Þjóðviljinn - 04.04.1976, Síða 20

Þjóðviljinn - 04.04.1976, Síða 20
20 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 4. aprO 1976. Útdregið i 12.ffokki ó.apríl Núerkomid að smu Furulundi L aÖ söluverðmœti um 20 millj. kr. Nú má engmn gleyma að endurnýja. Sö/uverð á lausum miðum kr. 4.200 Konur hafa fengið ýmisleg formleg réttindi skv. Afganir cru hestamenn miklir — hér er efnt til leikja stjórnarskrá, en þvi fer fjarri að þau séu orðin aö og verður ekki bctur séð en að einhverskonar veruleika: eða hvaða vitneskja um kvennarétt gæti riddaraslagur sé i gangi. leynst á bak við þessar múhameðsku blæjur? Afganistan Afganistan er eitt þeirra ríkja sem sérstaklega fáum sögum fer af. Það er f jallaland stórt, sem liggur milli Sovétrík janna, Pakistans og irans. Flestir nlutir eru þar næsta mið- aldarlegir, atvinnuhættir ;em þjóðfélag. Petta er þorp við Kabúlfljót, skammt frá höfuðborginni. Gróður er hér injög af skornum skammti, rétt fyrir asna og geitur að narta f, og flestir ibúanna lifa á þvi að vefa teppi með forneskjulcgum aðferðum. “*Bf«f f*i írilntirn &ó6a I v/ni' Kýi hsvs. __!§ Hm, jaayð þaí Wfcw V»> rriei kVtefti taz Hðnn 3f tilv/ljUn uppsKh‘fti‘nfl fl rx:XMiffigBjgg8fi6B3&i íú VlLT semsa^-fc eKKí játa. ví'á skuiii/r Seg/Í wet hv*S gerjíst, ef adat-<iyj'á Aiþ/nQ^- hú&ínp ooj io^regju- S-tá'Jvu núM ykSu ef-tot' ? Svo e|f>9(nn Karvii'St öt- ? Ha.......' þd htynéi Samfélaojii til ojrunna. O9 trj pess V/OUÝ þ/S ojaláva- II rwiá’- 7 X Járn er gott fyrir heilsuna Svissneskur skemmtikraftur sem kallar sig Ali Ben Camelia fakir, hélt upp á fimmtugsafmæli sitt með þvi að gleypa sitt 50 þúsundasta rakvélarblað. Vinir hans skoðuðu rakvélar- blaðið áður en það varð gleypt og staðfestu að það væri ekta. Fakirinn byrjaði starf sitt þegar hann var sextán ára gamall, þá við sirkus einn i Belgiu. Siðan þá hafa skeiðar, byssustingir pg sverð verið á matseðli hans, fyrir utan rakvélarblöð. Fakirinn var að þvi spurður af hverju hann væri að gleypa alla þessahluti. Hann svaraði þvi til, að járn væri skratti gott fyrir heilsuna. 300 störf fyrir blint fólk t Sovétrikjunum hefur verið gerð skrá yfir 300 mismunandi störf, sem hægt er að bjóða blindu fólki. Geta menn m.a. lært til starfa sem vélgæslumenn, tölvu- forritarar eða kennarar. Kom þetta fram i skýrslu, sem for- maður blindrasamtakanna i Rússneska sambandslýðveldinu, Boris Simin, flutti á ráðstefnu i Moskvu ekki alls fyrir löngu. Umhyggja þjóðfélagsins fyrir blindum hefst þegar i bernsku. Til eru sérstaklegir heimavistarskólar fyrir börn með skerta sjón, þar sem nemendurn- ir fá venjulega tiu ára skóla- menntun og sækja einnig nám- skeið i starfsfræðslu. Þess má einnig geta, að auk þess sem blindir fá sömu laun og aðrir, þá fá þeir sérstaka blindra- styrki, auk ýmis konar friðinda s.s. ókeypis farmiða með opin- berum samgöngutækjum innan byggðarmarkanna og 50% afslátt á öllum öðrum ferðalögum. Þeir hafa einnig rétt til dvalar á hvildar- og hressingar-heimilum, ýmist alveg ókeypis eða gegn vægri greiðslu. (APN) Askriftasíminn er17505 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.