Þjóðviljinn - 04.03.1976, Síða 14

Þjóðviljinn - 04.03.1976, Síða 14
14 StDA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4, mars 1976. Árbæ j ar hver f i Æskulýðsráð boðar til almenns fundar i Árbæjarhverfi föstudaginn 6. mars. Fund- urinn verður i samkomusal Árbæjarskóla og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmið- stöð i Árbæjarhverfi. Kynning og umræð- ur [1 ÆSKULÝÐSRÁO I REYKJAVÍKUR |f SÍMI 15937 Starfsfólk óskast á innskriftarborð. Góð islensku- og vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar ekki i sima. Blaðaprent h.f. Siðumúla 14, Rvik. Húsnæði óskast Háseti á varðskipi óskar eftir eins eða tveggja herbergja ibúð og eldhúsi á góðum stað i Reykjavik eða næstu byggð- um. Uppl. i simum 17500 (Haukur Már) eða 71323 (á kvöldin). 1 x 2 — 1 x 2 26. leikvika — leikir 28. feb. 1976. Vinningsröð: IX X-2X1—12 Xr 12 X— X 1 0 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 93.500.00 6900 8370 + nafnlaus 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 5.700.00 2294 4377 7014 8003 9516 35677+ 36412 2497 6540 7112 9046 35012 36163+ 37376 Kærufrestur er til 22. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 26. leikviku verða póstlagðir eftir 23. mars. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR—- íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Miðstjórnarfundur Fundur verður haldinn i miðstjórn Alþýðubandalagsins laugardaginn 6. mars n.k. i húsi iönaöarmanna að Hallveigarstig 1 kl. 14 Dagskrá: 1. Verkföllin og kjarasamningarnir 2. Verkmenntun og skipulag fræðslumála 3. Onnur mál Ragnar Arnalds. Fiskimál Framhald af 12 siðu auðlindir yfirleitt nýttar á sam- eignargrundvelli, þ.e. enginn einn aðili, hvort sem hann nefnist riki, félag eða einstaklingur hefur einkarétt til að nýta þær. Þvi gilda önnur hagræn lögmál um þessar auðlindir en þær, sem nýttar eru á grundv. einka- réttar. Aður var þeyta sameign- arform mun algengara en nú og náðim.a. til nýtingar beiti- landa skóglendis oliu, o.fl. auð- linda. Nú á timum má hins vegar telja til undantekn- inga að auðlindir séu nýttar á sameignargrundvelli og er ástæðan sú, að reynsla af þessu fyrirkomulagi er afleit. Má heita, að fiskveiðar séu eina umtals- verða atvinnugreinin i hefminum, þar sem þetta fyrirkomulag er enn við lýði. Einstaka dæmi eru tiltæk úr öðrum greinum, svo sem landbúnaði, þar sem beitarlönd eru nýtt sameiginlega. Eru gróðurlöndin á islensku af- rettunum e.t.v. lýsandi dæmi um afleiðingar þessa fyrirkomulags. Munurinn er sá, að auðveldara er að bæta skaðann á beitarlöndum en ef fiskistofnar eyðast. Þá dugar vart fimm þúsund milljón kr. þjóðargjöf. Sem dæmi um gagnstæða þróun má nefna oliuna. Nú þekkist það ekki, að oliufélög gangi tif eyði- leggjandi samkeppni, þar sem engin rikisstjórn, sem umráða- rétt hefur á oliuauðlindum leyfir slikt. Hún veitir leyfi til vinnsu og þau eru seld. Þannig er arður tryggður af vinnslunni.” Næstu greinaskil byrja svona: ,,Ut frá þessum hugleiðingum hlýtur sú áleitna spurning að vakna, hver stefna okkar á að vera i sambandi við nýtingu þessara sjávarauðlinda, sem þjóðin á”. Hér lýkur tilvitnun minni i þennan kafla þó freistandi séaðhalda áfram, en rúm þáttar- ins leyfir það ekki. En það fer ekkert á milli mála, að