Þjóðviljinn - 20.05.1976, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. mal 1976
Alþýðubandalagið Akranesi
Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi og nágrenni
verður haldinn i Rein mánudaginn 24. mai kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg
aðalfundarstörf. 2. önnur mál.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Aðalfundur Alþýðubandalagsins I Reykjavik verður haldinn mið-
vikudaginn 26.5. kl. 20.30 I Lindarbæ.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin
Aðalfundur 2. deildar, Sjómannaskóla- og Austurbæjarhverfi verður
haldinn fimmtudaginn 20. mai kl. 20.30 á Grettisgötu 3. (3. hæð).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Starfið framundan.
Stjórnin
()skilamimir
Töluvert af óskila-
munum úr Keflavíkur-
göngunni eru nú í vörslu.
Guðmundar Jónassonar
Borgartúni 34, símar
35215 og 31388. Göngu-
menn eru vinsamlegast
beðnir að vitja þeirra
þangað.
Skrifstofa herstoðva-
andstæðinga.
Ný lög
Framhald af 16. siðu.
yfirlýsingu, að hann myndi gefa
út sérstaka reglugerð um bann
við togveiðum yfir hávertiðina á
helstu neta- og linusvæðum á
Breiðafirði, með svipuðum hætti
og gert hefur verið varðandi
veiðar neta- og linubáta I Vikurál
út af sunnanverðum Vestfjörðum
undanfarin ár, og gefist vel.
bá gaf ráðherrann einnig aðra
yfirlýsingu um útgáfu hliðstæðrar
reglugerðar um bann við tog-
veiðum á ákveðnu svæði úti fyrir
suðausturlandi á timabilinu frá 1.
mai - 1. okt.
Starfið
Framhald af 16. siðu.
yfirlýstu stefnu sem i upphafi var
notuð til að réttlæta aðild Islands
að NATO — að hér skuli ekki vera
her á friðartimum.
Keflavikurgangan og úti-
fundurinn á Lækjartorgi eru fjöl-
mennustu stjórnmálaaðgerðir
hérlendis á þessu ári og hljóta þvi
að teljast stórpólitiskur
viðburður. Aðgerðir þessar voru
helgaðar grundvallarmáli sem er
eitt helsta deilumál þjóðarinnar.
bað hefði þvi virst eðlilegt að fjöl-
* P0STSENDUM
TRULOFUNARHRINGA
Jfoli.innrs Infsson
Imignbrgí 30
ánini 10 209
miðlar, bæði dagblöð, útvarp og
sjónvarp, sýndu málinu áhuga og
gerðu aðgerðunum glögg skil á
á grundvelli fréttagildis ein-
göngu. bað að bæði rikisfjölmiðl-
arnir og dagblöð stjórnar-
flokkanna hafa sýnt málinu svo
skipulagt tómlæti sem raun ber
vitni bendir hins vegar til þess að
þar hafi annarlegar hvatir ráðið
rikjum. Áhrif 25 ára erlendrar
hersetu á tslandi hafa verið
þjóðinni svo örlagarik að a.m.k.
rikisfjölmiðlar geta ekki skotið
sér undan þeirri ábyrgð að gera
þeim viðhlitandi söguleg og plóli-
tisk skil.”
F.h. Miðnefndar:
Andri ísaksson
Afrek
Framhald af 16. siöu.
Gunnarssonar, er hann mælti
fyrir áliti minnihluta fjár-
veitinganefndar. Framsögumað-
ur meirihlutans var Jón Arnason.
Margir þingmenn gagnrýndu
vegaáætlunina harðlega. Lúðvik
Jósepsson taldi óréttlátt og með
öllu óviðunandi, að um helmingur
nýbyggingarfjár gengi til hrað-
brautanna einna, en úr þeim
helmingi fengju sumir lands-
hlutar svo sem Austurland ekki
eina krónu. Furðurlegt væri, að
ráðherra úr hópi Framsóknar-
manna skyldi leyfa sér annað eins
og þetta. Steingrimur Hermanns-
sontók undir með Lúðvik og taldi
þessa skiptingu óþolandi
Karvel Pálmason mælti fyrir
breytingartillögu, sem hann flutti
ásamt Sighvati Björgvinssyni,
Ragnari Arnalds og Stefáni Jóns-
syni. Efni tillögunnar var, að með
álagningu veggjalds á hrað-
brautum yröi aflað nýrra tekna
að uppbæð 32,1 miljón kr. og þeim
varið til vetrarviðhalds.
