Þjóðviljinn - 16.03.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.03.1976, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 • Hinn upprétti maður bjó í Austur-Afríku. • Er miklu eldri en áður var talið. Hauskúpa sem fannst i Kenya i september i fyrra sýnir, að Homo erectus, hinn upprétti maður, forfaðir nútimamannsins, bjó i Afriku fyrir hálfri annarri miljón ára. Einn af beinafundsmönnum, Richard Leakey, tel- ur fund þennan „stórfenglegan nýjan vitnisburð um uppruna mannsins”. Vegna þess, segir hann, að hauskúpa þessi er næstum þvi eins og hauskúpa „Pekingmannsins”, sem fannst í Kína árið 1927. Litill loftbor er notaður til að hreinsa steinlag utan af litilli og ævafornri hauskúpu. Eftir að Pekingmaðurinn fannst og svipaður „Javamaður” einnig, hafa visindamenn hneigst til að trúa þvi nú um hálfrar aldar skeið, að hinn upprétti maður ætti sér fremur skamma æfi — á þeirra mælikvarða. Þvi að beina- leyfar þessar i Asiu bentu til mannvera sem uppi voru fyrir um það bil hálfri miljón ára. Adam var afrískur Richard Leakey segir að beina- fundurinn bæti við vaxandi heimildaforða um að mannkynið hafi fyrst náð þroska i Afriku og þaðan dreifst um heiminn á hin- um ýmsu stigum. Donald Johansson sagði frá upp- greftri i Kenya. Donald Johanson, sem hefur grafið margt merkilegt upp i Eþiopiu allt frá árinu 1973, kvaðst i nóvember leið hafa fundið um 150 óein úr tveim 4-5 ára börnum og 3-5 fullorðnum. Hann sagði að þessi bein væru að minnsta kosti 3,5 miljónir ára gömul og lýsti þeim sem „Homo”, mannabein- um, enda þótt þau væru úr for- manni, sem ekki var eins full- kominn og Homo erectus, hinn upprétti maður. Áður hafa fundist einstaka bein af þessum aldri, en þetta er i fyrsta sinn að það finnast bein úr heilum hópi ættingja, sem geta gefið miklar og merkar upp- Handarpartur, sem raðað er saman úr þriggja miljón ára gömlum beinum. Merkur fornleifa- fundur ur mynd af félagslegri einingu sem er ólik þvi sem við þekkjum hjá nokkru dýri öðru.” Við höfum ekki bara áhuga á gömlum beinum, sagði hann enn- fremur. Það skiptir máli að við vitum, hvort forfeður okkar voru elskulegar og samvinnufúsar verur eða þá morðóðir apar. Ég er viss um að maðurinn var rán- dýr. En það eru engin merki um það frá þessum steingervinga- timum að hann hafi drepið rétt eins og við gerum af illfýsni einni saman. Ný og ný met Foreldrar Richards Leakeys urðu fyrst til þess að finna bein i Tansaniu bæði af „Homo” og svo Australopithecus svonefndum, sem var vera sem meira liktist öpum. Menn töldu um skeið að Australopithecus væri beinlinis forfaðir mannsins. En seinni tima vitnisburður hefur sýnt fram á það, að hann var einskonar hliða- grein á ættartrénu sem siðar dó út. Árið 1969 tók Richard Leakey að grafa upp bein i Tansaniu og fann þá meðal annars hauskúpu greindarlegs „Homo” sem var 2,8 að sam Ævaforn bein sýna hjálp er manninum eðlislæg Donald Johanson og Richard Leakey: Þetta fólk drap ekki i briarii. Þegar hauskúpan i Kenya er tekin með öðrum nýlegum beina- fundum i Afriku — er þar hafa fundist leyfar vera sem skyldar eru mönnum og eru a.m.k. 3,5 miljón ára gamlar. Við vitum núna, segir Donald Johansson, annar beinaleitari til, að sú ættar- tala sem til okkar liggur nær miljónum ára lengra aftur I tim- ann en við höfum til þessa