Þjóðviljinn - 04.04.1976, Qupperneq 23
Sunnudagur 4. april 1976. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 23.
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
KARLINN
jt
A
ÞAKINU
Þau leika í Karlinum á
þakinu á sunnudagssýn-
ingum i Þjóöleikhúsinu.
Til vinstri er Agnar Stein-
arsson, 11 ára, í miðið sit-
ur Þórgunnur Sigurjóns-
dóttir, 12 ára, og til hægri
Stefán Jónsson, 11 ára.
Þau eru öll nemendur í
Austurbæjarskóla, Stefán
og Agnar eru í sama
bekk.
Kompan: Hvernig vildi
það til að þið voruð valin
til að leika i Þjóðleikhús-
inu?
Oll í kór: Það spyrja
okkur allir að þessu.
Kompan: Svona er að
vera frægur. Það er víst
afskaplega leiðigjarnt.
Viljið þið ekki segja frá
því einu sinni enn?
Agnar: Leikstjórinn
Sigmundur Örn Arn-
grímsson kom í skólann
og hlustaði á okkur lesa
Kompan: Voru margir
látnir iesa?
Stefán og Agnar: Allur
bekkurinn. Eftir nokkra
daga hringdi hann svo í
okkur.
Þórgunnur: Kennarinn
sagði okkur þremur
stelpum í mínum bekk að
fara fram i stofu 10, og
þar lét Sigmundur okkur
lesa fyrir sig.
Kompan: Þið hafið
auðvitað viljað láta velja
ykkur?
Öll: Já, já.
Kompan: En eruð þið
ekki orðin þreytt á þessu?
Agnar: Dalitið.
Þórgunnur: Þetta er
svolítið bindandi. Við
þurfum að mæta i leik-
húsinu þremur kortérum
fyrir sýningu, sem byrjar
klukkan þrjú á hverjum
sunnudegi.
Agnar: Þar er ekkert
hægt að gera sér til
skemmtunar.
Stefán: Við erum ekki
komin heim fyrr en rétt
fyrir sex. Við náum
stundinni okkar!
Kompan: Horfið þið á
hana? Finnst ykkur hún
skemmtileg?
öll fara að hlæja: Nei,
hún er fyrir litla krakka.
Þórgunnur: Það er
gaman að Palla.
Stefán: Stundin okkar
er fyrir minni krakka.
Þau leika í Karlinum á þakinu á sunnudagssýningum í Þjóðleikhúsinu. Til vinstri
er Agnar Steinarsson, 11 ára, í miðið situr Þórgunnur Sigurjónsdóttir, 12 ára, og til
hægri Stefán Jónsson, 11 ára. Þau eru öll nemendur í Austurbæjarskóla, Stefán og
Agnar eru i sama bekk.
Kompan: Fariðþiðoftí
leikhús?
öll: Já, já. Og I fimm-
bíó.
Kompam: Hvað gerið
þið ykkur helst til
skemmtunar?
Stefán: Fer i sund og
hjóla.
Þórgunnur og Agnar:
Að lesa og hjóla.
Kompan: Hvað lesið
þið helst.
Öli: Alistair MacLean
og Bob-Moran-bækurnar.
Stefán:
Bond.
Og James
Kompan: Lesið þið ekki
bækur effir íslenska höf-
unda.
Þórgunnur og Stefán:
Nei, þeir eru svo leiðin-
legir.
Agnar: Mér f innst bæk-
ur eftir Indriða úlfsson
og Einar Þorgrimsson
skemmtilegar.
Kompan: Hvað finnst
Inga Lára segir
frá leikhúsferð
blómapott og þegar
kerlingin kom hélt hún að
Brósi væri búinn með
grautinn og sagði: ,,Ja
hérna! Ertu bara búinn
með grautinn?" Þá var
Kalli svo kaldur, að hann
læsti hana inni og flaug
svo af tur út um gluggann.
INGA LÁRA er 6 ára.
Hún á heima i Vest-
mannaeyjum, en kom í
bæinn um daginn og fékk
að fara í Þ jóðleikhúsið.
Kompan tók hana tali
þegar hún kom úr leik-
húsinu.
Kompan: Fórst þú
alein í leikhúsið?
Inga Lára: Nei, ég fór
með mömmu. Við fórum
að sjá Karlinn á þakinu.
Kompan: Hvernig var
leikritið?
Inga Lára: Ég er eigin-
lega búin að gleyma því.
Hefur þú ekki séð það
sjálf ?
Kompan: Kannski eru
einhverjir krakkar sem
hafa ekki séð það og
langar til að vita hvernig
það er. Hvað var mest
gaman?
Inga Lára: Þegar
strákurinn átti afmæli og
pabbi hans gaf honum
lifandi hund. Hann hét
Snati. Svo hljóp hann
burt og strákurinn fann
hann ekki aftur.
Kompan: Var það ekki
leiðinlegt?
Inga Lára: Jú. Kalli
var lika voða leiðinlegur.
Hann át einn næstum alla
rjómatertuna. Hann gaf
krökkunum bara smá-
skammta, en tók sjálfur
allan diskinn.
Kompan: Hann hefur
þá verið reglulega
slæmur.
Inga Lára: Og þegar
þau voru i leik stökk Kalli
upp í rúmið og hoppaði
þar, hann var líka alltaf
að stríða kerlingunni sem
átti að passa strákinn
meðan mamma hans var
á sjúkrahúsi. Konan var
svo ill og vond og vildi
láta strákinn borða allt og
h *
1 \
ykkur leiðinlegast í skól-
anum?
Þórgunnur: Lesgrein-
arnar.
Stefán: islandssagan
og biblíusögurnar, landa-
fræðin er þolanlegri.
Þórgunnur: Oj, ég þoli
biblíusögur betur en
landaf ræði.
Agnar: Mér finnst
gaman i skólanum. Mest
gaman i teikningu og
leikf imi.
Hin tvö: — og sundi.
hana, en þá gat hann það
ekki og kerlingin festist í
gildrunni. Hún æpti:
,,Hjálp! Hjálp!" Brósi
bjargaði henni. Þá kom
mamma hans heim af
sjúkrahúsinu og kerlingin
illa þurfti að fara strax
heim til sin. Hún meiddi
sig í gildrunni. Það var
voða gaman.
Áður en ég fer aftur
heim til Vestmannaeyja
fæ ég kannski að fara í
bíó. Ég sá útstillinguna.
Það voru kisa og hundur
sem fóru alein í þyrlu.
1 k
.0
rf 1 m y l< 1
kro s!x
r
aníjar aó ía
u í hver-
T A !
N & A
læsti hann inni. Kalli kom
fljúgandi inn um
gluggann í einhverju
bandi. Hann tók bara
grautinn og hellti honum í
Hann var nefnilega með
lykil.
Svo setti hann músa-
gildru undir rúmið og
ætlaði að galdra mús í
i
Liarná
J 7 árd
sunu
Ms
óli fo.seljj