Þjóðviljinn - 20.05.1976, Síða 8

Þjóðviljinn - 20.05.1976, Síða 8
8 SÍÐÁ — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. mal 1976 Fimmtudagur 20. mai 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Vitnisburöur Diönu Montes ,,Nafn mitt er Diana Montes. Ég er 25 ára gömul og nam uppeldisfræði við Háskölann i Santiagó, þegar valdaránið átti sér stað þann ll.september 1973. Ég sat sem pólitiskur fangi i ýms- um fangabtiðum á timabilinu þriðja jtini 1974 til sjöunda ágtist 1975. Ég legg fram vitnisburö þennan til að þeir, sem viðstaddir eru réttarhöldin, megi fá vit- neskju um hina ómannlegu með- höndlun, og þá niöurlægingu sem ekki aðeins ég, heldur foreldrar minir og systir og þUsundir ann- ara Chile-bUa hafa þurft að þola. Þann þriðja jUli 1974 var systir min og ég stödd á heimili foreldra okkar. Móðir min var nyfarin Ut. Klukkan var hálfniu að morgni. Einhver knUði á dyrnar, systir min fór til dyra og inn stigu fimm óeinkennisklæddir menn, vopnaðir skammbyssum og vél- byssum. beir tilkynntu að móðir min, systir min og ég værum allar hérmeð teknar til fanga á þeim forsendum, að við hefðum sam- neyti við föður okkar Jorge Mont- es Moraga, þingmann KommUnistaflokksins. Máli þeirra til stuðnings sýndu þeir okkur handtökuskipun, sem undirrituð var af foringja leyni- þjónustu flughersins, SIFA. Leyniþjónustumennirnir skipuðu okkur að fara inn i svefnher- bergið á meöan þeir rannsökuðu hUsið. Okkur var tjáð að við yrðum að skrifa undir skriflega yfiriysingu, sem skyröi hvar faöir minn hefðist við, hvaðaðrir með- limir fjölskyldunnar hétu, hvaða stjómmálaflokki þeir tilheyrðu og svo framvegis. Við vissum ekki hvar faðir okkar var niður- kominn en vorum engu að siður þvingaöar til að undirrita skyrsl- una. SIFA-mennirnir héldu okkur i ibúðinni fram til klukkan eitt eftir hádegi. Þá var okkur skipað að yfirgefa hUsið og stiga inn i hvítan bil sem beið fyrir utan, en þrir mannanna biðu áfram i hUsinu eftir móður okkar. Mennirnir réttu okkur nokkrar tuskuræmur og sögðu okkur að binda fyrir augun. Þvinæst vorum viðlagðar ofan á hvora aðra á bilgölfiö, þannig að ekki sæist til okkar i bilnum. Siðan var ekið af stað, og eftir u.þ.b. 20 minUtaa akstur námum við staðar. Viö heyrðum vopnaglamur, einhver greip i handleggtan á mér og ýtti mér upp tröppur. Mér var stillt upp við vegg, ég vissi ekki hvort systir min var þar lika, þvi aö ég hafði ennþá bundið fyrir augun. Það var opið fyrir Utvarp i nágrenninu og með hjálp þess tókstméraö ákvarða timann sem leið. Um það bil tveimur timum siðar var ég leidd upp stigaþrep og ytt inn i herbergi eitt og sagt að taka tuskuna frá augunum. Það fyrsta, sem ég sá,var hermaður frá flughemum, sem stóð á vakt við dyrnar. Liðsforingi frá sömu herdeild sat viö borð eitt. Liðsfor- ingi þessi byrjaði aö yfirheyra mig; hann vildi vita hvar faðir minn var, hvort aö ég hafði tekiö þátt i athöfnum tengdum stjóm- málum fyrir eöa eftir valdaránið. Hann sagði mér, að þetta væri „létt” yfirheyrsla og að ög fengi að fara heim eftir á, ef ég leysti frá skjóöunni. Ef ég gerði það ekki aftur á móti, yrði yfir- heyrslan á annan veg. Min væri völin og kvölta. Liðsforingi þessi hét Edgardo Cabaílos, kallaöur Cabezas