starfshóp- urinn telur það standa islenskum sjávarútvegi fyrir þrifum að fiskimiðin skuli vera sameign almennings i landinu og frjáls til afnota fyrir hvern sem er isl. rikisborgari. En starfshópurinn kann ráð við þessu. Leyfissala Hópurinn bendir á sköttun útgerðar til að bæta úr þessum ágalla, eða þá leyfissölu sem hann telur betri. Um kosti leyfis- sölu segir þetta i skýrslunni orð- rétt: „Ahrif leyfissölu eru mikiö til þau sömu og sköttunar, en frá- vikin eru þau, að þessi leið stuðlar að þvi, að hámarksarður ætti að nást, þar sem menn bjóða ekki meira fyrir leyfin en þeir telja sig geta borið. Þessa aðferð er verið að byrja að taka i notkun i Kanada, m.a. i lax og humar- veiðum. Ýmis vandamál eru við að innleiða hana, en tvimælalaust er þetta sú aðferð, sem frá hag- fræðilegu sjónarmiði er rökrétt- ust”. Það fer ekkert á milli mála, að helstu úrræði starfshópsins sam- kvæmt þessu eru minnkun islenska fiskveiðiflotans ásamt leyfissölu rikisins til fiskveiða. Hér eru óneitanlega frumlegar hugmyndir á ferðinni, og sem koma alveg þvert á hugmyndir meginþorra fólks i landinu um æskilega þróun sjávarútvegs i almenningsþarfir. Yrði þetta úrræði starfshópsins tekið alvar- lega og framkvæmt af rikis- valdinu, þá mundi fljótlega fara litið fyrir hinni svonefndu byggðastefnu. Það kemur greini- lega fram i hinum tilvitnaða kafla úr skýrslunni, sem ég hef tekið upp hér að framan, að fyrir- myndin að leyfissölu til fiskveiða er fyrst og fremst sótt i fyrir- komulag oliuhringanna, sem fengið hafa i ýmsum löndum einokunaraðstöðu til vinnslu á oliu i gegnum keypt leyfi til vinnslu. En þó hér sé óliku saman að jafna, oliuvinnslu og fisk- veiðum, þá er reynslan af oliu- vinnslu auðhringanna i skjóli keyptra vinnsluleyfa ekki betri en svo, að hver rikisstjórnin af annarri hefur á undanförnum árum risiö upp og svipt auð- félögin vinnsluleyfum, en i þess stað þjóðnýtt oliuvinnsluna. I ljósi þessara staðreynda, þá er ég dálitið hissa á þvi, að starfs- hópur á vegum Rannsóknarráðs rikisins skuli telja leyfissölufyrir- komulagið góða fyrirmynd, og þvi til stuðnings vitna i oliuvinnsl- una sérstaklega. Með skrifum þessum vill þátt- urinn „Fiskimál” mótmæla þeim hugmyndum starfshóps Rann- sóknarráðs rikisins, að fiskveiði- floti okkar islendinga sé orðinn allt of stór. i öðru lagi vill þátturinn undirstrika alveg sér- staklega sem hreina fjarstæðu þá hugmynd að skattleggja leyfi til fiskveiða eða selja einstaklingum eða félögum fiskimiðin á leigu til nýtingar. En fyrst svona hug- myndir eru fram komnar og það á vegurrv Rannsóknarráðs rikisins, þá er fullkomlega timabært að fremstu menn verkalýðsfélaga viðsvegar um landið og þá alveg sérstaklega sjómannasamtökin ásamt Alþýðusambandi Islands láti nú ekki hjá liða að marka æskilega þróunarstofna i sjávarútvegsmálum, útgerð og fiskiðnaði, sem samrýmist best hagsmunum þeirra þúsunda, sem byggt hafa upp þessu sterku heildarsamtök. Sjávarútvegurinn, fiskveiðar og fiskvinnsla eru eins og allir landsmenn vita megin burðar- ásinn i islenskum þjóðarbúskap i dag og mun verða það um langa framtið. Rétt stefna i sjávarút- vegsmálum frá hagsmunalegu sjónarmiði vinnandi fólks er þvi megin atriði, svo haldið verði uppi viðunandi lifskjörum i landinu. Þess vegna varðar það samtökin miklu, hvert þróun þessara mála er stefnt i næstu framtið. 