Þjóðviljinn - 04.04.1976, Síða 22

Þjóðviljinn - 04.04.1976, Síða 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. april 1976. ..Tilboð, sem ekki verður endurtekið... SKODA 100 -630.000. til öryrkja ca. kr. 460.000.- I tilelni at því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins. hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.— til öryrkja ca. kr. 492.000.— SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.- til öryrkja ca. kr. 538.000.— SKODA 110R Coupé verð ca. kr. 797.000.— til öryrkja ca. kr. 600.000.— SHODR TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. Aröur til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzlun- arbanka Islands hf., þann 27. marz s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður af hlutafé fyrir árið 1975 frá innborgunardegi að telja. Greiðsla arðsins hefir nú verið póstlögð i ávisun til hluthafa. Verði misbrestur á móttöku greiðslu, eru hluthafar beðnir að snúa sér til aðalgjald- kera bankans. Reykjavik, 2. april 1976. Verzlunarbanki Islands h.f. Eiginkona min, móðir okkar tengdamóðir og amma, Ingrid Sveinsson, lést föstudaginn 2. apríl. Asmundur Sveinsson, Asdis Asmundsdottir, Helgi E. Helgason, Helga Jensen og barnabörn. Bálför bróður okkar, Sigurþórs Júliusar Sigfússonar, sem lést 27. mars, fer fram frá Fossvogskirkju mánudag- inn 5. april kl. 3 e.h. Blóm og kransar áfbeðnir, en þeim er vilja minnast hans er bent á Hjartavernd. Fyrir hönd systkina hins látna Guðrún Sigfúsdóttir. ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmá Magga kom hjólandi f gegn- um þorpið þegai býflugna- sveimur gerði skyndilega aðför að henni. Hún var með nýjan hatt á höfði svo hún smeygði snarlega kjólnum upp fyrir haus. Kaupmaðurinn stóð við dyrnar hjá sér og kallaði: — Magga þó! Þú ert ber langt upp á bak! —• Já, hrópaði hún út i loftið — Ég hef haft þetta bak siðan 1928, en hattinn keypti ég í gær! Anna og Beta fóru i diskótek og Beta fann strax indælan strák sem hún dansaði við allt kvöldið. Hann fór með henni heim og hún hafði enga ástæðu til að sjá eftir þvi. Nóttin leið með kjamsi og kreistingum... Morguninn eftir sagði Beta önnu frá öllu sem gerst hafði og bætti svo við, að þennan náunga vildi hún þrátt fyrir allt aldrei sjá fyrir augum sér aftur. — Nei, þviaðþegar hannfórá fætur i morgun, spurði hann hvort hann mætti fá lánaða greiðuna mina, og það veit sá sem allt veit, að það er ekki dannað að biðja fólk sem maður þekkir varla að lána sér greiðuna sina...! ■ Lifið er erfiðara i Irlandi en i flestum öðrum löndum. I Dublin sat bæklaður betlari á götu- horni. Þegar eldri hjón nálguðusthann, hrópaði hann til þeirra: — Megi hin guðdómlega bless- un, sem færir frið og gleði, blessun og auð, fylgja ykkur eftir alla ykkar daga.. Og þegar þau gengu framhjá honum: — ...