Kagnhildur Heigadóttir flutti
breytingartillögu um að fella
niður 390 miljón kr. fjárveitingu
til brúar yfir Borgarfjörð. Sigur-
laug B jarnadóttirflutti tillögu um
að þessar 390 miljónir yrðu
teknar frá Borgarfjarðarbrúnni
og þeim varið til Djúpvegar.
Einnig tóku til máls ólafur G.
Einarssson, Eyjólfur Konráð
Jónsson, Gunnlaugur Finnssonog
Ilalldór E. Sigurðsson,
samgönguráðherra.
Allar breytingartillögur voru
felldar við atkvæðagreiðslu i gær
og vegáætlun samþykkt af
stjórnarliðinu.
Inni legar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
Sigurlaugar Pálsdóttur,
Vestmannaeyjum
Gunnar Marel Jónsson,
börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir vandamenn.
*^^mmm^^mmmmmm^—mm^—mmrn
wmmmmmmmmmmmmmmmaamammmmmmmmm
bökkum af alhug auðsýnda samúð viö andlát og útför
Einars Sigurjóns Björnssonar.
Margrét Guðjónsdóttir og vandamenn.
Aura
Framhald af bls. 9.
stöfluðu þeir kössunum upp á
hvern annan, með einn fanga i
hverjum kassa. Stundum fengu
þeir mat annan hvern dag,
stundum á tveggja tima fresti.
Ég hitti konu sem þjáðist af
blóðkrabba og er ennþá þarna i
haldi. bann 23.desember klukk-
an ellefu fyrir hádegi, var mér
tilkynnt að ég fengi fimm
minútur til að safna saman
pjönkum minum og koma mér á
brott.
Ég var frjáls.Eins og vaninn
er með alla fanga, var ég aldrei
ákærð, ég var aldrei kölluð fyrir
rétt, ég var aldrei dæmd.
Nokkrum dögum siðar var
hringtheim tilmin og rödd, sem
ég ekki þekkti, tjáði mér að ég
yrði heimsótt til að svara nokkr-
um spurningum. Ég neyddist til
að yfirgefa heimili mitt i snatri
og fór huldu höfði, þangað til i
janúar, er mér tókst að komast
úr landi.”
Díana
Framhald af 8. siðu.
járnstöngina. Eg hékk i lausu lofti
á Ulnliöunum einum saman. beir
stungu rafskautunum inn í sköp
min, og Ceballos gaf skipun um
að setja á rafstraum. Ég hljóðaði
af sársauka þegar rafhögginn
skullu á kynfærunum. ba tröðu
þeirtuskudruslu upp i mig, svoað
ég gat vart dregið andann.
Ceballos akvað að auka straum-
styrkleikann. Litlu seinna festu
þeir rafskautinu í endaþarminn.
Raflostin voru öregluleg og fyrir
bragðið miklu kvalafyllri. Ég gat
hvorkihreyft legg nélið, þvi tveir
menn héldu mér fastri. Ég veit
ekki hve lengi þessi „meðhöndl-
un” stóð yfir, sérsaukinn þerraði
Ut allt timaskyn. Ceballos hötaði
að misþyrma móður minni og
systur a sama hatt. Að lokum
sagði hann hermönnunum að
sleppa mér. Ég var lögð á gólfið,
og var þa nær meðvitundarlaus.
Ég hélt, að pyntingunum væri
lokiö, en fann þa fyrir nýjum raf-
lostum. Ég ia a gölfinu skalf og
engdist allsnakin ég veit ekki hve
lengi. Ceballos sagði að ég gæti
farið i fötin, en til þess brast mig
magn, þannig að þeir urðu að
klæða mig. beir drösluðu mér á
fætur, einhver greip I handlegg-
inn a mér og svo var ég leidd i
gegnum ganga og tröppur. Ég
hafði enga hugmynd um hvar ég
var niðurkomin. Dulan var ennþa
fyrir augunum. Mér var hrint
ofan a rúmdýnu.
begar ég komst til meðvitund-
ar, sa ég að ég var stödd i her-
bergi með tiu öörum föngum.
