Þjóðviljinn - 20.05.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.05.1976, Blaðsíða 15
Fimmiudagur 20. mai 1976 Þ.IÓDVILJINN — SiDA 15 NÝJA BÍÚ 1-15-44 Guö fyrirgefur/ ekki ég God forgives/ I Don't Hörkuspennandi itölsk-ame- risk litmynd i Cinema Scope með Trinity-bræðrunum Terence llill og Bud Spenceri aöalhlutverkum. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 1 -89-36 Fláklypa Grand Prix Álfhóll islcnskur tcxti Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiftandi og leik- stjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu I smábænum Flik- lypa (Álfhóll) þar sem ýmsar skritnar persónur búa. Meóal þeirra er Okuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýh moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metað- sókn. Mynd fyrir alla fjölskvlduna. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HÁSKÓIABÍÓ 2-21-40 Flóttinn Sovézk stórmynd i litum og Panavision. Byggö á leikriti eftir Mihail Búlgakovog fjall- ar um flótta hvitliða og fylgi- liös þeirra út úr Rússlandi eft- ir aö bolsévikkar höfðu náð völdum. Sýnd kl. 9. Aöeins þetta eina sinn. Skotmörkin Targets Hrollvekja i litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsj. sem einnig er framleiöandi og leik- stióri. ÍSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Boris Karloff. Tim O’Kellv. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. 16-444 Járnhnefinn "Bamboo Gods& Iron Men" Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný bandarisk litmynd um ævintýralega brúökaupsferð. James Igiehart Shirley VVashington ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan Í6 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og ll. LAUGARASBIÓ 3-20-75 Jarðskjálftinn A UNIVERSAL PlCTURt TECHNICOLOR ‘ RANAVISION * Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jaröskjálfta aö styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Kobson. Kvikmyndahandrit: (leoreg Fox og Mario Púzo (Guö faöiriun). Aöalhlutverk: Charlton lleston. Ava Gardner, George Kenned.v og Lorne Green o.fl. Bönnuö börnum innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7.30 og 10 American Graffity endursýnd kl. 5. TÓNABfÓ :i-n-82 Flóttinn frá Djöf laeynni No man ever escaped this prison ...UNTILN0W! JIM BROWN Hrottaleg og spennandí ný mynd, með Jim Brown i aðalhlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeynni, sem liggur úti fyrir ströndum Frönsku Guyana. Aðaihlutverk: Jim Brown. C'ris George, Kick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ I-1B-K4 ÍSLENZKUK TEXTI Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarisk kvikmynd i lii- um og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4.best sótta myndin i Banda- rikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wildcr. .Sýnd kl. 5 og 9. GERISTÁ- SKRIFENDUR AÐ ÞJÓÐ- VILJANUM Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi (milli kl. 1- og I og cftir kl. 7 á kvöklin). Áskriítasíminn er 17505 ÞJÓÐVILJINN apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka er vikuna 14.-20. mai i Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12,20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið or sjúkrabilar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i llafnarfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögreglan Lögreglan i Rvfk — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgi- dagavarsla: í Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 300. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 1 a u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Ilvítabandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19:30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Eæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Ilringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadciid: Virka daga 15—16, laugard 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Fæöingarheimili lteykjavikur- borgar: Dagléga kl. 15.30-19.30. Landspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19—19.30 alla daga. