Þjóðviljinn - 16.03.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.03.1976, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 16. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Slmi 11544. Flugkapparnir Ný, bandarisk ævintýramynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ Simi :! 20 75 A UNIVERSAl PICTURE Viðburbarrik og mjög vel gerð mynd um fiugmenn, sem stofnuöu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannaveiðar Sýnd kl. 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Nú er hún komin... Heimsfræg músik og söngva- mynd, sem allsstaðar hefur hlotiö gifurlegar vinsældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verð- launa á næstunni. Myndin er tekin i litum og Panavision. 1SLEN.SKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Kaupiö bílmerki Landverndar ^ökum' EKKI [UTANVEGA) immm Til sölu hjá ESSO og SHELL bedsínafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 HEIi IIIlili Simi 1 i»4 44 Djöfulæði Afar spennandi og dularfull bandarisk litmynd um ungan mann haldinn illum anda. Shirley Maclaine Perry King ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Satana drepur þá alla Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: Johnny Garko, William Bogard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6 og 10. 40 karat Þessi bráðskemmtilega kvik- mynd með Liv Ullman, Ed- ward Albert. Sýnd vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 8. TÓNABÍÓ Simi 3 I! 82 Lenny Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinistans Lenny Brucesem gerði sitt til að brjóta niður þröngsýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Hustin lloff- man, Valerie Perrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sinii (milli kl. 12 «g i og eftir kl. 7 á kvöklin). Umboösmenn Pjóðviljans sjá um að dreifa blaðinu hver i sinni byggð, annast innheimtu áskriftargjalda, gera upp við blaösölu- staði. Nýir áskrifendur gjöri svo vel að snúa sér til þeirra. UMBOÐSMENN ÞJÓÐVILJANS Umboðsmenn Þjóðviljans á Norðurlandi vestra BLÖNDUóSSævar Snorrason Hliðarbraut 1 HOFSóSGisli Kristjánss. Kárastig 16 SAUÐARKRóKURHrefna Jóhannesd. Freyjugötu 21 SIGLUFJÖRDURHlöðver Sigurðss. Suðurgötu 91 s. 4122,4270 S. 6341 s. 5174 s. 71143 Umboðsmenn Þjóðviljans á Norðurlandi eystra AKUHEYlt Haraldur Bogason Norðurgötu 36 s. 11079 DALVÍK Hjörleifur Júhannss. Stórhólsv. 3 s. 61237 IIRÍSEY Vilhjálmur K. Guðjónss. Sólvallag. 3 s. 61739 IIUSAViK Sigmundur Eiriksson Uppsalav. 30 s. 41572 OLAFSFJORÐURAgnar Viglundss. Kirkjuv. 18 s. 62297,62168 RAUFARIlöFNAngantýr Einarss. skólastj. s. 51125 f Jw* « GENGISSKRÁNING 1 Mr NK 50 - 12. inart 1976. Eining Ki- l3*00 Skráð frá Kaup Sala Banda ri’kjadolla r 12/3 1976 173, 50 173,90 * Stc: rlmgspund - 335,10 336, ld' l Ka nndadolla r - 176,00 176, 50 * > OC Danskar krónur . . 2792, 30 2800,30 * 100 Norskar krónur _ 3113. 00 3122. 00 * 100 Sænskar kvónur _ 3932,20 3943,60 * 1 00 Finnsk mork . 4500,50 4613. 50 * 100 {• ranski r t'ranka r • ■_ 3809.60 3820, 60 *’ 100 JU-ig. írankar 437,60 438, 80 * 1 00 Sviftsn. 1rankar 6701,40 6720, 70 * 100 l-yl Jini - 6442,20 64b0 80 * 100 V. - Þýrxk mörk _ 6721.00 6740. 40 * 100 Lt j .»r . 21,60 21.71 * 100 Ausiurr. Sch. _ 937,60 940, 30 * 100 Escudoa _ 610, 95 612, 75 *’ 100 Peseta r . 258,90 259. 60 * 100 . V e r. i 1 / 3 57, 60 57,77 ! 00 Reiknmgskrónur - 12/3 V o rus kipta lönd 99,86 100,14 1 Reiktiingáciollar - -t V <>i uskiptalönd 173,50 173,90 « Breyting frá sí’ðustu skráningu apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 12. til 18. mars, er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid. og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 tif 12 f.h. slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- vars la : 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 1Ö.