Þjóðviljinn - 04.04.1976, Side 19
Sunnudagur 4. aprfl 1976, ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
siónvarp um helgína
/unnudogut
18.00 Stundin okkar Sýnd
verður austurrisk brúðu-
mynd, siðan kemur Gúrika i
heimsókn, og sýnd verður
mynd um Pésa, sem er einn
heima. Stúlka úr iþrótta-
félaginu Gerplu sýnir fim-
leika með borða og fylgst er
með skólagöngu drengja i
Kumaondalnum i
Himalayafjöllum. Þá verða
kenndir nokkrir útileikir, og
loks sýnir Valdis Ósk Jónas-
dóttir, hvernig búa má til
einfalt páskaskraut. Um-
sjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Stjórn upptöku Kristin
Pálsdóttir.
18.50 Skákeinvigi i sjónvarps-
salönnur skák Guðmundar
Sigurjónssonar og Friðriks
Ólafssonar. Skýringar
Guðmundur Arnlaugsson.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Pagskrá og auglýsingar
20.35 Það eru komnir gestir
Gestir Arna Johnsen eru
Stefán Jónsson, listmálari
og hestamaður frá Möðru-
dal, Svava Pétursdóttir,
húsfreyja frá Hrófbergi við
Steingrimsf jörð, og
Jörundur Gestsson, báta-
smiður, bóndi og skáld á
Hellu við Steingrimsfjörð.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.25 Gamalt vin á nýjum
belgjum ttalskur mynda-
flokkur um sögu
skemmtanaiðnaðarins. 4.
þáttur. 1945-1960 í þessum
þætti koma fram m.a. Mina,
Raffaella Carra, Nilla Pizzi,
Adriano Celentano o.fl.
22.15 Skuggahverfi Sænskt
framhaldsleikrit i fimm
þáttum. 4. þáttur. Efni 3.
þáttar: Barónsfrúin
kynnist nábúum sinum og
gefur þeim mat, sem hún
hefur haft með sér úr sveit-
inni. Hún heimsækir Blom
bilstjóra og konu hans, en
hún hefur róttækar stjórn-
málaskoðanir. Frænka
Britu heldur veislu, og hún
útvegar veisluföngin, Ýmsir
gestanna bjóðast til að
kaupa af henni áfengið.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son. (Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
23.05 Að kvöldi dags Dr.
Jakob Jónsson flytur hug-
vekju.
23.15 Pagskrárlok
mónudogur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir Umsjónar-
maður Bjarni Felixon.
21.10 Táp og fjör Leikrit eftir
Jónas Arnason. Persónur og
leikendur: Lási fjósa-
maður: Bessi Bjarnason
Mikki.....Arni Blandon
Ebbf bóndi......Baldvin
Halldórsson Jana hús-
freyja..Margrét Guðmunds-
d. Alexander..Jón Sigur-
björnsson Stjórnandi upp-
töku Andrés Indriðason.
Aður á dagskrá 23. april
1973.
22.25 Heimstyrjöldin síðari 12.
þáttur. Lofthernaðurinn 1
þessum þætti er greint frá
loftárásum bandamanna á
þýskar borgir. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
23.15 Dagskráriokk
útvarp • um helgína
j/unnudogur )
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Toccata
septima eftir Georg Muffat
og Prelúdia og fúga i c-moll
eftir Johann Sebastian
Bach. Anton Heiller leikur á
orgel. (Hljóðritun frá út-
varpinu i Vin). b. Sónata i F-
dúr fyrir sembal, fiðlu,
flautu og selló eftir Wilhelm
Frideman Bach. Irmgard
Lechner, Thomas Brandis,
Karlheinz Zöller og Wolf-
gang Boettcher leika. c.
Kvartett i B-dúr fyrir
tréblásturshljóðfæri með
pianóundirleik eftir
Amilcare Pouchielle. Félag
ar úr Tréblásarakvintettin-
um i Filadelfiu og Anthony
di Bonaventura leika. d.
Sinfónia nr. 101 i D-dúr eftir
Joseph Haydn. Sinfóniu-
hljómsveitin i Lundúum
leikur- Antal Dorati stjórn-
ar.
11.00 Guðsþjónusta i kirkju
Filadclfiusafnaðarins.
Einar J. Gislason forstöðu-
maður safnaðarins predik-
ar. Guðmundur Markússon
les ritningarorð. Kór
safnaðarins syngur.
Einsöngvari: Svavar Guð-
mundsson. Orgelleikari og
söngstjóri: Arni Arinbjarn-
ar. Daniel Jónasson o.fl.
hljóðfæraleikarar aðstoða.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.15 Þættir úr nýlendusögu.
Jón Þ. Þór cand. mag. flyt-
ur annað hádegiserindi sitt:
Spánverjar i Ameriku.
