Þjóðviljinn - 21.03.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
steinway)
PIANO OG
FLYGLAR
NJÓTA
VAXANDI
VINSÆLDA
Fyrsta Steinway fabrikkan var
stotnuð arið 1854 i New York.
i ! ; m. 1 í'.> Æ
t \ w, 1 JLjyMÉP
Sá á kvölina.. Hver af þessum 40 flyglum kemur mér best?
hafa náð tryggu ástandi i smiðis-
verkinu. 29 tegundir af úrvalsviði
eru notaðar til smiðinnar. Þar á
meðal eru 120 ára gömul
Mahagony-tré. úr þeim eru
sniðnar 5.60 m. langar örþunnar
fjalir sem siðan eru limdar i 16
lög hver á aðra ofan og sveigðar i
umgerð flygilsins. Fyrst verður
að þurrka viðinn vel, en eftir lim-
inguna verður umgerðin lika að
biða i 8 mánuði áður en smiðin
getur haldið áfram.
Sálin í líkamann
Og þá fyrst er kominn timi til að
setja ..sálina" i hljóðfærið. þ.e.
hljómbotninn. t hann má aðeins
nota sérstakar trjátegundir. Til
þessa hlutar notar Steinway þvsk
furutré sem vaxin eru i grýttum
jarðvegi við litinn hitamun
sumars og vetrar. Þetta er fjalla-
fura með tiltölulega jöfnum
árhringum. Strengirnir. 264 að
tölu, eru festir i járnramma sem
smiðaður er með millimetra-
nákvæmni og veldur mestu um
„Ættfaðir” Steinway-flygilsins
er fátækur húsgagnasmiður frá
Harz, Heinrich Steinweg
(1797—1871). Hann fluttist til
Bandarikjanna 1850 með konu
sina og 8 börn og amerikaniseraði
þar nafn sitt um leið og hann
stofnaði dálitla pianóverksmiðju i
New York. A þremur árum tókst
honum ekki aðeins að gera pianó-
ið vinsælt hljóðfæri meðal banda-
rikjamanna, heldur fóru efnaðir
borgarar að lita á pianóið sem
stöðutákn menningarheimila, svo
sem algengt Var i Evrópu.
Tónskáld 19. aldarinnar völdu
píanóið sem aðalhljóðfæri sitt. I
hljómleikasölum Parisar kepptu
meðal annarra Franz Liszt og
Sigismund Thalberg i fingrafimi
á pianóið, og i stássstofum
góöborgaranna glömruðu heldri
manna dætur og alls konar
fúskarar á nótnaborðin i hundr-
uðþúsundalali. Mikill fjöldi
pianóverksmiðja skaut upp koll-
inum á 19. öldinni, og sumir
töluðu um „pianó-farsótt”. t
Vinarborg voru m.a. (Graf
Walter, Börsendorfer), i Berlin
(Bechstein), Leipzig (BlHthner),
London (Broadwood), Péturs-
borg (Schröder). Allir þessir
framleiðendur voru furðuaf-
kastamiklir t.d. sendi Érard i
Paris frá sér rúml. 100 þúsund
pianó á árunum 1862—1900. Ariö
Steinway-verkstæði i Hamborg: 85% af framleiðsiunni er handavinna
stillt hljóma i 30 þúsund hljóðfær-
um. Sjálfur þekkir hann hljóm úr
flygli sem hann hefur stillt þó að
hann sé innan um 50 aðra flygla.
Faðir hans var hljómfræðingur
hjá Steinway áður. og samtals
hafa þeir feðgar unnið hjá fyrir-
tækinu i 80 ár. Sá sem taka á við
af Kurt, hefur þegar lært hjá hon-
um i 20 ár.
Það tekur eitt ár að stilla hljóð-
t'ærið, og fyrr er það ekki selt.
Þetta er sá timi sem samkvæmt
ströngustu kröfum þarf að liða
þangað til öll efni hljóðfærisins
þyngd hljóðfærisins. Vandinn við
smiði hljóðfærisins byrjar samt
fyrst fyrir alvöru þegar farið er
að setja hina einstöku hluta þess
saman. Mikilvægust af öllu er
vinnan með hljómstillingarnál-
inni. Gæfa og velgengni
Steinwavs hljóðfæranna er fvrst
og fremst að þakka hljómstilling-
unni og hljómgæðunum. A heims-
syningunni i Paris fýrir 100 ár-
um hlaut Steinway-flygillinn mik-
ið lof fyrir hljóminn, og meöal
þeirra sem hann lofuðu mest var
Richard Wagner.
