Þjóðviljinn - 28.04.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.04.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. april 1976 ÞJÓOVILJINN — SÍÐA 15 HAFNARBÍÚ Sími I (»4 44 Spennandi og óhugnanleg ný bandarisk litmynd um unga konu, sem notar óvenjulega aóferó til a6 hefna harma sinna. Marki Bey, Robert Quarry. ÍSLENSKÍIH TEXTl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBlÓ Simi 3 20 75 Jarðskjálftinn A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOtOR' PANAVISION' Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jaróskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georeg Fox og Mario Púzo (Guð faðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ilækkað verð HÁSKÓLABfÓ Simi 22140 BAfMCY BBMWD prm* A MNNM WDDUCTON CALLAN ..doesrít make friends- and all his enemies aredead! Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú besta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri Don Sharp Aðalhlutverk: Edward Wood- ward, Eric Porter. Bönnuð börnum innan 16 ára Islenskur texti."' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 California Split Islenskur texti Bráðskemmtiieg ný amerisk gamanmynd I litum og Cinema-Scope. Leikstjóri. Robert Altman. Aðalhlutverk: hinir vinsælu leikarar Elliott Gould, George Segal, Ann Prentiss. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Slmi 11544, Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. i Ath. Breyttan sýningartima. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBÍÓ Slmi 11384. 1S1.ENSKUR TEXTl V Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum. byggð á samnefndri metstölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Susan George. James Mason, Perry King. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn i Kaupmannahöfn nú i vetur — rúma 4 mánuði i einu stærsta kvikmynda- húsinu þar. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. TÓNABÍÓ Simi 3 II 82 Rómaborg Fellinis Ný itölsk mynd með ensku tali, gerð af meistaranum Fererico Fellini. AftalWutverk: Peter Conzales, Stefano Maiore, Pia de Poses. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint tííSlcind fagurt land LAI\IDVF.RI\in Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Askriftasíminn er17505 W ÞJOÐVILJINN apótek Keykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, er vikuna 23.-29. april i Laugarnes- og Ingólfsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kðpavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstúdaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daaa kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins :kl. 15 16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadcild: virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspítalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. E'æðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. bilanir Siökkvilið og sjúkrabílar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan f Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi * 5 11 66 krossgáta læknar Tannlæknavakt i Heiisuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- vars la: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. ~-u¥- Slo —■ U> Sicráö írá Eining GtNGISSKRÁNING NR. 77 - >6. aprfl 1976. Kl. 1?..0U Kaup Sala 2f>/4 J 976 1 Randáríkjadolla r 179, 70 180, 10 * 1 Ste \ lingspund .i25, 55 326, 55 * ) K.anadadolla r 182, 40 182, 9U * 100 Danskar krónur 2963, 40 2971,70 * 100 Norskar krónur 3272, 80 3281,90 * 100 'Srr.-nnkar krónur 408 3, 20 4094,60 * 100 Finnsk mttrk 41,58, 95 467 1,98 * 100 F'ranskir írankar 3850, 60 3861,30 * 100 Dolg. frankar 460, 30 461,60 * 100 Cviasn. íranka r 7107,80 7527,60 • 100 CyMini 6680. 40 6699. 00 * i 00 V . Pý/.k mf‘rk 7077,i? 7098,86 1G0 Lirt.r 20. 05 20, n ';t 100 Aunturr.' Sch. 989, 7b 992, 5 5 * 100 Escudoa 604, 2 5 605, 95 •' 100 Psseta r 266. 60 267. .30 * 100 V ei: 59, 9 3 60,10 v 100 R f-ikning&kr ónur VOi u- kiptalond 99. 86 100, 14 ) Í<i7Íkmngsdollar • •Vijvue kiptalond 179, 70 180, 10 * Brey ung :. a hiöujtu skrani MgU sjukrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. „kl. 1Ö.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima r.g •■L 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og, 19.30-20. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Lárétt: 1 skip 5 gruna 7 banda- lag 8 oddi 9 sorg ll.ull 13 hrópa 14 flana 16 orka Lóðrétt: 1 kynblendingar 2 kona 3 ota 4 einkennisstafir 6 likams- hlutann 8 tölu 10 vaxa 12 reykja 15 frá Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 karate 5 úði 7 ap 9 afar 11 pat 13 aga 14 próf 16 gf 17 las 19 aftaka Lóörétt: 1 krappi 2 rú 3 aða 4 tifa 6 krafla 8 par 10 agg 12 tólf 15 fat 18 sa félagsiíf Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavfk heldur basar og kaffisölu i Lindarbæ laugardag 1. mai kl. 2. Tekið á móti munum á basar- inn i Lindarbæ á föstudagskvöld eftir kl. 8. — Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Fjölmennið i Kirkjubæ á mið- vikudagskvöld kl. 8.30. Ferðafélag islandí Miðvikudagur 28. april kl. 20.3(1 Myndasýning (Eyvakvöld), i Lindarbæ niðri. Einar Haukur Kristjánsson og Tómas Einars- son sýna. Ferðafélag islands Kvenfélag Hallgrlmskirkju Aðalfundur Kvenfélags Hall- grimskirkju verður I safnaðar- heimili kirkjunnar fimmtu- daginn 28. þessa mánaðar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Sumarhugleiðing. Formaður sóknarnefndar segir frá gangi byggingarmálsins. — Stjórnin. Dýravinafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn að Hall- veigarstöðum sunnudag 2. mai kl. 2. Félagar eru vinsamlega beðnir um að mæta sem flestir. Kvenréttindafélag islands Fundur verður hjá Kven- réttindafélagi íslands miöviku- dag 28. aprll kl. 20.30 á Hall- veigarstöðum. Rætt verður um frumvarp það um jafnstöðu karla og kvenna, sem nú liggur fyrir Alþingi. Framsögu hefur Guðrún Erlendsdóttir hrl. — Allir velkomnir. minningaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má í skrifstofu félagsins á Laugavegi 11. Simi: 15941. Andvirði verður þá inn- heimt hjá sendendum með giró- seðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og Verslunin Hlin, Skólavörðustig. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Jói og félagi hans hötóu fundið niðurgrafinn fjár- sjóð undir gólff jölunum i ,,draugahúsinu", meðan Tumi og Finnur lágu grafkyrrir uppi á lofti og fyigdust með öllu. Þeir höfðu vonað að stiga- mennirnir skildu fjár- KALLI KLUNNI sjóðinn eftir, svo þeir sjálfir gætu náð i hann — en nú urðu þeir fyrir von- brigðum. — Við förum með kistilinn með peningun- .um út í holuna mína, ekki númer eitt'heldur hina. þessa sem er undir kross- inum, sagði Indiána-Jói, en svo þagnaði hann, hugsaði sig um. — Við verðum að fullvissa okk- ur um að enginn sé uppi. Við megum ekki hafa vitni að þessu. Ég fer upp og athuga málið áður en við felum sjóðinn! Hjörtu drengjanna stönsuðu næstum af hræðslu. Hvar var hægt að felast hér uppi? Þeir heyrðu að Indíána-Jói lagði af stað upp stigann; það brakaði i hverju þrepi. — Nei sjáiði, Bakskjaldan hefur fund- — Komdu hingað, Kalli, þá geturðu ið gosbrunn. fengið ókeypis sturtubað. — Haha, alltaf ertu seinheppinn, Kalli, loksins þegar þú hafðir safnað kjarki var vatnið búið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.