14.00 A loðnuveiðum með Eld-
borginni. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Tækni-
vinna: Runólfur Þorláks-
son.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátiðinni I Schwetz-
ingen i haust. Kammer-
hljómsveitin i Stuttgart
leikur. Stjórnandi: Wolf-
gang Hofmann. Einleikari:
Hans Kalafusz. a. Sinfónia i
A-dúr op. 6 nr. 6 eftir Karl
Stamitz. b. Fiðlukonsert i C-
dúr eftir Iganz Frðnzel. c.
Sinfónia i g-moll eftir Franz
Anton Rosetti. d. Leikhús-
tónlist eftir Johann
Friedrich Eck.
16.20 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikritið:
„Upp á kant við kerfiö”.
Olle Lönsberg bjó til flutn-
ings eftir sögu Leifs
Panduros. Þýðandi: Hólm-
friður Gunnarsdóttir. Leik
stjóri: Gisli Alfreðsson.
Persónur og leikendur i
sjötta þætti: Davið: Hjalti
Rögnvaldsson, Lisa: Ragn-
heiður Steindórsdóttir,
Schmidt læknir: Ævar R.
Kvaran, Jakob gamli: Þor-
steinn O. Stephensen,
Effina: Guðrún Stephensen.
Aðrir leikendur: Helga
Stephensen, Þórhallur
Sigurðsson, Helgi Skúlason,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
og Flosi ólafsson.
mónudoguf
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl), 9.00,
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Gunnar Björns-
son flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Eyvindur Eiriksson les
áfram þýðingu sina á „Söfn-
urunum” sögu eftir Mary
Norton (11). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
GIsli Kristjánsson talar um
vothey við Jón Sigurðsson
fyrrum bónda á Stóra
Fjarðarhorni. tslenskt mál
kl. 10.40: Endurtekinn þátt-
ur Gunnlaugs Ingólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Filharmoniusveitin i
Dresden leikur Serenöðu nr.
2 i A-dúr op. 16 eftir
Johannes Brahms; Heinz
Bongartz stjórnar/ Michael
Ponti og Sinfóniuhljómsveit
Berlinar leika Pianókonsert
I a-moll op. 7 eftir Klöru
Schumann; Voelker
Schmidt-Gertenbach stjórn-
ar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir
Guðrúnu Lárusdóttur. Olga
Sigurðardóttir les (7).
15.00 Miðdegistónleikar.
Félagar i Vinaroktettinum
leika Kvintett I C-dúr op. 29
eftir Beethoven. Bracha
Eden og Alexander Tamir
leika Fantasiu op. 5 fyrir tvö
pianó eftir Rakhmaninoff.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur
skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Björn Arnórsson hagfræð-
ingur talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.1. Hvað kostar ketið?
Sverrir Kjartansson
stjórnar umræðuþætti.
Þátttakendur: Agnar
Guðnason forstöðumaður
upplýsingaþjónustu land-
búnaðarins Guðmundur
Sigþórsson, búnaðarhag-
færðingur, Reynir Hugason
verkfræðingur og Þráinn
Eggertsson hagfræðingur.
21.15 „Sigurður Jórsalafari”,
svita op. 56 eftir Edvard
Grieg. Hljómsveitin
Filharmonia leikur; George
Weldon stjórnar.
21.30 Otvarpssagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis. Kristinn
Björnsson þýddi. Sigurður
A. Magnússon les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusáima (41), Lesari:
Þorsteinn ö. Stephensen.
22.25 tlr tónlistarlifinu. Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
22.50 Frá útvarpinu i Welling-
ton á Nýja Sjálandi.Barokk-
sveitin I Wellington leikur ’
Triósónötu i e-moll eftir
Georg Philip Telemann,
Sónötu fyrir óbó i c-moll eft-
ir Antonio Vivaldi', Sónötur
fyrir tvo trompeta eftir
Johann Christoph Pezel og
sónötu fyrir sólóflautu eftir
Carl Philipp Emanuel Bach.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
i barnatimanum i dag mun ung stúlka úr
iþróttafélaginu Gerplu i Kópavogi sýna fim-
leika meö borða. Myndin er raunar ekki af
henni, heldur af annarri fimleikakonu, en hún
er góð, eða finnst ykkur það ekki?
Leikrit Jónasar Árnasonar, Táp og f jör, er i
sjónvarpinu kl. 21.10 annað kvöld. Leikstjóri
er Magnús Jónsson. A myndinni eru Bessi
Bjarnason i hlutverki Lása fjósamanns, og
Árni Blandon i hlutverki Mikka.
12. þáttur breska myndaflokksins um heims-
styrjöldina siðari er á dagskrá sjónvarps kl.
22.25 annað kvöld. i þessum þætti er greint f rá
loftárásum bandamanna á þýskar borgir.
Myndin er frá Dresden, háborg listar i Þýska-
landi, sem var nær lögð í rúst.
Stefán Jónsson, fra Möðrudal kemur i heim-
sókn til Árna Johnsen i sjónvarpiö i kvöld að
loknum fréttum. Aðrir gestir Árna eru Svava
Pétursdóttir f rá Hróf bergi og Jörundur Gests-
son á Hellu. Þau eru bæði Strandamenn.