Húsgögn eða hljóðfæri
þriðjungur heimsframleiðslunn-
ar. I Þýskalandi eru framleidd 35
þúsund pianó á ári.
1 Þýskalandi þar sem tónlistar-
áhugi er almennur, eru 407 pianó
á hverja eina miljón ibúa, en i
Bandarikjunum eru 1250 pianó og
flyglar á hverja miljón ibúa.
Rubinstein keypti
þrjá
Steinway-fyrirtækið hefur nú
hljóðfæri, þvi að hinum vandlátu
þykir sem ekki sé sami hljómur
úr neinum tveimur hljóðfærum.
A Steinway-hljóðfærum eru
ásláttarnóturnar þaktar filabeini,
og fingurgómar snillinganna eru
sagðir kunna vel við það. Þegar
Arthur Rubinstein kom til
Hamborgar til að kaupa sér eitt
slikt hljóðfæri (af gerðinni D 274,
2,74 m langt), þá lét hann sér ckki
nægja að kaupa minna en þrjá
flygla, einn handa vini sinum,
fiðluleikaranum Isaac Stern.
Þetta er hlutur gerður úr
tré, stáli, f lóka og fílabeini
á þremur hjólum og kostar
45 þúsund þýsk mörk
(rúml. 3 milljónir ísl.
króna), þ.e. sama og bíll af
gerðinni Mercedes 450
kostar.
Þessi smiðisgripur, Steinway-
flygillinn, er flókinn að allri gerð.
Með eljusamri handiðn er hann
settur saman úr 12 þúsund hlut-
um, en svo mörg stykki eru ekki
einu sinni i Mercedes-mótornum.
Mestur munur er samt á hljóðun-
um úr Steinway og Mercedes.
Steinway-flygillinn nýtur mikillar
hylli pianóleikara ekki sist fyrir
sérlega lýriska tóna hans. Sumir
hafa kallað hann besta hljóðfæri
sinnar tegundar i heimi.
Píanó-farsóttin
1911 voru smiðuð 350 þúsund
pianó i Bandarikjunum og 170
þúsund i Þýskalandi árið 1913.
Japanir komnir
í spilið
En þegar liða tók á þessa öld
hætti pianóið að vera tiskuhljóð-
færi én var þó alltaf notað til
undirleiks hjá söngvurum af öllu
tagi. Á siðari árum hafa vinsældir
pianósins aukist á ný. Og nú eru
Japanir orðnir liðtækir i þessari
framleiðslu eins og viðar. Risa-
fyrirtækið Yahama framleiðir
eitt 300 þúsund pianó á ári og þar
að auki 20 þús. flygla, en þetta er
Leyndardómur
tóngæðanna
„Enginn getur likt eftir þeim
hljómi”, segir i auglýsingum
Steinway i Hamburg. Með
nákvæmustu mælitækjum er
hægt að mæla alla yfirtóna sem
gefa hverjum einstökum tóni sinn
blæ. En þegar kemur að þvi að
samræma alla 88 tóna hljóðfæris-
ins og hina hárfinu afstöðu hvers
til annars, þá er ekkert gagn i
eðlisfræðinni lengur. Þá er það
tóneyra og tónskynjun hljóm-
sérfræðingsins sem sker úr um
tóngæðin. H1 jómsérfræðingur
Steinway i Hamborg er Kurt
Albrecht. Hann hefur til þessa
Arthur Rubinstein velur sér flygil I Hamborg.
verksmiðjur bæði i Bandarikjun-
um og Vestur-Þýskalandi. Þar er
haldið fast við þá gömlu venju að
framleiða ekki mikið, enda er
þriggja ára biðtimi eftir
Steinway-hljóðfæri. Framleiðsla
beggja verksmiðjanna er 3000
pianó og 1000 flyglar á ári. t
hljómleikasölum og útvarps-
stöðvum ber sifellt meira á
Steinway, og i hýbilum þjóðhöfð-
ingja er Steinway lika orðinn
einskonar stöðutákn.
Þeir sem ætla sér að eignast
slikt hljóðfæri, láta sém. ekki
nægja að panta og borga. Algeng-
ast er að kaupendur sendi pianó-
leikara til að prófa mörg