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud Hvitabamlið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og ki. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitaiinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. BarnaspitaiiHringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alia daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavíkur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. bilanir Bilanavakt borgarstofnana —' Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er vtð til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. borgarbókasafn Aðalsafn, Dingholtsstræti 29, simi 12308. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sóllieimum 27, simi 36814. Opið mánudaga tií föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en lil kl. 19. félagslíf Blikabingó. Siðastliðinn laugardag birtust i dagblöðunum allar tölur sem dregnar hafa verið út til þessa. Nýjar tölur eru: D 5, G 47, B 4. Fataúthlutun. Fataúthlutun Hjálpræðishersins er i dag og á morgun i Herkast- alanum frá 10 til 12 og 13 til 18. Hvitabandskonur Minnum á aðalfundinn i kvöld, þriðjudaginn 16. þessa mán., að Hallveigarstöðum. Miðvikudag 17. mars kl. 20.30. Myndasýning (Eyvakvöld) i Lindarbæ niðri. Þorgeir Jóels- son og Eyjólfur Halldórsson sýna. 20. mars kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Farseðlar á skrifstofunni og allar nánari upplýsingar. Simi:19533 og 11798. — Ferðafélag islands. Skagfirska söngsveitin. Sveitin minnir á happdrættis- miðana. Gerið skil sem fyrst i Versluninni Roða Hverfsgötu 98, eða hringið i sima 4 15 89, 2 47 62, 3 06 75. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af föður brúðgumans, sr. Yngva Þóri Arnasyni, Ingibjörg Hallgrims- dóttir og Arni Yngvason. Heim- ili þeirra verður að Vesturgötu 30, Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). hann vonaði að fólkið gréti blóði yfir hvarfi hans! Hann fór úr skólan- um sem hinn óhamingju- samasti á jörðu hér. Tárin flæddu niður kinnar hans, þegar hann fór úr skólanum sem hann ætlaði aldrei aö líta aftur. Þá hitti hann besta vin sinn, Jóa Harper, og það kom í Ijós, að Jóa fannst hann líka vera svikinn af vinum, frænd- um,já/allri f jölskyldunni. Þeir voru sammála um að nú skyldi eitthvað gerast! Þeir sóru hvor öðrum eilifa tryggð. Ekk- ert nema dauðinn skyldi skilja þá að. Skammt niðri á f Ijótinu 45) Tuma fannst sem hann væri yfirgefinn af öllum, hann var ringlaður og vesæll. Hann hafði gefið Beggu tækifæri — og hún sýndi honum fyrirlitningu. Nú skyldi það verða alvara með sjóránin! Ef enginn vildi þekkja hann, skyldi fólk fá það sem það vildi — en var óbyggð eyja sem var< einmitt mjög hentug fyrir sjóræningja. En auðvitað urðu þeir að hafa Stikils- berja-Finn með. Þeir fundu Finn fljótt, sem þegar í stað var til í að ganga i félagið, og siðan ákváðu þeir tíma og fundarstað. Hver maður skyldi koma með vistir og veiðarfæri. — Það er alltaf jafndapurlegt að kveðja góða vini. — Já, kannski hefur þeim vaxið skegg þegar við komum heim aftur. — Af hverju beygirðu til hægri? Við ætluðum til vinstri. — En það er bara hægt að snúa stýrinu til hægri af þvi að þið festi ') það með hurðarlöm. — Þetta bjargast einhvern veginn. Þú beygir bara til hægri þangað til við höfum náð réttri stefnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.