eftirlitsmaður, einn af æöstu mönnum SIFA og py ntingasérfræðingur Herak- ademiunnar. Ég svaraði, að ég hefi þegar gefið skýrslu og hefði engu við að bæta. bá var bundið fyrir augu min að nyju og ég var íeidd niður stigann, og stillt aftur gegn veggnum. Ég heyrði að systir min var þar einnig, þvi að hUn ræskti sig öðru hverju til að tilkynna mér nærveru sina. Skyndilega heyrðum viö móður okkar hrópa og biðja um að sjá dætur sinar. HUn hafði einnig verið tekin höndum. Ég stóð þarna drykklanga stundog heyrði hrópmóður minnar blandast for- mæltagum og höggum hermann- anna. Ég stóð við vegg þennan i u.þ.b. tiu tima, hermennirnirsem gengu f ram hjá hótuðu að nauöga mér, ef ég segði ekki allt af létta. Ég átti i erfiðleikum með að standa upprétt, og ég hafði ekki bragðað mat allan daginn. Um klukkan eitt um nótttaa, tók ein- hver i handleggtan á mér og leiddi mig með sér upp tröppurn- ar á nyjan leik. Ég kom inni her- bergi, en fékk ekki leyfi til að leysa tuskuna frá augunum. Ég heyröi rödd Ceballos og fékk skyndilega þung höfuðhögg og skipun um að tala. Ég endurtók að ég hefði ekkert meir að leggja til málanna. bá tók Ceballo að slá mig, á hálsinn, i magann og i brjóstin. Hann hélt áfram að spyrja mig, en ég svaráði engu. Hann hótaði að „hengja mig upp”, ef ég segði ekki frá. Ég vissi ekki þá, hvað hann átti við. Hann rétti mér biyant og sagði mér að skrifa nafnið mitt. Dulan var ennþá bundin fyrir augun. Skyndilega sagði Ceballo að þeir skyldu fara að undirbbá tækin fyrir „upphengingu” mina. Mér var hrint inn á litið salerni og sklpað að kasta vatni. Þvinæst var ég dregin i blindni í gegnum völundarhtis af tröppum, göngum og stigum að mér fannst. Einhver hélt i handlegginn á mérog ég fann fyrir byssuhlaupi i bakið. Ég kom inn i herbergi eitt og heyrði rödd Ceballos aö nyju. Hannsagði, aöégyrði aö tala. Ég þagði. Þá heimtaði hann að ég kastaði klæðum. Þegar ég af- klæddist, dróst dulan eilitiö til, og ég gat séð, að ég var stödd i dimmu herbergi með sements- gólfi. Maður i einkennisbliningi flughersins kom á móti mér, ég sá að hann hafði tvö rafmagnsskaut (elektröður) i höndunum. Ég heyrði rödd Ceballos þétt við hlið mér. Þeir festu rafmagnsskaut- inu við brjóstvörtur minar. Ég fann fyrsta rafmagnshöggið, ég rak upp óp og hörfaði afturábak. Þarnæst gáfu þeir mér raflost i magann. Cebalios gaf skipanir til hermannsins, sem sá um raf- hreyfilinn. Likami minn skalf og nötraði i hvert skipti sem ég fékk rafstraum. Ceballos spurði hvort ég væri reiðubbin nU til að svara spurningum hans, þvi þetta væri aðeins byrjun þess, sem ég ætti i vændum, ef ég þrjóskaðist viö. Siöan gaf hann skipun um að hengja mig upp. Piástri var vafið um Ulnliði, olboga og hnéliði. Siðan bundu þeir saman með reipi, mér var skipað að setjast á gólfið og draga hnén upp að höku, milli handleggjanna. Þvi næst stungu þeir járnstöng inn á milli hand- og fótleggjanna. Engin orðaskipti áttu sér stað. Svo lyftu þeir mér upp og fastskorðuðu Framhald á bls. 14. t: l F\ ■2*1. i u: Diana Montes til hægri, Aura llermonsilla. Vitnisburðir þeirra vHT Chile-réttarhöldin birtast hér á síðunum. Ingólfur Margeirsson var viöstaddur Chile-réttar- höldin, sem haldin voru í Osló i vor. Hér