Hermaður var a verði við dyrnar.
I herbergi þessu var mér haldið i
fjóra manuði. Ég var kölluð fangi
ntimer 48.
Móðir min og systir voru allan
þennan tima i öðru herbergi i
sömu byggingu. bær voru einnig
pyntaðar og niðurlægðar. Tima
þann, sem ég dvaldi i þessu
fangelsi, var ég i stöðugum yfir-
heyrslum.Faðir minn var einnig i
varðhaldi þar i fjóra ménuði.
Fyrstu tvær vikurnar var hann
neyddur til að standa uppréttur
allan sólarhringinn, og næstu
mhnuði ia hann stöðugt bundinn
og með bindi fyrir augunum, og
var i þannig astandi pyntaður a
ólýsanlegan hatt. Við gatum ekki
haft samband hvort við annað á
þessu timabili þar sem okkur var
haldið i sitt hvoru herberginu og
haldið einöngruöum sem öðrum
föngum. 2. nóvember 1974 var
faðir minn fluttur til fanga-
btiðanna Ritoque. Móðir min og
systir voru iatnar lausar Ur haldi
þann fimmt nóvember. Engin
þeirra höfðu veriö akærð eða lög-
sótt. bann attunda nóvember var
ég flutt tU fangabtiðanna Tres
Alamos, einnig an akæru. 1 þeim
íangabtiöum var mér haldið i sjö
manuði, og dvaldi með öðrum
kvenföngum þar við gjörsamlega
ómannlegar aðstæöur. I júni 1975
vorum við fluttar til fangabUð-
anna i Pirque, og var ég þar i tvo
ménuði, aður en mér var endan
lega sleppt þann sjöunda agUst
1975. Faðir minn er ennþa i haldi
og er nU fangi við tæpa heilsu i
Tres Alamos-fangabUðunum.”
Kosning
Framhald af 1
flokksins var kjörinn i hús-
næðismálastjórn, en Sigurður
Guðgeirsson, starfsmaður
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar, annar fulltrúinn af lista
Alþýðubandalagsins og
Samtakanna féll. Sigurður
hefur verið formaður Húsnæðis-
málastjórnar undanfarin ár.
Skömmu áöur en kosningin
fór fram höfðu þeir Sighvatur
Björgvinsson og dr. Gylfi b.
Gislason hlaupið til liðs við
Ragnhildi Helgadóttur i baráttu
hennar fyrir hagsmunum
kaupahéðna og jarðabraskara,
sem sölsa undir sig bújarðir til
sprotiðkana og braskstarfsemi.
Frá þessu bandalagi Ragn-
hildar og þingmanna Alþýðu-
flokksins segir á 10. siðu
blaðsins, þar sem fjallað er um
afgreiðslu nýrra jarðalaga.
1 þinghúsinu var það opinbert
leynarmál i fyrrinótt, að Ragn-
hildur og félagi hennar hafi
viljað launa þeim Sighvati og
Gylfa fyrir að hlaupa svo ræki-
lega frá opinberri stefnu
Alþýðuflokkksins um þjóðar-
eign á landi með þvi aö laumast
til að kjósa fulltrua Alþýðu-
flokksins i Húsnæðismálastjórn,
og fella þannig starfsmann
Dagsbrúnar.
i Ilúsnæðismálastjórn voru
kjörnir:
Af lista stjórnarflokkanna
sem aðalmenn: Gunnar
Helgason, forstjóri, bráinn
Valdimarsson, framkvæmda-
stjóri, Jóhann Petersen, skrif-
stofustjóri, Guðmundur
Gunnarsson, verkfræðingur og
Ólafur Jensson, framkvæmda-
stjóri.
Og sem varamenn: Óli b.
