og hausuð, ný kg 85.00 114.00 Þorskf lök roðlaus, ný kg 180.00 260.00 Saltfiskur (þorskur þurrk.), kg 168.00 240.00 Lax nýr (frystur) niðursk. kg 550.00 650.00 Fiskbollur, 1/2 ds 94.00 121.35 Nýmjólk i hyrnum, 1 1. 27.50 41.00 Rjómi i 1/4 1 hyrnum, 1 1 274.00 440.00 Mjólkurostur (45%) ísmást. kg 395.00 601.00 Smjör 1 f 1. kg 386.00 612.00 Smjörlíki kg 214.00 255.60 Egg, kg 379.20 437.25 Epli ný, kg 175.30 198.70 Appelsínur, nýjar, kg 163.50 145.30 Bananar, nýir, kg 144,70 146.05 Kartöf lur 1. f 1. (5 kg poka) 37.20 75.20 Gulrófur i lausri vigt, kg 60.00 82.25 Tómatar, úrvalsf 1. i lausu, kg 389.20 381.40 Grænar baunir (þurrk. í pk), kg 204.55 167.50

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.