Þjóðviljinn - 21.03.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 21. mars 1976 ÞJOÐVILJINN' — SÍÐA 15
Umsjón:
Magnús
Rafnsson og
Þröstur
Haraldsson
KLÚBBUR 32
Ánægjuleg
skemmtun
Sfftastliftif) sunnudagskvöld
efndi Klúbbur 32 til skemmtun-
ar i Tjarnarbúö. Var hún vel
sótt og virtist fólk ekki hafa far-
iö bónleitt til búöar, enda gafst
þarna sjaldgæft tækifæri til aö
hiýöa á marga bestu poppara
landsins skemmta sér og öör-
um.
Skemmtunin hófst á þvi aö
þrir menn gengu oröalaust upp
á sviöið og hófu aö leika. Eftir
nokkrar eftirgrennslanir tókst
aö fá þaö staðfest aö þar færu
Sumarliöi, Veturliöi og Yfirliði.
* Léku þeir létta djassaða tónlist,
ekki ýkja frumlega en ágætlega
flutta. Einna mest bar á pianó-
leikara sveitarinnar sem sýndi
góö tilþrif og haföi sveiflu, þótt
ekki stæöist hann samanburö
viö þá hljómborösleikara sem
siöar heyröist i.
Þegar tri'óiö haföi lokiö sér af
tróö upp ungur maður sem
kynntur var sem Kristján
Hreinsmögur ljóöskáld. Flutti
hann nokkur ljóð sin sem öll
voru vel stuðluö og rlmuð. Ekki
skal hér lagt mat á bókmennta-
gildi ljóðanna en skáldið flutti
þau af myndarskap og hlaut
gott klapp fyrir.
Nú biöu menn andagtugir eft-
ir þvl að stórstirnin birtust. Eft-
En aðskiljið
tónlistina
frá
túrismanum
ir nokkra biö kom einhver
óþekktur maöur i hljóönemann,
greip gitar og hóf upp raustina.
Söng hann þrjú lög, þar af eitt
eftir Dylan, hin kannaðist und-
irritaöur ekki viö ogmá vel vera
aö þau hafi verið frumsamin.
Ósköp hugguleg stofu- (eða
svefnherbergis- ) tónlist og
ekkert meir.
Þá var loks komið aö stærsta
númeri kvöldsins. Upp á sviöiö
tindust einn af öörum þeir
Magnús Kjartansson hljóm-
borðsleikari, Jakob Magnússon
einnig hljómborösleikari, Ragn-
ar Sigurjónsson trommuieikari
úr Mexikó, félagi hans Þóröur
Arnason gitarleikari, Pálmi
Gunnarsson bassaleikari og
Nikulás Róbertsson hljóm-
borösleikari úr Dinamit.
Eins og sést af þessari upp-
talningu var hér valinn maður i
hverju rúmi,enda verður hljóö-
færaleikurinn ekki gagnrýndur.
Þeir sveifluðust i ljúfum djassi
og rokki, stundum brugöu þeir á
leik I gömlum slögurum og einu
og einu klassisku stefi brá fyrir.
Ekki má heldur gleyma
æfingum þeim sem Jakob
Magnússon stóö fyrir á einhvers
konar svuntuþeysi (islenskun á
„synthesizer”) svo úr honum
bárust hin margbreytilegustu
hljóö og svifu um salinn.
Undir lokin var komiö mikið
lif I tuskurnar og Þóröur Arna-
son sýndi sinar bestu hliöar. Aö
öörum ólöstuðum var hann sá
sem mest tilþrif sýndi og er
mjög vafasamt aö aörir islensk-
ir gitarleikarar slái honum viö
þegar hann kemst i stuð.
Aö sögn Magnúsar var þetta
alveg óundirbúiö hjá þeim fé -
lögum, og ef satt er var með
ólikindum hve vel þeir náöu
saman. Aheyrendur virtust lika
kunna vel að meta framlag
þeirra og á köflum ruggaði allur
salurinn i takt við tónlistina.