birtist fyrri hluti greinar hans um réttarhöldin, en i síðari hluta greinarinnar haföi hann viðtöl við ýmsa leiðtoga Chile, sem nú dveljast í útlegð frá landi sínu. Vitnisburöur Auru Hermonsilla Nafn mitt er Aura Hermosilla, ég er 31 árs að aldri og vann ásamt prestinum Patricio Gajardo og Lorento Pelissier ritara, i Friðarhreyf- ingu Kirkjunnar i Chile. Vinna sú, er ég leysti af hendi var aðeins óbeint tengd Friðar- hreyfingunni. Eg sá um sölu á þeim hlutum sem pólitiskir fangar höfðu búið til i verkstæð- um fangelsanna. Ég vann verk þetta af mannúðariegum og kristilegum ástæðum, til að hjálpa þeim sem bjuggu við skort og neyð. Vinna min var Séð vfir réttarsalinn i Chile-réttarhöldunum i Osló. Ljósmyndir og texti: Ingólfur Margeirsson Miövikudaginn þann 31. mars, voru haldin réttarhöld hér i Osló, vegna hryðjuverka herforingja- stjómárinnar i Chile. Réttarhöld þessi voru skipulögð af Norsku Chilehreyfingunni og Alþjóðlegu Ranns'oknarnefndinni, sem stofnuð var i Helsinki i mars 1974, i þeim tilgangi að safna gögnum og upplysingum um glæpi her- fortagjanna i Chile. Nefndin er óháö hreyfing og eru miðiimir hennar frá ymsum þjóðlöndum. I þau tvö ár sem nefndin hefur starfaö, hefur hUn meðal annars sent sendinefndir til Chile til að kynna sér ástandið þar, haft náið samstarf við aðrar alþjóð- legar nefndir og haldiö fundi og réttarhöld i likingu við þau, sem haldin voru hér i Osló. Má i þvi sambandi nefna réttarhöldta i Kaupmannahöfn 1974, i Mexikó 1975 og i Helsinki i marsmánuði i ár. Störf nefndarinnar eru fyrst og fremst fólgin i gagnasöfnun um hin margvislegu hryöjuverk og mannréttindabrot herforingjanna i Chile, bæöi við htaa blóðugu valdatöku 1973 og siöar undir ógnarstjórn Pinochet. R'ettar- höldin hér i Osló hafa aðallega beinst að brotum herforingja- stjórnarinnar á alþjóðlegum lög- um og mannréttindum. Fyrrver- andi fangar, sem setiö hafa i fangabúðum i Chile, lögðu fram vitnisburðum meðferö á föngum, og skyrðu frá pyntingum og öðrum aöferðum, sem notaðar eru við yfirheyrslur og g'afu skyrslur um ástandið i fangelsis- málum Chile. Margir fanganna sem báru vitni i Oslóréttarhöldunum, eru þekkt nöfn, bæði innan Chile og utan. Má þar nefna Sergio Inzunza, domsmálaráðherra 1 stjorn Ailendes, Ernesto Araneda, formann Alþyðusam- bandsins i Chile, Sergio Poblete, fyrrverandi herforingja i flugher Allendes og Alejandro Giliberto, fyrrverandi þingmann og sem átt hefur sæti i miðstjórn Sósial- istaflokksins. Einnig gáfu aðrir vitnisburð sem ekki hafa átt af- skipti af stjórnmálum, etas og presturinn Patricio Gajardo, sem fangelsaður var fyrir að sitja i Friðarnefnd Kirkjunnar i Chile. Sérstakir ráðunautar voru einnig viðstaddir réttarhöldin, þar á meðal Hans Göran Franck, lögfræðtagur frá Sviþjóð, sem fyrstur erlendra manna hefur fengið leyfi til að skoða aðstöðu fanga í Chile og fengið tækifæri til að ræða þau mál við ráðamenn þar i landi. DómstóUtan, sem hiyddi á framburð vitnanna og kynnti sér önnur gögn sem fram komu viö réttarhöldin var Skipaður sérhæfu fólki héðan frá Noregi, svo sem læknum, lög- fræöingum og stjórnmálamönn- um. Á fundi með fréttamönnum gerði dómstóllinn grein fyrir störfum sinum og niðurstöðum. Kom þar fram, að