Þjóðviljinn - 25.05.1976, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.05.1976, Qupperneq 1
UÚÐVIUINN Þriðjudagur 25. mai!976—41. árg. 112. tbl Tollþjónar teknir f yrir smygl Embætti sakadómara hefur nú til meðferðar og rannsókn- ar smyglmát og hafa þrir menn verih hnepptir i gæslu- varðhald vegna þess. Af þess- um mönnum eru tveir starfs- Tillagan frá Osló: Engin aflatakmörk! menn tollgæsiunnar, yfirmenn að sögn Dagblaðsins i gær. ÞjóBviljinn haföi tal af toll- gæslustjóra vegna þessa máls en hann vildi ekkert um þaB segja og vlsaöi til viökomandi sakadómara sem hefur þaö til rannsóknar. Haraldur Henrýsson kvaöst mjög lltiö geta sagt um máliö, einungis aö verið væri aö rannsaka meintan ólöglegan innflutning áfengis og aö þrir menn heföu veriö handteknir vegna þess. Hann vildi ekki segja neitt til um hugsanlegt magn smyglsins né hve langt aftur þaö nær I tima. 1 frétt Dagblaösins er getum aö þvi leitt aö þetta smyglmál kunni aö vera tengt öörum slikum málum sem mjög hafa veriö til umræöu aö undan- förnu og er þar vafalaust átt viö spirasmygl og mannsmorö þvi tengd. —ÞH t sama mund og alþingi hafði verið rekið heim héldu tveir islenskir ráðherrar til leyni- makks við NATO-herrana I Osló I siðustu viku. Ráöherrarnir komu heim um helgina, en þeir hafa enn ekkert viljaö láta uppi um þaö hvað er i pakkanum sem þeir komu meö heim frá Luns og félögum hans. En pukrið kemur upp um skuggaleg áform stjórnarherranna. Þó hefur spurst aö I þeim efnis- atriöum sem ráöherrarnir kynntu rikisstjórninni I gærmorgun séu ákvæöi um hugsanlegan samning viö breta sem gildi út áriö 1976. Þá mun gert ráö fyrir þvi aö I slikum samningi veröi ekki minnst á aflamagn, þaö aöeins takmarkaö meö ákvæöum um skipafjölda og veiöisvæöi. Þaö að ekki skuli gert ráö fyrir afla- magni hlýtur aö vekja óhug til viðbótar viö þá almennu andstööu meirihluta þjóöarinnar viö samn- inga viö breta sem stjórnarherr- arnir og Nató óttast nú mest og Einar Agústsson klagaði undan á utanrlkisráðherrafundinum I Osló. Viöræöurnar I Osló áttu sér staö þrátt fyrir margendurteknar yfirlýsingar um það að ekki kæmi til greina aö ræöa viö breta nema þeir færu út fyrir meö freigátur slnar. Og raunar hafa freigáturnar stundaö hálfu verri ofbeldisverk en löngum fyrr ein- mitt sömu dagana og Einar og Geir voru aö makka viö Luns, Crosland og Kissinger. Hafa freigáturnar stundaö „morðsigl- ingar” og stórskemmt islensk varöskip eins og sagt er frá á bak- siöu blaösins. Þjóöviljinn fullyröir aö allar hugieiðingar um samninga við breta nú séu I fullri andstöðu við yfirgnæfandi meirihluta lands- manna. Þessi meirihluti þarf nú að láta I sér heyra næstu daga, þannig að stjórnarherrarnir hiki viö aö sýna ófreskjuna sem þeir geyma i lokuöum pokanum. 1 gærmorgun var rlkisstjórnar- fundur um máliö, en I fyrramáliö veröur fyrst fundur um þaö I utanrikismálanefnd alþingis. Atvinnumál skólafólks Sjá 7. SÍÖU 71 ... -fi/ i r \f *■ — • ! / -Sr-r mBB f - jL] 1 <fe *§fejí ^FáÉÉir H 9%JMr Steinar Clausen tók þessar myndir um borð i Baldri á laugardag þegar Nató-freigátan Eastbourn sigldi á varöskipið. Á bakslöunni er sagt frá ásiglingunum um helgina. íslensk nótaskip: Kolmunni við Fær- eyjar - loðna við Kanada Nótaskipiö Guömundur RE mun nú á förum til Færeyja, en fyrirhugaöer að skipið fari á kol- munnaveiöar og leggi aflann upp IFæreyjum.en þar er greitt fyrir kilóiö af kolmunna rúmar 7 kr. Islenskar. Þetta mun þó ekki vera opin leiö fyrir Islensku nóta- skipin, þar sem erfitt er aö selja aflann I Færeyjum sökum mikils framboös frá heimabátum, sem aftur á móti fá yfir 10 kr. isl. fyrir kg. Þar kemur til rlkisstyrkur. Þá er vitað um tvö Isl. nótaskip sem eru lögö af staö til Kanada, þar sem þau ætla aö stunda loönuveiöar I sumar, þetta eru Grindvikingur GK og HiTmi'r SU. Mun verð á loðnu til bræosiu 1 Kanada vera mjög lágt um þess- ar mundir, en aftur á móti all-gott verö fyrir loönu til frystingar, og munu þessi skip frekast ætla aö reyna aö veiða loönu til frystingar. — Hér er um algera tilrauna- starfsemi aö ræöa, sagöi Kristján Ragnarsson, formaöur LIÚ er viö ræddum viö hann I gær. Sagöi hann aö þaö væri undantekning ef Guömundur RE fengi aö landa I Færeyjum og eina von skipanna sem fara tilKanada væri aö veiöa I frystingu. —■ Viö blöum eftir verði á spærling hér heima, það er eina von þeirra rrianna sem eiga nótaskip, að spærlingsveröiö veröi þaö hátt aö hægt veröi aö gera út á spærlingsveiöar I suma^ sagöi Kristján. —S.dór Lúðvík Jósepsson segir: „Þetta er hrein fölsun hjá Þegar Vlsir kom út um há- degið I gær gaf heldur betur á aö lita: Yfir þvera forsiöu blaösins stóð fyrirsögn á þessa leiö: „Samningar til skamms tima koma til greina segir Lúövlk Jósepsson,” og I útvarpsfréttum i gærkvöld voru þessi stór- tiöindi tuggin upp eftir Visi. Lúðvik hefur beðiö Þjóöviljann aö koma því á framfæri aö þarna hafi verið um hreina fölsun á sinum ummælum að ræöa hjá Visi. „Ég svaraði blaðamanni VIsis þannig, að ég teldi engan grundvöll vera fyrir samningum viö breta nú og aö ég sé fullkomlega á móti slikum samningum. Ég sagði ennfrem- ur að eins og áöur heföi komiö fram væru tvær meginástæöur fyrir þessari afstööu minni: 1 fyrsta lagi væri ástandi fiski- stofna nú þannig variö að viö heföum ekki um neitt aö semja. 1 öðru lagi mætti fastlega reikna með þvi aö innan örfárra Vísi” mánaöa, þ.e. I ágúst—septem- ber I sumar veröi endanlega samþykkt á hafréttarráöstefn- unni I New York, stefnu- markandi ákvöröun um einhliöa rétt strandrikja til 200 milna auölindalögsögu. ” „Eg bætti siðan við,” sagði Framhald á bls. 14. r Alyktun framkvœmdastjórnar Alþýðubandalagsins um samningatilraunir við breta Sjá baksíðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.