Þjóðviljinn - 04.03.1976, Page 15

Þjóðviljinn - 04.03.1976, Page 15
Fimmtudagur 4. mars 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Slmi 11544. Flugkapparnir Ný, bandarisk ævintýramynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannaveiöar CUNT EASTWOOD THEEIGER SANCTION m A UNIVERSAL PICTURE • TECHNIC010R ** « Æsispennandi mynd gerö af Universal eftir metsölubók Trevanians. Leikstjórn: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy, Van- etta McGee. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Lenny Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinistans Lenny Bruccsem geröi sitt til aB brjóta niBur þröngsýni bandaríska kerfisins. ABalhlutverk: Dustin Iloff- man. Valerie Perrinc. BönnuB börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf\ HAFNARBÍO Hry llingsmeistarinn STJÖRNUBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Raunsönn og spennandi mynd um örlög ungra manna i Þrælastriði Bandarikjanna, tekin i litum. Leikstjóri: Robert Benton. Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Barrv Brown. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrollvekjandi og spennandi ný bandarisk litmynd, með hroll- vekjumeistaranum Vincent Price. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SAni 18936 40 karat Simi 22140 A refilstigum Paumount Picturcs Prcscnts A Jaffilms. Inc. Production “BAD COMPANY” Color by Tcchnicolorí A Paramount Picturc ÍSLENSKUR TEXTI. Afar skemmtileg afburðavel leikin ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: Milton Katselas. Aðalhlutverk: Liv Ullman, Edward Albert, Gene Kelly. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Umboösmenn ÞjóBviljans sjá um að dreifa biaðinu hver i sinni byggö, annast innheimtu áskriftargjalda, gera upp viB blafisölu- staBi. Nýir áskrifendur gjöri svo vel að snúa sór til þeirra. UMBOÐSMENN ÞJÓÐVILJANS Umboðsmenn Þjóðviljans á Suðurlandi EYRARBAKKI: Pétur Gislason, Læknabústaðnum —s. 3135 HVERAGERÐI: Helga Eirlksdöttir, VarmahliB 43 — s. 4317 SELFOSS: Halldóra Gunnarsdóttir, Sléttuvegi 7 — s. 1127 STOKKSEYRI: Frimann Sigurðsson, Jaöri — s. 3215 eBa s. 3105 VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeber, Hrauntúni 35 — s. 1864 ÞORLAKSHÖFN: Franklln Benediktsson, Veitingast. Þorlh. — s. 3636 Umboðsmenn Þjóðviljans á Reykjanesi: GRINDAVIK: Ólafur Andrésson, Vikurbraut 50 GERÐAR: Asta Tryggvadóttir, Skólabraut 2 — s. 7162 KEFLAVtK: Magnús Haraldsson, Sportvik Hafnargötu 36 — s. 2006 SANDGERÐI: Hjörtur Helgason, Kaupfélagsstjóri — s. 7446 Y-NJARÐVIK: Helga Sigurðardóttir, Hraunsvegi 8 — s. 2351 UOÐVIUINN Eining KI. 13.00 SkráC f rá Kaup Sala l Banria rfkjanolla r 2/3 1976 171,20 171,60 * 1 Stcrlinuspunri 26/2 346,45 347,45 Kanacladolhi r 2/3 - 172, 75 173.25 * 100 Da nska r k rónut' _ _ 2761,45 2769, 55* 100 Norskar krónur _ _ 3081,15 3090.15 * 100 S.rnsk.'i r krónur _ _ 3892,65 3904.05 * ÍUU Finnsk iriórr. 24/2 - 4465,50 4478,60 100 Franskir frankar 2/3 _ 3806,9C 3818,00 * 100 Bi-1 g. frankar - - 435,70 437,00 * 100 Svissn. fratikar _ _ 6614,50 6633,80 * 100 Gyllini - - 6365,30 6383,90 ¥r 100 V . - í>ýzk mörk - - 6647,90 6667,30 100 Lírur - - 21, 93 22, 07 *• 100 Austurr. Sch. - - 926, 15 928,85 * 100 Escudos - - 609,80 611,60 *• 100 Peseta r - 256,00 256,80 * 100 Yen - - 56,74 56, 90 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd " 99,86 100, 14 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd ~ * 171,20 171, 60 * * Rreyting frá sítSustu skráningu apótek Kvöld,- nætur og helgidaga- varsla vikuna 27. febrúar til 4. mars, er i Lyfjabúð BreiBhoILs og Apóteki Austurbæjar. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörslu á sunnud. helgid. og almennumfridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er iokað. Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi— simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd-* arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. lð.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. llvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspítalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins :kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. krossgáta Lárétt: 2 foss 6 tindi 7 veg 9 samtenging 10 þræta 11 tími 12 hreyfing 13 snemma 14 555 1 5 jurt Lóðrétt: 1 latur 2 vörn 3 nudd 4 guð 5 vog 8timi9 stafur 11 hvetji 13 fiskur 14 lést Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skærur 5 tóm 7 volg 8 bæ 9 aukir 11 tt 13 raki 14 tia 16 akbraut Ldörétt: 1 skvetta 2 ætla 3 rógur 4um 6 bærist 8 bik .10 kara 12 tik 15 ab borgarbókasafn Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til Bústaðasafn. Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga ki. 14-21. Hofsvallasarn, Uofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga tií föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókin heini, Sóiheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aidraöa, fatiaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i síma 36814. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. barandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla^ stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og ó helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- . kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbóar telja « sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. brúökaup Nýlega voru gefin saman i hjóna- band i Bústaðakirkju af sr. Olafi Skúlasyni Sigrún Pálsdóttir og Ingjaldur Eiðsson. Heimili þeirra verður að Kötlufelli 3, Reykjavik. — (Ljósmst. Gunnars Ingimars). Tumi og Finnur sóru aö hvorugur þeirra myndi segja frá þvi sem þeir sáu i kirkjugarðinum, ella skyldu þeir ,,detta um koll dauðir og rotna". Þeirskrifuðu undir þessa hátíðlegu yf irlýsingu með eigin blóði, sem þeir kreistu úr fingrum sínum eftir að hafa stungið sig með saumnál. En einmitt þá gerðist enn eitt og síður spenn- andi. Vera ein faldi sig i dimmuskoti. Hann þurfti greinilega að hvíla sig, því ekki leið á löngu þar_. til hann fór að hrjóta djúpt — án þess að hafa - tekið eftir dregjunum tveimur, sem voru graf- kyrrir. Þegar þeir voru vissir um að hann svæfi, lædd- ust þeir að honum. Þeir þekktu hann strax. Það var Muff Potter sem þeir höfðu séð i kirkjugarðin- um með Róbinson lækni og Indíána-Jóa. Þetta var að verða æ hræðilegra — og það reið á að koma sér burtu! KALLI KLUNNI; * — Þetta grunaði mig, þið hafið verið allt of lengi að — ... rætur að neðan og lauf- — nú svífum við skógar- smiða skipið. Litið upp þá sjáiði hvaðég á við.... blöð aö ofan. höggsmenn á vettvang, bakskjalda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.