ekki hafði aöeins veriö tekið tillit til þess sem fram kom við réttarhöldin, heldur hafði dómstóllinn einnig haft til hliðsjónar annað efni, svo sem skyrslu Sameinuöu þjóðanna um mannréttindin í Chile, greinargerð Amnesty Inter- national og Alþjoðlegu Lög- fræðinganefndarinnar og aörar alþjöðlegár' skyrslur. Einnig skýrðu meðlimirnir frá þvi, að hlutverk dómstólsins væri ekki að dæma herforingjastjórnina og glæpi hennar i bókstaflegri merk- ingu, heldur safna gögnum og leiöa fram í Ijósið nyjar staðreyndir og upplysingar um fangelsismálin i Chile og skila áliti um þau mál. 1 áliti dómstólsins sagði meðal annars: „Við höfum hlýtt á upplýsingar frá talsmönnum ýmissa stofn- ana, bæði stjórnmálaflokka, hagsmunasamtaka og kirkju- Framhald á bls. 14. ekki af stjórnmálalegum toga spunnin, ég er ekki flokksbundin og hef ekki áhuga á stjórnmál- um. Starfsmenn DINA (Leyni- lögregla Pinochets) handtók mig þann áttunda nóvember 1975 fyrir utan kvennafangeisið. Ég var þar stödd ásamt fyrr- greindum samstarfsmönnum minum, og voru þeir einnig teknir til fanga. DINA-menn- irnir sögðu okkur, að við yrð- um að undirrita yfirlýsingu þess efnis, að við værum viðriðin pólitiska starfsemi,. og mundi það ekki taka lengri tima en 15 minútur. Þetta yrði að gerast I öryggishúsnæði DINA og þvi þyrftu þeir að binda fyrir augun á okkur. Við ókum af stað i gul- um Chevrolet-vöruflutningabil, númerslausum, og var ferðinni heitið til Villa Grimaldi, pynt- ingarstöðvarinnar alræmdu. Þegar þangað kom limdu þeir breið limbönd yfir augun á okk- ur og brugðu fatapjötlum yfir höfuðokkar. Þeir tóku frá okkur alla persónulega muni sem skil- riki, peninga, veski, úr, hringi o.s.frv. Farið var með mig inn i herbergi sem lá við hliðina á herbergi þvi, þar sem séra Gajardo var yfirheyrður. Ég greindi rödd hans og einnig þess manns, sem annaðist yfir- heyrsluna. Tveir menn færðu mig úr fötunum á ruddalegan hátt og bundu mig fasta við divan. Þvinæst nauðguðu þeir mér báðir. Næstu sex timana var mér nauðgað hvað eftir annað af þessum tveimur mönnum. Sá sem yfirheyrði séra Gajardo kom einnig nokkrum sinnum inn til að taka þátt i nauöguninni. Þegar yfir- heyrslu séra Gajardos var lokið (um hálftiuleytið aö kvöldi, ég spurði einn varömannanna um klukkuna), var farið með mig til klefans, Þar sem Loreto var stödd. Þar áttum við aö dvelja um nóttina. Ég fékk að borða einhvers konar þunna súpu og brauðbita. Við vorum vaktar hvað eftir annað um nóttina og beðnar að segja afdráttarlaust frá þvi, hvaða stjórnmálaflokki við til- < heyrðum. Einnig vorum við beðnar að greina frá öðrum starfsmönnum Friðarhreyf- ingarinnar svo og nafngreina stjórnmálamenn. I klefanum, þar sem við dvöldum, var þung- uð kona, sem komin tvo mánuöi á leið. Hún hafði setið i gæslu- varðhaldi i 45 daga. Þeir höföu pyntað hana með rafmagni svo hún'fékk hjartastöðvun. Þess vegna höfðu þeir breytt um pyntingaaðferð, og tekið að slá hana og sparka á degi hverjum, og þannig héldu þeir áfram uppteknum hætti, þangað til aö hún missti fóstrið. Sunnudaginn þann 9.nóvember um eilefuleyt- ið fyrir hádegi, vorum við Loreto fluttar i einangrun I fangabúðunum „4 alamos”, og vorum þar til 22. nóvember. Þegar við höfðum setið i