án þess að ná ykkur! Þröstur Framhald af bls. 2. um. Allt frá barnsaidri er körlum innrætt að vera harðir af sér. Þeir eiga ekki að gráta eða yfirleitt sýna tilfinningar. Þeim er sleppt lausum eins fljótt og foreldrarnir þora og þeir eiga að standa sig. Það er t.d. allt i lagi þó beir hafi sofið hjá öðrum hverjum kven- manni I bænum 18 ára gamlir. Það þykir bara gott. Og það er ekki gert ráð fyrir að þeir sýni öil- um þessum konum neinar tilfinn- ingar. Fyrir þá er þetta iþrótt. Allt öðru máli gegnir um konur. Það þykir sjálfsagt — en að visu dálitið leiðinlegt — að þær séu volandi heilu og hálfu dagana. Mæður þeirra halda yfir þeim verndarhendi fram eftir öllum aldri og brýna fyrir þeim að selja meydóm sinn dýrt, helst að varð- veita hann þar til ,,sá eini rétti” kemur fram á sjónarsviðið. Það . er nefnilega gert ráð fyrir þvi að konur leggi tilfinningar sinar i ástarleikinn. En eins og segir i upphafi, i heimi stjórnmálanna eru tilfinn- ingar bannlýstar og þess vegna eru nær allir ibúar hans af karl- kyni. Staður tilfinninganna eru heim- ilin. Þar mega þær blómstra. 1 einkalifinu eins og það heitir til aðgreiningar frá hinu opinbera. Það er þessi múr sem þarf að brjóta niður, þessi ósýnilegi veggur, sem karlmenn hafa verið að nostra við að hlaða i aldaraðir, en konur og kannski einn og einn karl hafa sem betur fer höggvið i hann mörg skörð að undanförnu. Það má ekki linna látunum fyrr en hann hefur verið jafnaður við jörðu. Þröstur Haraldsson. Ford Framhald af bls. 5. Þögn ráðamanna i Róm gagn- vart hótunum Bandarikjanna er að visu skiljanleg með tilliti til þess, hve bágborið ástandið er orðið á ítaliu. Italia hefur þvi varla efni á þvi að leyfa sér að gefa i skyn, að hún sé sjálfstæð gagnvart Bandarikjunum. En valdhafar Frakklands gætu svarað fullum hálsi ef þeir kærðu sig um. Þögn þeirra er órækur vottur um þá meiriháttar sveiflu i frönskum stjórnmálum, sem orðiö hefur siðan de Gaulle hers- höfðingí le'ið. I páskabaksturinn 5 Ibs. hveiti 255,- strásykur 1 kg. 140.- 1/2 kg. flórsykur 85.- 1/2 kg. púðursykur 85.- 1 stk. smjörlíki 118.- 10% afsláttur af öllum oáska- eggjum. Áskjör,, Fjölbreytt ÁSgarðÍ 22 i urvai Sfníi 36960' Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn yiii!■■■■■ u jai inunauai iiiciin nFárshátið Félags járniðnaðarmanna verður haldin i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi laugar- daginn 10. april 1976 kl. 20.00. SKEMMTIKRAFTAR t SÉRFLOKKI, Sigriður E. Magnúsdóttir Ómar Ragnarsson Hljómsveitin „KATIR FÉLAGAR” leikur fyrir dansi. Mætið vel og stundvislega og takið með ykkur gesti á vinsælustu ÁRSHÁTÍÐ vetr- arins. Skemmtinefndin. Vélritari óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða vélrit- ara strax. Góð vélritunar- og islenskukunnátta nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins sem fyrst og eigi siðar en 14. april n.k., merkt: „Opinber stofnun — april — 1976” LAUSSTAÐA Staða landnýtingarráðunautar hjá Búnaðarfélagi íslands er laus til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 15. mai 1976. Búnaðarfélag íslands. ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðir og véiar: 1. Grjót- og malarflutningabifreið Scania Vabis árg. 1965. 2. Vörubifreið 5 tonna Mercedes Benz árg. 1961. 3. Sendibifreið Mercedes Benz árg. 1968. 4. Lyftikörfubifreið Thames Trader árg. 1964. 5. Sendibifreið Ford Anglia árg. 1968. 6. Traktorsgrafa Ford árg. 1968. 7. Loftpressa Holmann árg. 1965. 8. Volvo Laplander árg. 1966. Tækin verða til sýnis i porti Vélamiðstöðvar Reykjavfkur- borgar að Skúlatúni 1, n.k. mánudag og þriðjudag. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, miðvikudaginn 7. aprll 1976, kl. 9 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 » , ■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.