1.2.1976. Prestkosningar Framhald af bls. 7. vonandi að góðu einu, væri starfið auglýst laust til umsóknar og kjör færi fram. Þárna væri visvitandi verið að mismuna frambjóð- endum og sýndist sér að þvi stefnt að færa veitingarvaldiö æ meir i hendur biskups. Ýmsar blikur væru þvi á lofti og kvaðst Helgi óttast að kirkjan væri aö hverfa meir og meir i átt til svartnættis miðalda. Stefán Jónsson tók undir það sem fram hafði komið um fjöl- þætt hlutverk presta i strjálbýli og þar hefðu komið fram margir góðir þegnar sem tóku virkan þátt i þjóðlifinu. En hlutverk presta og aöstaða hefur breyst með breyttu þjóðfélagi, ég væri þvi til viðtals um að leggja prestsembætti niður, sagði Stefán. Margir góðir vinir sinur væru prestar eða hefðu sótt eftir prestskap. Sýndist sér maklegt að menn geti komist i slik störf án þess að vera dregnir þangað eftir göturæsinu. Stefán kvaðst ekki geta skilið að prestar gætu ekki tekið þátt i lifi fólksins án þess að vera kjörnir með svipuðu fyrir- komulagi og alþingismenn. Fastur eikféiag: YKJAVÍKURj EQUUS i kvöld. — Uppselt. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. EQUUS sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. :I>ÞJQ0LEIKHÚSIfl LISTDANS Frumsýning i kvöld kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. NATTBÓLIÐ 3. sýning laugardag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND sunnudag kl. 20. Litla sviðið: INUK i kvöld kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. spurningunni um gildi þeirra verðmæta sem borgaralegt samfélag treður upp á þegna sina, og vaxandi vonleysi „vel stæðra smáborgara i stétt vald- hafandi kapitalista” er rikulega útmálað i lýsingum á innihalds- og tilgangssnauðu lifi þeirra. Þvi miður verður þessum kafla rithöfundarfef ils Panduros ekki lýst frekar hér, en koma timar koma ráð. Meðal þeirra verka eftir Pan- duro sem Sjónvarpið islenska hefur sýnt eru Smyglararnir, Selma og 1 heimi Adams. Væri virkilega óskandi að Sjónvarpið reyndi að verða sér úti um fleiri af sjónvarps1eikr i t u m Panduros, þvi fyrir utan það að vera bærileg afþreying á boð- skapur þeirra ekkert siöur er- indi til islendinga en til dana. ráa ^ ____________ S KI PAUTGt RB RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavik miðvikudaginn 10. þ.m. vestur um land i hring- ferð. Framhald af 13. siðu. leiðing af þvi hefur aftur orðið sú, að leikrit hans hafa verið gefin út jafnóðum og þau hafa veriðsýndog eru þvi aðgengileg bókfúsum aðdáendum þessa höfundar. 1 þessum leikritum er aftur og aftur varpað fram Vörumóttaka: föstudag og mánudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Óla f sf ja rða r, Akureyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar og Vopna- fjarðar. Til sölu Tilboð óskast i húseignina Þingholtsstræti 13, Reykjavik, með áhvilandi kvöðum vegna friðunar þess. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 10. mars 1976, kl. 14.00 e.h. Útför Sverris Kristjánssonar sagnfræöings verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. mars kl 13.30. Guðmunda Ellasdóttir Guðrún Sverrisdóttir, Sigurjón Sverrisson tengdabörn og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.