algjörri einangrun i tiu daga vorum við fluttar til Villa Grimaldi i einn dag. I þetta skipti var einnig limt fyrir augun með limbandi og dulur settar yfir höfuðið. Farið var með Loreto til her- bergis, þar sem hún var færð úr fötunum og misþyrmt, og fékk hún einnig raflost i likamann. Mér var haldið i herberginu viö hliðina á, og heyröi hana hljóöa allan timann. Þvi næst var kom- ið að mér. Ég var einnig klædd úr hverri spjör og slegin á fantalegan hátt. Þeir bundu mig fasta við járnrúm og spenntu sundur fótleggi og handleggi. Siðan létu þeir rafhöggin dynja á öllum likamanum, fyrst var hleypt á straum i iljarnar, siðan lærin, kynfærín, magann, brjóstin, hendur og hendleggi. Þetta stóð yfir i lengri tima. Þeir stöðvuðu pyntinguna við og við, til að spyrja mig hvort ég hefði haft likamlegt samband við Pater Gajardo. Þegar ég neitaði þvi, stungu þeir kúst- skafti eða einhverju þviliku i sköp min, og sögðu það vera lim prestsins. Siðan börðu þeir mig með krepptum hnefunum i likamann og höfuðið. Þeir slóu með lófunum á bæði eyrun sam- timis. Að siðustu varð ég að skrifa undir eitthvert skjal, lim- bandið sat ennþá fyrir augun- um, svo ég vissi aldrei hvað ég undirritaði. Það var augljóst aö allar þessar aðgerðir voru ekki stjórnmálalegs eðlis. Tilgang- urinn var fyrst og fremst að auðmýkja og niöurlægja kirkj- una og prestana. Um kvöldið var farið með okkurtilbaka til „4 Alamos”, þar sem pynt- ingarnar voru ekki jafn hroða- legar, en meir sálfræðilegs eðlis. Á næturnar vorum við oft vaktar með þvi, að verðirnir hrundu upp klefahurðinni og beindu sterkum ljósgeislum i augu okkar. Við fengum að bregða okkur á salernið i aðeins fáeinar minútur, þannig að eng- inn timi vannst til að þvo sér. Klefarnir voru litlir og troðfull- ir. Við urðum að sofa tvær og tvær á mjóum fletum, (ca. 70 sm. að breidd) þannig að erfitt var um svefn. Maturinn sem við fengum var þunn súpa með nokkrum kartöflu- og makkarónibitum út i og svo brauðbiti tvisvar á dag. Fangarnir voru notaðir við dá- leiðslutilraunir, og til að sann- prófa raunhæfi dáleiðslunnar, drápu böðlarnir i sigarettum á handleggjum fanganna, eða stungu eða rispuðu húð fanganna með nálum og öðrum eggvopnum. Það var yfirmaður fangabúðanna, flokksforinginn, OrlandoManzo Duran (kallaður ,,sá fölleiti”), sem stundaði þessar dále|ðslutilraunir og sér til aðstoðar hafði hann náunga einn, sem gekk undir nafninu „nornalæknirinn”. Þann 23. nóvember var ég svo tekin úr einangruninni og flutt til fanga- búðanna „3 Alamos” ásamt Loreto og enska íaékninum Sheila Cassidy. Þessar fanga- búðir voru reyndar eitt gifur- lega stórt tréhús, sem skipt var upp i gluggalausa smábása. Opinn garður var i miðju húsinu og mynduðu klefadyrnar hálf- hring i kringum hann. 1 fangabúðunum var 120 kon- um haldið sem föngum, þótt rými væri aðeins fyrir 70. Það voru þvi mikil þrengsli i fangelsi þessu. Meðal fanganna var kona ein, sem hafði tvö börn með sér. Voru börnin um 4 og 1 1/2 árs að aldri. Konan hét Lucia Dinamarca, og maður hennar, sem einnig var hand- tekinn, er einn af forustumönn- um Alþýðusambands Chile, — CUT. Þarna var 18 ára gömul stúlka sem komin var 8 mánuði á leið. Einnig sá ég 71 árs gamla konu, sem hafði