Allt i allt var þetta hin
ánægjulegasta kvöldstund en
eitt atriöi viö framkvæmd þess-
ara skemmtana klúbbsins er þó
aöfinnsluvert. Fyrir utan hve
dýrt er inn eiga margir ansi erf-
itt meö aö kyngja þvi aö þurfa
aö gerast félagar I Klúbbi 32
vilji þeir sækja skemmtanir
hans. Þaö er alls ekki vist aö
þótt menn hafi áhuga á góðri
popptónlist vilji þeir endilega
taka þátt i aö greiöa niöur
Majorkuferöir fyrir aöra og efla
hag ákveöinnar ferðaskrifstof u i
bænum. Þessu tvennu þyrfti að
kippa i lag: aö lækka verðið
(SAM-klúbburinn býöur upp á
hliðstæðar skemmtanir fyrir
miklu lægra verö) og aðskilja
tónlistina frá túrismanum.
—ÞH
SÓLEY
sólufegri
Þaö æxlaðist einhvern veginn
að mest spilaða platan á heimili
minu nú fyrir skömmu voru
Sóieyjarkvæði. Einástæðan var
sú, að þetta reyndist fyrirtaks
vögguljóð og ólikt þægilegra að
samþykkja plötuna en að raula
sjálfur uppúr Visnabókinni.
Sjálfur lagði maður sig ekki
fram viö að hlusta a.m.k. ekki
til að byrja með. En ljóðin og
lögin áttu greiðan aðgang að
einhverju skoti heilans og þegar
maður rataöi þangað i daglegu
amstri, þá kviknaði eitthvað
sem breiddist auðveldlega út.
Þetta endaði með þvi, að ég
settist niður og fór að velta fyrir
mér hvernig stæði á þessu.
Niðurstaðan liggur ekki fyrir og
gerir vist seint, en hitt sann-
færðist ég um, að það mætti
bera meira á þessari frábæru
plötu.
Þegar Sóleyjarkvæði Jóhann-
esar úr Kötlum komu fyrst út
var þeim aðallega hrósað sem
innleggi i baráttu herstöðvar-
andstæðinga, enda skrifuð með
þá atburði i huga sem leiddu til
þeirrar baráttu. Og i beinu
framhaldi af þvi, var tóngerð
Péturs Pálssonar frumflutt
á vegum herstöðvarand-
stæðinga 1965. Siðan hefur það
viljað brenna við að platan
1 næsta mánuöi mega plötu-
hlutendur eiga von á breiöskífu
meö Sigrúnu Haröardóttur og
berhún nafniö „Shadow Lady”.
Nýveriö buöu forráöamenn
plötuútgáfunnar Júdas h.f.
poppfregnurum aö hlýöa á
megniö af plötunni i Hijóörita I
Hafnarfiröi, þar sem hún hefur
veriö unnin. Viö fyrstu hlustun
viröist platan hin áheyrilegasta
en væntanlega veröur um hana
fjallaö á siöunni þegar þar aö
kemur.
A plötunni eru ellefu lög öll
eftir Sigrúnu sjálfa. Textar eru
enskir og mun þar mestu ráöa
aö Sigrún er tvityngd, enda
viröast textarnir geröir af meiri
enskukunnáttu en titt er um
slika hériendis. Eftirtaldir
hljóöfæraleikarar spila á plöt-
unni auk Sigrúnar: Magnús
Kjartansson, Hrólfur Gunnars-
son, Finnbogi Kjartansson,
Vignir Bergmann, Gunnar
Þóröarson, Ragnar Sigurjóns-
son, Rúnar Georgsson, Valgeir
Skagfjörö og Eggert Þorleifs-
son. Söng annast Sigrún sjálf,
nema hvaö Spilverk Þjóöanna
raddar með henni tvö lög.
