Þjóðviljinn - 04.04.1976, Síða 15

Þjóðviljinn - 04.04.1976, Síða 15
Sunnudagur 4. apríl 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 15 Leiöbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem iesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á hað að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orö- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa s.tafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sééhljóða og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 3 Qp (f 7 8 S Ý °l w II 12 13 17 /5" 8 /3 V i 17 V 9 /6 i> 1? 18 7 w 9 10 10 // <7 // /•? 7 /3 13 n 20 0? /9 // 13 /0 II Qp /9 21 22 17 // /s* Qp 23 27 V /3 II É 10 /9 9 V IS QP 17 )b 25- zs // 15 s? 10 3 V 8 27 2S /3 9 V 2b \ 11 12 V 27 /5" Qp 13 22 8 18 <5? J2 28 IS 21 ! 2°! \S V /9 8 11 /3 12 II op 8 3 13 3 21 18 /¥ /5 /3 # 11 IS 12 II Qp i 8 // IX QP 8 9 1? l<1 18 10 1? II V 30 31 8 )8 V /5" 27 l3s II V 17 20 8 2 II 2C // 1? 2? Qp 3 10 10 s? 19 30 H /5" 18 £ # IS~ S2 /9 2S II V V 9 23 II y 18 <? 15 Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá heiti á vélartegund sem er i mörgum islenskum fiskibátum, liklega ein sú algengasta i flotanum. Sendið þetta orð sem lausn á krossgát- unni til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 26”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin að þessu sinni eru bókin I leit að betri heimi, ræöu- og ritgerðarsafn eftir Robert F. Kennedy, fyrrverandi dóms- málaráðherra Bandarikjanna, en sem kunnugt er var hann myrtur árið 1968. Einkunnarorð bókarinnar eru sótt til franska rithöfundarins Alberts Camus: ,,Ef til vill getum við ekki komið S 18 13 10 30 15 i veg fyrir, að börnum sé mis- þyrmt i þessum heimi. En við getum minnkað fjölda þeirra barna, sem er misþyrmt. Og ef þú hjálpar okkur ekki, hver getur þá gert það?” En bókina tileinkar höfundur minum Skúlason. en útgefandi er Bóka- börnum og þinum. Þýðandi útgáfan Rauðskinna i Hafnar- bókarinnar er Vilhjálmur G. firði. Verölaun fyrir krossgátu nr. 22 Verðlaun fyrir rétta lausn á krossgátu nr. 22, sem birtist 29. febrúar, hlaut Gígja Friðgeirsdóttir, Ný- bakka 23, Reykjavik. Verðlaunin eru bókin Ásýnd jarðar eftir norska skáldið Johan Bojer. Útgefandi er Stafafell. CROWN CROWN Ferðaútvarp og segulband 3 bylgjur Verð: 28.980 Innbyggður, mjög næmur hljöðnemi. Sjálfvirkt stopp á segulbandi. Sjálí- virkupptaka. Rafhlöðumælir. Lang- oylgja, miðbylgja og FM bylgja. Crown stendur fyrir sínu. BUÐIRNAR / Skipholti 19, við Nóatún sími 23-800 Klapparstíg 26 simi 19-800 Sólheimum 35 simi 33-550 Sendum hvert á land sem er Verð: 38.950.- Tækið er hægt að stilla þannig að það taki upp eftir ákv. tíma. Crown CRC 502 vekur yður með útvarpinu eða segulbandinu. Þér getið sofnað út frá tækinu, því það getur slökkt á sér þegar þér óskið. Hægt er að taka bcint upp á segulbandið úr út- varpinu án aukatenginga. Crown CRC 502 er hægt að tengja við plötuspilara og taka beint upp. Inn- by'ggður spennubreytir f. 220 volt. Gengur einnig f. rafhlöðum Innbyggður hljóðnemi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.