veriðpyntuðog misþyrmt á hryllilegasta hátt. Margir höfðu verið lengi i haldi i fangabúðunum. Enginn hafði verið lögsóttur og enginn staðið fyrir rétti. Það eina sem þeim var kennt um var að þeir væru „öfgasinnar”. Meðal kven- fanganna var Guilia Escobar, sem siðar meir var rekin úr landi og er nú búsett hér i Noregi. I „3 Alamos” hitti ég blaðakonu sem hafði setið i 75 daga i Villa Grimaldi, lokuð i kassa sem var um einn rúm- metri að stærð. t Villa Grimali Framhald á bls. 14. Helgi Seljan, alþingismaður: Áfengismálin- umræöa eöa útúrsnúningur Vægast sagt þykir mér leitt að hafa valdið nokkrum frómum sálum röskun á svefnfriði vegna ákvæðis i lagafrumvarpi til brevtinga á áfengislögunum. I þessu ákvæði hafa einstaka aðilar séð hættu mikla, hvorki meira né minna en persónunjósn- ir, tölvuskráðar upplýsingar um skoðanir manna. Það þarf mikið hugmyndaflug til þess að sjá út úr skráningu áfengiskaupa á nafn slika vá, sem manni gæri skilist að CIA gæti heldur betur notfært sér s.s. var um VLundirskriftirnar og skrán- ingu þeirra. Ekki held ég, að slik ósköp hafi eitt andartak hvarflað að mér eða þeirri ágætu konu, sem fyrst vakti athygli mina hér á, öddu Báru Sigfúsdóttur. Satt að segja finn ég ekki enn samhengið i þessu eða hversu lesa má skoð- anir fólks á einu eða neinu máli út úr áfengiskaupum þess. Alltof margir eru þvi miður varaniega skráðir þrælar Bakkusar, af engum meira fyrir- litniren þeim, sem þykjast kunna að umgangast áfengi á „menningarlegan” hátt. Þeir þurfa ekki að óttast tillögu okkar um skráningu, en þeir gætu e.t.v. bjargast, ef sú leiðbeiningarstöð, sem frv. gerir ráö fyrir, kæmist upp fyrr en siðar. Satt er það, þetta mál sem heild er mér mikið mál, en ekki einstakar tillögur okkar, þær eru ekki heilagar sem slikar. 1 framsögu minni fyrir þessu máli greindi feg frá þvi, aö við í áfengismálanefnd þingstas heföum orðið ásáttir um aö flytja fáaren róttækar tillögur, tillögur, sem ýttu við mönnum, yrðu hvati að umræðu um áfengisvanda- málið og hrikaleik þess. Tillögunum mætti vissulega breyta, þær mætti bæta, varpa sumum fyrir róða, allt slikt lægi opið. Þvi miður hefur engin umræöa orðið hér um utan sala Alþingis, þar sem gagnlegar umræður yrðu og skiptar skoðanir kæmu fram um einstök atriði. Hins vegar hafa birst gretaar i a.m.k. tveim dagblöðum, þar sem blessunarlega er horft framhjá vandamálinu og öllum afleið- ingum þess, hins vegar stagast á órökstuddum fullyrðingum um vilja okkar og þá sér i lagi minn til persónunjósna og árása á rétt einstaklingsins og margrómað frelsi hans. Ætiö veldur það mfer umtalsverðri ógleði, þegar si og æ er talað um frelsi sem einhverja móthverfu bindindissemi. Enga þékki ég sem frekar verðskulda þrælsheiti þungrar áþjánar, sárrar kvalar.en þá, sem ánetjast áfenginu um of, og þeim fer hryggilega fjölgandi. A móti þeirri staðreynd duga hvergi nein slagorð um öfga, ofstæki eða brennivinshatur. Þau má nota í þeim tilgangi að krydda sleggjudóma um eðli og tilgang þeirra tillagna, sem ég er fyrsti flutningsmaður að á Alþingi, en i reynd verða þau marklaus, þegar á vandamálið er horft. Þegar ég flutti framsögn fyrir þessum tillögum, lagði ég á það megináherslu, að sferhver breyt ing á áfengislögum