Guðbjartsson , Hákon
Hákonarson, Hilmar Ólafsson,
Jón Snæbjörnsson og Salóme
borkelsdóttir.
Af lista Alþýðubandalagsins:
Ólafur Jónsson, framkvæmda-
stjóriKópavogi, sem aðalmaður
og Sigurður Magnússon, raf-
vélavirki, sem varamaður.
Af lista Alþýðuflokksins: Jón
H. Guðmundsson, skólastjóri
sem aðalmaður og Björgvin
Guðmundsson skrifstofustjóri
sem varamaður.
Grafið
Framhald af bls. 6.
veitingasölu o.fl. A annarri til ti-
undu hæð verða skrifstofur. A
efstu hæðunum er gert ráð fyrir
aö komi bóka- og minjasafn.
Höfundar hússins eru arki-
tektarnir Einar borsteinn As-
geirsson og Ingimundur Sveins-
son.
Byggingarkostnaður að þvi
byggingarstigi þegar séreignir
verða afhentar, er áætlaður 560
miljónir króna.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR ^
SAUMASTOFAN
i kvöid kl. 20,30. — 50. sýn.
laugardag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag. — Uppselt.
sunnudag. —■ Uppselt.
Miðasalaai Iðnó opin kl. 14 til
20,30. Simi 1-66-20.
#MÓÐLEIKHÚSW
ÍMYNDUNARVEIKIN
eftir Moliere
býðendur: Lárus Sigurbjörns-
son og Tómas Guðmundsson.
Tónlist: Jón bórarinsson .
Leikmynd: Alistair Powell
Dansar: Ingibjörg Björnsdótt-
ir
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Frumsýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
2. sýning föstudag kl. 20.
3. sýning sunnudag kl. 20.
NATTBÓLIÐ
laugardag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
1400 milj.
Framhald af 1
hann vilja nota tækifærið i blaða-
viðtali og itreka þessa kröfu á
hendur gjaidkerum. Með þvi móti
ætti að vera hægt að fyrirbyggja
svo til alveg misnotkun á þessum
ávisunum.
Um það hvernig gengi að inn-
heimta orlofsfé, sagði borgeir að
flestir atvinnurekendur væru
farnir að greiða það regluiega inn
til póstgiróstofunnar, en þvi væri
ekki að neita að alltaf væru
nokkrir sem ekki borguðu. Sinni
menn ekki kröfu um að greiða
orlofsféð inn, er málið sett i inn-
heimtu og viðurlögum beitt. bað
hefur komið til lögtaks vegna
vanskila á orlofsfé, en sem betur
fer er ekki mikið um slikt sagði
borgeir, en við viljum skora á
menn að gera skil svo ekki þurfi
að koma til slikra aðgerða. S.dór
Réttarhöld
Framhald af 8. siðu.
stofnanna, um hstandið I Chile i
dag. bað sem við höfum heyrt,
hefur fyllt okkur öhug. Við skor-
um a norsku rikisstjórnina og
rikisstjórnir annara Norðurlanda
að standa vörð um mannréttindin
i Chile og beita sér fyrir aukinni
einangrun herforingjastjórnar-
innar.”
Vitnisburður hinna tveggja
kvenna sem hér fer á eftir, er
vissulega ekki geðfelld lesning,
og spillir kannski fyrir einhverj-
um matarlystinni a sunnudags-
steikinni. En vitnisburðirnir eru
engu að siður sannar frasagnir af
veruleika og daglegu brauði
þeirra Chile-búa, sem ofsóttir eru
og fangelsaðir og oft á tiðum
pyntaðir a hryllilegasta hatt.
Skrifstofa her-
stöðva andstæðinga,
Skólavörðustig 45, er opin kl. 13—18 dag-
lega. Simi 17966.
Samtök her-
stöðvaandstæðinga
óska eftir rúmgóðu skrifstofuhúsnæði frá
næstu mánaðamótum. Upplýsingar i sima
17966.
TIL SÖLU
sófasett (hörpudiskalag), borð, stólar og margt fieira.
Kaupum gamla muni (mega þarfnast viðgerðar) fatnað
o.fl. Simi 25825.