Þessi breiðskifa hefur verið
unnin i Hljóörita h.f. siðastliðiö
hálft ár og ennþá mun hljóð-
blöndun ekki aö fullu lokið.
Stjórnun upptöku önnuöust
þeir Böövar Guömundsson og
Tony Cook ásamt hljómsveit-
inni Júdas. Hljóðblöndun sá
Hrólfur Gunnarsson um, ásamt
Böðvari Guömundssyni og Sig-
rúnu Haröardóttur. Franski
listamaöurinn Róbert Guille-
mette mun annast hönnun um-
slags. Aö lokum má geta þess aö
Sigrún mun nú komin i Gufu-
hefúr verið álitin fundur fremur
en nokkuð annað. Ég skyldi
verða siðasti maður til að draga
úr pólitisku innihaldi verksins,
en það er miklu meira sem þar
fyrirfinnst. Sóleyjarkvæði er
ekki pólitisk álykt. þar sem má
lesa yfirlýsingu höfundar svart
á hvitu, tviundirstrikaða með
rauðu, heldur kvæði. Og tón-
gerö Péturs Pálssonar eru ekki
gæsalappir þar utanum, heldur
tónlist, frábær tónlistsem fellur
aödáunarvel að textanum. Það
endist heldur enginn til að sitja
á sama fundinum af og tii i sjö
ár.
Hvaðer það þá sem gerir það
að verkum að þessi plata
reynist enn svo áheyrileg? ö-
neitanlega eru a henni gallar
sem fáir myndu láta frá sér fara
idag,enda erhúnekki tekin upp
i fullkomnu stúdiói með milljón
tökkum til að slipa og blanda.
Slikir hortittir á framleiðslunni
megna hins vegar ekki að eyði-
leggja þá ánægju sem þessi
plata veitir. Ævintýrið um
Sóleyju er óumræðanlega
fallegt iöllum sinum tilbrigðum
dalssveit vestur þar sem hún
fæst við búsýslu og skólastjórn.
t siöustu Klásúlum var sagt
frá nýrri skifu sem Pálmi Gunn-
arssonog félagar hafa gert. Þar
vantaði nafn listamannsins sem
hannaöi plötuumslagið þvi þaö
fannst hvergi þótt vel væri leit-
aö. Nú hefur höfundurinn gefiö
sig fram viö Klásúlur en hann
heitir Kristján Kristjánsson og
ætti aö vera lesendum sunnu-
dagsblaös Þjóöviljans aö góöu
kunnur fyrir forsiöumyndir sem
og með öllum sinum pólitisku
tilvisunum. Og yfir tónlistinni
feli ég i stafi. Minir elskanlegu.
við skulum bara hlusta og láta
meininguna seitla inn, það er
svo ósköp li'tið gaman að láta
kennisetningarnar eyðileggja
barnalega upplifun.
Það hefur stundum hvarfiað
að mér, að það væri verðugt
verkefni fyrir góða menn að út-
setja þetta verk uppá nýtt. En
ég er ekki viss. Þessi frum-
býlingslegi einfaldleiki á sinn
þátt i seiðmagni plötunnar.
þjóðsagan hefur aldrei verið
þekkt fyrir málalengingar. Ef
það er hinsvegar rétt að annað
upplag plötunnar sé að verða
uppselt, þá skora ég á út-
gefendurað stefna markvisst að
þvi að flýta sér með þriðja upp-
lagið og þá með nýju umslagi.
Það virðist nefnilega hafa
gleymst að túlka ævintýrið.
ljóðið og fegurðina. útlitið
skiftir þó nokkru máli og sem
flestir ættuað kynnast þessu há-
marki i plötuútgáfu sjöunda
áratugsins. — M.R.
Hlerað og
slúðrað
hann hefur teiknað. m.a. ágæta
og litskrúðuga mynd at rao-
herrum hægristjórnarinnar i
viðeigandi einkennisbúningum
sem mörgum er minnisstæð og
hangir viða á veggjum.