okkar yrði að hafa stuöning almennings, helst af öllu algert meirihlutafylgi meðal þjóðarinnar. Af okkar hálfu hefur það aldrei verið ætl- unin að þvinga einu eða neinu upp á fólk. En hvað gerir núverandi almenningsálit þ.e. það álit, sem ofaná er nú, hversu mikil eru bein og óbein þvingunaráhrif þess í þá átt að fá fólk til að neyta áfengis i krafti drykkjutiskunnar, i skjóli þess, að nauðsyn sé á þvi að fylgjast með i hrunadansinum, ekki síst er fordæmi hinna eldri lýsandi fyrir þá ungu. Hvergi má koma saman án þess að áfengið sé með i för. Hvergi má skemmta sér án þess. Þeirsem leika sér að grýlum af þvi tagi, sem sfest hafa i blööum eru vitanlega i hópi þeirra, sem skapa þetta neikvæða almenningsálit drykkjutisk unnar. Þvi skyldu þá þeir hinir sömu vera að gera sér rellu út af áfengisvandamálin? 1 þeirra augum er böliö óhjákvæmilegur og e.t.v. æskilegur förunautur frelsisins, máske til þess að geta b«arið sér á brjóst og bent á mis- muninn á sér og „rónanum” svo- kallaða. Hversu miklu auð- veldara er þá ekki að blása Ut skráningu áfengiskaupa á nafn sem dæmi um persónunjósnir af versta tagi? Skráningin getur þó aldrei leitt til annarra og nánari upplýsinga en hvað það snertir, hve mikil áfengiskaup manna eru. Mér þykir þó að sumu leyti vænt um þessa gagnrýni; hún virðist þó sýna, að viðkomandi aðilar telji, að áfengiskaup séu i eðli sinu slik, að þau séu til nokkurrar vanviröu fyrir viðkomandi. Ekki er þeim alls varnað, er svo hugsa þó innra með sér. En hvernig jafnágætum manni og Hauk Má Haraldssyni kemur til hugar að setja þetta i samband við skoöanir manna og upplýs- ingar um þær, þaö fæ ég bara ekki skilið. Hér er greinilega um meira og minna tilbúna móðursýki að ræða eins og fram kemur, þegar við bindindismenn erum nefndir brennivinshatarar og þar með af- greiddir sem öfgamenn, er ekki þýði við að tala. Fyrir mér er áfengisvanda- málið svo hryggilega stórt og vaxandi, að ég vil einskis láta ófreistað, ef þar mætti spyrna við fótum. Ofgalaus umræða og upp- lýsingar um málið eru bestu bandamenn okkar i þeirri bar- áttu. Þar mega aukaatriði ekki verða til þess, aö menn verði blindir með öllu á aöalmálið. Það á að leiða huga fólks að áfengis- bölinu i sinni dökku en raunsömu mynd, ekki villa á sér heimildir undir imynduðum frelsiskufli. Það gera sumir m.a. með þvi að æpa á áfengt öl, ekki i stað sterkari drykkja, heldur sem hreina viðbót á allt flóðið. Það vill nefnilega svo til, að mér er ekki sama um hin mörgu glötuöu mannslif eða mannsefni, slysin, afbrotin, heimilisógæfuna og ótal margt fleira, sem af áfenginu stafar. Mér er ekki sama um æsku þessa lands, að við hin eldri gerum það eitt i þessum málum að stuðla að þvi frekar en hitt að drekkja henni i áfengisflaumn- um. Þess vegna er ég af veikum mætti aö vekja athygli á málinu innan sala þess húss, sem nú um sinn er starfsvettvangur minn. Þaö sama gerði ég áður á öðrum vettvangi. Tillögur minar geta verið rangar, að þeim má ef- laust ýmislegt finna, en um til- ganginn vil eg að allt sé á hreinu. Sé brennivinshatur réttnefni þess tilgangs þá er mér mikill sómi að þeirri nafngift. t niiðjum mai 1976 Helgi Seljan

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.