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Sinii 2731 1 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. bridge David Greenwood er upp- rennandi stjarna i Bretlandi. Hér sjáum viö hann skina i Sunday Times keppninni fyrir skömmu. 93 Á 67 W . >10875 * 083 X 654 4 K654 ÁK4 V 632 ÁG9764 f K5 Á4 4tKDGlO ♦ ADG102 ♦ G9 ♦ 102 * 9872 Vestur Norður Austur Suður Green- Flint Loveys Rose wood ltig. pass lsp. pass 2gr. pass 3gr. dobl pass pass redobl Rose i Suður var hvergi banginn og doblaði til að biðja um spaða- útspil, en hann athugaöi ekki hver var sagnhafi. Flint lét út GENGISSKRÁNING NR. 90 - 13. mai 1976. SkráC írá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 13/5 1976 1 Banda rfkjadolla r 180. 40 180. 80 * - - 1 Sterlingspund 329. 70 330. 70 * 11/5 . 1 Kanadadolla r 184. 00 184. 50 13/5 _ 100 Danskar krónur 2983. 80 2992. 10 * _ _ 100 Norskar krónur 3300. 25 3309. 35 * _ _ 100 Sænskar krónur 4100. 45 4111. 85 * _ _ 100 Finnsk mörk 4669.50 4687. 60 * _ _ 100 Franskir frankar 3 852. 40 3863. 10 * _ _ 100 Belg. frankar 462. 75 464. 05 * _ 100 Svissn. frankar 7250. 25 7270.35 * _ 100 Gyllini 6671. 50 6689.90 * 100 V. - Þýzk mörk 7082. 80 7102. 40. * 100 Lfrur 21. 02 21.08 * 100 Austurr. Sch. 989. 05 991.75 * 100 Escudos 603. 20 604. 80 # U/5 _ 100 Pesetar 267.00 267. 70 12/5 _ 100 Yen 60.32 60. 49 13/5 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99. 86 100.14 1 Reikningsdollar - - - Vöruskiptalönd 180. 40 180. 80 * Breyting frá aftíUBtu akráningu spaða, og Rose ótti slaginn á tiuna. Þá kom hjartagosi, og Greenwood átti slaginn. Samningurinn er næstum öruggur með þvi að gefa spaða- slag, fjórum sinnum lauf, tigul- kóng og spila siðan háhjarta og meira hjarta. En Grrenwood vissi mætavel, að það var ekkert hollt að hleypa Norðri inn of oft, svo að i þriðja slag spilaði hann út tigulgosanum. Þrjú grönd redobluð með þremur yfirslögum. Nokkuð góð tala. félagslíf Föstudagur 21.5.kl. 20. Þórsmerkurferö. Miöasala og upplýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 22.5. kl. 13. Ferð á sögustaði i nágrenni Reykjavikur. Stansaö m.a. við Þinghól, Gálgakletta, Skansinn og Garðakirkju á Alftanesi. Leiðsögn: Björn Þorsteinsson sagnfræðingur. Verö kr. 600 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferðamiðstööinni (að austanverðu). FERÐAFfcLAG ISLANDS minningaspjöld Miniiingarkort óháða safnaðar- ins. Kortin fást á eftirtöldum stööum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu PJinars- dóttur, Suðurlandsbraut95, simi 33798, Guöbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð-. rúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Minningarkort Kvenfélags Lága- fellssóknar. eru til sölu á skrifstofum Mos- fellshrepps. Hlégaröi og i Reykja- vik i Versluninni Hof, Þingholts- stræti SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN 94) Um leið og þeir komu inn i hellinn og höfðu kveikt Ijósin, fóru þeir ó- sjálfrátt að hvisla. Þeir voru þrátt fyrir allt ekki alveg öruggir með sig - hvað yrði, ef þeir hittu af turgöngu Indiána-Jóa þarna á rölti? Þeir kom- ust á endanum á staðinn þar sem Tumi hafði séð KALLI KLUNNI — Sjáðu, Kalli, hér er það sem . við þurfum. Jóa bregða fyrir - og mikið rétt: Þar var teikn- aður kross á stóran stein. Ég sveia mér uppá að peningarnir eru undir steininum, sagði Tumi, og gróf sem óður í leirinn undir steininum - og hvað gerðist? Eftir þó nokk- uð erf iði, kom kistill i Ijós — Þú hefur alltaf réttu verkfærin á hraðbergi, Palli. við eldiviðarskýli frú Douglasar og biða með að skipta fengnum þar til birti aftur af degi. En þeir náðu ekki svo langt. - f jársjóðurinn var loks fundinn! Þeir komust með miklum erfiðismun- um upp úr hellinum og niður að fljótinu. Drengirnir biðu sólset- urs, áður en þeir lögðu út á fljótið í bátnum. Þeir voru sammála um að f ela peningana á loftinu ofan Á leiðinni að húsinu, stöðvaði walesmaðurinn þá, sagði að þeirra væri beðið, þeir yrðu að flýta sér.... — Farðu nú varlega með — Svona smiðar maður ekt sögina, Bakskjalda. fuglahús.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.