haldið. t þessari viku skýrðu þeir Leakey og Johansson "frá starfi sinu á fréttafundi sem National Geographic Society efndi til. Leakey ræddi um nýja fundi fyrir austan Turkanavatn, sem til skamms tima hét Rudolfvatn, og Stamps of Denmark, lceiand, and Norway The Earlier Issues. Ernest H. Wise. Heinemann Fhilatelic Seri- es — Number Five. Heinemann 1975. Höfundurinn er frá Hull og hef- ur fengist við tæknifræðslu þar. Hann hóf snemma að safna fri- merkjum og hefur lengi safnað frimerkjum meðal annars þeim, sem segir frá i þessari bók. Fri- merki frá þessum löndum hafa lýsingar um vöxt og viðgang tegundarinnar. Þessi hópur eða fjölskylda hafði búið i þurru set- lagi og hefur að likindum drukkn- að i skyndilegu flóði. Samvinnufólk Fræðimönnunum bar saman um það að beinafundirnir gæfu meðal annars heldur jákvæðár upplýsingar um eðli mannsins. Mikið hefur verið skrafað fyrr og siðar um að maðurinn væri árásargjörn skepna að eðlisfari. En Richard Leakey sagði að vitnisburður beinabundanna væri sá, að maðurinn væri samvinnu- lengi verið mjög eftirsótt af söfn- urum um allan heim .Höfundurinn vera að eðlisfari. Hvað eftir ann- að finnum við ummerki manna sem höfðu samvinnu um veiðar fjallar hér um eldri merki þess- ara rikja. Þetta rit er hluti rit- og annan starfa og sneru aftur til heimastöðva. Hann sagði enn- fremur, að „við sjáum fyrir okk- safns Heinemanns um frimerki. Ritgerð höfundar um islensk fri- merki virðist itarleg, höfundurinn tinir til afbrigði og rangprentanir og margt fleira sem öllum söfnur- um er nauðsynlegt að vita af. Þetta virðist þörf bók fyrir þá sem stunda frimerkjasöfnun. The lost Honour of Katharina Blum or: How Violence Develops and Where it Can Lead. Heinrich Böll. miljónir ára að aldri. Arið 1973 tók Donald Johanson að grafa upp forn bein i Eþiópiu, sumar af Homo, sumar af Australo- pithecus, sem var unnt að stað- setja um það bil þrjár miljónir ára aftur i timann. 1 fyrra setti Mary Leakey nýtt met með Homo nokkrum i Tansaniu, sem er 3,3-3,7 miljónir ára. Allar þessar „manngerðir” eru ekki sagðar af „hinum upprétta manni” heldur af „manni með spurningarmerki” — sem er eldri manntegund sem enn hefur ekki verið safnað nægilegri vitneskju um. En hin nýja hauskúpa Richards Leakeys af uppréttum manni ger- ir bæði að færa menn af þroska Pekingmanns miklu aftar i tima og breytir einnig hugmyndum um heimkynni fornamanna og út- breiðslu tegundarinnar. Donald Johanson gat raðað saman fornum beinum i þriggja miljón ára gamla hendi, sem ekki er sérlega ólik höndum mann- fólks þess sem nú lifir. Þessi hönd sýnir að i þann tið gengu forfeður okkar ekki á fjórum, heldur voru uppréttir. Við þetta má bæta lær- beinum og mjaðmarbeini sem bera vitni um það, hve óralangt er siðan farið var að ganga með svipuðum hætti og við gerum i dag. Translated from the german by Leila Vennewitz. Secker & W'ar- burg 1975. Sagan er i rauninni árás á sorp- pressuna þýsku, Springer-blöðin og keimlikan samsetning, einnig fá lögregluyfirvöld sinn skerf. Sagan er vel skrifuð og ýkjulaus og myndin sem kemur fram er ekki sérlega geðsleg mynd hugs- unarháttar og skoðana fjöl- margra þegna sambandsrikisins. Höfundurinn hlaut Nobelsverð- launin 1972. AFERLENDUM BÓKAMARKAÐI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.